Þjóðviljinn - 05.11.1982, Side 13

Þjóðviljinn - 05.11.1982, Side 13
Föstudagur 5. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 17 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 5.-11. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um heigar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. t-andakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.00 --16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. sjúkrahús Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 16.00 og 19.30- Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudagakl. 14- 19,30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 4. nóvember Kaup Sala Bandarikjadollar 15.921 15.967 Sterlingspund 26.620 26.697 Kanadadollar 13.056 Dönskkróna 1.7690 1.7741 Norskkróna 2.1891 2.1954 Sænsk króna 2.1310 2.1372 Finnsktmark 2.8806 2.8889 Franskurfranki 2.1994 2.2058 Belgískurfranki 0.3207 0.3216 Svissn.franki 7.1862 7.2070 5.7044 5.7209 Vesturþýskt mark... 6.2028 6.2207 ítölsklira 0.01085 0.8840 0.8866 Portug.escudo 0.1743 0.1748 Spánskurpeseti.... 0.1351 0.1355 0.05738 0.05754 írsktpund 21.135 21.196 Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Stadsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3mán.........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir 3 mán. reikningar......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Vá! Það er naumast að skíturinn hænist að hnúunum! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik..................simi 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltj nes..................simi 1 11 66 Hafnarfj...................simi 5 11 66 Garðabær................. simi 5 11 66 ' Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..................simi 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes..................simi 1 11 00 . Hafnarfj..................simi 5 11 00 Garðabær...................sími 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar Kanadadollar Norskkróna 3.176 Franskurfranki 7.927 6.292 6.842 Ítölsklíra 0.011 0.974 0.191 0.148 0.062 írskt pund 23.315 Lárétt: 1 íburður 4 áflog 6 snæða 7 blási 9 nudd 12 helsi 14 gerast 15 vatnagróður 16 vont 19 glati 20 mak- aði 21 óbeit Lóðrétt: 2 ósoðin 3 galla 4 karldýr 5 sjávargróður 7 glataði 8 hvessa 10 kirtillinn 11 hét 13 leiði 17 stök 18 dygg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sver 4 afli 6 ern 7 skóg 9 dauf 12 snúin 14 ota 15 góa 16 nefna 19 pung 20 áður 21 agaði Lóðrétt: 2 vík 3 regn 4 andi 5 lóu 7 skorpa 8 ósanna 10 angaði 13 úlf 17 egg 18 náð o 6 O 3 0 L® © \is. ♦ svínharður smásál HURÞU, FOS/, peKKI/?pU NOHKuP HAFfJFirsei/MG' noe© sr/queFc>T, SEIY1 H6/T/R 'k’&rOONixjRi ? eftir Kjartan Arnórsson TJPi.... éc- V&/T <EKK\ AL\JEC. . HVHÐ HEiri/? H/A/Ai ------ P&ruRlNlU? 7^ cQ skák Karpov aö tafli — 48 Leonid Stein var einn sterkasti skákmaður Sovétnkjanna um langt skeið, en jafnframt einn sá óheppnasti sem sögur fara af. Þeg- ar millisvæöamótin fóru fram á sjöunda áratugnum var sú regla höfð á að ekki mættu fleiri en þrír skákmenn frá sama landi vinna sér eitt af sætunum sex i Áskor- endakeppninni. Sovétmenn sendu yfirleitt 5 skákmenn á þessi mót og þeir kepptu i raun og veru innbyrðis. I þrjú skipti varð Stein að hætta þátttöku sinni í heimsmeistarakeppni vegna þess að hann var fjórði eða fimmti Sovétmaður í milli- svæðamótum þessum. Hann náði sæti sem heföi dugðar til áframhaldandi þátt- töku fyrir hvern annan en Sovétbúa. 1964 svo dæmi sé tekið þá röðuðu Sovétmenn sér i fimm af sex efstu sætunum og Stein og Bronstein urðu að vikja fyrir Ivkov og Portisch. Annars hefði Bent Larsen verið eini þátttakandinn utan Sovétrikja i.ta af 8 i Áskorandakeppninni sem fram tor 1965. Stein mætti Karpov i sveitakeppni Sovét- rikjanna árinu áður en hann fékk heilablóð- fall og lést. Hann var þá á leið til að verja heiður Sovétrikjanna í Evrópukeppni landsliða i Bath i Englandi. abcdefgh Stein - Karpov Stein hafði fórnað manni snemma tafls en frábær varnartaflmennska Karpovs leiddi til þess að sóknin rann út í sandinn. 30. .. Dg4! 31. Dh6+ Kg8 32. f7+ Bxf7 33. Bc3 Bd4! 34. h3 Dg7! 35. Dc6 Hd8 36. Bxd4 Dxd4 37. Db7 Hd7 - og svartur vann nokkrum leikjum síðar. Glöggir lesendur höfðu samband við okkur í gær vegna villu í þætti no. 47.1 stað 35. - Da2! á að standa 35. - Dh2! og þar með gafst Karpov upp. tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafélags Islands i Reykjavík heldur fund mánudaginn 8. nóv. kl. 20 í húsi SVFl á Grandagarði. For- seti SVFl, Haraldur Henrýsson, flytur er- indi. Litskyggnur verða sýndar. Kaffi borið fram. Konur, mætið vel og stundvislega. Ath: Strætisvagn gengur aö húsinu sé þess óskað. - Stjórnin. Félag einstæðra foreldra Dregið hefur veriö í happdrætti félagsins. Upp komu eftirtalin númer: 5740 - 1802 - 6702 - 5989 - 4149 - 6349 - 689 - 7246 - 5998 - 7076 - 440 - 3200 - 2690. Birt án ábyrgðar. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drang- ey, félagsmiðstöðinni að Siðumú!a35, n.k. sunnudag. Byrjað verður að spila kl. 14. SIMAfi. 117 98 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 11: Móskarðshnjúkar (787 m), við Svínaskarð austur af Esju. Verð 100 kr Kl. 13: Gönguferð meðfram Lein/ogsá að Hrafnhólum. Verð 100 kr. - Fariö frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna Ferðafélag íslands UTiVISTARFfRÐlR 5.-7. nóv. Haustblót á Snæfellsnesi. Gist á Lýsu hóli. Ölkeldusundlaug. Gönguferðir um fjöll og strönd eftir vali. Kjötsúpuveisla og kvöldvaka. Fararstjóri: Lovísa Christian sen. Heiðursgestur: Hallgrímur Benedikts- son. Veislustjóri:1 Óli G.H. Þórðarson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Farmiðar og uppl. á skrifstofunni, Lækjarg. 6a. 14606 (Símsvari). Missið ekki af þessari einstöku ferð. SJÁUMST! Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 13 Esjuhliðar-Skrautsteinaleit. Kl. 13 Saurbær-Músarnes. Þetta eru hvorttveggja léttar göngur fyrir alla. Verð 120. kr. og fritt f. börn i fylgd fullorðinna Brottför frá BSl, bensínsölu. SJÁUMST Munið símsvarann. Ferðafélagið utivist bilanir Tilkynningar Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma: 05

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.