Þjóðviljinn - 21.09.1982, Qupperneq 10
10 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudasur 21. september 1982
íþróttir
Umsjón:
VíöirSigurösson
Enska knattspyman:
/
An Robson og Muhr-
en er Ipswich án sigurs
Ipswich Town gengur illa
að ná sér á strik í 1. deild
ensku knattspyrnunnar
eftir að hafa misst fram-
kvæmdastjórann, Bobby
Robson, og hollenska
stjörnuleikmanninn Arnold
Muhren í sumar. Ipswich
fékk Stoke í heimsókn á
laugardag og eftir 20 mínút-
ur var Stoke komið í 0-2
með mörkum Micky Thom-
as og Paul Maguire. Alan
Brazil og John Wark svör-
uðu fyrir Ipswich og staðan
því 2-2 í leikhléi. í síðari
hálfleik fékk svo Stoke vít-
aspyrnu sem Maguire
skoraði úr sigurmarkið og
Ipswich situr nú eitt á botni
1. deildar. Liðið sem var í
öðru sæti deiidarinnar í
fyrra er nú það eina sem
ekki hefur unnið leik í fyrstu
sex umferðunum.
Úrslit á laugardag:
1. deild:
United á toppinn
og Luton áfram
á skotskónum
Arsenal-Notts County 2-0
Birmingham-Coventry 1-0
Everton-Norwich 1-1
Ipswich-Stoke 2-3
Luton-Brighton 5-0
Man.City-Aston Villa 0-1
Nottingham For.-Watford 2-0
Southampt.-Manch. United 0-1
0-1
Swansea-Liverpool 0-3
W.B.A.-West Ham 1-5>
2. deild:
Barnsley-Burnley 3-0
Blackburn-Leicester 3-1
Bolton-Wolves 0-1
Carlisle-Crystal Palace 4-1
0-1
Chelsea-Oldham 2-0
Leeds-Derby
Middlesboro-Fulham 1-4
Q.P.R.-Sheffield Wed 0-2
Rotherham-Cambrigde 2-0
Shrewsbury-Newcastle
Ian Rush skoraði tvívegis fyrir Li-
verpool á Vetch Field.
Manchester United er komið á
toppinn í 1. deild eftir sigurinn í
Southampton. Sigurmarkið í
skemmtilegum leik skoraði Lou
litli Macari sem kom inn á sem
varamaður í síðari hálfleik. í fyrri
hálfleiknum misnotaði Alan Ball
vítaspyrnu fyrir Southampton.
Leikmenn Swansea réðu ekk-
ert við Liverpool sem lék mjög
vel á Vetch Field. Eftir 22 mínút-
ur hafði lan Rush skoraði tvívegis
fyrir Liverpool og Craig Johnston
innsiglaði sigurinn með góðu
skoti sex mínútum fyrir leikslok.
Nottingham Forest var ávallt
betri aðilinn í leiknum gegn Wat-
ford sem var efst í 1. deild. Colin
Walsh skoraði fyrir Forest á 28.
mín. en síðan varði markvörður
Forest, Flan s van Breukelen, vít-
aspyrnu Luther Blissett. Garry
Birtles tryggði síðan sigur Forest
með marki í síðari hálfleik, hans
fyrsta fyrir Forest eftir dvölina
hjá Manch. Utd.
Tottenham átti stórleik á Rok-
er Park í Sunderland og heimalið-
ið var heppið að sleppa með 0-1
tap. Gary Brooke skoraði eina
markið á 26. mín. eftir að Ricky
Villa, besti maður vallarins, hafði
splundrað vörn Sunderland, og
Tony Galvin misnotað upplagt
færi.
Luton skoraði fimm annan
heimaleikinn í röð og nú varð
Brighton fyrir barðinu á nýliðun-
um, Brian Stein skoraði þrjú
markanna, Dave Moss og Wayne
Turner eitt hvor.
Aston Villa vann góðan úti-
sigur í slökum leik gegn Manc-
hester City. Gary Shaw skoraði
eina markið eftir undirbúning ný-
liðans Mark Jones.
Tony Evans tryggði Birming-
ham sinn fyrsta sigur á keppnis-
tímabilinu með marki gegn Co-
ventry.
Graham Rix í fyrri hálfleik og
John Fíollins í þeim síðari sáu um
mörkin í sigri Arsenal á Notts Co-
unty.
Sandy Clarke og Francois Van
der Elst skoruðu tvö mörk fyrir
West FJam á sömu mínútunni,
þeirri tíundu, en Peter Eastoe
minnkaði muninn fyrir WBA á
41. mínútu.
Paul Haylock skoraði fyrii
Norwich en Alan Irvine fyrir
Everton á Goodison Park.
Staðán:
1. deild:
Garry Birtles kominn til Forest á
ný og byrjaður að skora.
Birmingham 6 1 1 4 3-17 4
IpswichTown 6 0 3 3 7-11 3
2. deild:
Wolves 6 4 2 0 10-1 14
GrimsbyTown.... 5 4 1 0 12-3 13
Sheffield Wed 5 4 0 1 13-5 12
Fulham 1 5 : i : 2 0 11-3 1
Leeds United 5 3 2 0 7-4 11
Q.P.R : 6 3 1 2 8-6 10
Cheisea 6 2 3 1 5-3 9
Rotherham 6 2 3 1 9-8 9
Crystal Palace 5 2 2 1 8-8 8
Newcastle 6 2 2 2 7-8 8
6 2 1 3 12-8 7
5 2 1 2 9-7 7
Barnsley 5 1 3 1 7-5 6
Carlisle 5 2 0 4 10-14 6
6 2 o 4 8-13 o
5 1 2 2 3-5 *>
Cambrigde 6 1 1 4 6-11 4
BoltonW 5 1 1 3 4-9 4
Derby County 5 1 1 3 4-10 4
Shrewsbury 5 1 0 4 3-7 3
5 1 o 4 4-13 3
Middlesboro 5 0 2 3 5-13 2
Brian Stein, Luton, er marka-
hæstur í 1. deild með 6 mörk en
Bob Latchford, Swansea, er í
öðru sæti með 5.
Oxford er efst í 3. deild með 13
stig, Lincoln hefur 12, Portsmo-
uth 11, Bradford City og Sheffi-
eld United 10 stig hvort.
- VS.
Manch. Utd Liverpool ....6 ....6
Watford ....6
StokeCity ....6
Manch.City ....6
WestHam ....6
Tottenham ....6
W.B.A ....6
Nottingham For... ....6
....6
LutonTown ....6
Notts County ....6
Everton ....6
Sunderland ....6
Arsenal............6 2 t
SwanseaCity........6 2 1
CoventryCity.......6 2 1
Brighton...........6 2 1
Norwich City.......6 13
Southampt..........6 1 1
Gary Shaw
Aston Villa.
skoraði sigurmark
Islandsmótið í handknattleik:
Fyrstl leikur deild-
arinnar á Selfossi!
Mynd: — gsm
Gylfi fíirgisson, hin 17 úra gamla
stórskytta úr Pór Vestmannaeyjum,
sem skoraði fyrsta mark íslands'-
mótsins í handknattleik og síðan
fimrn mörk alls í leik Þórs og
Hauka í 2. deild á föstudagskvöld-
ið, hefur verið valinn til æfinga hjcí
piltalandsliðinu, 20 úra og yngri,
sem tekur þútt í Norðurlandsmót-
inu hér ú landi í byrjun nóvember.
Gylfi er húvaxinn ng efnilegur
leikmaður sem gaman verður að
fylgjast með í framtíðinni.
— gsm/VS
„Leikur Stjörnunnar og FH í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknatt-
leik annað kvöld verður háður í íþróttahúsinu á Selfossi“, sagði Jón
Erlendsson hjá HSÍ í samtali við Þjóðviljann í gaer. „íþróttabandalag
Hafnarfjarðar tekur málið fyrir í kvöld (í gærkvöldi) en það verður leikið á
Selfossi, hver svo sem úrslitin verða hjá þeim. Það er alltof seint að breyta
nokkru um leikstað eftir þetta“, sagði Jón.
Ásgarður, íþróttahúsið í Garða-
bæ. er of lítið, að mati HSÍ, til þess
að hægt sé að leika þar í 1. deild í
handknattleik. Nýliðar Stjörnunn-
ar hafa því verið í húsnæðishraki en
fengu loks inni með heimaleiki sína
í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Síðan
ákvaðu Hafnfirðingar að Stjarnan
fengi ekki að leika þar á miðviku-
dagskvöldum vegna æfinga í hús-
inu. Af þeim sökum uröu Garðbæ-
ingar að leita fyrir sér annars staðar
með þennan fyrsta „heimaleik"
sinn í 1. deild. Selfyssingar
reyndust tilkippilegir og í gær-
kvöldi hélt Stjarrian austur á Sel-
foss til að æfa þar og kynnast nýja
heimavellinum, svo og til að aug-
lýsa leikinn, sem að sjálfsögðu er
fyrsti 1. deildarleikur sem háðurer
fyrir austan fjall.
Boðið að leika í Eyjum!
En fleiri staðir en Selfoss kontu
til greina. í samtali við Guðmund
Jónsson, forntann handknatt-
leiksdeildar Stjörnunnar í gær,
kom í ljós að hússtjórn íþrótta-
hússins í Vestmannaeyjum bauð
Stjörnunni að leika gegn FH þar og
var reiöubúin að greiða götu Gar-
ðabæjarliðsins eftir bestu getu og
vilja. Ekki varð þó af því og Eyja-
menn verða að bíða 1. deildarleiks
á sínum heimavelli enn um sinn.
Keppni í 1. deild karla, sem
verður sú umfangsmesta til þessa í
íslenskum handknattleik, er nú að
hefjast af fullum krafti og verður
fram haldið á laugardag en þá leika
Fram-Þróttur og FH-Víkingur. Á
sunnudag mætast KR og Stjarnan
og á mánudagskvöldið næsta Vík-
ingur-ÍR og FH-Þróttur. Síðan
verður leikið nánast á hverjum
degi fram að 26. október og verður
þá lokið átta umferðum. Þá verður
mánaðarhlé, helgað landsliðinu,
en síðan haldið áfram á fullu því
umferðirnar í 1. deild í vetur verða
alls 26.
Og þá er bara að bíða eftir því að
keppni í I. deild hefjist á Selfossi
kl. 19.30 annað kvöld.
— VS
Tveir
sigrar
Vals
Reykjavíkurmótið í körfu-
knattleik hófst um helgina og voru
leiknir fjórir leikir í meistaraflokki
karla. A laugardag sigruðu Vals-
menn lið Stúdenta 78-63 og Fram
vann KR 110-94. Á sunnudag vann
svo KR Stúdenta 97-77 og Valur
fór létt með ÍR-inga, 84-58.
Mótinu verður fram haldið í í-
þróttahúsi Hagaskóla í kvöld. Kl.
19 leika ÍR og Fram og þar á eftir
Valur og KR.
Aftureld-
ing unnu
íslandsmótið í handknattlcik
hófst á föstudagskvöldið með
tveimur leikjum í 2. deild karla. Að
Varmá vann Afturelding athyglis-
verðan sigur á HK með 17 mörkum
gegn 16. Sigurjón Eiríksson, Aftur-
eldingu, og Hörður Sigurðsson
HK, voru markahæstu lcikmenn li-
ða sinna með 7 mörk hvor.
í Vestmannaeyjum Iéku Þór
Eyjum og Haukar og sigraði Þór
18-16. Gylfi Birgisson og Svíinn
Lars Göran Anderson 5 hvor voru
markahæstir Þórara en Hörður
Sigmarsson, sem nú er byrjaður að
leika með Haukum á ný, skoraði
flest mörk Hafnarfjarðarliðsins,
fimm talsins.
-VS
FH Reykja-
nesmeistari
Stúlkurnar úr FH urðu um helg-
ina Reykjanesmeistarar í meistara-
flokki kvenna í handknattleik. FH
vann alla andstæðinga sína og hlaut
6 stig. Keflavík hlaut 4, Haukar 2
og HK ekkert stig. Lið Stjörnunnar
dró sig út úr mótinu. Þjálfari FH er
Þorsteinn Jóhannesson. — VS
Rífa utan af
húsgrunn-
um og halda
blngó til að
komast til
Svíþjóðar og
Spánar
,,A síðasta ársþingi HSl var hafn-
að beiðni um fjárveitingu til kvenn-
alandsliðanna í handknattleik.
Stúlkurnar þurfa því sjálfar að út-
vega allt fjármagn til ferðalaganna
til Spánar og Svíþjóðar í nóvember.
Þœr hafa meðal annars verið að rífa
utan af húsgrunnum og á fimmtu-
dagskvöldið halda þœr bingó í Sig-
túni sem hefst kl. 20.30", sagði Þor-
steinn Jóhunnesson, sem á sæti í
landsliðsnefnd kvenna, í samtali
við Þjóðviljann í gœr.
Unglingalandslið kvenna 19 ára
og yngri tekur þátt í Norðurlanda-
móti í Svíþjöð dagana 5.-7. nóv-
ember og A-landsliðið verður á
Spáni 11.-15. nóvember og leikur
þar í móti ásamt Spánverjum, ítöl-
um og Sovétríkjunum.
- VS