Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 18
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. aprU 1982 r Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. april 1982 kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 10. þing M.S.l. 3. Kjaramálin 4. önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 22. mai n.k. liggur frammi almenn- ingi til sýnis á Bæjarskrifstofu Seltjarnar- ness, Mýrarhúsaskóla eldri, alla virka daga frá 2L april tii 6. mai n.k.,þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 8. mai n.k. Menn eru hvattir til að kynna sér, hvort nafn þeirra sé á kjörskránni. Seltjarnarnesi 16. april 1982. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. B félag bókagerðar- Aðaltundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn sunnudaginn 25. april kl. 13 að Hótel Loft- leiðum (Vikingasal). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands verður haldinn að Hótel Heklu, Rauðarár- stig 18, þann 30/41982 kl. 14.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Vinnuskóli Hafnarfjarðar Æskulýðsráð Hafnarfjarðar auglýsir eftirtalin sumarstörf við Vinnuskóla Hafnarfjarðar laus til umsóknar: Flokksstjórn i unglingavinnu og leiðbein- endastörf i skólagörðum og starfsvöllum. Umsóknarfrestur er til 4. mai n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent i Æsku- lýðsheimili Hafnarfjarðar mánu- dag-^östudag milli kl. 16 og 18. Upplýsingar eru veittar á sama tima i sima 52893. Starf vinnuskólans hefst 1. júni n.k. Æskulýðsráð Bflbeltin hafa bjargað ||UMFEROAR skak (Ræöst þegar i staö aö miöboröi Hvits. Leikurinn felur i sér peös- fórn sem Pshakis áræöir aö þiggja.) 13. dxc5-Hc8! (Hugmyndin. Hvitum stafar þegar mikil ógn af væntanlegri framrás svarta d-peösins. Þess utan hótar svartur aö tryggja peðastööu sina i sessi 14. -bxc5. Hvitur heldur þvi uppteknum hætti, þiggur þaö sem aö honum er rétt.) 14. cxbð-d4! 15. Bg2! (Hvitur lætur engan bilbug á sér finna. Hann mátti ekki leika 15. exd4 vegna 15. -Bd5+ o.s.frv. Ennfremur strandar 15. Rxd4 á 15. -Bxd4 og eftir atvikum. 16. - Bd5+. Rshakis hefur án efa séö fyrir 14. leik svarts en taliö ráö- legast að gefa kost á honum. Hann hyggst nú svara 15. -dxc3 með 16. Dxd8+ Dxd8 17. Hxd8+-Bxd8 18. b7!! o.s.frv. En Geller hefur séö margar brellurn- ar um dagana og i marga pyttina fallið; fylgir þvi gamalli reglu sem byrjendum er uppálagt, að koma mönnunum i spiliö svo fljótt sem auöið er.) 15. ...-Rc6! (Hvitur er i úlfakreppu eftir þennan einfalda en ægisterka leik.) 16. Rxd4-Rxd4 17. exd4-Bh3+ 18. Kfl-Hxd4 (18. -Db7 er svaraö með 19. d5. Nú er sennilega besti kostur hvits að gefa drottninguna fyrir hrók og léttann meö 19. Dxd4 o.s.frv. Efim Geller. Gömlu meistararnir láta ekki að sér hæða Smyslov, Petrosjan, Naidorf og Geiler. Þessir stórmeistarar, all- ir komnir vel yfir fimmtugt, sanna svo ekki veröur um villst aö skákiþróttin heldur velli hjá mönnum sem nokkuö eru teknir að reskjast. Smyslov sem kominn er á sjötugsaldurinn hefur undan- fariö náð afbragösgóðum árangri við skákboröiö. Þar má nefna 2.-4. sætiö á Moskvu-mótinu i fyrra og 4. sæti á IBM-mótinu I Amsterdam á liðnu sumri. Petrosjan vinnur enn góö afrek við skákborðiö og enn telst þaö til tiðinda tapi hann skák á þeim mótum sem hann tekur þátt i. Najdorf sem nú er 72 ára hefur hvað eftir annað velgt sterkustu stórmeisturum undir uggum. Hann er enn i dag besti skák- maður Argentinumanna. Þá er komiöaðEfim Geller. Hann náig- ast sjötugsaldurinn hrööum skrefum en heldur áfram að spjara sig á mótum meö þeim bestu. A svæðamóti Sovétrikjanna sem haldiö var i Yerevan i mars-mánuöi gerði hann sér litið fyrir og tryggði sér þátttöku á miilisvæðamóti. Hann hefur veriö meö á þessum mótum allt frá þvi 1 kringum 1950.1962 var hann afar nálægt þvi að tryggja sér þátt- tökurétt til einvigis um HM-titilinn viö Botvinnik, og þaö er hans besti árangur i heims- meistarakeppninni. Hann er annar tveggja sem hefur betra skor i innbyrðis viöureignum viö Bobby Fischer (hinn er Tal) og i skákum hans má iðulega finna gnótt ferskra hugmynda. I Yere- van þar sem hann hreppti 4. sætið meö 9 v. úr 15 skákum hlaut hann 2 1/2 vinning gegn efstu mönnum mótsins. Sigur hans gegn einni skærustu stjörnu skáklistarinnar i dag, Lev Pshakis var einhver sá fallegasti sem sést hafur I langan tima. Hreint meistaraverk frá upphafi til enda: Hvítt: Lev Pshakis Svart: Efim Geller Drottningarbragö 1. d4-d5 2. c4-e6 3. Rf3-Rf6 4. Rc3-Be7 5. Bg5-h6 6. Bh 4-0-0 7. e3-b6 (Tartakower-afbrigöiö. Geller beitir þvi að staðaldri og það meö aiigóöum árangri. Það er einnig meðal vopna i vopnabúri Karpovs heimsmeistara og Spasskis fyrr- um heimsmeistara.) Hvitur getur þá gert sér einhverj- ar vonir um björgun. Hann velur hinsvegar aðra leið.) 19. De3-Db7! Umsjón Helgi Ólafsson 8. Bxf6-Bxf6 9. cxd5-cxd5 10. Dd2 (Sovétmeistarinn ungi velur leið sem kollegi hans Kasparov hefur gert vinsæla. Meiningin hjá Kasparov er reyndar sú aö hróka á langveginn, en eftir næsta leik svarts snýst hvltum hugur. Aö hika er þaö sama og aö tapa. Þaö gildir i skákinni sem annars- staöar.) 10. ...-Be6 11. Hdl (Setur bremsu á c-peö svarts eöa svo skyldi maöur halda. 11. 0-0-0 er i anda Kasparovs.) 11. ...-De7 12. g3? (Þetta heföi hvitur betur látið ógert. 12. Be2 ásamt stuttri hrók- un var allra góöra gjalda vert. Nú kemst gamli maðurinn i ham.) 12. ...-c5! 20. f3 (20. Bxh3-Dxhl+ 21. Ke2-Hxdl 22. Rxdl-axb6 var til litils. Hvitur verður aö synda með straumnum I þessari stööu.) 20. ...-Hxdl + 21. Rxdl-Da6+ 22. Kgl (Eöa 22. Kf2-Hd8 o.s.frv.) 22. ...-Hd8 23. Rf2-Bd4 24. Del-Bxf2+ — Hvitur gafst upp. Framhaldiö gæti oröiö eitthvaö á þessa leiö: 25. Kxf2-Dxb6+ 26. Kfl-Db5+ 27. KÍ2-DC5+ 28. Kfl-Dc4+ 29. Kgl (29. Kf2-Dc2+) Dd4+ -30. Kf 1-Dd3+ 31. Kgl Ddl 32. DxdlrHxdl+ 33. Kf2-Hd2 + o.s.frv. Styttri vinningsleiöir eru til staðar og ættu lesendur að finna þær án mikillar yfirlegu. Seltjarnarnes Frá Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla, Seltjamarnesi Innritun nýrra nemenda fer fram i skól- anum þriðjudaginn 27. april n.k. kl. 9—15. Innritun i forskólabekki og l,—6. bekk i sima 17585, i 7.-9. bekk i sima 27744. Skólastjórar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.