Þjóðviljinn - 29.04.1982, Side 1
uoavium
Fimmtudagur 29. april 1982 —94. tbl. 47. árg.
Bónusvinnu hætt ef ekki
semst um nýtt kerfi
Verkafólk i 3 frystihúsuni i Reykjavik hefur
hótaðaö hætta að vinna eftir bónuskerfi á mánu-
daginn hafi samningar ekki tekist um nýtt
bónuskerfi.
Á baksiðu eru viðtöl við verkakonur hjá
Bæjarútgerð Reykjavikur þar sem þær skýra út
hvað felst i deilunni um bónuskerfið. Samninga-
nefndafundur stóð yfir i allan gærdag i húsa-
kynnum Vinnuveitendasambandsins um bónus-
samninga fiskverkafólks. SJABAKSIÐU!
I
I
j 1. mai í Reykjavík I
Ásmundur ;
I og Kristján !
j verða aðal- \
; ræðumenn i
| Ásmundur Stefánsson |
" forseti ASl og Kristján ■
J Thorlacius formaöur BSRB, I
I veröa aöalræöumenn á 1. I
I mai fundi fulltrúaráös |
• verkalýösfélaganna i ■
J Reykjavik á Lækjartorgi, I
I nk. laugardag.
I Safnast verður saman á |
■ Hlemmi kl. 13.30 og gengið ■
J fylktu liði kl. 14.00 niður á I
I Lækjartorg. Lúðrasveit I
I Verkalýðsins og lúðrasveitin |
■ Svanur munu leika i göng- •
J unni og fyrir og eftir baráttu- I
I fundinn. Eins og áður sagði I
I verða þeir Asmundur |
• Stefánsson forseti ASt og •
J Kristján Thorlacius I
I formaður BSRB aðalræðu- |
I menn, en auk þerra mun |
• Pálmar Halldórsson for- •
J maður Iðnnemasambands- I
I ins flytja ávarp. Fundar- I
I stjóri verður Ragna Berg- |
■ man formaður Verka- ■
J kvennafélagsins Fram- I
I sóknar. Á milli atriða á fund- I
I inum mun sönghópurinn I
J „Hálft i hvoru” skemmta ■
jjundarmönnum.
Vöruskiptajöfnuður:
Óhagstæður
um 564 milj.
Á fyrstu þremur mánuöum
þessa árs var vöruskiptajöfnuöur
i utanrikisviðskiptum okkar
islendinga óhagstæöur um rúm-
lcga 564 miljónir króna. A sama
tima i fyrra var vöruskiptajöfn-
uðurinn óhagstæöur um 252,5
miljónir króna, en meöalgengi er-
lends gjaldeyris er talið hafa
veriö 39% hærra á fyrsta fjórð-
ungi þessa árs heldur en á sama
tima i fyrra.
Undanbragð VSÍ gerast æ langsóttari:
Útvarpsumræður:
Svavar, Skúli
og Guðrún
Vilja fresta samningum
fram yfir kosningamar
Þegar spurningaleiknum við Þjóðhagsstofnun sleppti
tekur fundur í Alþýðubandalaginu við sem tylliástæða
Undanbrögð forystu Undarleg túlkun
atvinnurekenda í VSÍ til
þess að komast hjá
raunhæfum samninga-
viðræðum við ASí gerast
nú ærið langsótt. Samn-
ingaráð Vinnuveitenda-
sambandsins fór þess á
leit i gær við sáttasemj-
ara að sáttaumleitunum
yrði frestað þar til eftir
22. mai vegna þess að
Verkalýðsmálaráð Al-
þýöubandalagsins hefði
haldið fund!
Ástæðan sem VSl ber upp fyrir
beiöni um frestun samningaum-
leitana er sú að i yfirlýsingu
verkalýsmálaráðs Alþýðubanda-
langsins, sem birt var i Þjóð-
viljanum i gær undir fyrirsögn-
inni: „Úrslit i kjarabaráttunni
ráðast á kjördegi 22. mai”, segir
m.a. „Það er of seint að átta sig
eftir aö kjörstöðum hefur verið
lokaðaðkvöldi 22. mai... Árangur
kosningabaráttunnar mun ráða
úrslitum i kjarabaráttunni.”
VSl segir að af þessari yfir-
lýsingu sem forystumenn i ASl
hafi sent frá sér sem stjórnar-
verkaiýösráði Alþýðu-
bandalagsins, verði það eitt ráðið
að þeir hafi ákveðið að hindra alla
samninga milli VSl og ASl þar til
eftir að kjörstöðum hefur verið
lokað 22. mai n.k. lil þess að nota
megi kröfugerð ASI og sérsam-
banda þess sem kosningamál.
Þeir forystumenn ASl sem
samningaráð VSl telur upp og
segir hafa visað kjaramálum til
kosninga á fundi hjá Alþýðu-
bandalaginu eru Asmundur
Stefánsson, Benedikt Daviðsson,
Bjarnfriður Leósdóttir, Dagbjört
Sigurðardóttir, Eðvarð Sigurðs-
son, Grétar Þorsteinsson, Guðjón
Jónsson, Guðmundur J.
Guðmundsson, Guðmundur
Hilmarsson, Guðmundur Jóns-
son, Guðmundur M. Jónsson og
Guðmundur Þ. Jónsson.
Þess má geta að skollaleikur
Þorsteins Pálssonar fram-
kvæmdastjóra VSI og fjölmiðla-
leikfimi VSl til þess að koma sér
hjá alvöru viðræðum hefur leitt til
þess að 72-manna nefnd ASI og
viðræðunefnd sambandsins hafa
eindregið hvatt til þess að verka-
lýðsíélögin afli sér verkfalls-
heimildar i þvi skyni að auka
þrýstinginn á atvinnurekendur og
knýja þá að samningaborðinu.
Þegar samningunum var frest-
að til 6 mánaða i haust var gert
ráð fyrir að allt kapp yrði lagt á
að nýir samningar tækju gildi
fyrir 15. mai og heíur Alþýðusam-
bandið lagt áherslu á að svo
mætti vera. — ekh
Alþýðusambandið mun að
sjálfsögðu fara þess á leit við
sáttasemjara að haldið verði fast
við boðaða fundartima i deilunni.
Næstifundur hefur verið boðaður
á þriðjudaginn kemur.
Sáttasemjari hefur ákveðið að
skjóta málinu til sáttanefndar-
fundar sem haldinn verður i da&
og þar til úrskurður sáttanefndar
liggur fyrir eru öll fundarboð i
deilu ASl i gildi.
VSIhefur sem kunnugt er hvað
eftir annað neitað að ganga til
samningaviðræðna við ASI. Liður
i leikbrögðum atvinnurekenda
var að fara i spurningaleik við
Þjóðhagsstofnun. Þegar honum
sleppir er brugðið á kosningaleik
við Alþýðubandalagið til þess að
drepa málum á dreif.
tala
Svavar Gestsson, Skúii Alex-
andersson og Guörún Helgadóttir
veröa ræöumenn Alþýöubanda-
lagsins i útvarpsumræöum sem
hefjast i kvöld kl. 20.
Búast má við þvi að margir
hlýði á umræðurnar i kvöld þar
sem sveitastjórnarkosningarnar
eru i nánd og ögn farið að hitna i
pólitikinni.
Röð flokkanna i' umræðunum er
sú, að fyrstir koma Sjálfstæðis-
menn með rikisstjórn og hafa 20
minútur til umræða, en aðrir
hálftima. Þá koma Sjálfstæðis-
menn I stjórnarandstöðu, svo
Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur
og Framsóknarflokkurinn rekur
lestina.
Almennar stjórnmálaumræður
eru fastur liður i þingstörfum á
vorin, rétt fyrir þinglausnir.
— óg
„Var ekki sumardagurinn fyrsti um daginn", sögðu krakkarnir „og svo er strax
kominn vetur aftur". En þau voru svosem ekkert að kvarta og tóku til við snjókarl-
inn sinn. Ljósm —eik—
Breyttur Blöndusamningur:
Ekki ólíklegt að
við samþykkium
segir oddviti Bólstaðarhlíðarhrepps
— Mér sýnist að þarna sé
talsvert komið til móts við
okkar sjónarmið, sagði Jón
Tryggvason, í Ártúnum,
oddviti Bólstaðarhlíðar-
hrepps, þegar blaðið spurði
hann hvernig honum litist
á þá breytingartillögu, sem
rikisstjórnin hefur f lutt við
upphaflega tillögu sína um
Blönduvirkjun.
En breytingin er I þvi fólgin, að
i staö 400 gigalitra lóns „skuli
vatnshæð i miölunarlóni i upphafi
miðuð við 220 Gl. miðlunarrými
og fari ekki hærra fyrr en nauð-
synlegt er fyrir raforkukerfið i
landinu. Stækkun miölunarrýmis
skal háð samþykki Alþingis, að
fenginni tillögu orkuráöherra.”
Meirihlutafylgi við Blöndu-
samningana var fengiö i öllum
hreppsnefndum, sem hlut eiga að
máli, nema i hreppsnefnd Ból-
staðarhliðarhrepps. Jón
Tryggvason taldi ekki óliklegt að
hreppsnefndin féllist á samning-
inn svo breyttan en vildi þó ekkert
fullyröa þar sem hún hefði enn
ekki fjallað um málið.
— mhg