Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 16
DMVILIINN Fimmtudagur 13. mai 1982 AbaUImi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tima er hægt aö ná I blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt tö ná i af- greiöslu blaösins 1 sima 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsím! 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Samtals verði veitt j 94 milljónum til j heilsugæslustöðva j í Reykjavík 1983 — 1987 Nægir til : að reisa j eina | heilsu- i gæslustöð / / • a an IÁ árunum 1983-1987 er gert I ráö fyrir aö byggö veröi ein heilsugæslustöö á ári i . Reykjavik. Heilbrigöisráöu- J neytiö er þeirrar skoöunar . aö ef nýta eigi til fulls kosti I heiisugæslukerfisins i þétt- I býli, þá þurfi þær aö veröa J þaö stórar aö þær geti veitt ■ alhliöa þjónustu, bæöi I heimilislæknisþjónustu og I sérfræðiþjónustu. Þá þurfa t upptökusvæöi hverrar' ■ heilsustöövar aö vera 10-12 I þúsund manns. í framhaldi af staðfestingu , ráöuneytisins á tillögum ■ borgarstjórnar um heiisu- I gæslustöðvarnar hefur verið I gert ráð fyrir uppbyggingu , þeirra i áætlun um sjúkrahús ■ og heiisugæslustöðvar i land- I inu á næstu f imm á rum. Gert | er ráð fyrir þvi að á timabil- , inu 1983-1987 veröi samtals i veitt til heilsugæslustööv- I anna i Reykjavik 94 miljónir I króna, sem reiknaö er með , að nægi til aö byggja eina ■ heilsugæslustöð á ári á þessu I timabili. 1 fjárlögum ársins 1982 eru , 900 þúsund krónur áætlaðar • til heilsugæslustööva. Og á I áöurgreindu árabili frá 1983 I til 1987 er gert ráð fyrir 18 , miljón króna fjárframlagi á ■ ári aö meðaltali. Þessar upp- I lýsingar komu fram á blaða- I mannafundi sem heilbrigöis- , ráöherra boðaöi til á dögun- ■ um ásamt öörum forvigis- mönnum heilbrigöismála i Reykjavik. Stórt plan hefur veriö gert viö Alveriö meö þvi aö moka flúorefnum I hafiö en moka svo yfir möl. Heil- brigöiseftirlitiö telur þetta besta kostinn til aö losna viö eiturefnin. (Ljósm. — gel —.) Alverið í Straumsvík: Flú orefminum kastað í sjómn Flúormenguöu gjalli úr ofnum Álversins í Straumsvik hefur um langan tima veriö varpaö i sjóinn fyrir framan verksmiöjuna og er þetta gert meö leyfi Heilbrigöis- eftirlits rikisins aö sögn Ólafs Péturssonar starfsmanns þess. Áöur var þessum hættulegu flúor- efnum komiö fyrir meö þeim hætti aö grafa þau i jörö, en verk- smiöjunni þótti þaö alltaf dýrt og tafsamt og þvi var sótt um leyfi til aö kasta efnunum i hafiö fyrir framan verksm iöjuna, gegnt Hafnarfiröi. Óiafur sagöi aö vegna þess að mikiö grunnvatn er undir þeim landsvæöum, sem þessi efni voru áöur grafin veröi aö telja þaö betri kost aö láta sjóinn sjá um aö skola efnunum burt. Hann sagöi Teljum þetta besta kostinn til að losna við efnin, segir Heilbrigðis- eftirlitið aö geröar heföu veriö athuganir á hafinu þarna umhverfis og flúor- mengun heföi ekki komiö i lós. 1 þessu sambandi er rétt aö benda á afleiöingar þess aö henda úrgangsefnum frá efnaiönaöi i sjó, þær geta allir séö sem fara til Miöjaröarhafsins, sem fyrir 2 árum var taliö vera komið langt yfir öil hættumörk mengunar. - Hafiö viö strendur Japans er orðið svo mengað að hættulegt er taliö aö boröa fisk sem veiddur er á ákveönum stööum þar. Hvað viökemur eiturefnunum úr Alverinu, þá eru þau auövitaö ekki nema dropi i hafiö miöaö viö þaö sem gerist viö Miðjaröarhaf og viö strendur Japans, en mjór er mikils visir og stóriöja viröist vera þaö sem koma skal hér á landi. — S.dór j Fóstrufélagið I heldur fund með I frambjóðendum: ! Stefnan í ■ I dagvistar- \ málum j Fósturfélag Islands gengst( ■ I* fyrir opnum fundi aö Hótel I Sögu, — Súlnasai — i kvöld, I ki. 20.30. Fulltníar allra | framboöslista til borgar- ■ I* stjórnarkosninga munu I flytja framsöguerindi um stefnu þeirra i dagvistar- | málum. Fyrirspurnir og ■ J frjálsar umræður á eftir. Fyrir Alþýöubandalagið i I I Reykjavik mætir Guörún I Helgadóttir. ■ Kosninga- handbók Fjölvís er komin út Kosningahandbók Fjölvis er komin út einsog viö fyrri kosningar til alþingis og bæjarst jórnarkosningar. 1 bókinni er að finna fjöl- margar upplýsingar varöandi kosningamar svo sem allir listar sem i kjöri eru i kaupstööum og kaup- túnahreppum. Alis eru nöfn u.þ.b. 2500 frambjóðenda. Einnig eru i bókinni yfirlit um úrslit alþingis- og bæjar- stjórnarkosninga, meiri- hlutasamstarf i bæjar- félögum og úrdráttur úr kosningalögum. í bókinni eru dálkar til aö færa inn kosningartölur. Kosningahandbókin fæst i bókaverslunum og fjölmörg- um kosningaskrifstofum flokkanna um land allt. Kristfn ólafsdóttir sá um bókina aö þessu sinni og er hún sérlega smekkleg og að- gengileg i alla staöi. / A vinnustaðafundi í TM-húsgögnum með Guðrúnu og Þorbirni „Þessar kosningar skipta sköpum” Á vinnustaöafundi sem þau Guörún Ágústsdóttir og Þorbjörn Broddason efndu til á smiöaverk- stæöinu hjá TM-húsgögnum i Síöumúla i gær uröu liflegar umræöur um borgarmál og mátti heyra aö meirihluti fundarmanna var fylgjandi núverandi vinstra— samstarfi í borgarstjórn. Þau Guörún og Þorbjörn röktu i fyrstu þær breytingar sem átt heföu sér stað i stjórnun borg- arinnar á kjörtimabilinu: punktakerfið i lóöaúthlutun, þjón- usta viö aldraða hefur fengiö for- gang meö byggingu þriggja dvalarheimila og B-álmu Borgar- spitalans, unniö hefur veriö sam- kvæmt áætlun aö byggingu dag- vistunarheimila fyrir öll börn og 12 sllk opnuö fyrir um 600 börn, áætlunin um þéttingu byggöar o.fl. Þá voru þau spurö hvaö hugsanleg valdataka Sjálfstæbis- flokksins mundi hafa i för meö sér. Þorbjörn taldi aö stefna Sjálf- stæöisflokksins I skipulagsmálum mundi e.t.v. verða borgarbúum dýrust og afdrifarikust, þvi byggöin upp viö Olfarsfell kallaði á óhemju dýra þjónustu á flestum sviðum, sem annars mundi nýtast betur viö Rauöavatn i framhaldi af Hraunbæjar- og Seláshverfinu. Hann Itrekaöi aö engin fræöileg rök heföu veriö færö gegn þvi að byggja mætti á milli þeirra sprungna, sem liggja um Rauöa- vatns-, Selás- og Breiðholts- hverfin. Þá sagðist hann óttast aö Sjálf- stæðisflokkurinn mundi setja Bæjarútgerðina i svelti og stööva þá uppbyggingu, sem þar heföi átt sér staö á kjörtimabilinu. Guörún benti á aö þaö heföi veriö stefna Sjálfstæöisflokksins aö dagvistarheimili ættu aöeins aö vera fyrir börn einstæöra for- eldra og námsmanna og aö þeir heföu ávallt veriö á móti þvi aö byggja upp almenningsvagna- kerfiö sem valkost viö einka- bilismann. Þorbjörn Broddason benti á, að tilkoma kvennaframboösins væri vatn á myllu Sjálfstæöisflokksins, þvi þótt hann hefbi hér áður oft komist af meö 46—47% atkvæöa til þess að ná meirihluta borgar- fulltrúa, þá mundi verri nýting atkvæöa meö tilkomu Kvenna- framboösins gera honum róöur- inn enn léttari i þetta skiptið. Þetta eru mjög mikilvægar kosningar, sem skipta sköpum fyrir borgarbúa og viö tökum úr- slit skoöanakönnunar D&V sem áeggjan um öflugra kosninga- starf þótt reynslan sýni að henni sé valt að treysta, sögöu þau Guörún og Þorbjörn aö lokum. Eins og áður var sagt tóku fundarmenn máli þeirra vel. Hjá TM-húsgögnum vinna alls um 60 manns, og sagði forstöðumaður verkstæðisins okkur aö þetta væri oröið eina fyrirtækiö á landinu sem framleiddi alhliöa heimilis- húsgögn. Sýningarsalir versl- unarinnar sýna, aö sú framleiðsla er ekki af verri endanum, og veröur ekki annað séö en hún standi jafnfætis þvi besta af erlendum húsgögnum sem hér eru á markaönum. —ólg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.