Þjóðviljinn - 21.08.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21.-22. ágúst 1982 Það er stand á Godda- stöðum A dögum Steí'áns prests Benediktssonar i Hjarðarholti i Dölum bjuggu hjón á Godda- stöðum, er Loftur hétu og Margrét. Loftur var sonur Halldórs bónda á Hvoli i Saurbæ, en Margrét dóttir Jóns Þórðar- sonar á Höskuldsstöðum, bróður Bergþórs i Ljárskógum. Þau Loftur áttu jörðina, er þau bjuggu á. Er þau höfðu búið þar skamma stund, veiktist Loftur og lá rúm- fastur um hrið. Varð þá Margrét að sjá ein fyrir búinu og stunda mann sinn i legunni. Einhvern dag, er Margrét var við búverk kemur henni i hug, aö maður sinn heföi beöiö um aö drekka,er hún fór úr baðstofunni. Lætur hún þá mjólk i ask og ber innar, og er hún kemur i baöstoíu, kallarhún: „Hérnaeraö drekka, Loftur! Sestu upp og taktu viö!” Loftur ansar engu og hreyíir sig hvergi. Margret kallar aftur og hiö þriöja sinn, en ekki gegnir Loftur. Gengur Margrét þá aö rúminu, ætlar liún aö hann sofi og vill vekja hann, en íinnur brátt, hvers kyns var: aö Loltur var dauður. Stundu siöar lór hún oian aö sinna búverkum sinum, sem áður. En er hún kemur fram i eld- húsiö, sér hún aö dauður er eldur- inn og mjólkin i pottinum oröin aö gelli. Veröur henni þá enn meira amasamt og gengur út, mætti manni á hlaöinu, og er þau höföu heilsast, mælti hún. „Þaö er stand á Goddastööum núna: drepinn eldurinn, kolyst i pottinum og Loftur liggur dauöur inni i rúmi!” Laugardaginn 14. ágúst 1982 klukkan 16.00 stundvislega var ég — trúr uppruna minum — mættur á bryggju I Sundahöfn ásamt 2000 öðrum islenskum smáborgurum til að sjá Karólinu prinsipissu og Greis furstainju koma siglandi af hafi. C, min smáborgarasál! Reyndar ætlaði ég aldrei þarna niður eftir en eins og af tilviljun var ég einmitt að aka Kleppsveg- inn þetta hryssingslega siðdegi og gat ekki á mér setið aö beygja út af og aka niður á bryggju. Þegar ég var smástrákur eign- aöistég frimerki frá Mónakó með brúðkaupsmynd af furstahjón- unum og siöan hef ég veriö ein- lægur aðdáandi þeirra— i laumi. Það er einkennileg barátta sem fram hefur farið á sál mér i mörg ár. Ég hef reynt að berjast gegn minu smáborgaralega upplagi en það er næstum sama hvaö ég geri. Alltaf skin i Guðjón bak við tjöldin. Þaö er annað en gaman að þurfa að viðurkenna þetta. Þarna á hafnarbakkanum var saman kominn rjóminn af les- endum dönsku blaöanna á Islandi og upphafinn eftirvæntingarljómi Var hún að pissa? yfir ásjónum þeirra. Ég stillti mér upp i fremstu röð og er hiö glæsta skip seig hægt að bryggj- unni fann ég hvernig fiöringur greip mig allan. Bara að Karólina taki nú eftir mér! Ég er andskoti myndarlegur maöur (þó aö ég segi sjálfur frá), ekki með öllu óvanur kvenfólki og haföi I tilefni dagsins sett upp sixpensarann minn sem ég keypti i Kaupfélagi Strandamanna i Norðurfirði. Svo var landgangurinn settur niður og farþegar fóru aö tinast frá borði. Við teygðum fram álk- una, hver sem betur gat, og skim- uðum um þilför. „Er þetta ekki hún?”, sagði einhver en annar dró úr þvi. „Þarna eru þau”, sagði gömul kona en það reyndist missýning Svona gekk þetta lengi vel. Ég var kominn i 22 gráðu horn af kulda og farinn að örvænta um að fá aðsjá Karólinu, þessa elsku, og auk þess var ekki orðin sjón aö sjá mig. Skyndilega rétti ég úr mér og gamla baráttan gegn smá- borgaraeðlinu lét á sér kræla. Eins og i leiöslu laumaðist ég út úr hópnum og ók i burtu. Þarna hefur liklega hin margfræga sjálfseyðingarhvöt veriöað verki. „Þeim var ég verst er ég unni mest”. Ég frétti i sjónvarpinu um kvöldiö að furstafólkið heföi komið fram skömmu siðar og veifað til mannfjöldans. En þar var enginn Guðjón. Siðan hef ég látið mér nægja aö lesa frásagnir dagblaða með áfergju og grandskoða myndir. Og ég verð nú að segja, þrátt fyrir allt, og taka þar undir skoðun kollega mins, Ellert B. Schrams: Karólina er nú ekkert „spes”. Eða svo ég vitni beint I leiðara hans um Hiö ljúfa lif á mánudag- inn: „Ekki var það verra aö i fylgd með þeim var dóttirin.eftirsótta sem enn hefur þó ekki komist i hálfkvisti viö móður sina að þokka og fegurö. Nógu glæsileg er hún samt, sem og annað fylgdar- lið.” Þarna hittir Ellert naglann á höfuðið. Þó verð ég aö viðurkenna að eitt hefur valdið mér dálitlum heilabrotum og jafnvel hugar- angri. Hvað var Karólina aö gera ein niður I f jöru við Laxá I Kjós i heilan hálftlma. Það var fullyrt bæði i Mogganum og DV aö þetta hefði vakiö feikna athygli. Varla hefur hún verið að pissa allan þennan tima? Guöjón ritstjórnargrein Einar Karl Hlédrægni Framsóknarmanna! Haraldsson skrifar TÖsXt,DA<ilfK » AGÍiST « f'ttamo Ifréttlr iFramsóknarmenn vilja fastákveda hvenær breytt vfsitöluvíðmiðun tekur gildi: tVIUUM HAFA ÞAÐ TRYGGTj |AÐ BREYTINGIN KOMIST Á’i segir Steingrfmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins |H „Víð framsóknarmemi samþvkktiim tinróma á rfnndinuni i gær að standa að þeím tiHögnni sem |>á lájp I Fyrír og ég hélt saít að segja að niálið va;rí þar með komið li höfn. Það er því alrangt að Ólafur Jíöhannesson haíi Pverið á nióti þeím. Eg varð þvi óneítanlega fyrir Ivonbrigðuru á ríkisstjórnaifundínum í ga>r þegar í Íjös Pkoin - þvi miður ~ að ráðherrar Alþyðuhandalagsíns Ihöfðu þetta ekki svo i fcendi sem við héldum ug gátu k ekki slaðið við það seni við töldum að væri fri gengið. r I'etta setti ákaÓega mikinn Hnút í mátið allt saman“, I sagði Steiugrímur Hermannsson þegar Ttminn bar undit Ihíinn ummæii eíns daghlaðanua « gær að samkomulag lliefðí ekki hvað síst strandaö á Olafi Jóhannessyní, og f hver staðan væri nú þegar ríkisstjóniarfnndi var enn á |ný frestað í g*r. Slcintnmu; wgði þsna fywt cg IxcxvA út df Uuyt.Ttga á vö.ttóluviVmíö- *m. Hawi kváöjt hitis vegir tciva þið fyfö'iLj-'- ** 3i<»» vcn hroríkitf við draft úr | víxlvcriuimtsi ictiupfjal* íjg vciðfays. | f if vew X.£p alvcg tjöít fyrít aö htn | ip’fiiftcga vvfötc.yga Ímuí hvcrgi wn iomitt i Ugtwifufóáimt. t!að |vm iMii. r frcmvtUaurmó’inum vwt |wð Bkmnstu cUcn tirsJílwttfiAt »d þessi kóTOÍM á tytif l. ácv. .JTtnv ívcgjt víljum við hifa b»ð uyggt áð hút; A í M-f tfciln fö Ai; - tfr því Ííitð cr að rscða !i"égur itlr.vcnm er þxð ckkíft tauimngiitmil *t» acpní’áVÁns i uiilinr hUðyitr. ct að wkírfta jícgr, sttvinmtlcyvt ng vcrðbðigy fijtað hstki. atviMuvcgucuro (.zspitxXi. Alvinnnleysi iangsamlega -stærsla kjaraskerðtngin -- Fn fumjt þá ntúuaom að tvíg té ht.fviö um bag Uuriþcjtíiuu? - Víð teiium kjiir fiur.þcga og hag u!«tnt8lvtXMfiik S.VO nátt-rvgfj að þar crður ckkt v'<iltö f «mda*. Irn þttð i,% '#ö mónctur. brxuv hugut við þctm Vi-du fa f.ð skoða þcwí mál öi! mikivt^ fcctcr cr auðviuiö ekktrt g.tttwnmá; 3. horfa fr*m á það aðortcuffftrtkuidír cru 1 ððtTuga að siígaíí htiimug af þjtkðai- f fitunlitðslu <>g ttð ^iciðstubirðttt stcfai J iifttvci í þfiðjuDjt sf ntfhttniugwckjum í * n*vtu únitn, sttmkvicjBf þissun; spái Það vcioi þvi t'i.f.i jt cð OcUtnt vift. Og 1 Kaðrcvmhn er «1. að vu> tóum íí’tuf. þí ftjtá menn as) vctts j>ví J alvariiga fy»ti vfi.hvori |wd hðflW'ii til 21. jslí *tefi rnYj Á tnnn þógim; c; c-kkur Ijðsl t»9 þvi1 cru ukmork w *! hvað hargt ct *ð gang-t ' nr»n túuiiþigum - bnnt tcm cf» iandi txVa sjð cða ItvatJ Lnjst mi f þv< aé drag* **nun tnofluiamg og »’j»«>bc«' an irksiur. þínmy rcvr.a vrtðji að ge;a {wttá vmá;u samaa. Erxta ficfur þ3f> I affbtf vcfið tifings tíkkat fiamjðknat- maima. Vtð íkváöoii: þvf sð bygg okknr fynrl'jjgiantli tiliógum, ckki aciRvkonai augl)'ángr.»k»om! hcUJiif J ctntivctyu ss-ui iiicði árangri. I íHiigur um sjávar- útveglnu mjög slór þáttur * Vcgna yflftýsinga urn að hðfuroj Iffinn íihuga í iifvintiuvcgunurn vit t við lil r.ð fuin vifðt !ck:~ Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins tekur það óstinnt upp i Tim- anum i gær, að Þjóðviljinn skuli hafa kynnt efnahagstillögur Alþýðubandalagsins i vikunni. Segir hann að Framsóknar- menn hafi verið hlédrægari með sinar tillögur sem þó hafi legið fyrir nokkru fyrr. A það skal bent að Þjóðviljinn hefur kynnt tillögur Alþýðubandalagsins áreitnislaust i garð samstarfs- aðila þess i ríkisstjórn, og haldið uppi fréttaflutningi af gangi mála I viðræðum stjórnarliða sem teljast verður ákaflega til- litssamur miðað við það sem aðrir fjölmiðlar hafa flutt. Einfaldar tillögur Hlédrægni Framsóknar- manna i sambandi viö sinar til- lögur verður þó að draga i efa. Þær hafa legið nokkuð lengi fyrir og hvorki Steingrimur Hermannsson né aðrir foringjar flokksins dregið af sér viö að kynna þær. Þetta eru einfaldar tillögur sem snúa að þvi að koma vlsitölukerfinu fyrir kattarnef eða skerða verðtrygg- ingu launa á alla enda og kanta. Ekki eru þær nýjar þvi þær hafa verið á ferðinni hjá Fram- sóknarflokknum i áratug. Siöari hluta júlimánaðar lagði sjávarútvegsráðherra fram til- lögur um aögerðir vegna vanda togaraútgerðarinnar sem að verulegu leyti snerust um bein- ar greiðslur úr rikissjóði til út- gerðarmanna. 1 þriðja lagi hefur Framsóknarflokkurinn venju sinni trúr gætt i hvívetna hagsmuna Sambandsins i sam- bandi viö umræður um efna- hagsúrræði. Það er heldur ekkert nýtt. Afhverju ekki birtar? Hafi Framsóknarflokkurinn verið uppi með aðrar tillögur en þessar í rikisstjórninni fyrir siðustu mánaðamót væri ákaf- lega fróðlegt að fá þær birtar I heild I Tímanum. Það er ekki nema sjálfsagt að hver flokkur geri grein fyrir sinum tillögum og sjónarmiðum, þó að samningsniöurstaöa verði önnur i rikisstjórn en óskalisti hans gefur til kynna. Eitt er að gefa mönnum sæmilegan frið til þess að ganga frá samkomulagi á vettvangi rikisstjórnarinnar og annað að láta lita svo út að ólikir samstarfsaðilar séu sem ein sál. Þjóöviljinn hefur haldið þvi fram að Framsóknarflokkurinn væri þungur á fæti þegar að þvi kæmi að stiga skref i áttina til kerfisbreytinga hjá hinu opin- bera og skipulagsbreytinga i at- vinnuvegunum. Það hefur greinilega komið i ljós I efna- hagsmálaumræðum stjórnar- liða á siðustu vikum að i þing- flokki Framsóknarflokksins eru menn meö óuppgerðan hug til margra stórmála á þessu sviði, eða láta stjórnast af þröngum hagsmunum. Þetta eru allt saman erfið mál og flókin og til þeirra ólik viðhorf i öllum stjórnmálaflokkum. En þing- flokkur Alþýðubandalagsins hefur lagt það á sig i sumar að vinna sig i gegnum ýmsa erfið- leika og komiö sér niður á stefnumótun i veigamiklum greinum. Árangursrík vinna Það er vegna þessarar vinnu og þeirrar samstöðu i þing- flokknum sem náðst hefur að efnahagsmálatillögur Alþýðu- bandalagsins sæta nokkrum tiðindum. Enda komu þær hjólum stjórnarvagnsins, sem spólaö haföi i sama farinu um skeið, upp úr holunum og á skrið. Hvort það nægir til þess að koma stjórninni á leiðarenda skal ósagt látið. Kannski eru til- lögurnar of róttækar fyrir sam- starfsaðilana enda þótt þær séu við þaö miðaöar aö um þær geti náðst breiö þjóöfélagsleg sam- staöa. Alþýðubandalagiö hefur tekiö pólitiska áhættu með því að setja fram tillögur um skerö- ingu veröbóta verði samdráttur i þjóðarframlciðslu eins og spáð hefur verið. Það blandast þvi engum hugur um það nú aö Alþýöubandalagið hleypur ekki frá erfiöum verkefnum eða ábyrgð sem það hefur axlað, og er reiðubúiö að leggja til atlögu _við þann vanda sem uppi er til þess að tryggja fulla atvinnu, draga úr skuldasöfnun, verja lifskjör láglaunafólks og hamla gegn verðbólgu. — ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.