Þjóðviljinn - 05.11.1982, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.11.1982, Qupperneq 7
Ragnar Arnalds flutti fjárlagaræðuna í gær og tveir fyrrverandi fjármálaráðherrar Matthías Á. Mathiesen og Sighvatur Björgvinsson fluttu hefðbundnar athugasemdir við frumvarp fjármálaráðherra. Ragnar Arnalds í fjárlagaræðunni: Meirihluti eriendra lána hefur farið til arðbærra framkvæmda i \ „Það er nokkuð í tísku að taia um, að þjóðin hafi farið of geyst í er- lendum lántökum á undanförnum árum. Og víst er það rétt, að ýmis dæmi eru til um hæpnar fjárfest- ingar sem fjármagnaðar hafa verið með erlendum lánum. En yfirgnæf- andi meirihluti erlendra lána sem tekin hafa verið undanfarin ár hef- ur farið tii arðbærra framkvæmda, sem oftast afla eða spara þjóðinni gjaldeyri. Ef erlendar lántökur hefðu átt að vera verulega minni en varð, hefði verið óhjákvæmilegt að skera -Ríkisstjórnin fylgist vel með þró- un mála vegna banns alþjóða hvalveiðiráðsins á hvalveiðum en Norðmenn hafa nýlega mótmælt formlega þeirri ákvörðun. Hins vegar hefur ekki verið tekin á- kvörðun, hér um að mótmæla þess- ari ákvörðun, sagði Stcingrímur Hermannsson í umræðum um hval- veiðbannið í tilefni af fyrirspurn Matthíasar Bjarnasonar um af- stöðu ríkisstjornarinnar. Steingrímur Hermannsson sagði að rétturinn til að mótmæla vörðun hvalveiðiráðsins hefði framlengst um 3 mánuði með því að Norðmenn mótmæltu. Hann hefði átt viðræður við sjávarút- niður orkuframkvæmdir í stórum stíl, bæði raforku- og hitaveitu- framkvæmdir. Var vilji fyrir því í nokkrum stjórnmálaflokki og hefði það verið skynsamlegt? Svar- ið er vafalaust neitandi. Ég held satt að segja, að á engu sviði fjár- mála sé jafnmikið meiningarlaust snakk á ferðinni eins og einmitt þegar erlendar lántökur ber á góma. Menn segja gjarnan eitt og vilja meina annað. En er ekki kjarni málsins þessi: Erlendar lántökur til arðbærra framkvæmda sem standa sjálfar undir afborgunum og vöxtum í vegsráðherra Noregs og banda- ríska sendiherrann vegna þessa máls. Viðskiptaráðuneytinu hefði borist bréf frá bandarískum yfir- völdum með beiðni um að mót- mæla ekki þessari ákvörðun. í Bandaríkjunum væri löggjöf sem gæfi yfirvöldum þar leyfi til að tak- marka innflutning frá ríkjum sem gerst hefðu brotleg við samþykktir sem þessar og vörðuðu náttúru- verndarmál. Sagði Steingrímur að almenn- ingsálitið og þrýstihópar væru mjög sterkir í Bandaríkjunum og gæti það haft sitt að segja á eftir- spurn markaðsvara okkar. -óg framtíðinni eru óhjákvæmilegar og skynsamlegar. Innlenda fjármögnun þarf að auka sem mest og hafa það sem meginviðmiðun, að lántökur í A- hluta framkvæmdir, lánsfé húg- byggjenda og rekstrarlán fyrir- tækjftjcomi af innlendufé. F’ettaer þingsjá þó ékki alltaf mögulegt eins og ný- leg dæmi um rekstrarvanda Járn- bfendiverksmiðjunnar sýna. Þegar stærstu fyrirtækin eiga í hlut reynist íslenskt bankakerfi ekki alltaf vera vandanum vaxið. En umfram allt verðurn við að koma í veg fyrir, að ofan á erlendar lántökur til þjóðnýtra, arðbærra framkvæmda bætist gjaldeyrislán í stórum stfl, sem stafa af því einu, að þjóðin flytur inn meira en hún flytur út. Það er þessi skuldasöfnun sem oft hefur átt drjúgan þátt í að lyfta greiðslubyrði erlendra lána og skuldastöðunni út á við til ískyggi- legra hæða. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar- innar beinast einmitt sérstaklega að því að draga úr viðskiptahallan- um sem nú er að myndast. Þeir sem ætla sér að koma í veg fyrir, að bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar nái fram að ganga eru því úm leið ábyrgari fyrir því en aðrir, ef erlend lán verða tekin á næsta ári í stórum stíl til að vega upp á móti viðskipta- halla. Eru menn reiðubúnir að bera þá ábyrgð? Vonandi ekki!! Hvalveiðibannið_________ Óvíst um mótmæli Föstudagur 5, nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Samdráttareinkenni í fjárlögum Bærileg staða rikissjóðs Þrátt fyrir að kreppi, segir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra sem fylgdi fjárlögum úr hlaði í gær Gert er ráð fyrir að heiidartekj- ur ríkissjóðs nemi 12.773 miiljón- um króna á næsta ári en heildar- gjöld ríkissjóðs nemi 12.691 mill- jónum króna, sagði Ragnar Arn- alds fjármálaráðherra er hann fylgdi fjárlögum úr hlaði í gær. Ragnar benti á að fjárlögin bæru þess vott að kreppti að, sem fram kæmi m.a. í samdrætti fram- kvæmda. Af þeim 12.691 milljónum króna sem heildarútgjöldin eru tal- in verða, er reiknað með að 5.352 milljónir fari til samneyslu. Reiknað er með að heildarlánsfjár- öflun nemi 1.534 milljónum króna. Þar af eru fyrirhugaðar lántökur innanlands að upphæð 841 milljón króna en erlendar lántökur eru fyr- irhugaðar að upphæð 693 milljónir króna. - Beinir skattar eru áætlaðir 2.422 milljónir á næsta ári en óbeinir skattar 10.167 milljónir eða 79.6% af tekjum ríkissjóðs. -óg Aukln framlög tll lista og menningarmála á árinu „Eitt af stefnumiðum þessarar ríkisstjórnar er að efla og hlúa að lista- og menningarstarfsemi í landinu. í samræmi við ofangreint stefnumið hafa framlög til lista- og menningarmála stóraukist á síðast- liðnum þremur árum,“ sagði Ragn- ar Arnalds í fjárlagaræðu sinni. Á næstu fjárlögum næsta árs nækkar liðurinn „listir, framlög“ þannig um 77.3% og verður 27.3 milljónir króna. Einnig er gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu auknum fjárveitingum vegna ný- samþykktra lagafrumvarpa á sviði lista- og menningarmála frá síðasta alþingi (Sinfóníuhljómsveitin, Listskreytingasjóður). -óg 9.389 miljónir í tekjur 8.932 miljónir í gjöld „Fyrirliggjandi áætlanir benda til 8.932 miljónum króna“, sagði þess að innheimtar tekjur ríkis- Ragnar Arnalds en hann fylgdi sjóðs á árinu 1982 nemi alls 9.389 fjárlögum úr hlaði á alþingi í gær. miljónum króna og útgjöld alls -óg Með storminn í fangið „Þrátt fyrir aðsteðjandi þrenging- ar, erum við áframhaldandi að sækja fram á ýmsum sviðum. I því sambandi má nefna sérstaklega málefni aldraðra og öryrkja, fé- lagslegar íbúðabyggingar, málefni þroskaheftra og framlög til lista, en allir þessir liðir hækka verulega umfram verðlagsþróun á þessu ári og því næsta,“ sagði Ragnar Arn- alds í fjárlagaræðu sinni á alþingi í gær. -óg 838 miljónir til vegamála „Framlög til vegamála nema alls 838 m.kr., sem samsvarar 2,0% af áætlaðri vergri þjóðarframleiðslu 1983. Stefnt er að því, að framlöe til vegamála nemi um 2,1% af vergri þjóðarframleiðslu. í því sambandi er m.a. gert ráð fyrir að leitað verði til Byggðasjóðs um hliðstæð framlög til vegamála eins Góð matarkaup KINDAHAKK pr. kg. 38.50 10 KG. NAUTAHAKK pr. kg. 79.00 LAMBAHAKK pr. kg. 49.50 HVALKJÖT pr. kg. 27.00 NAUTAHAMBORGARAR pr. stk. 8.00 1/2 FOLALDASKROKKUR pr. kg. 48.00 1/2 NAUTASKROKKUR pr. kg. 72.00 1/2 SVÍNASKROKKUR pr. kg. 79.00 LAMBASKROKKAR pr. kg. 45.90 Athugið - skrokkar, merktir, pakkaðir og niður- sagaðir. Tilbúnir í frystikistuna KJdTMIDSTÖOIN Laugalæk 2 sími 86511 og veitt eru á yfirstandandi ári, jafnframt því sem tekjur og tekju- stofnar Vegasjoðs verða endur- skoðaðir“, sagði Ragnar Arnalds í fjárlagaræðunni í gær. -óg vlmmir Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykiaviku svœótd frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst' vióskipta I mönnum aó kostnaóar lausu. Borgarncsij umi 93 7370 kvöid 03 helflanimi 93 7355 Hefur þaö bjargað þér r -----yuj™, e

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.