Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.05.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ii^ÞJÓÐIJEIKHÚSie Amadeus ikvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Meyjaskemman föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Gosi aukasýning sunnudag kl. 14. MiBasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. i.i:iKi-'f.iA(;2i2 RKYKIAVlKlJR “ Salka Valka i kvöld uppselt sunnudag uppselt þriöjudagkl. 20.30 Hassið hennar mömmu föstudag uppsclt miövikudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala I Iönó frá kl. 14 — 20.30, slmi 16620 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Bananar Höf.: Hachfeld og Liicker Tónlist: Heymann ÞýB.: Jórunn SigurBardóttir ÞýB. söngtexta: BöBvar GuBmundsson. Lýsing: David Walters Leikmynd og biiningar: Grétar Reynisson. Leikstjöri: Briet HéBinsdóttir. Frumsýning i kvöid kl. 20.30 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Don Kikóti Ikvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala opin alla daga frá kl. 14 sími 16444. ÍSLENSKA OPERAN Sígaunabaróninn 46. sýning sunnudag kl. 20 Fáarsýningar eftir. Miöasala kl. 16—20. Slmi 11475. ösóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. 18936 Kramervs. Kramer Hin margumtalaöa sérstæöa, fimmfalda óskarsverölauna- mynd meö Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry. Sýnd kl. 7 Taxi Driver I Hörkuspennandi heimsfræg verölaunakvikmynd. Meö Ro- bert de Niro, Judie Foster og Harvey Keitel. Sýnd kl. 5,9og 11 Slöasta sinn Bönnuö börnum innan 16 ára Endwskimnierki á allaibUhurðw TÓMABÍÓ Simi 31182 Frumsýnum I tilefni af 20 ára afmæli biósins: Tímaf lakkararnir (Time Bandits) m Hverjir eru Tlmaflakkararn- ir? Tlmalausir, en þó ætlö of seinir, ódauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu, fær- ir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George Harrison. Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner Katherine Hel- mónd (Jessica i Lööri) Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Tekin upp I Dolby sýnd I 4rása Starscope Stereo. ÍONBOOIII 0 19 000 Eyðimerkurliónið Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, I litum og Pana- vision, um Beduinahöföingj- ann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina Itölsku innrásar- herja Mussolinis. Anthony Quinn — Oliver Reed — Irene Papas — John Gielgud ofl. Bönnuö börnum Islenskur texti Myndin er tekin i DOLBY og sýnd I 4ra rása STARSCOPE stereo. Sýnd kl. 3-6,05-9,10 Hækkaö verö Spyrjum að ieikslokum Hörkuspennandi Panavision litmynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean.ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sögum, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Robert Morley Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 Ladysingsthe blues Skemmtileg og áhrifamikil Panavision litmynd, um hinn örlagarlka feril „blues” stjörnunnar frægu BILLIE HOLIDAY. DIANA ROSS — BILLY DEE WILLIAMS lslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15. Rokk i Reykjavík Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir alla. Bönnuö innan 12 ára S ý n d k 1 . 3,15-5,15-7,15-9,15-11,15 , Er sjonvarpið bilaó? Skjárinn SpnvarpsuerMa5i Bergstaðastrati 38 21940 verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn íslensknr tovti CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur Oskarsverölaun I mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýndkl. 5,7.30 og 10 Hrifandi og mjög vel gerö mynd um Coco Chanel, kon- una sem olli byltingu I tisku- heiminum meö vörum sinum. Aöa 1 h 1 utverk : Marie France-Pisier Sýnd kl. 5 og 9.30 Leitinaðeldinum Sýnd kl. 7.15 B I O Dóttir i/ftianámumannsins Loks er hún komin Oscars verölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Banda- rlkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutverk Sissy Spacek (hún fékk Oscars verölaunin ’81 sem besta leik- kona i aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40. *>imi 7 no nn Sími 7 89 00 Atthyrningurinn (TheOctagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris I þessari mynd. Aöalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF, KAREN CARLSON Bönnuö börnum innan 16 áa. lslenskur texti. Syndkl. 5,7,9 og 11. The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldiö i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin I DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR- SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTÝ. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö I New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,9,11.20. Fram isviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 Kynóði þjónninn Sýndkl. 5,7og 11.30. AIISTUrbæjarRííI Slmi 11384 Fyrsta ,,Western”-myndin tekin I geimnum: Stríð handan stjarna Sími 11475 Spennandi ný bandarlsk kvik- mynd. Aöalhlutverk leika: George C. Scott, Marlon Brando, Marthe Keller Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 12 ára. Sérstaklega spennandi og viö- buröarrlk, ný, bandarísk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Kichard Thomas, John Saxon. lslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SETUR ÞU STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? lUMFERÐARRÁÐ apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavlk vikuna 7.—13. mai er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i síma 18888. Kópavogs apótck er opiÖ alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögrcglan Reykjavik...... simi 1 11 66 Kópavogur...... slmi 4 12 00 Seltj.nes .... simi 1 11 66 Hafnarfj....... slmi5 1166 Garöabær ...... slmi5 1166 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavlk...... simi 1 11 00 Kópavogur...... slmi 1 11 00 Seltj.nes .... simi 1 11 00 Hafnarfj....... simi5 1100 Garöabær ...... slmi5 1100 sjúkrahús Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 13. mai aö Kastalageröi 7 kl. 20.30. Rætt um sumarferöa- lag. Hallgrimskirkja Opiö hús fyrir aldraöa veröur i safnaöarsal i dag fimmtudag kl. 15-17. Gestir barnakór Austurbæjarskólans undir stjórn Péturs Jónssonar og Agnar Guömundsson sýnir kvikmynd frá landbúnaöar- sýningunni á Selfossi. Kaffi- veitingar aö venju. Þroskaþjálfafélag tslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30 aö Grettisgötu 89. Dagskrá: Venjuleg aöalfund- arstörf. ferðir Aætlun Akraborgar FráAkranesi FráReykjavIk kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Simsvari I Reykjavík slmi 16420 Gönguferöir á Esju I tilefni 55 ára afmælis F.Í.: 1. laugardag 15. mai kl. 13 2. sunnudag 16. mai kl. 13 Fólk er vinsamlegast beöiö aö hafa ckki hunda meÖ vegna sauöfjár á svæöinu. Allir sem taka þátt i Esjuferöum eru meö I happdrætti og eru vinn- ingar helgarferöir eftir eigin vali. Verö kr. 50.- Fariö frá Um- feröamiöstööinni, austanmeg- in. Farmiöar viö bil. Fólk á eigin bilum getur komiö á melinn i austur frá Esjubergi og veriö meö i göngunni. DagsferÖir sunnudaginn 16. mai: 1. kl. 10 Krisuvikurberg — HúshólmLFararstjóri: Hjálm- ar Guömundsson 2. kl. 13 Eldborg — Geitahliö — Æsubúöir. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson Þessar feröir hæfa öllum, sem vilja njóta útiveru. Verö kr. 100.- Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Fariö frá Um- feröamiöstööinni, austanmeg- in. Farmiöar viö bil. Feröafélag Islands. minningarspjöld Borgarspitalinn: Heimsóknartlmi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. HeilsuverndarstÖÖ Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VlfilsstaÖaspItalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aÖ Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóÖ Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marls slmi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilsstööum slmi 42800. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö gíróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu. Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags tslands fást á eft- irtöldum stöbum i Reykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Armúla 5, 3. hæö, simi: 2 07 80. Opið alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis, s. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20. úivarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadcild: Opiö allan sólarhringinn, simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspltalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson Sam- starfsmenn : Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg unorö: Sævar Berg Guö- bergsson talar 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Roberl Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa GuÖ- jónsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón : Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt viö bræöurna Jón og Stefán Haraldssyni um verslunarrekstur i sam- keppni við kaupfélagsversl- un og einnig er rætt viö fólk ágötunni. 11.15 Lett tónlist Trúbrot, Magnús Kjartansson, Gunnar Þóröarson, hljóm- sveitin „Change” og Hljóm- ar syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dæg- urtónlist. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur „Scmiramide” for- leik eftir Gioacchino Ross- ini, Ferenc Fricsay stj./Beverly Sills, Jean Knibs, Margaret Cable og Gloria Jennings syngja „O beau pays de la Touraine” atriöi úr öðrum þætti óper- unnar „Húgenottarnir” eft- ir Giacomo Meyerbeer, Charles Mackerras stj./Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Felix Mendels- sohn, Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Bein llna vegna borgar- st jórnarkosninganna i Reykjavik. Frambjóöendur af listunum fimm sem i kjöri eru.svara spurningum hlustenda. Stjórnendur: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallaö I gamansömum tón um málefni aldraöra. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Slmabilanir: I Reykjavík, Köpavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. félagsllf Sálarrannsóknarfélag tslands heldur fund á Hallveigarstöö- um fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30. Fundarefni: Þór Jakobsson flytur erindi um timann. — Stjórnin. gengið 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Feröam.g; Bandarlkjadollar .... .10,446 10,476 11.5236 Sterlingspund .... J9.257 19,313 21,2443 Kanadadollar 8,485 8,509 9,3599 Dönsk króna 1,3566 1,3605 1,4966 Norsk króna 1,7735 1.7786 1,9565 Sænsk króna 1,8310 1,8363 2,0200 Finnskt mark 2,3501 2,3568 2,5925 Franskur franki 1,7660 1,7711 1,9483 Belgiskur franki .... 0,2438 0,2445 0,2690 Svissneskur franki .... 5,4849 5,5007 6,0508 Ilollensk florina .... 4,1403 4,1522 4,5675 Vesiurþýzkt mark .... 4,6079 4,6211 5,0833 ítölsk lira .... 0,00829 0,00831 0,0092 Austurriskur sch .... 0,6539 0,6558 0,7214 Portúg. Escudo .... 0,1504 0,1508 0,1659 Spánsku peseti .... 0,1031 0,1034 0,1138 Japansktyen .... 0,04512 0,04525 0,0498 •lrskt pund ....15,925 15,971 17,5681 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.