Þjóðviljinn - 29.04.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 29.04.1982, Page 13
Fimmtudagur 29. april 1982 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 13 ii^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Amadeus I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Meyjaskemman 4. sýning föstudag kl. 20 Upp- elt 5. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Næst siöasta sinn Litla sviöiö: Kisuleikur ikvöldkl. 20.30 Næst siöasta sinn Uppgjöriö 3. aukasýning sunnudag ki. 20.30 Sf&asta sinn Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 LKIKKfilAC.aS RI'TYKIAVlKl JR “ Salka Valka ikvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 Hassiö hennar mömmu 11. sýn. föstudag kl. 20.30 12. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó frá kl. 14—20.30. Simi 16620. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kíkóti ikvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ath. Fáar sýningar eftir. Miöasala opin frá kl. 14. Simi 16444. ÍSLENSKA OPERAN 43. sýning laugar dag 1. mai kl. 20.00 Aögöngumiöasala kl. 16—20 simi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. lleimsfræg stórmynd: The shining THE SHiNiHG ótrúlega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum, fram- leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. AÖalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö TÓNABÍÓ Aöeins fyrir þin augu (For your eyes only) No one comes close to JAMES BON D 001’~ AÖalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Innbrot aldarinnar (Les Egoust Du Paradis) Hörkuspennandi, sannsöguleg ný frönsk sakamálakvikmynd ilitum um bankarániö i Nissa, Suöur-Fakklandi, sem frægt varö um viöa veröld. Leikstjóri: Walter Spohr. Aö- alhlutverk: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Bera- gereBonvoisino.fi. Enskt tal. lslenskur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. Hetjur f jallanna Spennandi ný kvikmynd meö Charlton Heston. Sýnd kl. 7. iRfGNBOGIINN O 19 OOO Rokk i Reykjavík Nú sýnd i glænýju 4 rása steriokerfi Regnbogans — „Dúndrandi rokkmynd” Elias Snæland Jónsson „Sannur rokkfílingur” Snæbjörn Valdimarsson Morgunbl. — Þar sem felld hafa veriö úr myndinni ákveöin atriöi þá er myndin núna aöeins bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9og 11. Landamærin Spennandi litmynd, um átök viö landamæraveröi meö TELLY SAVALAS Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. /irniin. qoshi fri. Miiiilkiiiifiiin. is/rnsku ij/iin- lllin. is/fiiskn /ii'slinil. Isl ll/l/l llfsll llfl|l II ■liilll/n 11111(111111 n iii II I /i nr rr I «'r(1iirmi/íiriifV> /// I.GAHPOS'WHINN 1*11(1 «'r uiii/rincn. /ncrsii i«-/ lcksi iif i murtfiim ulridum /irull /vrir /lin qrrinitcna kiui/i/iii kjiir. si'in iiivill/in rr i|«-r«l i i«l. I«iri/isl (jiiiiimrs Hi'vnis Ni rinssiiiinr: /friuli «■/ i|«'ril l>.IOI)VIUINN I r hrrin iiiiiin u«l tvlqjnsi 111 «•«! frrt1 hiililiiiiirvjiiriiiiiiii Solrvjm «••/ /mili/iisniiar- ins t>ori)nr iiiii hii/iiisfiriiiin islrn.shriir iinlliim Trl «'i/ iisliir/ci/v firirru sknlii/i/iiu i Diniiinihiirguin /iuiui /i'i/urslu. scm «■■/ /■«•/ hinqni) lil sri) u /ifiiiti óskars- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn Islenskur texti CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur Óskarsverölaun i mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Leitin að eldinum (Quest for fire) ' N Quest FOR FlRE A Science Fantasy Adi'vnture Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Kanada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á Is- landi. Myndin er I Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 AUQAB^ Delta klíkan Bráöskemmtileg ný sænsk gamanmynd um óvenjulegt bátarallý, meö JANNE CARLSSON KOM ANDER- ZON —ROLV WESENLUND. lslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og Montenegro ,, á? Hin frábæra litmynd, gerö af DUSAN MAKAVEJEV meö SUSAN ANSPACH — ER- LAND JOSEPHSON tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Krossinn og hnifsblaöiö Æsispennandi og stórkostleg bandarlsk kvikmynd gerö eft- ir samnefndri metsölubók, sem fjallar um eiturlyf. og of- beldi meöal unglinga I Har- lem- og Brooklynhverfunum i New York. Aöalhlutverk leika: Pat Boone og Erik Estrada. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7.15og 9.30. Bönnuö innan 12 ára. C0LLEGE Vegna fjölda áskorana endur- sýnum viö þessa frábæru gamanmynd meö John Belushi, sem lést fyrir nokkr- um vikum langt um aldur fram. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aff;möum einingiuw glast a Stór ReykiavikiH^ svoeð«ð Ira | nvaoudegi 3 fóstudaKS. jí Afttendum ' hygginRarstj viðskipta jl monnum að kostnaðar lausu. lorgarplattj hf livo/d 09 twtsarwni 91 71» The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldiö i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR- SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTY. Sýndkl. 3,5,7, 9og 11. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg (The Fish That Saved Pitts- burg) Grin, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er sýnd vegna komu HARLEM GLOBETROTTES, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra i myndinni. Góöa skemmtun. Aöalhlutverk: Julius Erving, Meadowlark Lemon, Kareem Abdul-Jabbar og Jonathan Winters Sýnd kl. 3,5, og 7. Lögreglustöðin i Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiÖ I New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 9og 11.20 Lífvöröurinn (My Bodyguard) Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram i sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa tslcnskur texti Sýnd kl. 11.30 Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan Stórslysamynd tekin i hinu hrifandi umhverfi Kletta- fjallanna. Þetta er mynd fyrir skiöaáhugafólk og þá sem stunda vetrariþróttirnar. Aöalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow og Robert Foster. lslenskur texti Sýnd kl. 9og 11. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 23.-29. apríl er I Borg- arapóteki og Reykjavlkurapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá ki. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik ......simi 1 11 66 Kópavogur.......slmi4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........sími5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk ......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 00 Hafnarfj........slmi5 11 00 Garöabær.........simiSll 00 söfn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprfl ki. 13-16. Aðalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. • Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir vlös vegar um borgina. Sólheimasafn Bókin heim, sími 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvaliagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. ki. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakrikju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270. ViÖ- komustaöir viös vegar um borgina. tilkyrmingar Sfmabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu löunni, Bræðraborgarstig 16. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 söiubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grcnsásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúðinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum : A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Bamaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há- deginu. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Minningarkort Minningarsjóðs Gigtarfélags islands fást á eft- irtöldum stööuin I Ileykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5, 3. hæö, simi: 2 07 80. Opiö alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis, s. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20. Landakotsspitali: Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar Alla daga frá kl. 15.00—16.00 eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- og 19.00—19.30 — Barnadeild syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvní' — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16. deild: Eftir samkomuiagi. útvarp Ileiisuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. læknar Borgarspitaiinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. félagslif Ilallgrimskirkja OpiÖ hús fyrir aldraöa i dag (fimmtudag) kl. 15—17 i safn- aöarsal. Gestir: Dr. Jakob Jónsson og 12 ára telpa sem leikur sigild lög á fiölu meö undirleik Hólmfriöar Arna- dóttur. — Kaffiveitingar aö venju. Atthagasamtök Héraösmanna halda sinn árlega vorfagnaö i félagsheimiii Rafveitunnar viö Elliöaár iaugardaginn 1. mai. Húsiö opnaö kl. 20.00. Dagskrá: Eysteinn Jónsson fiytur ávarp. Margrét Pálma- dóttir syngur létt lög. Hljóm- sveitin Slagbrandur frá Egils- stööum leikur fyrir dansi. Laugarnessöfnuöur Aöalfundur veröur haldinn i Laugameskirkju sunnudaginn 2. mai kl 3. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Svandte Pétursdóttir . talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka.frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiöar Vilborg Gunnarsdóttirles (2). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. • Tónleikar.9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 11.00 IönaöarmálUmsjón: Sig- mar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Francoise Hardy, Fred Ákerström, Peter Seeger og Lill Lind- fors syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tön- leikar. 14.00 Dagbdkin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtón- list. 15.10 „Masrin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joeupelto Njöröur P. Njarövik les þýöingusina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Sfödegistónleikar Josef Suk og Alfred Holecek leika Fiölusónötu i F-dúr op. 57 eftir Antonin Dvorák/Búda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 i e- moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eriendur Jónssonflytur þáttinn 19.40 A vettvangi Stjóraandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Útvarp fra Alþingi Al- mennar stjóramáiaumræö- ur. Eldhúsdagsumræöur. UmferÖir veröa tvær og fær hver flokkur hálfa klukku- stund til umráöa. Auk þess fá Sjálfstæöismenn sem styöja rikisstjórnina tuttugu mihútur. 22.20 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.40 ElSalvador. „Hungrar 1 aö fæöast til aÖ deyja lír hungri” — Eru fjarlægöir mælikvaröi á m annréttindi? Umsjón: Einar GuÖjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. aptinir) Gengisskráningnr.69 — 26. april 1982 kl. 09.15 yengio____________________________________________KAUP SALA Feröam.g. Bandarlkjadollar.................. 10.360 Sterlingspund..................... 18.332 Kanadadollar.................. Dönsk króna................... Norsk króna................... Sænskkróna........................ 1.7675 Finnsktmark ...................... 2.2660 Franskur franki............... Belgiskur franki.................. 0.2313 Svissneskur franki................ 5.3115 llollensk florina................. 3.9414 Yesturþýzkt mark.................. 4.3778 ttölsk lira .............. ....... 0.00791 Austurriskur sch.................. 0.6220 Portúg. Escudo................ Spánsku pcseti................ Japanskt yen.................. trskt pund...................... 15.113 SDR. (Sérstök dráttarréttindi 10.360 10.390 11.4290 18.332 18.385 20.2235 8.490 8.515 9.3665 1.2876 1.2913 1.4205 1.7135 1.7185 1.8904 1.7675 1.7726 1.9499 2.2660 2.2725 2.4998 1.6771 1.6820 1.8502 0.2313 0.2320 0.2552 5.3115 5.3268 5.8595 3.9414 3.9528 4.3481 4.3778 4.3905 4.8296 0.00791 0.00794 0.0088 0.6220 0.6238 0.6862 0.1438 0.1442 0.1587 0.0989 0.0991 0.1091 0.04361 0.04374 0.0482 15.113 15.156 16.6716

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.