Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 19
Helgin 24.-25. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 notaö 09 nýtt Arið 1927.Nútimatækni beitt I hindrunarhlaupi hesta. Eftir 3000 metra var billinn sjónarmun á undan, en sigraði siðan að lokum glæsilega. Ariö 1906 — á byrjunarárum flugsins — voru ýmsar merkar tilraunir gerðar svo sem eins og sú sem sést hér á myndinni. Loftfimleikamanni tókst að haída sér á flugi í 6 sekúndur áður en hann lenti giftusamlega i vatnskeri. Farartæki hans brotnaði hins vegar við lendingu. Merkir brautryðjendur Fréttaauki frá Washington Hér i Bandarikjunum hefur verið rætt mikið um það að undanförnu að veðrið væri óvenju óhagstætt ýmsum iþróttum sem vinsælar eru i landinu. Það hefur ekki verið nógu lygnt fyrir suður- ströndinni til að stunda hina glæsilegu iþrótt sörfræding eða brimreið, sem er ekki alveg það sama og margir halda en reynir mjög á allan likamann engu að siður. Þá hefur verið of hvasst á austurströndinni til að menn geti stundað hornbolta en hornbolti er ennþá vinsælla sport i landinu en forsetakosningar og taka miklu fleiri þátt i þvi og þekkja betur þá menn sem eru i sviðsljósinu. Þá hefur rignt svo mikið i mið- vestur, suðvestur miðnorður og norðausturrikjunum að hvert ralliið á fætur öðru hefur farið út um þúfur með tilrennsli bila hvers á annars i hálum brekkum, með veltum og með óvæntu súnki bila ofan i stórar holur vatns- fylltar, sem regniö hefur myndaö. Meira að segja sjálíir Raggie-bræður, sem eru vestur- islenskir að langfeðgatali, hafa brotið öxulinn á bifreið sinni, Fljúgandi fretur, og þykir þar hafa lagst litið fyrir kappana svo ekki sé meira sagt og margir urðu reiðir sem höfðu veðjað á þá at- vinnuleysisstyrknum. Ekki vita menn hvað Reagan ætlar sér að fara að hugsa i efna- hagsmálum. Nancy Reagan mun hafa keypt afar stóran postulins- vask með finlegu flúri úr gulli. Þetta er Belgur Vetrar, Washington. V örupallar Áburðaverksmiðja rikisins óskar eftir til- boðum i smiði allt að 5000 vörupalla. Til- boðsgögn eru afhent á skrifstofu verk- smiðjunnar i Gufunesi. Tilboðum sé skilað tii skrifstofunnar fyrir kl. 11.00 þriðjudag- inn 18. mai 1982. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS SUÐURNES KEFLAVÍK Hnattlikön Skjalatöskur......frá kr. 220 Gestabækur........frá kr. 85 Gesta- og skeytabækur f rá kr. 225 Myndaalbúm........frá kr. 50 Skáktölvur.........kr. 3900 Góð kjör Skákbækur og skáksett. Casio tölvuorgel Casio vekjarar og tölvur Mikið úrval af spilum, pennasettum, ritföngum og þroskaspilum. Atson seðlaveski — ókeypis gylling. Verð frá 212.50 Verslunin RITVAL Hafnargötu54 Keflavík Simi 92-3066 SNYSTA PUNKTINUM l(!IOE EBANDARÍSKIR LYFTARAR Lyftigeta: AUtað 2 tonn. Lyftihæð: AHtað 4 metrar LÁGT VERÐ Fullkomin viðgerðar þjónusta víða um iand. Margur er knár þótt hann sé smár ísw Umboðsverzlun Laugavegi 40 Símar26707 og26065. Umboð á Akureyri: Jón ingóffsson, sími (96)22254

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.