Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 2. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Sigurjón Pétursson um athugasemd Kvennaframboðs: Haslar sér völl sem miðjuflokkur Þab kom aldrei til umræbu ab Alþýbubandalagib myndabi kosn- ingabandalag meb einhverjum litlu flokkanna til ab útiloka abra, sagbi Sigurjón Pétursson I gær i tilefni af athugasemd Kvenna- frambobs um tilurb mibflokka- bandalagsins. Vib bubum upp á heildarsamstarf um kjör i þær nefndir sem enginn einn flokkur hefur fl til þess ab hljóta og þab var ekki tekib illa i þá tillögu á fundi sem ég bobabi til meb full- trúum minnihlutans tveimur dög- um eftir kosningar. Ég benti á ab Alþýbubandalagib hefbi fulltrúa i 5 og 7 manna nefndir en þar fyrir utan heföi enginn abili sjálfstætt afl til nefndakjörs. Tillaga okkar fólst I þvi ab hinir flokkarnir þrir kæmu sér innbyröis saman um 1 fulltrúa i 5 manna nefndir og 2 f 7 manna og siöan stæöu flokkarnir sameig- inlega aö kjöri I fámennari nefnd- ir þar sem tekiö yröi tillit til stæröar flokkanna. Þegar viö svo mættum til næsta fundar til aö halda áfram viöræö- um var okkur tilkynnt aö þessir þrir flokkar heföu ákveöiö aö bjóöa sameiginlega fram til allra nefnda og Alþýöubandalaginu var aldrei boöin aöild aö þvi banda- lagi, sagöi Sigurjón. Sigurjón sagöi aö meö þessu væri greinilega stefnt aö þvi aö einangra Alþýöubandalagiö og aö stofnun miöflokkabandalagsins kynni aö vera aödragandi þess aö málefnasamstaöa væri aö mynd- ast meö flokkunum þremur. Kvennaframbofiö hefur meö þessu haslaö sér völl sem miöju- Framhald á 14. siöu. HKosningahappdrætti Alþýðubandalagsins } ÍDrætti Jrestað um viku Drætti i kosningahappdrætti Alþýöubandalagsins hefur veriö I* frestaö til 7. júni. Draga áttiigær 1. júni, en meö tilliti til þess aö , lokaátakib i innheimtu og sölu stendur enn yfir var drætti frestaö i um viku. Flokksfélögin eru hvött til þess aö gera skil hiö fyrsta, og bent skal sérstaklega á aö enn er tækifæri til þess aö kaupa | miba i kosningahappdrætti Alþýöubandalagsins á skrifstofunni , I aö Grettisgötú 3 I Reykjavik. I ,,Öháðir,, í Hafnarfirði hlaupa til íhaldsins Vilja ekki ræða vinstra samstarf „óhábir borgarar höfnubu öll- um vibræbum viö vinstri flokk- anna hér i Hafnarfiröi, og ætla ab snúa sér aftur ab ihaldinu likt og undanfarin 8 ár,” sagbi Rannveig Traustadóttir bæjarfulltrúi Al- þýbubandaiagsins i Hafnarfiröi i samtali vib Þjóöviljann. Alþýöuflokkurinn i bænum haföi forgöngu um aö taka upp viöræöur vinstri flokkanna og Óháöra borgara um meirihluta- samstarf I bæjarstjórn. Alþýöu- bandalag og Framsóknarflokkur samþykktu aö taka þátt i slikum viöræöum, en óháöir borgarar neituöu alfariö aö eiga nokkurt tal viö aöra en ihaldiö. „Mér finnst þessi afstaöa óháöra sýna glögglega þeirra ihaldssama eöli. Þeir eru ekki einu sinni tiltækir til aö reyna viö- ræöur viö aöra en ihaldiö. Þaö stefnir þvi allt i gamla farveginn hér i bæ,” sagöi Rannveig. -lg- F j ölbrau tarskólinn á Akranesi Vekur athygli á því að umsóknarfrestur um skólavist skólaárið 1982 — 83 er til 4. júní. Upp- lýsingar á skrifstof u skólans sími 2544. I skól- anum starfa eftirtalin námssvið: HEILBRIGÐiSSVIÐ: Heilsugæslubraut, (4 annir) bóklegt nám sjúkraliða. Heilsugæslubraut, (8 annir) stúdentspróf. MATVÆLASVIÐ: Matvælatæknibraut 4 annir. Fiskvinnslubraut Fl 2 annir. Fiskvinnslubraut F2 4 annir. LISTASVIÐ: Tónlistarbraut, (8 annir) stúdentspróf. RAUNGREINASVIÐ: Eðlisfræðibraut, (8 annir) stúdentspróf. Náttúrufræðibraut, (8 annir) stúdentspróf. Tæknifræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. SAMFÉLAGSSVIÐ: Fjölmiðlabraut, (8 annir) stúdentspróf. Félagsfræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. Málabraut, (8 annir) stúdentspróf. Uppeldisbraut, 8 annir) stúdentspróf. Uppeldisbraut, (4 annir) TÆKNISVIÐ: Verknámsbrautir grunnnám 2 annir og fram- haldsdeild 3 annir. Málmiðnir, rafiðnir, tré- iðnir, — fyrir ósamningsbundna nemendur. Iðnbrautir fyrir samningsbundna iðnnema, 3 annir. Meistaranám fyrir byggingamenn 3 annir. Tækniteiknun 2 annir. Tæknifræðibraut aðfaranám tæknifræði 4 annir. Tæknabraut aðfaranám tæknanáms 2 annir. VÉLSTJÓRNARBRAUT: 1. og 2. stig. VIÐSKIPTASVIÐ: Viðskiptabraut, verslun- arpróf 4 annir. Viðskiptabraut, stúdentspróf 8 annir. SKÓLAMEISTARI OG NÚ ER ÞAÐINNANLANDSDEILDIN Farþega- og vöruafgreiðsla okkar er nú í eigin húsnæði á nýjum stað á Reykjavíkurflugvelli, Öll starfsemi innanlandsflugsins er nú á einum stað. Farþegaafgreiðsla, vöruafgreiðsla, áætlunarflug, leiguflug og sjúkraflug. Hafió samband vió afgreiðsluna. ARNARFLUG Innanlandsflug 29577

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.