Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. aprll 1982 Nýr tónn hjá krötum Haraldsson skrifar þvi verblaginu, en áöur hækk- uöu þau aöeins um áramot. Allar fullyröingar um lækkun lána til ibúöarbygginga eru þvi tilhæfulaus áróöur.” ómerkileg rangfærsla Þaö er afskaplega erfitt aö fá botn i hvaöa tilgangi aumkunar- veröir orðaleikir ihaldsmanna og krata eiga að þjóna i umræöum um þessi mál. Full- yrðing þeirra um að lán hafi aldrei verið lægra hlutfall af ibúðarveröi byggir á ómerki- legri rangfærslu. Um langt skeiö hafði veriö miöaö við svo- kallaða visitöluibúö, en Hús- næðisstjórn tók upp nýja viö- miðun, svokallaö staöalibúðar- hús, sem er reiknað út frá kostnaöi við gerö vandaðs par- húss eöa raðhúss i Reykjavik. Orðaleikurinn felst i að miða lánin við nýju staöalibúöina og bera saman viö þaö hlutfall sem lánin voru áöur af visitöluibúð- inni. En hér er að sjálfsögðu um algjörlega ósambærilega viö- miöun aö ræöa. Húsnæöislánin námu á sl. ári að meöaltali 17.4% af staöalibúöarverði, en 32,7% af visitöluhúsinu svo- kallaða, og hefur siöarhefnda hlutfalliö aldrei veriö hærra. Takiöeftir Nýju lögin um húsnæöis- stofnun rikisins koma að fullu til framkvæmda á þessu ári. Þaö veröur tekiö eftir þvi hvaða alþingismenn þaö veröa, sem bregöa fæti fyrir aö þau komist aö fullu i framkvæmd og aö réttur veröi hlutur þeirra sem eru aö byggja i fyrsta sinn. — ekh ritstjjórnargrei n Einar Karl Frumvarp rikisstjórnarinnar um 6% skyidusparnað á hæstu tekjur, sem talið er aö nái til 5% skattþegna i landinu, hefur valdiö mikilli geöshræringu stjórnarandstööuflokkanna. Engan þarf aö undra þótt hjarta helstu forkólfa Sjálfstæöis- flokksins slái meö hátekjufólk- inu en það er næsta furöulegt að heyra og sjá þá Kjartan Jó- hannsson formann Alþýðu- flokksins og Jón Baldvin Hanni- balsson ritstjóra Alþýöublaðs- ins bera á torg sérstaka hags- munagæslu sina fyrir fólkið með hæstu tekjurnar. En þessir forystumenn 'Alþýðuflokksins eru samir við sig og kjósa aö lima sig I hverju málinu á fætur ööru fast upp að Geir Hall- grimssyni og hagsmunakliku stórauðvaldsins i landinu. Oröin eru ódýr Þaö vantar ekki að Alþýðu- flokkurinn leggi fram hverja til- löguna á fætur annarri um stór- kostlegar úrbætur fyrir hús- byggjendur og þá sér i lagi sem eru aö byggja i fyrsta sinn. En þegar kemur aö þvi að afla fjár og gera eitthvaö raunhæft til þess að koma til móts við þá hópa sem hvaö verst eru úti á húsnæðismarkaöi þá snýr for- ysta Alþýöuflokksins viö blað- inu og gengur feti lengra en Sjálfstæöisflokkurinn i aö spilla málum og drepa á dreif. Málflutningur forystumanna Alþýöuflokksins i umræöum um húsnæöismál er þeim til vansa. Þeir minnast ekki á að núver- andi stjórnvöld hafa af fremsta megni reynt aö framfylgja þvi markmiöi verkalýðshreyfingar- innar aö þriöjungur ibúöabygg- inga veröi á félagslegum jöfnuöi i þjóöfélaginu. Og þaö kemur aldrei fram i málflutn- ingi forkólfa Alþýðuflokks og Sjálfstæöisflokks aö þrátt fyrir þessar áherslubreytingar f hús- næðismálum þá hefur tekist á árinu 1981 aö halda uppi óbreyttum lánveitingum i hinu almenna lánakerfi til húsbyggj- enda. Lán til húsnæöismála hafa verið veitt i fullu samræmi viö venjur udanfarinna ára, eins og fram kemur i viðtali Þjóö- viljans við ólaf Jónsson for- mann Húsnæöisstofnunar i dag. „Lánin hafa aldrei verið hærra hlutfall af byggingarkostnaði ibúðar i svonefndu visitöluhúsi en á siöastliönu ári. Nú hækka lánin ársfjóröungslega i fullu samræmi viö hækkun visitölu byggingarkostnaöar og fylgja Hagsmunagœsla fyrir hátekjufólk og áhugaleysi á verkamanna- bústöðum grunni. Þeir gæta þess vandlega að þegja yfir þvi aö fjármagn til verkamannabústaöa hefur veriö aukiö úr 20 miljónum króna 1980 i 112 miljónir á árinu 1981. Á þessu ári er áætlað aö fé til Byggingarsjöös verkamanna verði enn aukið i 242 miljónir króna. Þessi gifurlega aukning á fé til verkamannabústaöa er ætluö til þess aö koma til móts við tekjulægsta fólkiö i þjóð- félaginu, sem nú á kost á 90% lánum með góöum kjörum. Nýr tónn nýjar kröfur Einhverntima hefði Alþýðu- flokkurinn fagnaö þvi að mark- miðum verkalýðshreyfingar- innar væri þannig hrint i fram- kvæmd og stuölaö aö auknum Forystumenn Alþýöuflokksins llma sig upp viö Geirsliöiö. Bráðum kemur betri tíð... Bókaútgáfan Helgafell fól myndlistarkonunni Ragnheiði Jónsdóttur að myndskreyta þessa útgáfu. Kristján Karlsson, bókmennta- fræðingur, valdi Ijóðin og skrifaði inngang. í tilefni áttræðisafmælis Halldórs Laxness hefur Helgafell gefið út nokkur úrvalsljóð skáldsins. Bókin ber nafnið ,,Bráðum kemur betri tíð. Meðal kvæðanna má finna perlur íslenskra bókmennta og óvenjulegar myndskreytingar Ragnheiðar Jónsdóttur gera þessa útgáfu að kjörgrip. Mætti ,,Bráðum kemur betri tíð..“ einnig boða landsmönnum betri tíð í raun. Helgafell

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.