Þjóðviljinn - 07.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.10.1982, Blaðsíða 13
-Fimmtudagur 7. október 1982' ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 dagbók apoiek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apót- ekanna í Reykjavfk vikuna 1 .-7. október veröur i Laugarnesapóteki og Ingolfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaðá sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítaia: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 oq kl 19.30-20. gengið 6. október Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,655 14,697 Sterlingspund 24,752 24,823 Kanadadollar 11,847 11,881 .... 1,6434 1,6481 Norskkróna 2,0955 2,1015 Sænskkróna 2,3269 2,3336 Finnsktmark 2,8960 Franskurfranki 2,0375 2,0434 Belgískurfranki 0,2967 0,2976 6,6743 6,6934 Holl.gyllini 5,2653 5,2804 Vesturþýsktmark... 5,7568 5,7733 Ítölsklíra 0,01021 0,01023 Austurr. sch 0,8189 0,8213 Portúg. escudo 0,1645 0,1649 Spánskur peseti 0,1281 Japansktyen 0,05337 0,05353 írskt pund 19,661 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Sfmanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur...................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán.......37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar......0,0% Verðtryggðir6mán.reikningar........1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir...............(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar................(28,0%) 33,0% Afurðalán.......................(25,5%) 29,0% Skuldabréf......................(33,5%) 40,0% læknar lögreglan Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik....................sími 1 11 66 Kóþavogur....................sími 4 12 00 Seltj nes....................sími 1 11 66 Hafnarfj.....................sími 5 11 66 Garðabær.....................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....................simi 1 11 00 Kópavogur....................simi 1 11 00 Seltj.nes....................sími 1 11 00 Hafnarfj.....................sími 5 11 00 Garðabær.....................simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................16,166 Sterlingspund...................27,305 Kanadadollar....................13,069 Dönsk króna..................... 1,8129 Norskkróna...................... 2,3116 Sænskkróna...................... 2,5669 Finnsktmark..................... 3,1856 Franskurfranki.................. 2,2477 Belgískurfranki................. 0,3273 Svissn.franki................... 7,3627 Holl.gyllini..................... 5,8084 Vesturþýsktmark................. 6,3506 ítölsk líra..................... 0,01125 Austurr.sch..................... 0,9034 Portúg.escudo................... 0,1813 Spánskur peseti................. 0,1409 Japansktyen..................... 0,05888 írskt pund......................21,627 Lárétt: 1 hugga 4 ómegin 8 hólt 9 ferill 11 tíminn 12 orðar 14 ónefndur 15 skelin.18 þefdýr 19 hress 21 mjúk 22 formóðir 24 bjálfar 25 laumuspil Lóðrétt: 1 girnd 2 munaður 3 gæfan 4 heila 5 skjól 6 starfsöm 7 steinninn 10 fim 13 æfa 16 án 17 berja 18 dveljast 20 kveikur 23 eins Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þörf 4 gölt 8 ólarnar 9 sefa 11 engi 12 trassi 14 al 15 kopp 17 bilar 19 eta 21 æði 22 pára 24 riða 25 maki Lóðrétt: 1 þúst 2 rófa 3 flaska 4 greip 5 önn 6 laga 7 trilla 10 erfiði 13 sorp 16 pera 17 bær 18 lið 20 tak 23 ám 1 2 3 □ 4 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 1 n 14 □ 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 folda íJafnvel þótt ég útskýrði myndir þú alls ekki skilja þettaf . með lánskjaravísitöluna! / Er égþáútskúT^ eða hvað? ' "—r~ fNei, en þetta er ekkert fyrir börn! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Karpov að tafli — 27 Að vinna með hvitu, gera jafntefli með svörtu heitir regia sem sovóskir skákmenn fara mikið eftir á olympíumótum enda fer svo að 3:1-sigrar sjást oft í þeirra viður- eignum. Eins og gefur að skilja getur verið erfitt að fara eftir slikum reglum, en á so- véska meistaramótinu tókst Karpov þetta allvel þegar liða tók undir lok mótsins. Eftir sigurskákina gegn Nokolajevski kom stutt jafntefli og síðan fallegur sigur: Karpov - Tseitlin Allt er í hers höndum eftir óvenjulega byrj un (1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5l? 4. Rc3 Rd4 5. Ba4 Rf6 6. Rxe5 fxe4 7.0-0 Bc5 8. Rxe4 Rxe4 9. Dh5+ g6 10. Rxg6) 10. ..R«6? (Rétt var 10. - Dg5 11. Dxg5 Rxg5 12. Rxh8 b513. Bb3 Rxb314. axb3 Bd4 15. c3 Bxh8 16. d4) 11. De5+ Be7 12. Rxh8 b5 13. Dxd4 og hvítur vann skömmu síðar. skák tilkynningar MS-félag Islands Kæru félagar. Fyrsti fundur haustsins verður haldinn fimmtudaginn 7. október kl 20 i Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 (mat- sal). Sagt verður m.a. frá námskeiði fyrir ungt MS-fólk, sem haldið var í Svíþjóð 3. 6. september s.l. Þar að auki verða kaffi- veitingar og spjall. Mætið vel og stundvis- lega og takið meö ykkur gesti / nýja félaga Kær kveðja. - Stjórnin. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44, 2 hæð, er opin alla daga kl. 13 - 15. Sími 31575. Giró-nr., samtakanna er 44442-1 SIMAR. 11798 og 19533,. Helgarferð i Þórsmörk 9.-10. okt. kl 08.00.: Það er líka ánægjulegt að ferðast í óbyggð um á haustin. I Þórsmörk er góð gistiað staða í sæluhúsi F.l. og litríkt umhverfi Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðfélag (slands. UTiVlST ARf T-RÐIR Helgarferðir 8.-10. okt.: ÞÓRSMÖRK. Komið með áðuren haustlit- irnir hverfa. Gist í Útivistarskálanum i Bás um. Gönguferðir við allra hæfi. TINDFJÖLL. Fagurt er í fjöllunum á þess um árstima. Gist í húsi. DAGSFERÐIR. Sunnudaginn 10. okt. Þórsmörk. Ekin Fljótshlið. Verð 250 kr Hálft gjald f. 7-15 ára. Brottför kl. 8.oo Ísólfsskáli-Selatangar. Létt ganga Sérkennilegar hraunmyndanir og hellar Merkar fornminjar, t.d. verbúðir, fiskabyrgi og refagildrur. Verð 150 kr. Frítt f. börn fylgd fullorðinna. Upþl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Munið símsvarann. SJÁUMST. Ferðafélagið Utivist minningarkort Minningarkort Styrktar- og minningar sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam takanna sími 22153. Á skrifstotu SiBS sími 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís sími 32345I hjá Páli sími 18537. I sölu búðinni á Vífilsstöðum simi 42800. söfnin Listasafn Einars Jónssonar er opið miövikudaga og sunnudaga kl 13.30 - 16.00. Boxasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Tæknibókasafnið Skipholti 37, s. 81533, er opið mánud. og fimmtud.kl. 13.00 -19.00, þriðjud., mið- vikud.og föstud. kl. 8.15-15.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.