Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 13
Helgin 18. - 19. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 uua a a □ □ u auaa □ uua a u u a QDQQ Lágmyndir og styttur seldar á útimarkaði Nú fyrir jólin hyggst Finnbogi Magnússon listamaður úr Hvera- gerði selja lágmyndir, styttur og veggskildi á útimarkaðnum á Lækjartorgi. Allir gripirnir bera sterk fornnorræn einkenni. Á veggskildina er greypt mynd af landvættunum fjórum ásamt árta- linu og fjórðungsheitinu gröfnu með höfðaletri.Skjaldarmerkineru handþrykkt úr ýmsum jarðefnum og aðeins gerð í 600 samstæðum settum. Gripirnir verða boðnir til sölu 17., 18., 22, og 23.-desember. Jólaumferðin í Reykjavík 1. Laugavegi verður lokað fyrir umferð annarra ökutækja en strætisvagna laugardaginn 18. des. kl. 13-22 og á Þorláks- messu kl. 13-23, þó með þeirri undantekningu að öll umferð er heimiluð þessa tvo daga á tíma- bilinu milli kl. 19 og 20 vegna vörudreifingar í verslanir. 2. Með tilliti til takmörkunar á umferð um Laugaveginn þessa daga hafa Strætisvagnar Reykjavíkur skipulagt sérstaka leið (hringleið) til að auðvelda starfsfólki verslana og viðskiptavinum að nota bifr- eiðastæði fjær Laugaveginum- Við Umferðarmiðstöðina verður útbúið bifreiðastæði og þaðan munu strætisvagnar aka á 15 mínútna fresti frá kl. 13 til 23 laugardaginn 18. desember og frá kl. 13 til 24 á Þorláks- messu. Leið vagnanna frá Umferðarmiðstöð liggur um Njarðargötu, Hverfisgötu á Hlemm og þaðan um Snorra- braut,Hringbraut að Umferðar- miðstöð. 3. Gjaldskyldaverðurí stöðumæla fyrrgreinda tvo daga á rneðan verslanir eru opnar. Pá verður bifreiðastæði í Tollhúsinu við Tryggvagötu opið á sama tíma. 4. Vakin er athygli á því að vinstri beygja af Barónsstíg og hægri beygja af Vitastíg inn á Lauga- veg eru bannaðar á mánudög- um og föstudögum á milli kl. 16 og 18 til að greiða fyrir akstri strætisvagna á Laugaveginum. Þetta bann kom fyrst til fram- kvæmda föstudaginn 10. des- ember og verður framvegis til reynslu. 5. Lögreglan verður með aukna löggæslu þar sem þess er mest þörf í borginni, fram að jólum og mun þannig greiða fyrir og aðstoða fólk í þeirri umferð sem fram undan er. 6. Starfsmenn verslana og annarra fyrirtækja í miðborginni eru hvattir til að leggja bifreiðum sínum fjær vinnustað en venju- lega fram að jólum. Er þá sér- staklega bent á nýlega gert bifreiðastæði milli Vatnsstígs og Frakkastígs á lóð Eimskips, seni Reykjavíkurborg hefur á leigu. 7. Fólki utan Reykjavíkur, sem leið á til borgarinnar með langferðabifreiðum, er sérstak- lega bent á þjónustu strætisvagnanna frá Umferðar- miðstöðinni laugardaginn 18. desember og á Þorláksmessu. 8. Fólk er almennt hvatt til að not- færa sér strætisvagnana sérstak- lega dagana fram að jólum til að létta á umferð og spara sér tíma og erfiðleika við leit að bifreiða- stæðum. HUÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: eÓBAK SJAFIR- Kristján Sigurðsson ráðinn yfirlæknir Dr. Kristján Sigurðsson hefur verið ráðinn yfirlæknir við Leitar- stöð Krabbameinsfélags íslands frá og með 10. desember 1982. Krist- ján var eini umsækjandinn um stöðina. Gunnlaugur B. Geirsson hefur um eins árs skeið gegnt yfirlæknis- störfum eftir lát Guðmundar Jó- hannssonar en hann lést af slys- förum á síðasta ári. Kristján Sigurðsson er 39 ára. Hann lauk læknaprófi frá HÍ 1972 og stundaði að því loknu fram- haldsnám í kvensjúkdómalækning- um í Stokkhólmi auk sérfræðináms í kvennakrabbameinslækningum. Er hann fyrsti íslenski sérfræð- ingurinn á því sviði. Kristján varði doktorsritgerð við háskólann í Lundi á liðnu hausti. Fjallaði ritgerðin um forspárþætti og meðferð krabbameins í eggja- kerfi. Dr. Kristján Sigurðsson nýráðinn yfirlæknir við Leitarstöð Krabba- meinsféiagsins. AUDIO SONIC TBS 7050 10 watta stórt og kröftugt ferðatæki á sérstaklega hagstæöu veröi: KR. 7.690.- AUDIO SONIC TB 7830 Útvarp og kassettutækl. Gott verö sem allir ráöa viö: KR. 1.950.- Rafmagnshandþeytari, meö opnu handfangi, 3ja hraöa. Hnoðar og þeytir. Fyrirferöalítiö eldhústæki. KR. 930.- RO 3109 SIERA Kraftmikil 3ja hraöa þeytari, hnoöar, þeytlr og hrærir. Má fjarlægja af standi. KR. 1.320.- RO 3731 SIERA Hitablásari meö sjálfvirkum hitastilli. Nauösynleg hjálp á höröum vetri. 1—2000 wött. KR. 1.130.- RO 3642 SIERA 700 watta ryksuga á hjólum. Má nota lárétt og lóörétt, sérstaklega hljóölát meö gúmmíkanta, 3;5 I. rykpoka og 6 m langri snúru. KR. 3.500.- RO 3646 SIERA 850 watta kröftug ryksuga, vinnur lá- rétt og lóörétt. 3,61. rykpoki, 6 m löng snúra sem vindur upp á sig sjálf. Málmsogpípur meö stiilanlegu hand- fangi sem stillir sogkraftinn á meðan veriö er aö ryksuga. KR. 4.270.- SK 202 PIONEER FERÐASTEREO KASSETTUT/EKI Meö 4 bylgju útvarpi, FM, LW, MW og SW. 4,5 wött. Góöur fólagi yfir hátíö- ina á sérstöku jólaveröi: KR. 5.990.- SHARP GF 6363 Fullorðið feröatæki fyrir kröfuhörð- ustu tónlistarunnendur. Útvarpstæki meö FM, LW, MW og SW. Kassettu- tæki gert fyrir Metall-kassettur. Sjálf- virkur lagaleitari. Útgangur 5,5 wött. Á sérstöku jólaverði: KR. 7.100.- MULITECH TK 580 Útvarpstæki meö 4 bylgjum, FM, LW, MW og SW. Tæki til aö taka meö sér í hesthúsiö, bátinn og hvert sem ferö- inni er heitið. KR. 1.480.- hu 3715 SIERA Quarts-veggklukka. Sórstaklega nákvæm meö dagatali. KR: 640.- SHARP PC 1211 Alvöru vasatölvan frá Sharp. Basic tölva „charactic og numerisk“ 1424 skref í notendaminni — 24 minni — öryggisminni. 7K Baslc. Tengjanleg viö segulband og prentara. KR. 2.990. SCISYS: heimsþekktir sórfræöingar í gerö skáktölva. SENSOR — ER VERÐUGUR AND- STÆÐINGUR. ★ 8 skákstyrkleikar ★ Leikur meö svart eða hvítt. ★ Teflir viö sjálfa sig. ★ Hrókar langt eöa stutt. ★ Hægt aö skipta viö tölvuna í miöj- um leik. ★ Leiöróttir ranga leiki. ★ Hægt aö taka leik til baka. ★ Sýnir öll möguleg leiktilbrigöi. ★ Auövelt aö mata hana í flóknum skákdæmum og leika út frá þeim. ★ Tekur viö forgjöf. ★ Gefur þér ráö í leikjum viö aöra. KR, 7.480.- RO 3842 SIERA Létt straujárn meö lokuöu handfangi, innbyggt Ijós í hitastilli. KR. 570.- AUDIO SONIC VASADISKÓ CT 104 KR. 2.160.- VIDEOKASSETTUR MEÐ 10% JÓLAAFSLÆTTI SHARP — PIONEER LCD 208 SPORTUR 6 stafa klukka, dagatal, vekjari, skeióklukka, náttljós, stálkeöja. KR. 585.- LCD 293 ÚR f HÁLSFESTI Meö náttljósi, silfur eöa gull. KR. 430.- LCD 241 DÖMUÚR Kristalvísar, tölv- ustilling, keöja úr ryöfríu stáli. KR. 1.270.- LCD 264 HERRAUR Quarts, vatnsþótt, höggþétt, 5 ára rafhlööur, dagatal. KR. 1.460.- SHARP EL 220 Handhæg vasatölva. KR. 250.- RO 3836 SIERA Kaffikanna 12 bolla sjálfvirk fyrir vandláta kaffineytendur. Lagar og heldur kaffinu heitu. VERÐ FRÁ KR. 1.390.- RO 3846 SIERA Gufustraujárn til erfiöra nota. Nákvæmur hitastillir meö Ijósi. AUDIO SONIC SJÓNVARPSLEIKTÆKI PP 1082 KR. 4.050.- PP 1392 KR. 6.800.- Skemmtir allri fjölskyldunni. Margir leikir s.s. kafbátaárás — skotleikir —■ fótbolti — innrásin frá Marz — 21 — sjóorusta — stæröfræöi — kappreiö- ar — hnefaleikar. VERÐ Á LEIK FRÁ KR. 1.120.- SHARP RD 620 Ferðasegulbandstæki sem litiö fer fyrir. Fyrir rafhlööur og rafmagn. KR. 1.410.- AUDIO SONIC Vasaskáktölva 2ja þrepa fyrir byrj- endur. ADEINS KR. 1.850. o o o"o o cao a DÓDD □ □□D UODO ODÓO SHARP EL 508 Skólatölvan vinsæla. KR. 490.- HUOMBÆR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.