Þjóðviljinn - 13.10.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.10.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. október 1982 #ÞJÓflLEIKHÚSm Gar&veisla 8. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20:30. Miöasala 13:15-20. S/mi 1-1200. RKYKJAVlKUK Skílnaður 7. sýn. í kvöld, uppselt. (Miöar stimplaöir 25. sept. gilda.) 8. sýn. föstudag, uppselt. (Miðar stimplaöir 26. september gilda.) 9. sýn. laugardag, uppselt. (Miðar stimplaöir 29. september gilda.) 10. sýn. sunnudag, uppselt. (Miðar stimplaðir 30. september gilda.) 11. sýn þriöjudag kl 20.30. (Miöar stimplaðir 1. október gilda). Jói fimmtudag kl. 20:30. Miðasala i Iðnó kl 14-20:30. Sími 16620. ISLENSKA OPERAN lllll Búum til óperu „Litli sótarinn" Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. 5. sýn. laugardag kl. 17 6. sýn. sunnudag kl. 17 Miöasala er opin daglega frá kl. 15-19 Simi 11475. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 „Hinir lostafullu“ Bandarísk mynd gerð 1952 af hinum nýlátna leikstjóra Nicolas Ray Myndin fjallar um Rodeokappa í villta vestrinu. Kannaðar eru þær hættur, sú æsing og þau vonbrigði sem þessari hættu- legu íþróttagrein fylgja. Leikstjóri: Nicolas Ray. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Susan Hayward, Arthur Kennedy. Sími 189.16 A-salur: Stripes (slenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Ivan Reitman. Aðaihlutverk: Bill Murray, Harold Ramis. Warren Oates. P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi SS* CNIICK MORRIS mmssst huivi wnMi Ótrúlega spennuþr jngin ný am- erísk kvikmynd, með hinum fjór- falda heimsmeistara i Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Miller. Er hann lífs eða liðinn, maður- inn. sem þögull myrðir alla, er standa í vegi fyrír áframhaldandi lífi hans. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. QSími 19000 - salur/ Dauðinn í fenjunum Sérlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingarferð sjálf- boðaliða sem snýst upp í mar- tröð KEITH CARRADINE — POW- ERS BOOTHE — FRED WARD. Leikstjóri: WALTER HILL íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11.15. - salu r II Madame Emma Áhrifamikil og vel gerö ný frönsk litmynd um harðvituga baráttu og mikil örlög. ROMY SCHNEIDER — JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti — Sýnd kl. 9. Cruising Æsispennandi og sérstæð bandarísk litmynd um lögregl- umann i mjög óvenjulegu hætt- ustarti, meö AL PACCINO — PAUL SORVINO. íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — og 11.15. -salur' Grænn ís Spennandi og viöburðarik ný ensk-bandarísk litmynd, um óvenjulega djarflegt rán, með RYAN O. NEAL— ANNE ARC- HER — OMAR SHARIF. íslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10— 11.10. - salur D- Síðsumar Frábærverðlaunamynd, hugljút og skemmtileg. KATARINE HEPBURN — HENRY FONDA — JANE FONDA. 11. sýníngarvika — íslenskur texti. Sýnd kl.3.15 —5.15 —7.15 — 9.15— 11.15. LAUQARAS Sími 32075 Innrásin á jörðina Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk mynd úr myndc flokknum „Vígstirnið". Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá i þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekiö i bíl áöur ofl. ofl. Ennfremur . kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Dougl- ass og Lorne Green. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reykurog bófi I Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Burt Reyn- olds, Sally Field og Jackie Gleason. Aðeins i nokkra daga. Sýnd kl. 11.00. Sími 1-15-44 A& duga e&a drepast Hörkuspennandi ný karate- mynd með James Ryan í aðal- hlutverki, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á Karate mótum um heim allan . Spenna frá upphafi til enda. Hé er ekki um neina viðvaninga að ræða, allt „professionals". Aðalhlutverk: James Ryan, Charlotte Michelle, Dannie Du Plessisog Norman Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Klækjakvendin (Foxes) Jodie Foster, aðalleikkonan í „Foxes", ætti að vera öllum kunn, því hún hefur verið í brennidepli heimsfréttanna aö undanförnu. Hinni frábæru tónlist í „Foxes”, sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Fernando dalsins í LosAngeles, er stjórnað af Óskarsverð- launahafanum Giorgio Moro- der og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne AÐALHLUTVERK: Jodie Fost- er, Sally Kellerman, Kandy Quaid Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 Bönnuö börnum innan 12 ára. /WSTURBfJARRirí Ný heimsfræg stórmynd: Geimstööin (Outland) Övenju spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd i litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysi mikla aösókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, PETER BOYLE. Myndin er tekin og sýnd í Dolby- Stereo. Isl. texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Jh.--------- íF.SÍmi 16444 Dau&inn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfíngu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Waller Hill íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð SSSuiÉ Salur 1: Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá Max-bar J (The Guys from Max s-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn i þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. Salur 2: Porkys Kc*pan cycont fcn the funniest movie about growing up ever nudcl Porkys ér frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aösókn-" armesta mynd i Bandaríkjunum þetta árið. Paö má meö sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3: The Exterminator (Gereyðandinn) „The Exterminator” erframleidd af Mark Buntzman, skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus, og fjallar hún um ofbeldi í undir- heimum Bronx-hverfisins í New York. Það skal tekið fram, aö byrjunaratriðið í myndinni er eitthvað það tilkomu.nesta stað genglaatriði serr. gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin í Dol- by Stereo. og kemur „Starscope"-hljómurinn frá- bærlega fram i þessari mynd. Það besta í borginni, segja þeir sem vita hafa á. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, myndin sem vann silfurverð- launin á ftalíu 1981. Algjörl að- sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ógleymanleg mynd. Sýna kl. 7 Salur 4 Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum árum gerði Dennis Hopper og lék í mynd- inni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valken- burg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er kep- keppni upp á og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Denn- is Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum Útlaginn Kvikmyndin úr (slendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert. til þessa. U.þ.b. 200 (slendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auði leikur Ragnheiður Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág- úst Guðmundsson. Sýnd kl. 5 og 7 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarmánuður) Sabine Haudepin og Philippe Marlaud í hlutverkum sínum. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise: Taktu stúdentsprófid fyrst Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir í Regnboganum á miðvikudag og fimmtudag myndina „Taktu stúdentsprófið fyrst“, og hefjast sýningarnar kl. 20.30. Aðgangur er aðeins fyrir meðlimi félagsins, en upp- lýsingar fást í síma 23870 eða 17621/22. Mynd þessi er frá 1979 og er Maurice Pialat leikstjóri. í aðalhlutverkum eru Sabine Haudepin og Philippe Mar- laud. írsk- islenska félagið: írskir listamenn koma Írsk-íslenska félagið heldur almennan félagsfund miðviku- daginn 13. október kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Fjallað verður um væntan- lega heimsókn írskra lista- manna frá Comhaltas Ceoltórirí sem koma til landsins til tón- leikahalds síðar í mánuðinunv nánar tiltekið 21. október. Sýndar verða skyggnur frá ír- larrdsferðum og fram fara al- mennar umræður. Frá Æskunni í haust: 2 Íslenskar unglingabækur Tvær unglingabækur koma út hjá Æskunni í haust. Hin fyrri heitir Birgir og Ásdís eftir Eðvarð Ingólfsson sem er kunnur m.a. fyrir unglingaþætti sína í útvarpinu. Þetta er þriðja bók höfundarins. Fyrir tveim árum sendi hann frá sér fyrstu bók sína, Gegnum bernskumúrinn, sem vakti tals- verða athygli, m.a. fyrir það að höfundurinn var ekki nema 19 ára og skrifaði skáldsögu um hiö svonefnda unglingavanda- mál. Birgir og Ásdís er sjálf- * stætt framhald þeirrar bókar. Hún fjallar um 18 ára kærustu- par, sem er að hefja sambúð og ýmsa þá byrjunarörðugleika, sem henni geta fylgt. Á hrein- skilinn hátt er fjallað um ýmis þau mál er snerta líf unglinga í heild sinni. Þarna tekur Eðvarð fyrir söguefni, sem lítið er skrif- að um hér á landi. Hin bókin er Neyðarópið hjá stálsmiðjunni og er eftir Ragnar Þorsteinsson, sem áður hefur ritað nokkrar vinsælar barna- og unglingabækur. Þessi nýja saga Ragnars fjallar um sjó- mennsku öðrum þræði eins og margar fyrri sögur hans, en þar koma ýmis önnur hugðarefni unglinga líka til sögunnar. Ef-l'R a A P- B Erla 6 ára teiknaði þessa mynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.