Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 ’
íranir í sókn
við
Persaflóa:
Kornungur iranskur byltingarvöröur gætir irakskra herfanga.
Er gleymt
stríð kemst
af tur á blað
tranir hafa hafiO nýja sóknar-
lotu gegn innrásarliði traks og
þar meO sýnt aO þeir hafa náO
undirtökum i þvi strföi sem virtist
ætla aO enda f vandræöalegu jafn-
tefii og gæti hvorugur unniO á
hinum. Þessi þróun striösins gæti
haft djúptæk áhrif á allt valdatafl
viö Persaflóa þar sem olian er.
Þegar forseti Iraks, Sadam
Hussein, sendi her sinn yfir
landamærafljótiö Shatt el Arab i
september 1980 þá var fyrsta
markmiO hans aö breyta um-
deildum landamærum trak i hag.
1 leiöinni ætlaöi hann aö notfæra
sér fall keisaradæmisins og
ringulreiö i íran i kjölfar hinnar
islömsku byltingar, til aö festa
Irak i sessi sem helsta herveldi
viö Persaflóa. Liklegt er og, aö
Sadam Hússein hafi viljaö freista
þess aö steypa ajatolla Khomeini
og stjórn hans manna i Theran.
i lamasessi
Um þetta leyti var iranski her-
inn i lamasessi vegna hreinsana
og streitu milli prestastéttarinnar
og borgaralegra stjórnmála-
manna. Þessar andstæöur endur-
spegluöust á vigstöövunum
sjálfum i erjum milli fastahers
Irans, sem haföi hlotiö sina
þjálfun i tiö keisarans, og bylt-
ingarvarösveita svonefndra sem
áttu aö verja klerkabyltinguna
gegn innri sem ytri óvinum.
En svo kom aö þvi aö
hreinsanaskeiöinu lauk og tranir
gátu styrkt her sinn meö nýjum
vopnum og varahlutum. Hafa i
vopnasölumálum austur þar
reyndar gerst mörg ævintýri
furöuleg — til aö mynda er taliö
vist, aö tsraelar hafi hagnast vel
á þvi að selja Irönum ýmislegt
sem þá vantaöi i hin bandarisku
vopn sem keisarinn átti mikiö af!
Þá er talið aö vopn þessi hafi
verið nýtiskulegri en hin sovésk-
ættuöu vopn sem Sovétmenn
höfðu á sinum tima selt trak —
ekki sist séu flugvélarnar betri.
Trúarhiti
Her viö bætist, að klerkavaldi
hefur tekist aö virkja þjóöernistil
finningar trana um heilagt
þjóöarstriö gegn innrásarher, og
sannast hér enn einu sinni, að
auðveldasta leiöin til aö fá menn
til aö gleyma hörmungum og
vandræöum heima fyrir er aö
beina heift þeirra aö ytri óvini.
Þvi er þaö, aö þrátt fyrir ótal
mannréttindabrot, ránsskap og
yfirgang byltingarvaröliöa, af-
tökur á vinstrisinnum, frjáls-
lyndum og öörum andstæöingum
klerkavaldsins, þá hefur tekist aö
skapa mikinn baráttuhug i
iranska hernum. Svo mikinn, aö
fregnir hafa borist af þvi, að
þegar sókn trana i Kuzhestan hafi
hafist á þvi, aö hersing sjálfboöa-
liöa hafi vaöiö inn á jarösprengju-
svæöi traka og látiö sprengja sig i
tætlur fyrir Allah og ættjörðina.
Hússein i vanda
Saddam Hússein hefur hins-
vegar gengið illa, ekki sist á
heimavigstöövunum. Vinskapur
hans viö Sovétmenn er aö mestu
úr sögunni, enda hafa þeir meö
talsveröum árangri reynt aö gera
hosur sinar grænar fyrir and-
stæöingum, klerkastjórninni i
Teheran. Meðal traka er
vaxandi óánægja meö styrjaldar-
ævintýriö sem hefur haft i för
meö sér verulegt mannfall og
skaöað efnahag landsins stórlega
— oliuútflutningurinn, helsta
tekjulindin, hefur skroppið veru-
lega saman vegna hernaðar-
átaka. Hússein hefur reynt aö
koma sér út úr striöinu meö þvi
aö bjóöa upp á þaö ástand sem
var áöur en striöiö hófst, en nú,
þegar tranir eru aö hefja aöra
sókn sina á fáum vikum, vilja
þeir sist af öllu setjast viö samn-
ingaborö. tranir vilja ekki aöeins
vinna aftur þau svæöi sem lrakar
hafa hernumið — þeir vilja
gjarna steypa Saddam Hússein af
stóli og Baathflokki hans — og
láta alla viðurkenna aö tran gegni
ótviræöu forystuhlutverki viö
Persaflóa.
Hagsmunatengsli
Striö og stórveldapólitik skapa
undarleg tengsli. Aöur var nefnt,
að tranir sem Svovétmenn eru að
daöra viö, berjist meö banda-
riskum vopnum og kaupi vara-
hluti i þau frá sjálfum erkifénd-
unum i tsrael. trakar nota hins-
vegar sovésk vopn — og fá vara-
hluti, skotfæri og viðbót frá
Egyptum núverandi vinum
Bandarikjanna, sem eiga mikiö
af sovéskum vopnum frá fyrri tiö.
Bandarikjamenn munu jafnvel
velta þvi fyrir sér hvort þeir eigi
að styðja viö bakið á trökum — og
heföu þá heldur betur oröiö hlut-
verkaskipti frá þvi aö Saddam
Hussein var talinn helstur sovét
erindreki við Persaflóa. En samt
mun Reaganstjórninni þykja sem
þetta heljarstökk sé hættulegra
en svo aö þaö svari kostnaði.
Hver er dauður?
Striöiö milli trans og trak hefur
verið i fréttum nokkra daga
vegna breyttrar stöðu, en svo er
liklegt að þaö falli fljótt aftur i
„gleymsku”. Þaö viröist enginn
vita hve mikiö mannfall hefur
oröið i þvi striöi og engu likara en
aö takmarkaöur áhugi sé á
Vesturlöndum á þvi aö telja þær
tugþúsundir sem falla i bræöra-
vigum áhangenda Múhameös.
Aftur á móti gerist þaö nú viö
Falklandseyjar, aö hver Breti er
talinn sem týnir lifi, og hver tugur
Argentinumanna eða a.m.k.
hvert hundrað. Mannslif hafa ein-
att verið mjög misþung á vogar-
skálum fréttamiölara.
AB
jVortónleikar í Nýja ]
j tónlistarskólanum !
INýi Tónlistarskólinn heidur
ferna vortónleika og veröa þeir
, næstu annaö kvöld, föstudags-
Ikvöld, ki. 20.30 á sal skólans að
Armúla 44. Þá leika nemendur á
ýmis hljóöfæri m.a. verk eftir
J Vivaldi, Bach, Schubert og
| Chopin á ýmis hljóöfæri.
A þriöju tónleikunum koma
eingöngu fram söngnemendur
Siguröar Dementz og eru þeir á
laugardag kl. 14. Ellefu nem-
endur syngja á þessum tón-
leikum bæöi sönglög eftir is-
lenska höfunda, sem og „Lied-
er” eftir Brahms og Schumann.
Nemendur hafa notiö leikþjálf-
unar um skeiö og flytja 1 nokk-
urri sviösetningu atriöi
úr Brúökaupi Figaros,
Rakaranum I Sevilia og Astar- I
drykknum.
Fjóröu tónleikarnir (þeir ■
fyrstu voru um siöustu helgi) I
eru á sunnudag kl. 16. Þá leikur I
hljómseit skólans verk eftir J
Haydn, konsert eftir KUchler, J
einnig veröur fluttur kvartett I
eftir Scokolay. Fjórir einleik- I
arar koma fram á tónleikunum. 1
Aögangur er öllum heimill.
Auglýsing
Sveitarsjóður Bessastaðahrepps óskar
eftir tilboðum i gatnagerð i landi
Sveinskots og Bjarnastaða, Bessa-
staðahreppi.
Verkið er fólgið i að fullgera götu undir
malbik, ásamt vatns- og frárennslislögn-
um.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Rvik
gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen h.f. föstudaginn 21.
mai ’82 kl. 11 f.h. að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
ÁRMÚU 4 REVKJAVlK SlMI 84499
Eftirfarandi vátryggingafélög hafa
ákveðið að frá 15. mai til 1. september
verði opnunartimi þeirra frá kl. 8 til kl. 16,
en nauðsynlegri afgreiðslu þó sinnt á milli
kl. 16 og 17.
&
ÁBVRGDP
Brunabótafélag íslands
TBTGGINGI
m
Sjóvátryggingarfélag
islandsh.f.
ÆffTÍ13TTÍT4T?
TRYGGINGAR
Tryggingamiðstöðin
IJH FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Félagsstarf eldri borgara
í Reykjavík
Sýning á ýmsum munum sem hafa verið
unnir i Félagsstarfi eldri borgara verður
opnuð að Kjarvalsstöðum föstudaginn 14.
mai 1982, kl. 16:00. Lúðrasveit Laugarnes-
skóla leikur fyrir utan við opnunina.
Sýningin verður opin frá kl. 16:00 til 22:00
föstudaginn og frá kl. 14:00 til 22:00
laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mai
Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar
Auglýsing
frá Þjóðviljanum
Upplýsingar um fréttir af listviðburðum
og skemmtunum munu framvegis birtast i
Þjóðviljanum i sérstökum blaðaauka á
föstudögum
Þeir sem vilja auglýsa á þessum siðum
eru góðfúslega beðnir að hafa samband
við auglýsingadeild blaðsins fyrir hádegi
á fimmtudögum.
MÚÐVIUINN
Siðumúla 6, simi 81333.