Þjóðviljinn - 21.08.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — l»J6PVILJWN Helgin 21.-22. ágúat 1982
Spurningp
leikur
7
L Á
Svör við
spurningaleik 6
1. Otto von Bismarck mælti
þessi orö: „Fram úr stjórnmál-
um vorra tima verðurekki ráöið
með ræðum og þingsályktunum
heldur með járni og blóði.”
2. Kristján Eldjárn og Adda
Bára Sigfúsdóttir eru börn syst-
kinanna Sigrúnar Sigurhjartar-
dóttur og Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar.
3. Þar sem Búlgaria er nú var
Þrakia áður.
4. Plutokrati merkir auð-
mannastjórn
5. Á myndinni var nýra
6. Dalvikingar eru brautryðj-
endur i djúprækjuveiðum
7. Thorvaldsensfélagið var
upphaflega stofnað til þess að
skreyta Austurvöll
8. Helga Kress lektor er syst-
urdóttir Gunnars Thoroddsens
forsætisráðherra
9. Bændur i Strandasýslu
eru þekktir fyrir að heyja ein-
göngu i vothey
10. Arni Jónsson frá Múla,
faðir Jóns Múla þuls og Jónasar
rithöfundar var bæði ritstjóri
Visis og Morgunblaðsins og var
það eina rétta fullyrðingin.
Verðlaunin
Þeim fer nú stöðugt fjölgandi
sem senda inn svör við spurn-
ingaleikjum og var meiri hluti
þeirra sem sendu inn svör viö
spurningaleik 5 nteð rétt svör.
Dregið var tir réttum svörum og
kom upp nafna Helga Þorkelsson-
ar Bólstaðarhlið 39. Hlýtur hann
bókina Þrúgur reiðinnar eftir
John Steinbeck.
Astæða er til að undirstrika að
ætlast er til að svör séu póstlögð
til blaðsins innan viku frá þvi
blaðið með spurningaleiknum
kom út þvi svör birtast ávallt i
næsta Sunnudagsblaði við.
Merkja skal umslögin: Þjóðvilj-
inn, Siðumúla 6, spurningaleikur
nr.
*)allunaat- Erik den Af Kiiud
;iaa(|arlik Rpflcs liylnjiUKl Givmland Kmgh
1 ' '
i
Verðlaun fyrir spurningaleik 7
er nýútkomin bók á vegum
danska Þjóðminjasafnsins er
nefnist Erik den Rödes Grönland
eftir Knud J. Krogh, hin glæsileg-
asta bók.
Rétt svör við spurningaleik 6
fara hér á eftir en nafn þess sem
verðlaun hlýtur er jafnan birt
viku seinna:
1)
Tveir af þessum mönnum
eru bræður. Hverjir?
a
Birgir Thorlacius ráðu-
neytisstjóri
b
Eirikur Briem forstjóri
Landsvirkjunar
C
Pétur Thorsteinsson
sendiherra
2)
Sherry-vin eru kennd við:
a
Cherbourg i Frakklandi
b
Jercz á Spáni
c
Enska lávaröinn Simon
Sherwood
3)
Matthias Jochumsson
samdi á sinum tima end-
urminningar sinar. Hvað
heita þær?
a
Dægradvöl
b
Frá Skógum til Sigur-
hæða
c
Sögukaflar af sjálfum
mér
4)
Ein af þessum fullyrðing-
um er röng. Hver?
a
Henry Kissinger fyrrv.
utanrikisráöherra
Bandarikjanna er fæddur
og uppalinn i Þýskalandi
b
l.eonid Brésnef leiðtogi
Sovétrikjanna var innan-
rikisráöherra Stalins
c
Menahem Begin forsætis-
ráðherra lsraels var
hryðjuverkamaður á
yngri árum.
Kissinger
Brésnef
Begin
5)
Þessi setning kemur fyrir
i kennslubók i tslands-
sögu: „Þegar hann fædd-
ist voru Reykvikingar
700, en þegar hann andað-
ist, voru þeir 15.000.”. Um
hvem var þetta sagt?
a
Geir Zöega útgerðar-
mann
b
Hannes Hafstein ráð-
herra
C
Knud Zimsen borgar-
stjóra
6)
Tónverkið Konungleg
flugeldatónlist er eftir:
a
Franz Liszt
b
Georg Friedrich H'ándel
C
Pjotr Iljits Ts jækofski
7)
Af hvaða stað er þessi
mynd:
a
Eyrarbakka
b
Höfnum
C
Stokkseyri
8)
Forseti tslands er hér I
hópi:
a
bæjarfulltrúa á Húsavik
b
forystumanna Kvenfé-
lagasambands tslands
C
norskra ráðherra
9)
Vikingar eru núverandi
islandsmeistarar i knatt-
spyrnu. Þeir urðu siðast
tslandsmeistarar:
a
1924
b
194 4
c
1974
10)
Kvennasögusafnið var
stofnað af
a
önnu Sigurðardóttur
b
Brieti Bjarnhéðinsdóttur
C
Valborgu Bentsdóttur
Anna
Briet
Valborg