Þjóðviljinn - 27.11.1982, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 27.11.1982, Qupperneq 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 27.-28. nóvember 1982 bridge Bridgesyrpa Stefán Guðjohnsen, einn okkar kunnasti bridgesérfræðingur, er þessa dagana að kynna nýtt tæki frá Hollandi, sem ku svipa til „autobri- dge“ (sjálfvirkt bridgespil), en vera mun fullkomnara. Apparat þetta mun vera matað af fjölda spila frá ýmsum þekktum stórmótum seinni ára víða að, þ.á.m. Stórmóti B.R. á íslandi um árið (Möller-Werdelin mótið, að þáttinn minnir). Bridgeáhugafólk ætti að vera vakandi fyrir þessu máli næstu dag- ana, því jólin eru jú reyndar á næst- unni. Nánar síðar. Jóni Baldurssyni og Val Sig- urðssyni var boðið um daginn til Austfjarða til þátttöku í Austur- landsmótinu í tvímenning. Þeir sigruðu mótið með yfirburðum unnu raunar allar sínar setur, utan eina, á móti ungu austfirsku pari. Það par spilaði eins konar útgáfu af „passkerfinu“, og má segja að skrattinn hafi hitt þar ömmu sína, því það voru einmitt Jón Baldurs- son og Sverrir Armannsson sem hófu þetta kerfi til „vegs og virðingar" hér á landi. (Raunar spiluðu Cecil Haraldsson og Guð- laugur Magnússon pass-kerfi, Sorry, Sorry (Sorri, Sorri), fyrir mörgum árum en það er önnur saga). En semsagt, Nonni og Valli fóru flatt fyrir þessu eina pari, og verður að segjast, að ef Austfirðingar ætla að fara að klekkja á mönnum í framtíðinni með því að passa á sterku spilin, geta þeir passað sig... Hin sagan um passkerfi á við um þá Cecil og Guðlaug þegar þeir tóku þátt í tvímenningskeppni B.R. þegar breska landsliðið sótti okkur heim (var það ekki 1972?). Einsog gengur, þá mættu þeir fé- lagar einu gestaparinu snemma móts, og venjan er að spyrja um hvaða sagnakerfi menn nota, áður en leikur hefst. Cecil svaraði: Sorri, Sorri. Þá spurði sá enski á ný hvaða kerfi þeir notuðu, á rólegan og skiljanlegan hátt. Cecil svaraði samviskusamlega á ný: Sorri, Sorri. Þá stóðst sá enski ekki mátið og sagði: I beg your pardon. I’m ask- ing about your system? Og Cecil svaraði enn á ný: And I’m answering you. Málið var, að kerfið hjá þeim Ccil og Guðlaugi var pass-kerfi, kennt við Finnann Sorri. Almennt er talið að með þessum brandara hafi þeir Cecil og Guðlaugur unnið sér ódauðlegan sess í íslenskri bri- dgesögu, fyrir utan að vera taldir fyrstir til að spila passkerfi hér á landi í keppni. Spilarar eru minntir á meistara- stigaskráningu Bridgesambands- ins. Um áramótin verður gefin út ný skrá fyrir landið í heild, og áríð- andi er að allir séu rétt skráðir, til að marktækt sé. Hvimleiður fylgikvilli skráning- ar, sem byggist á eigin bókhaldi, er ætíð sá, að einhver er svo „klár“ í þessu, áð hann „þarf“ ekki að vera með hinum aulunum, sem liggja yfir hverjum miða, bláum sem gul- um. Þessum hugsunarhætti þarf að breyta. Taki þeir til sín sem eiga. Gamall kunningi Þjóðviljales- enda mun birtast enn á ný í jólam- ánuði. Er þar átt við hinn síunga (rúmh.ga áttræðan) Snorra Sturiuson. Á síðasta ári tók hann sér fóstur- son, Júlíus, vegna makkersörðug- leika, og flakkaði víða milli félaga. Ekki er örgrannt um að Snorri hafi brugðið sér milli landsteina þetta árið. Framhaldið kemur í ljós í des- ember. í dag hefst Opna Hótel Akrane- smótið. Spilað er í dag og á morg- un, og eru 36 pör skráð til leiks. Stórglæsileg peningaverðlaun eru veitt efstu pörum, eða kr. 10.000 pr. par. fyrir 1. sætið, 7.000. kr. par fyrir 2. sætið og 3.000 kr. par fyrir 3. sætið. Auk þessa er spilað um silfurmeistarastig. Flest pör lands- ins eru meðal þátttakenda, þar á meðal Valur stórmeistari Sigurðs- son sem sigrað hefur þetta mót sl. 2 ár. Að þessu sinni er Sigurður Sverrisson makker hans, en hvort það dugir fyrir Valla... Man einhver eftir frægustu sagn- seríu á íslandi? Hún átti sér stað í Reykjanesmóti í Skiphól (sem þá hét) fyrir nokkrum árum. Engin voru þá sagnboxin til meldinga, svo menn melduðu munnlega. Fjórir menn tóku sér sæti við eitt borðið Umsjón Ólafur Lárusson og sagnir gengu þannig: Sæll, ha? Dobl, pass. Ekki fara sögur af lokaárangri... Sveit Sœvars með vinnings- stöðu Eftir 12 umferðir í aðalsveita- keppni Bridgefélags Reykjavíkur, hefur sveit Sævars Þorbjarnar- sonar mjög góða vinningsstöðu. Er í efsta sæti, og á leik til góða. Staða efstu sveita er þessi: Sveit Sævars Þorbjörnssonar 184 stig og 1 leik óspil. Sveit JónsHjaltasonar 181 stig. Sveit Þórarins Sigþórssonar 174 stig. Sveit Karls Sigurhjartarsonar 163 stig. Sveit Olafs Lárussonar 149 stig. Sveit Aðalsteins Jörgensen 138 stig. Sveit Kristjáns Blöndal 120 stig. Keppni verður framhaldið nk. miðvikudag og eigast þá m.a. við sveitir Sævars-Aðalsteins og Jóns Hj.-Þórarins. Sveit Runólfs sigraði Efstu skorir í síðasta kvöldi hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs fengu eftirtaldar sveitir: Runólfur Pálsson 503 Kristján Blöndal 488 Ármann J. Lárusson 475 Og sigurvegari varð sveit Run- ólfs Pálssonar, en með honum voru: Hrólfur Hjaltason, Jónas P. Erlingsson, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson. Röð efstu sveita: Runólfur Pálsson 2323 Gísli Torfason 2302 Ármann J. Lárusson 2243 Jón Þorvarðarson 2192 Meðalskor 2160. Spilaáætlun til vors 1983 2.-16. 12. ’82 Jólabutler. Tví- menningur 3 kvöld. 6.1. ’83 Tvímenningur 1 kvöld. 13.1-17/24.2. ’83 Aðalsveita- keppni BK. 6-7 kvöld. 3.3. -31..3 Barómeter, Tví- menningskeppni. 5 kvöld. 7.4. -21. 4. „Board on a match" Sveitakeppni 3. kvöld. 28. 4.-12.5. Óráðstafað. 3 kvöld. Spilað er á fimmtudögum í Þing- hóli v/Hamraborg Kóðavogi og hefst keppni kl. 20.00 Keppnis- stjóri Vigfús Pálsson. Frá TBK Hraðsveitakeppni félagsins lauk með sigri sveitar Gests Jónssonar. í 2. sæti hafnaði svo sveit Auðuns Guðmundssonar. Næsta fimmtudag hefst 2 kvölda tvímenningskeppni. Þátttaka öll- um opin. Spilað er í Domus Medica og hefst keppni kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Breiðholts Sl. þriðjudag lauk 2 kvölda hraðsveitarkeppni með sigri sveitar Rafns Kristjánssonar, sem hlaut 950 stig. Með honum voru: Þorsteinn Kristjánsson, Björn Björnsson og Sigurbjörn Ár- mannsson. Næstu sveitir voru: 2. sveit Baldurs Bjartmarss. 882, 3. sveit Leifs Karlssonar 880, 4. sveit Kjartans Kristóferss. 870. Meðalskor 864 stig. Á þriðjudaginn kemur hefst svo Barómeter-tvímenningskeppni fé- lagsins. Allir velkomnir. Spila- mennska hefst kl 19.30. og spilað er í húsi Kjöts og Fisks v/ Seljabraut. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks Úrslit í tvímenningi 10. nó- vember: A-riðill: stig 1. Garðar Guðjónss.- Páll Hjálmarss. 126 2. Ólafur Ásgrímss.- Sverrir Einarss. 120 3. Ingibjörg Ágústsd.- Stefán Skarphéðinss. 119 4. Einar Svanss.- Skúli Jónsson 118 B-riðiIl: 1. Bjarki Tryggvason,- Gunnar Þórðarson 125 2.-3. Hjördís Þorgeirsd.- Steinunn Oddsd. 120 2.-3. Haukur Haraldss,- Erla Guðjónsd. 120 4. Broddi Þorsteinss,- Agnar Kristinss. 111 Laugardaginn 13. nóv. var hald- ið Kristjánsmót félagsins. Spilaður var Barómeter-tvímenningur með þátttakendum frá Sauðárkróki, Siglufirði, Fljótum og Hvamms- tanga þrátt íýrir óhagstætt veður. Alls spiluðu 20 pör og keppnis- stjóri var Kristján Blöndal, sem mótið er kennt við. Úrslit: stig 1. Valtýr Jónasson- Viðar Jónsson, Siglufirði 104 2. Reynir Pálsson- Stefán Benediktss., Rjótum 96 3. Páll Hjálmarsson- Garðar Guðjónsson, Sauðárk- róki 93 4. Gunnar Guðjónss.- Gestur Þorsteinss., Sauðár- króki 80 5. Hinrik Aðalsteinss.- Haraldur Árnason, Sigluf. 66 6. Bjarki Tryggvason- Gunnar Þórðarson, Sauðárkróki 43 7. Árni Rögnvaldsson- Jón Jónass., Sauðárkróki 34 8. Jón Kort Ólafsson- Guðlaug Márusd., Fljótum 33 Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 10 umferðir í aðalsveita- keppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 162 Elís R. Helgason 148 Kristín Þórðardóttir 142 Óskar Þ. Þráinsson 131 Gróa Guðnadóttir 117 Ingibjörg Halldórsdóttir 116 Sigurjón Helgason 112 Magnús Halldórsson 106 Keppni verður framhaldið næsta fimmtudag. Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1982 REYKJANES. NORÐURLAND EYSTRA. Mosfellssveit: Magnús Lárusson Markholti 24 s. 66121 Ólafsfjörður: Björn Þór Ólafsson Hlíðarvegi 61 s. 96-62270 Kópavogur: Hafsteinn Eggertsson Furugrund 42 s. 41341 Dalvík: Hjörleifur Jóhannsson Stórhólsvegi 3 s. 96-1237 Garðabær: Þóra Runólfsdóttir Aratúni 12 s. 42683 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 s. 96-24079 Hafnarfjörður: Hallgrímur Hróðmarsson Holtsgötu 18 s. 51734 Hrísey: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3 s: 96-61739 Seltjarnarnes: Hafsteinn Einarsson Bergi S. 13589 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalav. 29 s. 96-41397 Keflavík: Sigurður Brynjólfss. Garðavegi 8 s. 92-1523 Mývatnssveit: Þorgrímur Starri Garði S. 96-44111 Njarðvikur: Sigmar Ingason Þórustíg 10 s. 92-1786 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson Aðalbraut 33 s. 96-51125 Gerðar: Sigurður Hallmarsson Heiðarbraut 1 s. 92-7042 Þórshöfn: Dagný Marínósdóttir Sauðanesi S. 96-81111 Grindavík: Helga Enoksdóttir Heiðarhrauni 20 S. 92-8172 Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 s. 92-7680 AUSTURLAND. VESTURLAND. Neskaupstaður: Alþýðubandalagið Egilsbraut 11 S. 97-7571 Akranes: Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 S. 93-2304 Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson Miðbraut 19 s. 97-3126 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 s. 93-7122 Egilsstaðir: Kristinn Árnason Dynskógum 1 s. 97-1286 Hellissandur Svanbjörn Stefánsson Munaðarhól 14 s. 93-6688 Seyðisfjörður: Hermann Guðmundsson Múlavegi 29 s. 97-2397 Ólafsvík: Rúnar Benjamínsson Túnbrekku 1 S. 93-6395 Reyðarfjörður: Ingibjörg Þórðard. Grímsstöðum s. 97-4149 Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26 S. 93-8715 Eskifjörður: Þorbjörg Eiríksd. Strandgötu 15 s. 97-6494 Stykkishólmur: Ómar Jóhannsson Lágholti 7 s. 93-8327 Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson Hlíðargötu 30 s. 97-5211 Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson Sólvöllum S. 93-4142 Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson Túngötu 3 S. 97-5894 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson Hlíðarhúsi s. 97-8873 VESTFIRÐIR. Breiðdalsvík: Snjólfur Gíslason Steinborg s. 97-5626 Patreksfjörður: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 S. 94-1433 Höfn: Benedikt Þorsteinsson Ránarslóð 6 S. 97-8243 Bíldudalur: Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 s. 94-2212 Þingeyri: Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 S. 94-8117 Flateyri: Guðvarður Kjartansson Ránargötu 8 s. 94-7653 SUÐURLAND. Suðureyri: Þóra Þórðardóttir Aðalgötu 31 s. 94-6167 Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hrauntúni 35 s. 98-1864 ísafjörður: Áslaug Jóhannsdóttir Grundargötu 2 s. 94-4331 Hveragerði: Magnús Agústsson Heiðarbrún 67 s. 99-4579 Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson Vitastíg 21 s, 94-7437 Selfoss: Iðunn Gísladóttir Vallholti 18 S. 99-1689 Hólmavík: Hörður Ásgeirsson Skólabraut 18 S. 95-3123 Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason Reykjabraut 5 S. 99-3745 Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir Háeyrarv. 30 s. 99-3388 NORÐURLAND VESTRA. Stokkseyri: Margrét Frímannsdóttir Eyjaseli 7 S. 99-3244 Hvammstangi: Örn Guðjónsson Hvammst.br. 23 S. 95-1467 Vík í Mýrdal: Vigfús Þ. Guðmundsson Mánabraut 12 S. 99-7232 Blönduós: Sturla Þórðarson Hlíðarbraut 24 S. 95-4357 Hella: Guðmundur Albertsson Geitasandi 3 S. 99-5909 Skagaströnd: Eðvarð Hallgrímsson Fellsbraut 1 s. 95-4685 Sauðárkrókur: Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 s. 95-5654 Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars. Hvanneyr.br. 2 s. 96-71271 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3 símar: 17500 og 17504.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.