Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. mal 1982 DAVÍO ALBERT Albert og Davíö ■Samstarf okkar hefur ávallt verlö gott. Á reynslu mlnni af þvi góöa samstarfi byggöi ég þá tillögu mína, aö Davíö Oddsson yröi staöfestur í þaö forystuhlutverk, sem hann hefur nú einróma veriö valinn til aö gegna. Hann er ungur, þó reynsluríkur, vel menntaöur maöur, sem óg treysti. Þvi bind óg vonir mínar viö glæsilega framtíö borgarflokksins undir hans forystu. Vona óg aö þelr stuönlngsmenn minlr, sem mór treysta, styöji hann og Fjölmidlarar fara í ál Dagblaöarekstur og útvarps er erfitt vandamál á Islandi eins og menn vita. Þvl er þaö ekki aö undra þótt nokkrir helstu ritstjórar og fjölmiöla- menn þjóöarinnar hafi gefist upp. Þetta sýnir myndin. Rit- stjórar og útvarpsmenn hafa ráöiö sig I vinnu I Alverinu, enda er kaup þar hærra en á fjölmiðl- um. Myndin sýnir Ragnar Halldórsson og aöra Isalmenn bjóöa nýja verkamenn vel- komna og kenna þeim fyrstu handtökin. Hjörtur Pálsson hjá útvarpinu sagði þaö viö fréttamann Notaös og Nýs, aö þaö væri mik- il tilbreyting aö taka upp nýjan starfa — hérna veröur maöur bara skammaöur fyrir vitlausa álblöndu eöa ónýt ker en ekki fyrir þaö sem aörir hafa ekki gert eöa látiö ógert. Matthlas Johannessen kvaöst lengi hafa haft hug á aö færa sig niður úr turni skáldskapárins og kenna til I stormum sinna tlöa. Svo ætla ég að yrkja I kaffitlm- anum, sagöi hann. Þaö vantar aö einhver taki viö þar sem Ein- ar Benediktsson hætti viö Tinar- smiöjur. Styrmir Gunnarsson sagöi fátt en þó það, aö þaö væri þó munur aö vera laus viö andskot- ans prentarana. Kjartan ólafsson á Þjóövilj- anum vildi ekki hafa hátt um sín áform. Við ræöum þau utan dagskrár góöi, sagöi hann. En hitt hefi ég lengi vitaö aö þaö eru iönverkamenn sem ætlaö er aö koma auövaldinu fyrir katt- arnef innanfrá. Daufur — Eins og fram hefur komiö i ræðu og riti þá eru vandamál is- lensks landbúnaðar einkum fjögur: Sumar, vetur, vor og haust. Notaöog nýtt 7 i ífíwt S**Kn4**on, í»». 33 s. Xrnl b, I. J6h*nn***on, fikðlavh. 19 s. krpfir aj<l»n,r**on, Tl-atr. 0. ítKrlt HuSwrmitfm, L*a*. 69 X* 'lUiWri P*tur«*oft, (fat. 68 ♦ 8. H«nninfi Blí»b*r|»»on, 8f»t. 68 < a. Frl4*«lr H. íyj4lf**on, Lok. 17 ■ 3.. Vriíþjéfttr BJ8rn*»Oft, Fos»». 5 X. 'úitU (5u»n**on, Höfftab. 39 s. -Jp Gí*lln» P. Jínsíóttlr/'Uii*. W7 ó ■- ./^Ouóbjörn S. H*llÓórs*on, S*r*)i. *1 Ssnsdlktsson, 8«r. 19 S. Sln»rs*on, HBfó. 31 Qubm. JÓb*nn*son, Llndor*. 63 Jóh. Xrlstjínsson, ískihl. C OaóounAur stolníórssoo, *«r. 10 ^Ounnsr k«*nds»oa, X«»il>*». 'Ounnar Snorr**on, S*1J«». 13 ‘ 8*f*t»lnn «l*r*»oo, Xarl**. 13 Horslóur fttmólfsson, Saotdn 3* fl(«lgl Jónsscn, Or«tti»*. *3 'j. V)il*mr Sl*ur«sson, Skól««. 7* /<■* JngibJSrn 0. ðuónranísson, Xvíkur*. 79 . j In*ls»r.óur Byjólfs«on, 9«r*. 23 y.j^Jótuinn S**«rtsson, L»a*e». «9 » tSLlólfus tísrsí ttornósson, L«u**v. 1*3 «. s s. *. 7 • ••o »—• s. f* .V *• aL -**+/ 8* ••*•*/* S. T. y* Ae^, /£-/ <5. d *■• ALvv y rrZ i*. x. ' - • b • u. r F. ■ L }*■.? ' s, ;v l ', >" Ljúfar minningar um úthlutanir lóða Davíðssálmar og stökur Dæmir sá er kraup á kné og kyssti á vönd meðsanni. Albert telurað ég sé einstaktgull að manni. Nú þegar allt stefnir I að Al- bert og Daviö standi þétt saman aö sóknarsigri I borginni og allt viröist vera aö falla I slnar eöli- legu skoröur eftir smávegis hliöarspor til vinstri leita minn- ingar frá liöinni sælutiö óneitan- Iega á gamla Ihaldsrefi eins og mig, Skaöa. Brjóstvörn borg- arastéttarinnar I Reykjavlk stóöst allar árásir öfundar- manna I garö meintra forrétt- indahópa I fimmtlu ár. Þá var gott aö lifa viö óbreytt ástand og ekki aliö á sundrungu milli stétta, heldur liföi stétt meö stétt I góöu samlyndi. Um daginn var ég aö róta I gömlu dóti og rakst þá á þennan lista sem vakti upp ljúfar minn- ingar frá þvi þegar viö vorum aö úthluta lóðum á flokks- kontórnum eftir besta hyggju- viti og meö tilliti til allra að- stæöna umsækjenda. Þaö gat oft verið býsna erfitt starf en jafn- framt skemmtilegt og stuölaöi aö nánum persónulegum kynn- um aö grafast fyrir um raun- verulegar skoöanir manna. Þaö vantaði ekki aö allir sem sóttu um lóöir I þá daga segöust vera Sjálfstæðismenn. En viö létum ekki leika á okkur svo auöveldlega heldur fórum ofani saumana á hverri umsókn. Þrautalendingin var svo að fara i skrána hjá sendirábinu, þvi þeir eru svo skratti nákvæmir hjá CIA. Jú, kannski fórum viö oftar þangað en brýn þörf kraföi þvl á þessum árum leyföi maður sér stundum aö taka einn gráan, og fékk slæmar skammir fyrir hjá kellingunni þegar maöur kom góðglaöur (já, já, stundum áhnjánum) úr sendiráöinu. Viö komumst lika fyrir rest að hinu sanna og réttláta. Eins og listinn sýnir þurftum við stundum aö breyta merkingum eftir því sem nánari upplýsing- ar komu inn. S= Sjálfstæöis- menn, ó = ópólitlskir, F = Framsóknarmenn, A = Alþýðu- flokksmenn og K = Kommarn- ir. Þetta var pottþétt kerfi og réttlátt, þvl stundum fengu K og A lóöir til þess aö stinga upp i opinn kjaftinn á kommapakk- inu. Og ég hef fengiö þaö staðfest hjá honum Albert blessuðum að ég, Skaöi, komi sterklega til álita i úthlutunarnefnd flokks- ins, þegar punktakerfi vinstri manna veröur lagt niöur. Vont þeirra rétlæti. —Skaði JÓN KLOFI Starfsári Sinfóniuhijómsveitar- innar lýkur með Beethoventón- leikum. Fjórir ein- söngvarar meö Sinfóníunni Tuttugustu og siðustu áskrift- artónleikar Sinfóníuhijómsveitar tsiands á þessu starfsári verða i kvöldkl. 20.30. Sinfónla Beethovens nr. 4 og Messa I C-dúr eru á efnisskránni. Einsöngvarar eru þau Ólöf K. Harðardóttir, Sigriður Ella Magnúsdóttir Reynir Guðmunds- son og Halldór Vilhelmsson. Reynir kemur hér fram i fyrsta sinn i Reykjavik, en hann er nú búsettur I Puerto Rico, eftir langt framhaldsnám vestra. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Jean-Pierre Jaquillat, aðal- hljómsveitarstjóri Sinfóniu- hljómsveitarinnar. Dráttarvéla- námskeið Innritun á dráttarvélanám- skeið hefst I dag, en hún er að Dugguvogi 2 og lýkur á morgun. Innritað er frá kl. 16—18 báða dagana. Það er Umferðarráð og nokkur fleiri félög sem standa að þessu námskeiði. Annars vegar er 5 kennslustundanámskeið fyrir 14 og 15 ára og slðan 10 stundir með prófi fyrir 15 ára og eldri. Framboðs- listi AB á Höfn í Hornafirði Framboöslisti Alþýöubanda- lagsins á Höfn i Hornafiröi hefur veriö ákveöinn. Listinn er þannig skipaöur: 1. Haukur Þorvaldsson netageröarmaöur. 2. Þorsteinn Þorsteinsson starfsmaður hitaveitu. 3. Siguröur Geirsson starfsmaöur íþróttahúss. 4. Ólafla Ingibjörg Glsladóttir kennari. 5. Heimir Þór Glslason kennari. 6. Kristbjörg Guömundsdóttir starfsmaöur viö leikskóla. 7. Sigurður Hannesson formaöur Verkalýösfélagsins Jökuls. 8. Viöar Þorbjörnsson bifreiöastjóri. 9. Ingvar Þórðarson húsasmiður. 10. Hákon Gunnarsson verkamaður. 11. Sveinbjörg Friðbjarnardóttir húsmóðir. 12. Kristinn Guðmundsson skipstjóri. 13. Þóra Benediktsdóttir húsmóðir. 14. Benedikt Þorsteinsson verkstjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.