Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 7
Helgin 24.-25. aprfl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Thor Vilhjálmsson skrifar: lenzkt hefur veriö valiö til kynn- ingar, og er þaö Stundarfriöur eftir Guömund Steinsson, segir í skýrslu þeirra félaga. Sam- kvæmt minum heimildum mun alls ekki vera ætlunin aö flytja hina frábæru sýningu Þjóöleik- hússins á þessu verki til Banda- rikjanna; heldur fyrirhugaö aö lesa verkiö upp. Má segja aö allt sé á eina bókina lært i þessum skandinavavandræöum sem viö höfum flækzt i. Þetta verk er alls ekki samiö til lesturs heldur gerhugsaö fyrir sviösflutning; og lifir ekki sizt á þvi sem ekki stendur i þvi. Þögnunum, og ööru fyrir eyraö og augaö sem ekki er talaö,- simhringingum, bjölluklingi, sjónvarpsharki, hlaupum fram og aftur, og ær- ustu allskonar og óró. Guö- mundur hefur glögga skynjun og næmleik á hvaö má nýtast á sviöi, og er sýnt um aö búa i hendurnar á starfsmönnum leikhússins á ýmsum sviöum svo veröi áhrifarikt þar þegar allir kraftar spila saman. Pontus Hulten sem valdi myndlistina til sýningar og nennti ekki aö koma til tslands hefur gefiö i skyn i viötali i Svi- þjóö að þetta sé eintóm vitleysa sem stendur til i myndlistinni; Norðurlönd séu afturúr þar og hafi fátt áhugavert aö bjóöa, eftir þvi sem segir i blaöfregn frá Aðalsteini Ingólfssyni sem situr i Lundi um sinn. Karl þessi sem geröi margt gott i Paris i Pompidousafninu er farinn að stýra safni i Kaliforniu, og sýni- lega farinn aö lita niöur á upp- runa sinn. Þeir félagar ætla aö sýna is- lenzk handrit, enda segja þeir samkvæmt Morgunblaöinu aö „styrkleiki okkar i bók- menntum kemur greinilega fram i handritum okkar og hafa áhrif á bókmenntir okkar enn þann dag i dag.” Er þetta giögg niöurstaöa af bókmenntarann- sóknum þeirra félaga, sem sjá um þetta fyrir okkar hönd. Þeir virðast ekki mikiö hræddir um að handritunum veröi stoliö af þeim; enda ætla þeir að senda mann eöa einhverja menn meö þeim vestur. Á sinum tima var taliö aö óhætt myndi um muni á heims- sýningunni i New York rétt fyrir striö. Þaðan var þó stoliö sveinsstykki eftir einn list- hagasta og vandaðasta silfur- smiö okkar Leif Kaldal,sem var óbætanlegt. Þó var sveit manna frá Islandi á vappi þar til aö vaka yfir islenzku deildinni, auk varömanna þarlendra. Fá ár eru síöan stoliö var Samabúningi af sýningu i Nor- ræna húsinu, um miöjan dag fyrir allra augum; einnig óbæt- andi. PS: Illt er aö sjá viö púka þeim sem ekki vex upp úr þvi aö bekkjast viö mann i prent- smiöjum og færa úr lagi mál manns. Ekki lætur árinn þar viö sitja heldur reynir aö gera aðrar glennur ef hitt lánast ekki, svo sem aö víxla myndum. Eitt sinn var ég aö tala um Kafka i Helgarsyrpu, og þá kom mynd af fööur hans eins og draugur Hamlets eldri. t siöustu syrpu höfðu þeir nafnavixl skáldin Vargas Llosa og Astur- ias. og sorglegur og fyndinn. Leikrit um fjölbreytni mannlegs lifs, um vizku og heimsku og göfgi og hreinleika og slægö og fals. Óháö tima, um okkur sem lifum nú og þá sem voru á dögum fyrir öldum. Vitanlega veröur ekki nema sniöinn geiri úr þessu mikla verki til aö hafa i leikrit þetta. Leikritiö eftir James Saunders tekur þætti úr ein- hverju auðugasta verki heims- bókmenntanna eftir Cervantes; bók sem hægt er aö lesa alla ævina, og njóta þess og gripa niöur hér og þar, ferðast spöl og spöl i senn. Sýningin hjá leikflokknum er svo skemmtileg aö ætti að vera tryggt kassastykki sem stund- um þarf aö hafa til aö bjarga lifi leikhúsa, jafnframt þvi aö vera perla. Mest leiklistarafrekiö er tvi- leikurinn,- og auk hans sem vitanlega verður aö þakka leik- stjóranum lika fer ekki hjá þvi aö maöur dáist aö mörgum snjöllum leiklausnum Þórhildar Þorleifsdóttur leikstjóra; hvernig hún nýtir til fullnustu sviöiö og möguleika þess, snýr af hugviti sér I hag þrengslum, og lætur fólkiö hreyfa sig sem fimleikamenn eöa dansarar i forkostulegum bardögum eöa fangbrögöum, lætur leikarana þá detta hvern um annan, fleygjast ýmist yfir eða undir aöra eöa kastast til svo sjald- gæft er aö sjá 1 leikhúsi hér, og minnir jafnvel á slapstick i gömlu kvikmyndunum. Þetta krefst stilfærslu, en þó kann aö vera aö of langt sé gengiö i henni, og aðrar persónur en tvi- menningarnir geröar of einhæf- ar til að verulega gaman sé aö horfa á þær sjálfar sér, til lengdar. En maöur þreyttist aldrei aö fylgjast meö Arnari og Borgari þar sem hvergi var neitt ódýrt né yfirborðslegt heldur djúpt mannlegt og rikt af tilbrigðum. Sýningin er myndfögur. Sviöiö snjallt, og búningarnir hefur mér þótt Jorn merkileg- astur af hinum svonefndu Cobra-málurum. 1 listasafninu okkar eru sýndar grafikmyndir, ekki er þess getið i myndaskrá hvaöan þær séu; ég hef heyrt að eitthvaö sé úr eigu einhvers Frakka. Myndaskráin er i A-4 broti, og æviágrip nær yfir tvær siöur. Þaö vekur athygli að þess er hvergi getið aö listamaö- urinn hafi haft samband viö ts- land eöa islenzka listamenn. Þó þetta plagg sé gefiö út af Lista- safni rikisins hefur ekki veriö talin ástæöa til aö minnast á aö Jorn hafi gefið listasafninu margar myndir; grafik eftir sjálfan sig, og mig minnir eftir aöra. Þess er getiö að hann hafi stofnað timaritiö Helhesten ásamt nokkrum nafngreindum Dönum; en ekki nefndur þar til sögu Svavar Guönason sem var einn af þróttmestu aðstandend- um þessa timarits; sem kom út á strtðsárunum i Kaupmanna- höfn. Hins vegar er þess getið aö Jorn hafi gert veggteppi árið 1947 ásamt einhverjum Pierre Vermaöre i Normandi* sem varla er eins kunnur islenzkum safngestum né forvitnilegur. A næstu siöu segir: 1959 Geröi feiknmikinn leirvegg 1 Albisola sem fluttur var til Arósa i Dan- mörku. Leiöir þetta ágæta frumlega lýsingarorö hugann aö Heljarslóöarorrustu. Hvergi er vikiö aö feröum Jorns til tslands og samskiptum hans viö islenzka vini og félaga sem hann geröi sér titt um; enda samherjar frá baráttudögum æskunnar, Sigurjón Ólafsson og Svavar Guönason. Og mætti ætla aö islenzka listvini varöaöi um þaö. Ekki er talin ástæöa til aö hafa orð á þvi aö Asger Jorn geröi fagra bók meö Halldóri Laxness fyrir svissneskan út- gefanda I St. Gallen þar sem er Sagan af brauöinu dýra úr Innansveitarkróniku meö mörgum myndum eftir Jorn og i búnaöi hans; þótti dýrgripur og viöast sæta tiðindum nema I Listasafni tslands. Fyrr má nú vera fordildin og finheitin aö ekki megi nefna i sambandi viö Jorn neitt svo dónalegt eins og þaö sem er is- lenzkt. Reyndar er ekki getiö heldur um stóra safnið I Silki- borg sem nú hýsir i nýrri bygg- ingu bezta safn mynda hans sem til er, auk allra myndanna sem hann haföi safnaö eftir aöra merka listamenn og gaf bæjar- búunum sem hann taldi hafa reynzt sér vel þegar hann fékk berklana, og auruðu saman handa honum i Suðurlandadvöl. Mattheusar- passían Þaö erárvisstiundur og krafta- verk aö Ingólfur Guöbrandsson ofurhugi flytur okkur hin stærstu kórverk tónbókmennt- anna, meö sinu vaska liöi; og hefur komiö sér upp dýrlegu hljóöfæri sem er Pólýfónkórinn, hefur náö að virkja músikást hugsjónafólks sem leggur á sig ómælda vinnu og sækir æ hærra. Og nú slbast Mattheusarpassian eftir Bach. Þetta geröist þann dag sem á aö vera leiðinlegasti dagur ársins, að sögn; föstudag- inn langa. Mikiö var gaman þennan dag. Afrek Michael Goldthorpe var mikiö sem söng hlutverk guö- spjallamannsins og nokkrar ariur; og aörir einsöngvarar stóöu sig meö prýbi; og gaman aö sjá aö viö erum aö eignast nýjan glæsilegan söngvara til aö taka við af Guðmundi Jónssyni og Kristni Hallssyni, og þaö er ekkert smáræöi, Kristinn Sig- mundsson.Gaman væriaöheyra meira til Sigriðar Ellu sem söng svo fallfega þarna. Asamt Simon Vaugh og Elisabetu Erlings- dóttur. Alitlegur liösauki lagöist Ingólfi til og kór hans, þar sem voru öldutúnsskólakórinn undir stjórn Egils Friöleifssonar sem hefur sýnilega gott lag á börn- um, og Hamrahllöarkórinn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Kór Þor- geröar er sérstakur kafli i is- lenzkri tónmenntasögu sem vert væri aö fjalla ýtarlega um. Þaö er ræktunarstarf sem þegar hefur borið ávexti i sjálfu sér og viðar, og hlutur þessa kórs fág- aður og fagur i þessu mikla samspili. Vonandi megum viö lengi njóta elju Ingólfs og eldmóös til nýrra afreka, jafnframt þvi sem honum er þakkaö hversu mjög hann hefur auögaö islenzkt tón- listarlif. Scandinavia whenever, and why not never? Þaö hefur ekkert heyrzt i for- stjórum þessa fyrirtækis um sinn hérlendum, svo maöur var farinn aö halda ab þeir heföu hætt við þetta brölt I Ameriku sem af vafasömu tilefni var kallaö Scandinavia today; og viröist hafa þann megintilgang að gefa i skyn aö engir núlifandi listamenn séu virkir á þessu svæði, og engar bækur lengur skrifaðar. En þaö kemur á daginn að þaö mun ekki vera hætt viö þetta án þess að gefnar séu skýringar á þvi hvers vegna i ósköpunum er haldið áfram. Máliö mun vera af tslands hálfu i höndum Kristins Halls- sonar og Tómasar Karlssonar, sem allt I einu hefur skotiö upp kollinum sem menningarfulltrúi utanrikisráöuneytisins og má segja að komi úr óvæntri átt. Þeir félagar hafa nú gefiö sig fram við Morgunblaöiö meö kynningu á þvi sem vakir fyrir þeim. Þess er getiö aö fyrir utan listsýningar veröi kynning á norrænni leikritun. Eitt verk is- HELGARSYRPA I þessu landi mikils leikhús- áhuga, hvernig stendur á þvi að þaö var ekki troðfullt hús á hinni bráöskemmtilegu sýningu Al- þýöuleikhússins á Don Kikóta, og þaö á laugardagskvöldi? Hvar skyldi vera meiri leikhús- áhugi en hér á landi? Er ekki verið að leika i hverju plássi, i hverri sókn um land allt? Og fólk leggur mikiö á sig til aö sækja æfingar, iöulega um langan veg og fær ekkert i aöra hönd nema aö auka sér yndi, sem er reyndar hreint ekki litið. Kannski var þaö vegna þess að það var laugardagskvöld og mannskapurinn aö leita uppi fjörið I samkomuhúsunum aö þaö var ekki troðfullt i húsinu þetta kvöld, þvi sýningin hefur fengiö einróma góöa dóma gagnrýnenda og varla hafa þeir allir rangt fyrir sér. Það er langt siöan ég hef skemmt mér jafnvel i leikhúsi. Heföu leikararnir ekki verið búnir að drepa fyrir sjálfum sér leiklistarverölaunin Silfurlamp- ann i heilögu striöi sinu viö þann voðalega þjóöflokk gagnrýn- endur, þá hefði ég viljað hafa atkvæöisrétt til aö stinga upp á aö hann yröi veittur fyrir ein- muna góöan samleik þeirra Arnars og Borgars I einhverju mesta pari heimsbókmennt- anna Don Kikóta og Sankó Pansa. Þetta var sannarlega samspil á alþjóöamælikvarða. Blæbrigðarikur leikur og hlýr eiga lika sinn þátt i aö gleöja augað og bera vitni kostgæfni Messiönu Tómasdóttur. Hins vegar skil ég ekki þessa eilifu nefgrimuáráttu hjá Alþýðuleik- húsinu. Nabokov skrifaöi heila bók um nefáráttu hjá Gogol, og vissulega gegnir nefið oft lykil- hlutverki i veraldarsögunnirþaö hentaði Gogoi en ekki vist að það henti öllum. Ég er sannfærður um aö allir sem voru i leikhúsinu kvöldið sem ég sá þetta verk hafi skemmt sér rikulega og notið kvöldsins; og ég veit aö enginn munhugsa illa til min sem gerir þaö fyrir min orö aö fara að sjá þaö. Og bjarga þar meö þessu þarfa leikhúsi okkar frá falli sem væri bæöi skaöi okkar og skömm. Asger Jorn og r Listasafn Islands Um þessar mundir er sýning i Listasafni rikisins á verkum eftir danska listamanninn As- ger Jorn. Fyrir fjöldamörgum árum kom ég i safn I Silkiborg með miklum fjölda mynda eftir Jorn, og abra listamenn sem hann haföi allar gefið bænum. Nýlega hefur verið byggt yfir þetta safn nýtt hús. Ásamt Svavari Guðnasyni Guömundur Steinsson Ingólfur Guöbrandsson Arnar Jónsson scm Don Kikóti i Alþýöuleikhúsinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.