Þjóðviljinn - 28.07.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 28.07.1982, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. júli 1982. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Ráðstefna um skólamál# Hallormsstað 6.-8. ágúst. Tilefni ráöstefnunnar: Þörfin fyrir mótun skólastefnu AB ikjördæm- um, sveitarstjórnum og á landsmælikvaröa. Markmiö ráöstefnunnar: ,,að taka eittlitiö skref fram á við”. I. Upplýsingamiðlun til félaga um skólakerfiö og stööu skólamála. II. Umræður: hver/hvað mótar skólastarfið? III. Undirbúningur að frekara starfi að stefnumótun i skólamálum. Framsöguerindi: „Valdsvið skólastjóra, fræðslustjóra og ráðuneyt- is”, „Kjaramál kennara”, „Skipan framhaldsskólans”, „Sálfræðideild skóla”, „Starfssvið og valdssvið kennarans, nemenda, foreldra”, „Hin dulda námsskrá”, „Tengsl menntunar og atvinnuuppbyggingar”. Ilópstarf, umræöur, kvöldvaka fyrir alla fjölskylduna. Þáttaka tilkynnist til: Gerðar óskarsdóttur, Neskaupstað, s. 7616/7285, Berit Johnsen, Hallormsstað, s. um Hallormsstað. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Austurlandi. Inn við Hitarvatn, Foxul'ell nær Tjaldbrekka innst.. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi-vestra 7.-8. ágúst 1982 Snæfellsness og Hítardalur Lagt verður af stað á laugardagsmorgni frá Varmahlið i Skagafirði og ekið um Laxárdalsheiði vestur i Hitardal. Tjaldað verður að Hitarhólmi i túnfætinum hjá Birni Hitdælakappaog siðan gengið upp á hólminn en þaöan er gott útsýni ytir dalinn og vatnið. Að þvi búnu verður efnt til kvöldvöku við varðelci. Á sunnudag verður ekíð um Snæfellsnes eftir þvi sem timileyfir og ekiö heim aftur gegnum Borgarnes. bátttaka tilkynnist eftirtöldum, sem jafnframt veita nánari upplýsingar: Ester Bjarnadóttir, Hvammstanga S. 95-1435 Sturla Þórðarson, Blönduósi S. 95-4356 og 4357 EðvarðHallgrímsson, Skagaströnd S. 95-4685 Hallveig Thorlacius, Varmahlið S. 95-6128 Ingibjörg Hafstað, Vik, Skagafirði S. 95-5531 HuidaSigurbjörnsdóttir.Sauðárkróki S. 95- 5289 Einar Albertsson, Siglufirði S. 96-71614 og 71616 Þátttaka er öllum heimil. Undirbúningsnefnd Til sjós og lands Hinar landsþekktu Sóló eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærð- um og gerðum, með og án mið- stöðvarkerf is. Eldið á meðan þið hitið upp húsið eða bátinn og fjölnýtið orkuna. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar hf. Kleppsvegi 62. — Simi 33069 Box 996 Reykjavik Heimasími 20073 Auglýsingasíminn er 8-13-33 1JOÐVIUINN Kynnið ykkur verð og gæði. Söngur Kristjáns vekur hvarvetna djúpa hrifningu Kristján Jóhannsson óperusöngvari hefur gert víðreist um landið og hefur söngur hans vakið mikla hrifningu áheyrenda. Píanóleikari hans er Guð- rún A. Kristinsdóttir. Um siðustu helgi söng hann fyrir Þingeyinga, bæði i Hnit- björgum og að Ýdölum. Kristján syngur á Akureyri á morgun, miðvikudag, kl. 21 i íþrótta- skemmunni. Tónleikaförinni lýkur i Vestmannaeyjum 1. ágúst. Á efnisskrá Kristjáns eru lög eftir Bach, Bizet, Verdi, Hossini, Arna Thorsteinsson og Sigvalda Kaldalóns svo nokkrir séu nefndir. Kristján hefur hlotið mikinn frama erlendis. Hann hefur nú gert samning um söng aðalhlut- Kristján Jóhannsson söngvari. verks við „English National Opera” sem mun vera ein virt- asta ópera heims. V erslunarmannahelgin: „Nú er glatt í hverjum hól” Fjöl- skyldu- samvera og æskulýðsmót að Vestmannsvatni Fjölskyldusamvera og æsku- lýðsmót verður aö Vestmanns- vatni um verslunarmannahelg- ina. Sunnudaginn 1. ágúst, kl. 13-17, verður „opið hús” i Sumarbúðum kirkjunnar við Vestmannsvatn i Aðaldal. Gefst þá öllum kostur á að lita við i sumarbúðunum, skoða staðinn, fara i gönguferðir i fallegu umhverfi, róa á vatninu o.s.frv. Kaffiveitingar verða milli kl. 15 og 16. Kl. 17 veröur svo fjölskyldu- samvera fyrir alla sem á staðn- um verða. Verður sú samvera hápunkturinn á æskulýðsmóti, sem verður við Vestmannsvatn 30. júli til 1. ágúst. Yfirskrift þessa æskulýðsmóts er: „Friður guðs”. — mhg Nýtt málgagn kirkjunnar kemur út í haust Útgáfan Skálholt hefur ákveðiö að efna til samkeppni um nafn á hið nýja blað, málgagn kirkj- unnar, sem hefur göngu sina i haust. Það mun koma út mánaðarlega fyrst um sinn og verða i timaritsbroti. Hlutverk blaðsins verður eink- um að flytja fregnir af þvi mikla starfi, sem unnið er innan kirkj- unnar og ýmsu tengdu þvi. I þvi veður meðal annars að finna við- töl og frásagnir i máli og mynd um, frðttir af erlendum vett- vangi, að ógleymdu efni fyrir börnin, svo eitthvað sé nefnt. Og að sjálfsögðu verður einnig slegið á léttari strengi eins og vera ber. Útgáfan leitar hér með eftir hugmyndum um nafn á hið nýja málgagn. Hið eina sem þátttak- endur eru beðnir að hafa i huga er, að nöfnin þurfa helst að vera stutt og þjál. Og svo er þess bara vænst að þær tillögur sem berast verði sem flestar og fjölbreyti- legastar. Veitt verður viðurkenning fyrir besta nafnið aö vali þar til skipaðrar dómnefndar. 1 henni eiga sæti: Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri, Jónas Gisla- son, dósent og Sæmundur Guðvinsson fréttafulltrúi. Tillögur þurfa að berast fyrir 15. ágúst næstkomandi, merktar: Útgáfan Skálholt, Klapparstig 27, Reykjavik. Enn einu sinni er eitthvað nýtt á seyði hjá Samhyggð. Og hvað er það nú? Jú, þátttökuhátið i Þórs- mörk um verslunarmannahelg- ina. Þarna geta allir verið þátttak- endur, stórir sem smáir. Og þarna verður „kyngimögnuð reynsla i klettaborgum”, segja þeir hjá Samhyggð. Hátiðin stendur frá laugardegi til mánudags, 31/7—2/8. Dagskráin verður mjög fjöl- breytt: útileikir, varðeldur, Breski sállæknirinn David Boadella heldur fyrirlestur um likamssálarfræði Wilhelm Reich I kvöld kl. 20.30 i Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber heitið „Birth and the Character of the Body” og er hluti af námskeiðum sem Boadella heldur hér á landi og er jafnframt opinn þeim sem áhuga hafa. t fyrirlestrinum gerir Boa- della grein fyrir helstu uppgötv- unum Wilhelm Reich varðandi svokallaða „vöövabrynju”. Kenningar Reich gera ráð fyrir að einstaldingar noti vöðvakerfið sem hemlakerfi til að stöðva framrás tilfinninga sem ekki má söngur og góngur, íeiKru og sögur, hopp og hi. Hvað viljið þið hafa Jiað betra? Gestur hátiðarinnar verður höfundur Bókarinnar um ham-‘ ingjuna, Pétur Guðjónsson. Alla helgina verða ferðir i Mörkina. Þátttaka tilkynnist Úti- vist, Lækjargötu 6 Reykjavik og Samhyggð. Kjörorðið er: Gerum verslunar- sýna. Þessar tilfinningar á siðan að vera hægt að framkalla með þvi að vinna beint með vöðva- kerfið, s.s. með þvf að losa um vöðvaspennuna og koma á eðli- legri öndun. Boadella mun einnig fjalla um hveming fæðingarreynslan getur haft mótandi áhrif á persónuleik- ann. í lok fyrirlestursins verður siðan fjallað um kynlifskenningu Reich en hann var þeirrar skoð- unar að meginorsök taugaveikl- unar væri truflun á orkubúskap einstaklinga. 1 -K Auglýsið í y Þjóðviljanum Blikkiðjan Asgaröi 1, Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 mannahelgina mennska. — mhg Fyrirlestur um líkams- sálarfræði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.