Þjóðviljinn - 27.08.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 27.08.1982, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur. 27. ágúst. 1982. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli i Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Danski drengjakórinn, Graham Smith, Grettir Björnsson o.fl. syngja og leika. 9.00 Morguntonleikar a. Flugeldasvita eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur, Karl Richter stj. b. Sellókonsert i G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees leikur meö Kammersveitinni i Pforz- heim, Paul Angerer stj. c. Missa brevis i F-dúr K.192 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Celestina Casa- pietra, Annelies Burmeist- er, Peter Schreier og Her- mann Christian Polster syngja meö kór og hljóm- sveit útvarpsins i Leipzig, Herberg Kegel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 CJt og suöur.Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guömundur óskar Olafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 ,,Meö gitarinn i fram- sætinu” Minningarþáttur um Elvis Presley. 3. þáttur: Hnignunin. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 í viöbragösstööu. Þáttur um slysavarnir og björg- unarstörf. Umsjón: Baldur Kristjánsson. 14.45 (Jrslitaleikur I bikar- keppni K.S.I.: Akranes — Kefla vík Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.45 Kaffitim inn Lester Young, Oscar Peterson, Dizzy Gillespie, Buddy Rich og félagar leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 16.50 Síödegistónleikar a. „William Shakespeare”, forleikur op. 71 eftir Fried- rich Kuhlau. Konunglega hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur, Johan Hye-Knudsen stj. b. „Napoli”, balletttónlist eftir Paulli og Helsted. Tivoli- hljómsveitin I Kaupmanna- höfn leikur, Ole-Henrik Dahl stj. c. Klarinettukon- sert op. 57 eftir Carl N ielsen . Kjell-Inge Stevensson leikur meö Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins, Herbert Blom- stedt stj. 17.50 Kynnisferö til KritarSig- uröur Gunnarsson fv. skóla- stjóri flytur annan feröaþátt sinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 (Jr Þingeyjarsýslum. Þáttur frá Húsavik. Umsjónarmaöurinn, Þórar- inn Björnsson ræöir viö Asmund Jónsson, og Ingi- mundur Jónsson flytur frá- söguþáttinn „Siifur” eftir Þormóö Jónsson. 20.00 Ilarmonikuþáttur. Kynnir: Siguröur Alfons- son. 20.30 Mcnningardeilur milli striöa.Annar þáttur: Opin- gátt eöa Ihald. Umsjónar- maöur: örn Olafsson sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 1 þróttir Umsjónar- maöur: Steingrimur Sigfús- son 21.15 Madge Breskt sjón- varpsieikrit sem sýnir lýö- ræöi I spéspegli. Leikstjóri: Derek Bennett. Aöalhlut- verk: Isabel Dean (Madge), Derek Farr og Patricia Brake. Umferöarráö for- eldrafélagsins kemur sér saman um aö fá gangbraut fyrir skólabörnin í bænum. Madge er ein um þá skoöun aö ekkert dugi minna en göngubrú. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Minniö Kandadisk heim- ildarmynd um hinn ein- stæöa hæfileika mannsheil- ans til aö geyma þekkingu og reynslu — stundum ævi- langt. Þýöandi og þulur: Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágriö á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 islensk tónlist a. „Adagio”, tónverk fyrir synthesizer eftir Magnús Blöndal Jóhannss., höfund- urinn leikur. b. Þrjú islensk þjóölög i útsetningu Hafliöa Hallgrimssonar. Höfund- urinn leikur á selló og Hall- dór Haraldsson leikur á pianó. c. „Fléttuleikur”, tónverk fyrir jasskvartett og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Karl Möller, Arni Scheving, Jón Sigurösson og Alfreö Alfreösson leika meö Sinfóniuhljómsveit Islands, höfundurinn stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöi- leg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Skipið” smásaga eftir H.C. Branner Brandur Jónsson fv. skólastjóri þýddi. Knútur R. Magnús- son les siöari hluta. 23.00 A veröndinni Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friö- riksson flytur (a.v.d.v.). 7. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Gunnar Pej,ersen talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveitum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur Arn- hildur Jónsdóttir les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Noel Lee leikur pianólög eftir Claude Debussy. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist Joao Gilberto, Keeter Bette, Jim Croce og Nana Mouskouri syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vlk- ings. Sigriöur Schiöth les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyöi” eftir Niels Jensen I þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. Guörún Þór ies (2). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Kauöa krossins. Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Síödegistónleikar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Elin G. ólafsdóttir kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hanna G. Siguröardóttir kynnir. 20.45 (Jr stúdiói 4 Eövarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna út- sendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sina (13). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Sögubrot. Umsjónar- menn: Óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45Fréttir. Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Hall- dórsdóttir talar. 8.15 Veöúrfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveitum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur Arn- hildur Jónsdóttir les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” „Vant er gulls aö geyma”. Umsjón: Ragn- heiöur Viggósdóttir. Lesari meö henni: Baldvin Halldórsson, leikari. 11.30 Létt tónlist Lars Klevstrand, Ase Thoresen, Bört Erik Thoresen, Ingmar Malmström og Svend Saabykórinn syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Asgeir Tómasson. 15.10 „Myndir daganna”. minningar séra Sveins Vík- ings Sigriöur Schiöth les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyöi” eftir Niels Jcnsen I þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. Guörún Þór les (3). 16.50 Síödegis I garöinummeö Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síödegistónleikar Alicia de Laroccha og Filharmoníusveit Lundúna leika Sinfónlsk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftir Cesar Franck, Rafael Frubeck de Burgos stj./ Félagar I Dvorák-kvintett- inum og Frantisek Posta leika Strengjakvintett i G-dúr op 77 eftir Antónin Dvorák / Ivo Pogorelich leikur á pianó Tokkötu op. 7 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen í mai s.l Strengjak vartettinn I Varsjá leikur. a. ltölsk serenaöa I G-dúr eftir Hugo Wolf. b. Kvartett I F-dúr eftir Maurice Ravel. 20.40 „Brcgöur á laufin bleik- um lit” Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi Sigur- jónsson. 21.00 Hljómsveitarsvitur Sinfóniuhl jómsveitin i Toronto leikur, Andrew Davis stj. a. Carmensvita nr. 1 eftir Georges Bizet. b. „Scénes Pittoresques”, svita eftir Jules Massenet. 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott Fitzgcrald Atli Magnússon les þýöingu sína (14). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Finnbogi Hermannsson stjórnar. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir? Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Asgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur, Arnhildur Jónsdóttir les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guö- mundur Halivarösson. 10.45 Morguntónleikar David Munrow og félagar leika forna dansa á gömul hljóö- færi / John Williams leikur spænska gitartónlist. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjón- skertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Franskir - listamenn syngja og leika lög úr kvikmyndinni „Manni og konu” / Jo Basile og hljómsveit leika frönsk lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10„Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vík- ings Sigriöur Schiöth les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. TalaÖ veröur um ber og lyng, og lesnar sögur um berjaferöir. 16.40 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 tslensk tónlist Jude Mollenhauer leikur Nok- túrnu op. 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs / Egill Jónsson og Guömundur Jónsson leika Klarinettusónötu eftir Jón Þórarinsson. 17.15 A kantinum Birna G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landsleikur i knatt- spyrnu: island — Holland 20.15 Marek og Vacek leika á tvö pianó, valsa eftir Johann Strauss. 21.00 Samleikur I útvarpssal Norski strengjakvartettinn leikur Kvartett nr. 1 eftir G. Sönstervold. 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Gonsi I Borg og fleira fólk” Grétar Kristjónsson les frásögu af Gunnari GuÖmundssyni alþýöu- skáldi frá Hellissandi. 23.00 Þriöji heimurinn: Olfa til góös og ills. Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.35 Bangsinn Paddington Teiknimynd ætluö börnum 20.40 Músasaga Fá dýr lifa I jafnnánu samfélagi viö manninn og húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifnaöar- háttum þeirra og annarra músa sem Bretland byggja. Þýöandi: Öskar Ingimars- son. Þulur: Anna Herskind. 21.10 Derrick. í friöarhöfn Ungur maður fréttir aö aldraöri frænku hans hafi hlotnast arfur. Þar sem hann er einkaerfingi gömlu konunnar fer hann þegar i staö á fund hennar. Þýö- andi: Veturliöi Guönason. 22.10 Flugstöövarbygging i Keflavík Umræöuþáttur: Mjög skiptar skoöanir hafa komiö fram undanfariö um þaö hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbyggingu, sem fjármögnuö yröi aö hluta til af Bandarikjamönnum, eöa minni byggingu sem Islend- ingar stæöu einir aö. Meöal þátttakenda i umræöunum veröur ólafur Jóhannesson, utanrikisráöherra. Umræö- unum stýrir ólafur Sigurös- son, fréttamaöur. 23.15 Dagskrárlok. miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eyjan á heimsenda Suöur-Georgia komst i heimsfréttirnar i Falk- landseyjadeilunni. Myndin fjallar um þessa óbyggöu eyju i Suöurhöfum sem aöur var mikil veiöistöö seia, mörgæsa og hvala. Þýöandi og þulur: öskar Ingimars- son. 21.30 Babelshús. 5. hluti. Efni 4. hluta: Primus gengst undir skuröaögerö á Enskedespitala. Eftir aögeröina segja læknarnir Bernt aö faöir hans sé meö krabbamein. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Itichie Cole Breskur djassþáttur. Richie Cole er mesti æringi á sviöi en hann leikur ósvikinn djass þess á milli á saxófóninn ásamt hljómsveit sinni. 22.45 Dagsrárlok föstudagur ■** 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dag'skrá 20.40 Prúöuleikararnir Gestur þáttarins er töframaöurinn og búktalarinn Senor Wences. Þýöandi- Þrándur Thoroddsen. 21.05 Adöfinni. Þáttur umlistir og menningarviöburöi. Umsjónarmaöur: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 21.10 Framtiö Falklandscyja Bresk fréttamynd, sem fjallar um framtiöarhorfur á eyjunum, og það viö- reisnarstarf sem biður eyjarskeggja. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Steinaldarlist i nýjum búningi Bresk fréttamynd um steinaldarlistarverkin i Lascaux I Frakklandi. Ekki þykir lengur óhætt aö sýna feröamönnum sjálfar hella- risturnar svo aö gerö hefur veriö nákvæm eftirmynd af hellinum og myndunum sem prýöa veggina. Þýö- andi og þulur: Halldór Halldórsson. 22.00 Heimilisfang óþekkt (Address Unknown) Banda- risk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri: William C. Menzies. Aöhlutverk: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist á uppgangs- árum nasista I Þýskalandi. Innflytjendurnir Max Eisenstein og Martin Schultz stunda listaverka- sölu i San Francisco. Martin fer heim til Þýskalands til málverkakaupa og ánetjast O föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Skúli Möller talar. 8.15 Veöúrfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Langnefur og vinir hans” eftir önnu Wahlenberg Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýöingu sina. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Wil- helm Kempff leikur á pianó Fantasíu i d-moll eftir Wolf- gang Amadeus Mozart /FIl- harmóniusveitin i Lund- únum leikur Sögur úr Vinarskógi, vals eftir Johann Strauss: Antal Dorati stj. / Wilhelm Kemp- ff leikur á pianó þrjár Tóna- svipmyndir eftir Franz Schubert. 11.00 „Það er svo margt aö minnast á” Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist Larry Carlton, Creedence Clear- water Revivalflokkurinn og Johnny Hodges syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- frengir. Tilkynningar. A frivaktinni 15.10 „Myndir daganná”, minningar séra Sveins Vík- ings Sigriður Schiöth les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Dóm- hildur Siguröardóttir st jórnar barnatima á Akur- eyri. Hún talar m.a. viö Lovisu Björnsdóttur og Sigriði Magnúsdóttur, sem einnig les ljóöiö „Nú haustar aö” eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ungl- inga um tónlist og ýmislegt fleira I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siödegistónleikar Yakov Zak leikur Pianósónötu nr. 4. I c-moll eftir Sergej Prokofjeff / Filharmóníu- sveitin I ísrael leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll eftir Felix Mendelssohn: Leonard Bernstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hanna G. Siguröardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Ein söngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur islensk lögeftir Sigvalda Kaldalóns. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. „Haldiö var verndarhendi yfir mér Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum talar viÖ Hólmstein Helgason félags- málafrömuö á Raufarhöfn. c. „..alvaran stundum gerir oss spaugilcga” Knútur R. Magnússon les nokkur gamansöm kvæöi úr bók Guðmundar Sigurössonar „Dýru spaugi”. d. Huldu fólkiö á Svarfhóli i Laugar' dælahverfiHelga Jónsdóttir les frásöguþátt eftir Jón Glsiason fræðimann. e. Kór söngur: Stúdentakórinn syngur islensk lög Söng- stjóri: Dr. Hallgrímur Heigason stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak viö himininn” smásaga eftir Véstein Lúöviksson. Höfundurinn les fyrri hluta. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Kristjánsdóttir talar 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10,00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viö- töl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viöburöar- rikt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigríöur Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson stjórna. 14.00 íslandsmótiö i knatt- spyrnu 1. dcild Hermann og Samúel lýsa frá leikjum. 14.30 Laugardagssyrpan — heldur áfram. 15.50 A kantinum — Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna I umsjá Siguröar Einarsonar. 16.50 Barnalög.sungin og leik- in. 17.00 Slödegistónleikar: Frá tónlistarhátíöinni i Schwetz- inger i mai s.I. a. Selló- leikarar I Fllharmónlu- sveitinni I Köln leika Svitu eftir Georg Christoph Wagenseil. Andante canta- bile eftir Pjotr Tsjaikovský, Ballettsvitu eftir Jacques Offenbach og Fantasiu eftir Gunter Bialas. b. Varsjár- -strengjakvartettinn leikur Kvartett i G-dúr op. 18 nr. 2 eftir Ludwig van Beet- hoven. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Kabb á laugardagskvöldi Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómsk'ála m úsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræöir viö Jónas Pétursson. 21.15 Kórsöngur: Mormóna- kórinn i Utah syngur lög eftir Stephen Foster: Richard P. Condie stj. 21.40 lleimur háskólanema — umræöa um skólamál UmsjónarmaÖur: Þórey Friöbjörnsdóttir. 3. þáttur: Afkomumöguleikar utan- bæjarfólks — lagamál. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..Lcikkonan , sem hvarf á bak viö himininn” smásaga eftir Véstein Lúö- viksson. Höfundurinn les seinni hluta. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigriöur Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 905 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveitum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur Arn- hildur Jónsdóttir lýkur lest- rinum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar John Williams og Julian Bream leika Serenööu op. 96 fyrir tvo gitara eftir Ferdinando Carulli/félagar I Smetana- kvartettinum leika ,,Terz- etto” I C-dúr fyrir tvær fiðlur og viólu eftir Antonin Dvorák. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15. Létt tónlistKenny Ball, Ambrose, Winifred Atwell og Sergio Mendes leika og syngja meö hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Hljóö úr horni Þáttur I umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vik- ings Sigriöur Schiöth les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Garrick Ohlsson leikur á pianó Polonesu nr. 3 i A-dúr eftir Chopin / Daniel Adni leikur Noktúrnu nr. 10 i As-dúr eftir Chopin / Alirio Diaz, Alexander Schneider, Felix Galimir, Michael Tree og David Soyer leika Gitarkvintett nr. 2 i C-dúr eftir Luigi Boccherini /Diertich Fischer-Diskau syngur nokkur lög úr laga flokknum Magelone fagra eftir Johannes Brahms. Svatoslav Richter leikur á pianó 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Kagnhciöur Guömunds- dóttir syngur 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sigurö Kóbertsson — 1. þáttur Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Þóra Friö- riksdóttir og Andrés Sigur- vinsson. 21.05 Piaóetýöur op. 25 eftir Frederic Chopin. Maurizio Pollini leikur. 21.35 A áttræöisafmæli Karls Poppcrs Hannes H. Gissurarson flytur slöara erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norö- firöi: „Veturnóttakyrrur” Jónas Arnason les úr sam- nefndri bók sinni. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þarstelnu Hitlers. Þyoanai: Guðrún Jörundsdóttir. 23.15 Dagskrárlok laugardagur 16.00 I þróttir Umsjónar- maöur: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaagrip á táknináli 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur 69. þáttur. Banda- riksur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Kalph Stanley og Clincli- f jallastrákarnir Banda- rlskur þjóðlagaþáttur frá B 1 á g r a s h á t i ö i n n i I Waterloooþorpi. Þýöandi: Haildór Halidórsson 21.30 Hvcrnig er þetta hægt? Hvar sem kvikmyndahetjur bjóöa háska birginn hefur kvikmyndatökumaöur lika veriö. Þessi mynd fjallar um einn þann djarfasta úr þeim hópi, Leo Dickinson, sem hefur kvikmyndaö marga svaöilför. Þýöandi: Björn Baldursson. Þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 22.10 F'járhættuspilarinn (Pleasure Palace) Ný bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri: Walter Grauman. Aöalhlutverk: Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og Victoria Principal. Myndin er um fjárhættuspilara I Las Vegas sem teflir á tvær hættur, bæöi i spilum og ástum. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Ævintýri hvutta Banda- rlsk teiknimynd um hvolp- inn Pésa I nýjum ævin- týrum. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævin- týri4. þáttur. Skógar og tré, kýr og hestar i haga er efni- viöur þessa þáttar. Þýö- andi: Jóhanna Jónsdóttir Þulur: Katrln Arnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaöur: Magnús * Bjarnfreösson. 20.50 Ég vil stilla mina strengi... Sænsk mynd um Norrænu unglingahljóm- sveitina, tekin I Lundi I fyrrasumar. Meöal 85 ung- menna af Noröurlöndum var þar efnilegur 14 ára fiöluleikari úr Garöabæ, Sigrún EÖvaldsdóttir, og beinist athyglin ekki slst aö henni. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.50 Jóhann KristóferFimmti hluti. Efni fjóröa hluta: Jóhann Kristófer dregur fram lifiÖ i Parls meö pianó- kennslu og önnur tækifæri I tónlistinni ganga honum úr greiöum. Þá kynnist hann Colettu, sem kemur honum á framfæri viö heldrafólkiö. Rikur stjórnmálamaöur kostar sýningu á óratóri- unni Daviö, en hún veldur bæöi almenningi og höfundi mestu vonbrigöum. Þýö- andi: Sigfús Daöason. 22.45 Kvikmyndagerðar- maöurinn Carl Dreyerfyrri hluti. Bresk-dönsk heim- ildarmynd um ævi og vek Carls T.H. Dreyers sem var brautryöjandi i danskri kvikmyndagerö. Fyrri hlut- inn lýsir æsku Dreyers og þeim áhrifum sem hún haföi á ævistarf hans. Þýöandi og þulur: Hallmar Sigurösson. (Nordvision —-Danska sjón- varpiö) 23.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.