Þjóðviljinn - 07.10.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.10.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fijiimtudagur 7. október 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSIB Garöveisla ' 5. sýning í kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Amadeus laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 - 20. Sími 1' 1200 I.KIKFF.lACaS 22 RKYKIAVlKUR “ Skilnaður 3ja sýning í kvöld. Uppsell. (Miöar stimplaðir 19. sept gilda.) 4. sýning föstudag. Uppselt (Miðar stimplaðir 22. sept gilda.) 5. sýning sunnudag. Uppselt (Miðar stimplaöir 23. sept gilda.) 6. sýning þriöjudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda.) 7. sýning miðvikudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda.) Jói laugardag 20.30. Miðasala í Iðnó 14 - 20.30. Hassið hennar mömmu. Miðnætursýning i Austurbæjar- bíó laugardag kl. 20.30. Miðasala í Austubæjarbíó frá 16 -20. Sími 11384 ÍSLENSKA OPERAN Jim Íslenska óperan Búm til óperu: „Litli sótarinn" Söngleikur fyrir alla fjölskylduna 3. sýn. laugardag 9. okt. kl. 17 4. sýn. sunnudag 10. okt. kl. 17 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19. Sími 11475. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á þessu misseri, er Celeste, ný vestur-þýsk mynd, sem hlotið hefur einróma lof. Leikstjóri: Percy Adlon Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jiirgen Arndt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag. Sími 11475 , < . Martröðin Afar spennandi og hrollvekjandi bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verk leika Diana Smith, Dack Rambo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ Klækjakvendin (Foxes) Jodie Foster, aðalleikkonan í '„Foxes", ætti að vera öllum kunn, því hún hefur verið í brenhidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist i „Foxes”, sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjórnað af Óskarsverð- launahafanum Giorgio Moro- der og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne AÐALHLUTVERK: Jodie Fost- er, Sally Kellerman, Kandy Quaid Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Spennandi og viðburðarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Gerald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán með RYAN ONÉAL- ANNE ARCHER- OMAR SHARIF Leikstjóri: ANTHONY SIM- MONS íslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. -------salur li-------- Madame Emma ROMY SCHNEIDER Áhrif amikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa at- hafnakonu, harövituga baráttu og mikil örlög. ROMY SCHNEIDER - JEAN LOUIS TRINTIGNANT - JEAN-CLAUDE BRIARLY - CLAUDE BRASSEUR Leikstjóri: FRANCIS GIROD Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. -salur' Síðsumar Frábærverðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg, mynd sem eng- inn má missa af. Katharine Hepburn - Henry Fonda - Jane Fonda 9. sýningarvika - (slenskur texti Sýndkl. 3.10- 5.10- 7.10- 9.10- 11.10 - salur Froskaeyjan Spennandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd, með RAY MILLAND - JUDY PACE Islenskur texti - Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15 -9.15-11.15 Sfmi 18936 A-salur: Stripes íslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið. sýnd við metaðsókn. Leikstjóri, Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin ný am- erísk kvikmynd, með hinum fjór- falda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Miller. Er hann lífs eða liðinn, maður- inn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhaldandi lífi hans. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tvisvar sinnum kona — • Framúrskarandi vel leikin ny, Ibandarísk kvikmynd með úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eigin- manns annarrar. Bibi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 B I O Sími 32075 Innrásin á jörðina Ný bráðfjörug og skemmtileg1 bandarísk mynd úr myndr flokknum „Vígstirnið". Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bil áður ofl. ofl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Dougl- ass og Lorne Green. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. flUSTURBÆJARRin Ný heimsfræg stórmynd: Geimstöðin (Outland) ivenju spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysi mikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, PETER BOYLE. Myndin er tekin og sýnd í Dolby- Stereo. (sl. texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 ■jy Sími 16444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Walter Hill (slenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð Salur 1: Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá max-bar (The Guys from Max’s-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 2: Keepan eyeout tox tche fuzmiest movie i about growing úp evor madel Porkýs ér frábær grínmýnd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um‘ allan heim, og er þriðja aðsókn-. armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3: Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, myndin sem vann silfurverð- launin á (talíu 1981. Algjört að- sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ógleymanleg mynd. Sýnd kl. 5, 7 If AiumMmi fi'illcinc Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warri- ors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Dennis Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl. 9 og 11' Salur 4 Utlaginn Kvikmyndin úr Islendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram f myndinni. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auði leikur Ragnheiöur Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág- úst Guðmundsson. Sýnd kl. 5 The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnefnd 1/rir. 6 GOLDEN GLOBÉ v’erðl iun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri; Richard Rush. Sýnd kl. 7.30 og 10 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9. sýningarmánuöur) Q4U: Kommi, Ellý og Gunnþór (-f-Arni). Ljósm. -gel-. Tónabær í kvöld: Q4U, Reflex og Tappi tíkarrass Satt-hljómleikar verða í Tón- abæ í kvöld kl. 21.00 og verða þar fastur i:ður á fimmtudögum í vetur ef aðsókn verður góð. Þrjár hljómsveitir spila í kvöld: Q4U, Reflex og Tappi tíkarrass. Tappinn gaf út sína fyrstu hljómplötu nú í vikunni og er nýkominn úr Noregsferð, þar sem hann spilaði á hljómleikun- um Rokk mot rus - Rokk gegn vímu, og var geysivel tekið. Q4U er sívaxandi hljómsveit og æfir stíft um þessar mundir. Reflex er yngst þessara þriggja rokksveita sem verða í Tónabæ í kvöld, kom fyrst fram á Melarokkinu í sumar, en þá Björk í „Tappanum“. hljómleika megum við búast við að sjá í sjónvarpinu á næst- unni. 3 Dragið strik eftir tölunum og þá kemur í ljós hvaða skepna er hér á ferðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.