Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 25
Helgin 18. - 19. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 útvarp sjómrarp Sjónvarp kl. 22.20 Leyf mér þig að leiða Kvikmvnd sjónvarpsins í kvöld er af eldri gerðinni eða frá 1944. Filmstjarna þeirra tíma Bing Crosby leikur aðalhlutverkið, en með önnur hlutverk fara Barry Fitzgerald, Rise Stevens, James McHugh og James Browne. Leik- stjóri er Leo McCarey. Myndin fjallar um nýútskrifað- an prest af kaþólska skólanum sem fær starf senr aðstoðarprest- ur við heldur aumt brauð í fá- tækrahverfi í New York. Honum er falið það hlutverk að bæta fjár- hag kirkjunnar og hressa upp á safnaðarlífið. Hann gerir sitt til að ná markmiðum sínum, en sá prestur sem fyrir er er ekki alltof hrifinn af tiltækjum unga prests- ins. Það fer svo að þeir lenda í harðri rimmu. í kvikmyndahandbókinni fær myndin tvær stjörnur og getur þess jafnframt að á sínum tíma hafi et'niviður myndarinnar geng- ið vel í fólk, jafnvel þó hann virðist heldur þunnur í dag. Myndinni lýkur ekki fyrr en '/2 klst. eftir miðnætti. Bing Crosby. Myndin var tekin skömmu áður en hann lést cða 1978. Sjónvarp kl. 17.05 Listaverka- þjófnaðir nasista Adolf Hitler og aðrir nasistafor- ingjar sönkuðu að sér geypilegu rnagni af dýrmætum listaverkum í hernumdu löndununt. Um þetta fjallar ný bresk heimildarmynd sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 17.05 á sunnudaginn. Sjónvarp kl. 21.10 Félagsheimiliö: laugardagur________________________ 7.00 Veöurfrcgnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Einar Th. Magnússon talar. 8.50 Leiklimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veö- urfregnir) 11.40 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka Stjórn- andi: Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.20 P'réttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maöur: Samúel Örn Erlingsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 16.20 Lestur úr nýjuni barna* og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 17.00 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur umsjón: Sigúröur Alfonsson 20.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 21.30 liljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á l>röm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (25) 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Porgeir Ástvaldsson sunnudagur 7.00 Morgunandakt. Séra Pórarinn Pór. prófastur á Patreksfirði, flytur ritningar- orö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónlcikar: Tónlist eftir Lu- dwig van Beethoven 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 IJt og suður Páttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akraneskirkju (Hljóör. frá 12. þ.m.) Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: I laukur GutSlaugsson Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Nýir söngleikir á Broadway - VIII. þáttur „Heimskonur“ eftir Donald McKayle; fyrri hluti - Árni Blandon kynnir. 14.10 Leikrit: „Fyrir lendingu“ eftir Olaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: I Ijalti Rögnvalds- son, Ragnheiöur Arnardóttir. Siguröur Skújason og Sigurveig Jónsdóttir. 15.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Aldarminning Jóns Baldvinssonar. Pættir úr sögu Alþýöuflokksins fyrsta aldarfjóröunginn. Jón Baldvin Hanni- balson flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a) Sellósónata nr. 1 í B-dúr op. 45 eftir Felix Mendelssohn. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. b) Oktett í B-dúr op. 156 eftir Franz Lachner. Consortium Classicum kam- mersveitin leiknr. 18.00 l»að var og... Umsjón: Práinn Ber- telsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guömundur Heiðar Fímannsson. Dóm- ari: Tryggvi Gíslason skólameistari. Til aöstoöar: Pórev Aðalsteinsdóttir (RÚVAK) 20.00 Sunnudagsstúdíóið - IJtvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.40 Gömul tónlist Ásgeir Bragason 'kynnir. 21.20 „Úr handraða séra Björns Halldórs- sonar í Laufási“ Endurtekin dagskrá vegna 100 ára ártíðar hans. Samantekt og umsjón: Séra Bolli Gústavsson í Laufási (Áöur utv. 3.7. *78) 22.35 „Skáldið á l»röm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (25) 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa- dóttir. Laugum í Reykjadal (RÚVAK) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur_____________________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Sig- uröur Siguröarson á Selfossi tlytur (a.v.d.v.) Gull í mund -Stefán Jón I laf- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiriksdóttir 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böövarssonar frá kvöldinu áöur. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móöan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Haröardóttir les þýö- ingu sína (21) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. Flutt veröur frumsamiö og þýtt efni eftir Sigríöi Thorlacius. Lesari: Birna Sigur- björnsdótlir. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 l»jónustuhlutverk Hjálparstofnunar kirkjunnar Páttur Önundar Björns- sonar. Þriðjudagssyrpa- Páll Porsteins- son og Porgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Síðdegistónleikar þri&judagur___________________ 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móðan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Haröardóttir les þýð- ingu sína (20) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur- inn Óttar Geirson ræöir við Björn Sigur- björnsson um starfsemi Rannsóknar- stofnunar landbúnaöarins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) 11.00 Létt tónlist Judy Collins, Simon og Garfunkel og „The Charlie Daniels Band“ syngja og leika 11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpa - Ólafur Póröarson 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar* 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Elsku Níels“ eftir Ebbu Haslund (áöur á dagskrá 5.6. ’60) Pýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bach- mann, Porgrímur Einarsson, Helgi Skúlason, Guðmundur Pálsson, Sigríð- ur Hagalín, Kjartan B. Thors og Valur Valsson. 16.40 Barnalög sungin og leikin 17.00 ,Jólin á gili 1917“ eftir Tryggva Emilsson Porsteinn frá Hamri les. 17.20 Skákþáttur Umsjón: Jón P. Þór 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Póröur Magnússon kynnir. 20.40 Tónlist eftir Franz Schubert. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Porsteinsson Höfundur lýkur lestrinum (10) 22.35 Þýddar bækur Úmsjón: Sigmar B. Hauksson 23.15 Tónlist eftir Igor Stravinsky Michel Beroff leikur á píanó Serenöðu í A-dúr 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjöfwrarp laugardagur__________________ 16.30 íþróttir Usjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Pýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.15 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Pýöandi Prándur Thoroddsen. 21.20 Þættir úr félagsheimili Leitin að hjól- inu eftir Porstein Marelsson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Upptökur stjórir- aöi Andrés Indriöason. Meö helstu hlut- verk fara: Siguröur Sigurjónsson, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Ása Svavarsdóttir. Sigurveig Jónsdóttir. Guömundur Pálsson. Steindór Hjör- leifsson, Gunnar Eyjólfsson, Porsteinn Hannesson og Flosi Ólafsson. Kvik- myndageröarmaöurinn Skúli Pór Hann- esson. hefur tekiö aö sér aö sjá um undirbúning á íslandi fyrir stórfvrir- tækiö Mammouth Film í Hollywood sem hyggst kvikmynda stórmyndina The Wheel Huntcr á Islandi. Myndin á aö gerast eftir aö atomstyrjöld hefur lagt heiminn í rúst og samkvæmt hugmynd handritshöfunda lítur yfirborð jaröar- innar út eins og íslensk öræfi eftir þau átök. Allt viröist því þannig í pottinn búiö aö til landsins muni koma kynstur öll af fólki og furöuskepnum. Skúli tekur félagsheimiliö á leigu sem miöstoö fyrir þessar stórframkvæmdir. 22.20 Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bandarísk bíómvnd frá 1944. Leikstjóri Leo McCarey. Aöalhlulverk: Bing Crosby og Barry Fitzgerald. Ung- ur. kaþólskur prestur er sendur sem aöstoöarprestur í fátækt brauö i New York. Hann á aö reyna aö rétta viö fjár- hag kirkjunnar og glæöa safnaöarlífiö. Nýjungar þær. sem hann bryddar á. eiga i fyrstu ekki upp á pallboröiö hjá gamla sóknarprestinum. Þýöandi HebaJúlíus- dóttir. 00.30 Dagskrárlok sunnudagur____________ 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson Oytur. 16.10 Húsið á sléttunni Brúðkaupið Bandartskur framhaldsflokkur um land- nemafjölsyldu. Pýöandi Óskar Ingim- arsson. 17.05 Listaverkaræninginn Bresk heimild- armvnd um listaverkasöfnun Adolts Hitlers og annarra nasistaforingja í heriuimdum löndum i heimsstvi jöldinni síöari. Pýöandi Ciylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Porsteinn Mar- elsson. Upptoku stjórnaöi Valdimar Leifsson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp um hátíðarnar Jóla- og ný- ársdagskrá Sjónvarpsins. 21.15 Stúlkurnar við ströndina Fjóri þátt- ur. Sálarkvalir (1916-1917) Franskur framhaldsmyndaflokkur. í síöasta þætti var því Ivst hvernig konur tóku aö sér stört karlmannanna sem voru á víg- stöövunum. l anny gekk aö eiga Raoul meö hálfum huga. Pýöandi Ragna Ragnars. 23.10 Frá jólatónleikum Islensku hljom- sveitarinnar Bein útsending úr I láskóla- bíói. Flutt veröa verk eftir Johann Se- bastian Bach. 23.45 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.(M) Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.35 Tilhugalíf. Sjötti þáttur. Sögulok. Breskur gamanmyndaflokkur. Pýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.10 Skólastýran. (The Schoolmistress) Brcskur gamanleikur eftir Arthur Wing Pinero. Leikstjóri Douglas Argent. Aö- alhlutverk: Eleanor Bron, Jane Carr, Charles Gray, Nigel Hawthorne og Daniel Abineri. Leikurinn gerist í kvennaskóla á jólum áriö 1886. Stór- myndin Leitin aö hjólinu utvarp Sexþáttungurinn úr Félags- heimilinu tekur enda í kvöid, laugardagskvöld, með tilleggi Þor- steins Marelssonar til þessa um- dcilda fyrirtækis sjónvarpsins. Ber síðasti þátturinn yfirskriftina Leitin að hjólinu, og kann að vera að sú hugmynd sé sprottin úr fyrirhuguðum upptökum hér á landi á myndinni Leitin að eldinum. Líkt og með þá mynd snýst at- burðarásin um kvikmyndatökur á stórmynd sem kvikmyndafyrir- tækið Mammouth Film í Holly- wood hyggst gera hér á landi. Kall- aður hefur verið til verksins kvik- f. Hrafn Gunnlaugsson hinn eiginlegi leikstjóri Þátta úr Félagsheimili leiðbeinir Skúla Þór Hannessyni sem leikinn er af Sigurði Sigurjóns- syni. myndagerðarmaðurinn Skúli Þór Hannesson og er það hlutverk hans að sjá unt allan undirbúning hér á landi. Myndin á að gerast jeftir að atómstyrjöld hefur lagt heiminn í rúst og samkvænit hug- mynd handritshöfunda lítur yfir- borð jarðarinnar út eins og ís- lensk öræfi eftir þau átök. Allt virðist því þannig í pottinn búið að til landsins muni korna kynstur öll af fólki og furðuskepnuni. Skúli tekur Félagsheimilið á leigu og hyggst nota það sem einskonar miðstöð fyrir allt um- stangið í kringum filmuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.