Þjóðviljinn - 10.11.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 10.11.1982, Qupperneq 13
Miðvikudagur lO.nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 5.-11. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 9. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar ....15.999 16.045 Sterlingspund ....26.514 26.591 ....13.119 13.156 Dönsk króna .... 1.7636 1.7687 Norsk króna .... 2.1897 2.1960 Sænsk króna .... 2.1234 2.1295 Finnsktmark .... 2.8780 2.8863 Franskurfranki .... 2.1901 2.1964 Belgískurfranki .... 0.3192 0.3201 Svissn.franki .... 7.1896 7.2103 Holl.gyllini .... 5.6825 5.6988 Vesturþýskt mark... .... 6.1814 6.1992 Mtölsklíra .... 0.01078 0.01081 .... 0.8812 0.8838 Portug. escudo .... 0.1743 0.1748 Spánskur peseti .... 0.1345 0.1349 Japansktyen .... 0.05847 0.05863 ....21.074 21.134 Ferðamannagjaldeyrir 17 649 2.342 6.819 ítölsk lírá 0.011 Austurr. sch 0.972 Japansktyen .... 0.064 írsktpund 23.247 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeilo: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: 'Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir 3 mán. reikningar......0,0% Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar,forvextir.................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið „ Jæja góði? Hvernig blóm viltu hafa á gröfinni þinni?“ læknar lögreglan Borgarspítalinn: Reykjavik . sími 1 11 66 Vaktfrá kl. 08 til f 7 alla virka daga fyrir fólk Kópavogur . sími 4 12 00 sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki Seltj nes . simi 1 11 66 til hans. Hafnarfj . sími 5 11 66 Landspítalinn: Garðabær . sími 5 11 66 Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik . sími 1 11 00 Slysadeild: Kópavogur . sími 1 11 00 Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Seltj.nes . simi 1 11 00 Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu Hafnarfj . sími 5 11 00 í sjálfsvara 1 88 88. Garðabær . simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 spýja 4 draugur 6 klafi 7 málmur 9 hangs 12 skeri 14 læri 15 fálm 16 kjánar 19 þyngdareining 20 hópur 21 sparsöm. Lóðrétt: 2 planta 3 tarfur 4 spil 5 skordýr 7 tónverk 8 karlmannsnafn 10 fiman 11 illkvittinn 13 afkomanda 17 vendi 18 hraði. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 söng 4 gull 6 eir 7 sker 9 ógna 12 iðkar 14 önn 15 enn 16 au- rum 19 vatn 20 Ijár 21 tafla. Lóðrétt: 2 örk 3 gerð 4 gróa 5 lín 7 spörvi 8 einatt 10 gremja 11 annars 13 kör 17 una 18 ull. folda Verð ég alltaf að vera t þvi, leiðindahlutverki að nudda um sjónvarps-glápið? I Gerð þú eitthvað! ----------------- 1 Hvernig þá, HVAÐ, ástin mín? svlnharður smásál eftir Kjartan Arnórsson SFC.L//S/ éG ER FR-P, -------gLPi&INU ! HFiflUlh,- AP 'iKKPR ERV öWJRLE&F NVTTir HéR Á WöSKOWI/fO - KOhA/í>/ EREKPR aG V/aWIB H3A okkori WöDV/WA- OriEMN/ Kóm U FVPST//?! skák Karpov að tafli — 51 Ólympíuskákmótið 1972 fór fram f júgó- slavneska bænum Skopje skömmu eftir að einvígi Fischers og Spasskís lauk. Þeir voru hvorugir með á Ólympíumótinu og setti það nokkurn svip á mótið. Karpov var valinn í sovéska liðið sem var skipað eftir- farandi skákmönnum I réttri röð miðað við niðurröðun á borð: Petrosjan, Kortsnoj, Tal, Smyslov, Karpov, og Savon. Keppt var í undanrásum og síðan úrslitum. Karp- ov vann 6 fyrstu skákir sínar! 4J.i i i JL i i it ±m ■ » iif ii f g h a b c d Karpov - Cobo 20. f5 2 gxf5 (Ef 20. - exf5 þá 21. e6! o.s.frv. 21. Bxf5 Rf8 (21. - exf5 22. e6 er afgerandi.) 22. Dh6 Rg6 23. Bxg6 hxg6 24. He3! Bf8 25. Dh4 Bg7 26. Hh3 Be8 27. Dh7+ Kf8 28. Dxg6 f6 29. Hxf6+! - Svartur gafst upp. minningarkort Minningarkort Sunnuhlíöar, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, eru til sölu í Sunnuhlið, Kópavogsbraut 1. simi 45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm- askálanum við Kársnesbraut og í Bókabú- ðinni Vedu, Hamraborg 5. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna simi 22153. Á skrifstofu SÍBS simi 22150, hja Magnúsi simi 75606, hjá Maris sími 32345, hjá Páli sími 18537. I sölu búðinni á Vifilsstöðum sími 42800. tilkynmngar Hallgrimskirkja: „Lilju-kvöld" í kvöld kl. 20.30. Gunnar Eyjólfsson og Þorgerður Ingólfsdóttir flytja Lilju. Knut 0degard flytur skýringar og sýndar verða skyggnur af myndskreyting um Bjorns Bjorneboe. Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson leika á trompetea. Basar Kvenfélags Háteigskirkju verður laugar- daginn 13. nóvember kl. 13.30 iTónabæ. Mikið úrval af handavinnu og kökum. Tekið verður við gjöfum til basarsins í kirkjunni föstudaginn 12. nóvember milli kl. 17-20. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum í skrifstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13- 17. Félag einstæðra foreldra Dregið hefur verið i happdrætti félagsins. Upp komu eftirtalin númer: 5740 -1802 - 6702 - 5989 - 4149 - 6349 - 689 - 7216 - 5998 - 7076 - 440 - 3200 - 2690. Birt án ábyrgðar. Kvenfélag Hreyfils heldur basar, flóamarkað og kökusölu 14 nóv. kl. 2 í Hreyfilshúsinu, og konur eru beðnar að gera skil á fimmtudagskvöld. mm mm DLDUGDTU3 SIMAR. 11798 og 19533. Myndakvöld að Hótel Heklu Ferðafélag Islands efnir til myndakvölds að Hótel Heklu miðvikudaginn 10. nóv. kl 20:30. Efni: 1. Vilhelm Andersen sýnir myndir frá Grænalóni, Hólmsárbotnum, og víðar 2. Baldur Sveinsson sýnir myndir úr Hún aþingi og Eyjafiröi. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands V. bilanir Tilkynningar Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima: 05

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.