Þjóðviljinn - 28.07.1982, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.07.1982, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. júlí 1982. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Kennarar Kennara vantar aö Dalvikurskóla til kennslu i íramhaldsdeild og efri bekkjum grunnskóla. Meðal kennslugreina er is- lenska og danska. Húsnæði til reiðu. Upp- lýsingar gefur skólastjóri i sima 61491. Skólastjóri Skipstjóranám Umsóknarfrestur um skipstjórnarbraut, 1. stig, við Dalvikurskóla skólaárið 1982-83 framlengist til 20. ágúst. Námið er skipu- lagt i samráði við Stýrimannaskólann i Reykjavik og veitir það réttindi til stjórn- unar 120 tonna fiskiskipa. Umsóknum fylgi heilbrigðisvottorð, augnvottorð, sakavottorð og vottorð um siglingatima. Heimavist á staðnum. Skólastjóri Fyrirlestur í Norræna húsinu: Halldór Lax- / ness og Island Vésteinn Ölason, lektor heldur fyrirlestur í Nor- ræna húsinu n.k. fimmtu dagskvöld sem hann nef nir Halldór Laxness og ísland, en þar fjallar hann um íslenskar bókmenntir og þá einkum bækur Laxness. Fyrir lesturinn verður fluttur á dönsku. Að loknu kaffihléi verður sýnd kvikmynd um Halldór Laxness, sem ósvaldur Knudsen tók á sinum tima. t myndinni má m.a. sjá þegar Halldór Laxness tók á móti Nobelsverðlaununum i Stokkhólmi og heimkomu hans til Reykjavikur. Myndin er með isl. tali og sýningartiminn er 32 min. Kaffistofa og bókasafn eru opin til kl. 22:00. í anddyri Norræna hússins er sýning á islensku flórunni og um- hverfis húsið eru höggmyndir danska myndhöggvarans Johns Rud. Sýnd verður kvikmynd frá Nóbels verðlaunahátiðinni i Stokkhólmi, þegar Halldór Laxness hlaut bókrnenntaverð- laun Nóbels. Nýir héraðslæknar Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur i samræmi við 6. gr, laga nr. 57/1978 um heilbrigð- isþjónustu skipað eftirtalda heilsugæslulækna til þess að vera héraðslæknar frá og með 1. júli 1982 tii næstu fjögurra ára: Kristófer Þorleifsson Ólafsvik héraðslækni 1 Vesturlandshéraði, Pétur Pétursson Bolungarvik héraöslækni i Vestfjarðahéraöi, Friörik J. Friðriksson Sauðár- Fjórðungs- þing Norð- lendinga Akveðið hefur verið aö 24. Fjórðungsþing Norölendinga verði haldiö i Fjölbrautaskólan- um á Sauðárkróki dagana 26.-28. ágúst 1982. Þingsetning verður fimmtudaginn 26. ágúst kl. 8 e.h. og þinginu lýkur á laugardags- kvöld i hófi bæjarstjórnar Sauð- árkróks. Auk venjulegra þingstarfa verða meginmál þingsins at- vinnumálefni, sem rædd verða sérstaklega á þingfundi þegar eftir setningu þingsins og enn- fremur verkefnaskipti rikis og sveitarfélaga, sem rædd verða á þingfundi eftir hádegi föstu- daginn 27. ágúst. Þingið sækja yf- ir 90 fulltrúar sveitarfélaga og sýslufélaga úr Norðurlandi auk alþingismanna og gesta. Áströlsk j lista- kona ' sýnir I í Nýlista- j safninu i annað kvöld A morgun fimmdags- ■ kvöldið 29. júli kl. 20, mun I Jenny Barwell sýna tvö | verka sinna i Nýlistasafninu , viö Vatnsstig. Jenny er ■ áströlsk myndlistarkona I sem undanfariö hefur mest I unnið að þriviðum hlutum , þar sem hún hefur m.a. ■ notað hljóð, ljósmyndir og I hreyfingar. Verkin sem hún vinnur á , fimmtudagskvöldið saman- ■ standa af litskyggnum I settum saman i nákvæmar I raðir. Fyrra verkið nefnir , hún „stefnumót” og stendur ■ það yfir i um 30 minútur. en I seinna verkiö heitir I „Beygur” og varir i um þaö , bil 25 minútur. • króki héraðslækni i Norðurlands- héraði vestra, Ólaf H. Oddsson Akureyri héraðslækni i Norður- landshéráði eystra, Guömund Sigurðsson Egilsstöðum héraðs- lækni i Austurlandshéráði, Isleif Halldórsson Hvolsvelli héraðs- lækni i Suðurlandshéraði og Jó- hann Agúst Sigurðsson Hafnar- firði héraðslækni i Reykjanes- héraði. Héraðslæknisstaöa i Reykja- vikurhéraði er að lögum bundin við embætti borgarlæknis sem Skúli G. Johnsen gegnir. t fjarveru Ólafs H. Odsssonar gegnir Gisli G. Auðunsson, heilsugæslulæknir á Húsavik embætti héraðslæknis i Norður- landshéraði eystra frá 1. júli 1982 til 1. ágúst 1983. t fjarveru Guð- mundar Sigurðssonar gegnir Stefán Þórarinsson heilsugæslu- læknir á Egilsstööum embætti héraðslæknis I Austurlandshéraði frá 1. september 1982 til jafn- lengdar 1984. Frá Skaftafelli Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi V erslunarmannahelgin: Kirkjubæjarklaustur — Skaftafell Alþýðubandalagið á Vesturlandi efnir til Sumarferðar um verslunarmannahelgina 30. júli til 2. ágúst n.k. Lagt verður af stað föstudaginn 30. júli sem hér greinir: Frá Vegamótum kl. 14 Frá Akranesi kl. 14 Frá Borgarnesi kl. 15 Ekið verður um Uxahryggi og sem leið liggur um Suður- land að Kirkjubæjarklaustri. Gist aö Kirkjubæjarklaustri allar þrjár næturnar. Boðið er upp á svefnpokapláss og hótelherbergi. Laugardag og sunnudag veröur farið i skoðunarferðir i Skaftafell og um nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þátttaka tilkynnist eftirtöldum sem allra fyrst og veita þau jafnframt allar nánari upplýsingar simi: Akranes: Ingunn Jónasdóttir 2698 Borgarnes: Carmen Bonitch 7533 Vegamót: Jóhanna Leópóldsdóttir 7690 Búöardalur: Kristjón Sigurðsson 4175 Stykkishólmur: Guðrún Arsælsdóttir 8234 Grundarfjörður: ólöf Jónsdóttir 8811 Ólafsvik: Rúnar Benjaminsson 6395 Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson 6657-6637 Pantið sem allra fyrst. öll fjölskyldan með. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Frá Menntaskólanum f Kópavogi Menntaskólann i Kópavogi vantar hús- næði fyrir starfsemi sina i nágrenni skól- ans. Upplýsingar i Fræðsluskrifstofu Kópavogs i sima 41863 og i Menntaskólan- um milli kl. 11 og 12 i sima 43861. Skólameistari.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.