Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 25
Helgin 24.—25.' april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29 ú«varp • sjónvarp Fangar úr Hvita striðinu leiddir á brott frá Suöurgötunni. Hvita striðið fjallaði um rússneskan dreng, Nathan Friedmann,en hans vegna boöaði rikisstjórnin út 500 manna varalögregluiið, Hvltliðar voru þeir kallaðir, skipaði sérstakan lögreglustjóra og haföi vopnaðan lögregluvörð um ýmsar þýðingarmiklar byggingar. (Maðurinn sem fremst fer á myndinni með kylfuna er Haraldur Jo- hannessen, faðir Matthiasar Johannessens). Lokaþáttur úr Hvíta stríðinu „Náðun ólafsmanna og eftir- mál” nefnist siðasti þáttur Péturs Péturssonar um Nóvem- bcr 1921, eða Hvita striðið. Pét- ur hefur lagt I þættina gifurlega vinnu og grafið upp miklar upp- lýsingar. Hafi hann þakkir fyrir þessa stórgóðu þætti sina. í lok nóvembermánaöar var rússneski drengurinn Nathan Friedmann sendur utan með Gullfossi. Þá var þeim ólafi Friðrikssyni og Hendrik Ottós- syni sleppt úr haldi,en þeir voru i steininum i nokkra daga — öðrum þátttakendum hafði verið sleppt fljótlega eftir hand- tökuna. Ólafur sat inni i sjö daga og neytti einskis matar á meðan. En um þessi mál ætlar hann Pétur að fræða okkur klukkan hálfniu á laugardagskvöldið. Jfi|| Laugardag Hjp kl. 20.30 Laugardagsmyndir: Tvær stjörnur umfram eina Laugardagsmyndir sjón- varpsins heita að þessu sinni „Geimstööin’,’ gerð árið 1971, og „Hroki og hleypidómar”, gerð 1940. Sú siðarnefnda er endur- sýnd, en þetta er frumsýning hinnar fyrrnefndu. Frumsýningarmyndin fær að- eins eina stjörnu i handbókinni okkar. Hún gerist i geimstöð árið 2001 þar sem haldið er lifi i siðustu leifum jurtarikis af jörð- inni. En skipanir berast geim- förunum um að eyða stöðinni, segir i kynningu meö myndinni. „Snoturlega gerð, en ósköp hægfara og ruglingsleg”, segir handbókin okkar. Endursýningarmyndin fær öllu betri dóma, þótt miklu eldri sé. Hún er byggð á sögu eftir Jane Austen, en handrit sömdu Aldous Huxley og Jane Murfin. Sagan gerist i smábæ i Englandi á fyrrihluta 19. aldar. Ung stúlka krækir i rikan eiginmann (eða öfugt). Þann mann þoldi stúlkan ekki i fyrstu sökum stolts hans. — Myndin fær tvær stjörnur umfram eina, þ.e.a.s. þrjár, og i umsögninni segir að handritið sé mjög gott og trútt sögu Jane Austen. Halldór Laxness ræðir við Thor Vilhjálmsson i kvöld um heima og geima, þ.á.m. nokkuð sem enskurinn kallar „show” en viö hér heima sýningu eða eitthvað þvi um líkt. Reyndar er ekki hægt aö þýða það orð til neinnar hiitar, og sist af öllu I þcirri merkingu, sem Ilalldór leggur i það. Þar verður skáldið að tjá sig sjálft. „Lifsins Thor Vilhjálmsson ræð- irvið Halldór Laxness um heima og geima á sunnu- dagskvöld kl. 20.45 í sjón- varpinu. Þeir tveir hafa þekkst lengi, og í spjalli þeirra er víða komið við. Þáttur þessi þykir mjög góður, því Halldór fer þarna á kostum eins og honum einum er lagið. r j • r )) olgusjo Nafn þáttarins „Lifsins ólgu- sjó” — visar til enska orösins „show”, eða sýning upp á is- lensku, en i kynningu sjón- varpsins á þættinum segir, að þeir Thor og Halldór muni ræða um „sjómennsku” i islenskri og engilsaxneskri merkingu þess orðs. jQi. Sunnudag TT kl. 20.45 Sönglagasafn „Sönglagasafn” heitir nýr þáttur, sem skýtur i fyrsta sinn upp kollinum á sunnudaginn kemur upp úr hádeginu og verður á þcim tíma næstu 9 sunnudaga þar i frá. Þættirnir eru i umsjá Asgeirs Sigurgests- sonar, sálfræðings, Hallgrims Magnússonar, fyrrverandi héraðslæknis á Patreksfirði og núverandi aðstoðariæknis á Kleppsspitala og Trausta Jóns- sonar, veðurfræðings. Þeir þrir hafa þekkst nokkuð lengi, sagði Trausti okkur, og þeir Hallgrimur og Asgeir siðan i bernsku. Þeir skipta vinnunni á milli sin, en svona þáttagerð krefst mjög mikils undirbún- ings. En um hvað fjalla siðan þætt- irnir? Þeir félagar munu fjalla Haligrimur Magnússon, Trausti Jónsson og Asgeir Sigurgestssonw galvaskir i upptöku á „Sönglagasafni” — 10 þáttum, sem verða á dagskrá útvarps á sunnudögum upp úr hádeginu. Fyrsti þátturinn er n.k. sunnudag. um sönglög, bæði islensk og erlend, og höfunda þeirra. Fyrst og fremst verða þeir með söng- lög, sem allir þekkja og heyra eða syngja oft. En jafnoft er það svo, að fólk veit harla litið um , uppruna þessara laga og höf- unda þeirra Eftir hvern er t.d. „Bi, bi og blaka”? Trausti sagði okkur, að það lag væri eftir a.m.k. þrjá menn og væri mjög flókið og langt mál að útskýra það. En upplýst verður um höf- undana i 6. þættinum. Sunnudag kl. 13.15 sjjomrarp útYarp laugardagur 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft: Birna H. Stefáns- dóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 11.20 Barnaleikrit: „Undar- legur skóladagur” eftir Heljar Mjöen og Berit Brænne Þýftandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. (Aftur útv. 1960) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttirl2.45 Vefturfregn- ir. Tilkynningar. 13.35 íþróttaþa'ttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson 15.40 lslenskt mál Jón Aftal- steinn Jónsson flytur þátt- inn 16.20Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Klippt og skorift Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Valgeröur Helga Björns- dóttir 11 ára les úr dagbók sinni og Hans Guftmundur Magnússon 12 ára sér um klippusafnift. Stjórnandi les brot úr bernskuminningum Gests Sturlusonar. 17.00 Síftdegistönleikar: Ein- leikur og samlcikur f Ut- varpssal Martin Berkofský leikur Píanósónötur op. 14 og nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven / Þórhallur og Snorri Sigfús Birgissynir leika saman á fiftlu og pianó þr jú smálög eftir Eric Satie og Sónötu eftir Maurice Ravel 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Silungsveiftar i Mývatni Jón R. Hjálmarsson ræftir vift Illuga Jónsson á B jargi i Mývatnssveit 20.00 Kvartett Johns Moncil leikur í Utvarpssal Kynnir: Vernharftur Linnet 20.30 Nóvember ’21 Tólfti og siftasti þáttur Péturs Pét- urssonar „Náftun ólafs- manna og eftirmál” 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Elton John syngur eigin lög 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gísladóttir frá Krossgerfti les (5) 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurftur Guftmundsson, vigslubiskup á Gr en jafta rstaft, flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greindagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Kenneth McKellar syngur skosk Íög/Sinfóniuhljómsveitin i Malmö leikur balletttónlist úr „Hnotubrjótnum” eftir Pjotr Tsjaikovský; Janos Flirst stj. 9.00 Morguntónleikar -a. „Jeptha”, forleikur eftir Georg Friedrich Handel. Filharm óni'usveitin í Lundúnum leikur, Karl Richter stj; b. Sellókonsert i B-dúreftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron leikur meft Lamoureux-hljóm- sveitinni: Pablo Casals stj. c.Serenafta nr. 1 I D-Dúr K. 100 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart-hljómsveit- in i Vinarborg ieikur; Willi Boskovský stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi Umsjónarmaftur: Hafsteinn Hafliftason. 11. Messa í Flateyrarkirkju. Há degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra l. þáttur: Tveir Danir frá Þýskalandi Umsjón: Asgeir Sigurgests- son, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 „Ja, hvar skal nú mjöllin frá liftnum vetri?” Dagskrá um franska skáldift Francois Villon. Umsjón: HallfrefturörnEiriksson og Friftrik Páll Jónsson. Kvæftalestur: Böftvar Guft- mundsson, Jón Helgason, Kristinn Anna Þórarinsdótt- ir og óskar Halldórsson. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn Liberace, Gordon McRae o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Um Þúkldes. Þórhallur Eyþórsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Slftdegistónleikar Frá alþjóftlegri tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöftvanna I Miínchen i sept. s.l. Flytjendur: ApoDótrióift frá Kóreu, Mechiel Henri van der Brink, óbóleikari, Rolf Plagge, pianóleikari, David Walter, óbóleikari og Zingaretrioift breska. 18.00Létt tónlist Alfreft Ciausen, Kvintett Norli og Myrdals og Abba-flokkurinn syngja og ieika. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnu- dagskvöldi. Umsjónar- menn: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Bjami Marteinsson. 20.30 Heimshorn Fróftleiks- molar frá útlöndum Um- sjón: Einar örn Stefánsson. 20.55 Tónlist efttr Karl Ottó Runólfsson a. Tveir menú- ettar: Sinfóniuhijómsveit lslands ieikur: Páii P. Pálsson stj. b. Þrir sálmfor- leikir: Haukur Guftiaugsson leikur á orgel. c. Trompetsónata: Bjöm Guft^ jónsson og Gisli Magnússon leika. d. íslensk visnalög: Guftný Guftmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika. e. Forleikur, sálmalag og Mariuljóft op. 15. Sinfónlu- hljómsveit Isiands leikur: PáD P. Pálsson stj. 21.35 Afttafli. Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt. 22.00 Charly Galatis og hljóm- sveit leika létt lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35. „PáU ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gísladóttir frá Krossgerfti ies (6). 23.00 A franska visu 16. þátt- ur: Charles Trenet. Umsjónarmaftur: Friftrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00. Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Arm Pálsson flytur a.v.d.v. 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfeson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón : Páll Heiftar Jónsson. Sam- s tarf smenn : E ina r Kristjánsson og Guftrún Birgisdóttir. 8. OOFréttir. Dagskrá. Morgunorft: Sigurjón Guft- jónsson talar. 8.15 Vefturfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: ,,Manni litli i Sólhllft” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (10) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tðnieikar. 9.45 Landbúnaftarmá 1 Umsjónarmaftur: Óttar Geirsson. Rætt vift Jón H. Björnsson landslagsarki- tekt um garfta i þéttbýli og I sveitum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk þjóftlög i út- setningu Johannesar Brahms. Karl Engel leikur á pianó. 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.). 11.30 Létt tónlist Fats Waller, Duke EDington o.fl. syngja og leika létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórftarson. 15.10 „Vift elda Indlands” eftir Sigurft A. Magnússon Höf- undur lýkur lestri sinum (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aftalsteinsdóttir les þýftingu sina (11). 16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: FinnbOTg Sche- ving. Mary Björk Þorsteins- dóttir kemur i heimsókn, talarviftlitla frænku sina og les úr sögunni „Tumi bakar köku” eftir Gunillu Wolde i þýftingu Þuriftar Baxter. 17.00 Siftdegistónleikar Aldo Ciccolini og Parisarhljóm- sveitin leika Planókonsert nr. 2 1 g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saens; Serge Baudo stj./Filharmóniu- sveitin I Osló leikur Sin- fóníunr. 11 D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen, Miltiades Caridisstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arnar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaft í kerfift. Fræftslu- og umrasftuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þórftur Ingvi Guftmundsson og Lúftvfk Geirsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son. Knútur R. Magnússon byrjar iestur sinn. 22.00 JudyGarland syngurlétt lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsift” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp meft þátttöku hlustenda. (3). 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. m^^mmmmm^mmm^mmmmmmmmmm laugardagur 16.00 Könnunarferftin Fimmti þáttur endursýndur. 16.20 lþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 22. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löftur 55. þáttur Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýftandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Geimstöftin (Siient Running) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri: Douglas Trumbuil. Aftalhlutverk: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Myndin gerist i geimstöft árift 2001 þar sem haldift er lifi i siftustu leifum jurtarikis af jörftinni. En skipanir berast geimförun- um um aft eyfta stöftinni. Þýftandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Hroki og hleypidómar Endursýning (Pride and Prejudice). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1940 byggö á sögu eftir Jane Austen. Handrit sömdu Aidous Hux- ley og Jane Murfin. Aftal- hlutverk: Laurence Olivier og Greer Garson. Myndin gerist i smábæ á Englandi. Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta dætur og móftur þeirra er mjög i mun aö gifta þær. Þýöandi: Þránd- ur Thoroddsen. Myndin var áftur sýnd i Sjónvarpinu 3. april 1976. 00.25 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 þættin- um veröur farift i heimsókn til Sandgerðis og siðan verður spurningaieikurinn „Gettu nú”. Börn frá Olafs- vik sýna brúðuleikrit og leikritið „Gamla ljósastaur- inn” eftir Indriöa Úlfsson. Sýnd verður atriði úr Rokki i Reykjavik og kynntur nýr húsvörður. Að vanda veröur lika kennt táknmál. Um- sjón: Bryndis Schram. Upp- tökustjórn: Elin Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freftsson. 20.45 „Lifsins ólgusjó” Þriðji þáttur um Halldór Laxness áttræftan. Thor Vilhjálms- son ræftir viö llalldór um heima og geima, þ.á.m. um „sjómennsku” bæði i is- lenskri og engilsaxneskri merkingu þess orös. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. 21.45 Bær eins og AliceFjórði þáttur. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Salka Vaika Finnskur baliett byggöur á sögu Hail- dórs Laxness i fiutningi Raatikko dansflokksins. Tónlist er eftir Kari Ryd- man, Marjo Kuusela samdi dansana. 00.05 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Prýftum landift, plöntum trjám Fræftsluþættir um trjárækt og garftyrkju, fyrst sýndir vorift 1980. Fyrsti þáttur. 20.55 Iþróttir Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.30 llúsvörftur hefnir sin Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Baz Taylor. Aftalhlutverk: Arthur Why- brow, Stella Tanner, Ric- hard Durden, Ronaid Lacey. Washbrook er hús- vörftur i stórri skrifstofu- byggingu. Yfirmenn fyrir- tækis eins baka sér reifti hans og hann ákveður að kenna þeim iexiu. Þýöandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Falklandseyjar Frétta- mynd frá BBC um mannlif og atvinnuhætti á eyjunum. Auk þess er rætt við f ulltrúa stjórna Argentinu og Bret- lands. Myndin var gerð áöur en Argentinumenn hertóku eyjarnar. Þýöandi og þulur. Jón O. Edwaid. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.