Þjóðviljinn - 27.08.1982, Page 3

Þjóðviljinn - 27.08.1982, Page 3
Föstudagur. 27. ágúst. 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ragnar Arnalds og Ólafur Ragnar Grimsson hjá Sláturfélagi Suðurlands við Skúlagötu I kaffitfmanum i gær. Ljösm. -jsj Æ Baidur óskarsson framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins dreifir kynningarblaði AB fyrir utan hraðfrystihús BCR.Ljósm. eik m 1 m ] 1 m :í \ ] 1 W W T JN 1 1 Verjum Island gegn atvinnuleysi Frá vinnustaðafundumþingmanna Alþýðubandalagsins Þingmenn og ráöherrar Alþýðubandalagsins hófu vinnustaöaheimsóknir i Reykjavik í fyrradag og héldu þeim áfram i gær. Þar dreifðu þeir m.a. kynningarblaði sem ber heitið ,/Verjum Island gegn atvinnuleysi". //Þingflokkur Alþýðubandalagsins hefur á fundum i sumar mótað viðtækar tillögur í efnahagsmálum", sagði ólafur Ragnar Grímsson formaður þingflokksins í sam- tali i gær. „Þær voru lagöar fram i rikis- stjórninni en jafnframt ákvað þingflokkurinn að kynna þær al- menningi i landinu með heim- sóknum á vinnustaöi og vinnu- staðafundum um land allt”. — Er þetta upphaf kosninga- baráttu? — Sumir kunna að telja að fundahöld af þessu tagi beri vott um kosningaundirbúning en til- gangur okkar er annar. Við telj- um það sjálfsagða skyldu við fólkið, hvort sem kosningar eru i nánd eða ekki að kynna þann mikla vanda sem við er að etja og þær tillögur sem flokkurinn hefur sett fram, jafnframt þvi sem fjallað er um niðurstöður og ákvarðanir rikisstjórnarinnar um ráöstafanir I efnahagsmálum. Slikar heimsóknir og fundahöld eru þvi liður i hinni lýðræðislegu umræðu i landinu. Við höfum út- búiö kynningarblaö sem ber heitið „Verjum Island gegn at- vinnuleysi”. Þar er að finna meginatriði hins mikla vanda sem nú steðjar aö tslendingum vegna erlendrar kreppu, mark- aðslokana, söluerfiðleika stór- iðjufyrirtækja, loðnubrests og minnkandi þorskafla. Þar er einnig lýsing i höfuðatriðum á ýtarlegum tillögum Alþýðu- bandalagsins um hvernig bregö- astskuli viö þeim vanda sem uppi er. — Hvert verður framhald þessa úthlaups? — Þessar vinnustaðaheim- sóknir hófust i Reykjavik á mið- vikudag og fimmtudag i þessari viku, og halda áfram hér á höfuð- borgarsvæðinu og út um land næstu eina til tvær vikurnar. Nú þegar hafa þingmenn Alþýðu- bandalagsins og ráðherrar hitt að máli fólk i Isbirninum, Bæjarút- gerð Reykjavikur, hafnarverka- menn hjá Eimskip, starfsfólk Saumastofu Karnabæjar og haldið fund hjá Sláturfélagi Suðurlands. A morgun, föstudag, veröa fundir viða I höfuðborginni og á Vesturlandi og á mánudag verða vinnustaðafundir á Akur- eyri og þannig áfram hringinn I kringum landið. — ekh Ólafur Ragnar og Guðrún Heigadóttir ræða við afgreiðslumenn hjá Saumastofu Karnabæjar. Ljósm. eik. mm •*»••*»> iS t saumastofu Karnabæjar Fosshálsi 27. Ljósm. eik Svavar Gestsson afhendir starfsstúlkum hjá BCR lesefni með kaffinu. Ljósm. eik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.