Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 13
I.V* '* 11:1'* >1 . “1. - ■ . liL ninl: i i \ \ í( rx. i ■ - *\f {'i’-, w' i Helgin 26. - 27. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Hann er rennilegur nýi Mazda 626 bfllinn sem Bflaborg hefur hafið innflutning á. Þessi bíll var kjörinn bíll ársins í Japan 1982/1983. Mazda 626 á markað hér: Auglýsing Með vísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. * 19/1964, er hér með auglýst tiliaga að breytingu á staðfestu Aðalskipulagi Reykja- víkur 1962-83, tillagan tekur til breytinga á Jandnotkun á svæði við Suðurlandsbraut sunnanverða, austan við lóðina nr. 9 við Skeifuna. Tillagan er í því fólgin að í stað útivistar- og iðnaðarsvæðis kemur á 2150 m2 lóð miðbæjarstarfsemi. Uppdráttur ásamt upplýsingum liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu Borgar- skipulags Reykjavíkur Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar jbað er til 8. apríl n.k. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi fyrir kl. 16.15 þ. 22. apríl n.k. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15. „Hershöfðingjar eiga ekki að fara með völdin” Jorge Luis Borges, merkur arg- entínskur rithöfundur, aðdáandi íslendingasagna, oft nefndur til Nóbelsverðlauna, er gamall maður og blindur: samt heldur hann áfram að skrifa sérstæðar furðu- sögur. Hann hefur stundum farið jákvæðum orðum um hershöfðingja álfu sinnar og hlotið litlar vin- sældir fyrir. En í samtali við Inform- ation ekki alls fyrir löngu gerir hann upp reikningana við valda- fíkna hershöfðingja með svofelld- um hætti: Combi Camp 3 útgáfur ’83 CC 150______ Háfættur fjallavagn sem kemst um allt hálendið. Svefnpláss fyrir 4. Verö kr. 29.775,- „Ég sé vel hvernig þeir hafa næst- um því rúið þetta land (Argentínu) sem einu sinni var svo ríkt. Þeir hafa lagt okkur í rúst efnahagslega, leitt yfir okkur atvinnuleysi, hung- ur, ofbeldi, vanhugsaða þjóðernis- hyggju og næstum því algjöran skort á siðgæði. Það sem ég nefndi síðast er einna verst.... Fólk hefur komið grátandi til mín og sagt frá þeim sem hafa horf- ið, talað um handtökurnar, um misþyrmingarnar. Það er skelfi- legt. Herforingjar ættu ekki að fara með völd. Þeir eru ekki hæfir til þess. Hugsunarháttur þeirra er þröngur. Hugsaðu þér þettagervilíf sem þeir lifa í herstöðvunum. Það skapar mjög þröngan og fátækan hugsanagang, sem hlýtur að vera Jorge Luis Borges hættulegur.... Lýðræðið er að sönnu hjátrú, sem er byggð á oftrú á hagskýrsl- um, en það er eina leiðin til að losna við þessa gjörsamlega óhæfu hershöfðingja...“ CC 202 Lúxus útgáfan sem tekur við af hinum vinsæla Easy. Svefnpláss fyrir 5-8 og gott farangursrými. (Fæst einnig með 2 öxlum til fjallaferða.) Verð kr. 53.435,- m Benco Bolholti 4 sími 91-21945/84077 Gengi 10.2.83. Bíll ársins 1 Japan cc 200_____________________ Sá reyndasti í fjölskyldunni. Svefnpláss fyrir 5-8. Gott far- angursrými. Verö kr. 41.600.- gerðir af bílum á markaðinum í millistærðarflokki og samkeppnin hefur þar af leiðandi stöðugt aukist. MAZDA 626 hlaut útnefn- ingu sem bíll ársins, vegna þess að hann býður upp á frábært jafnvægi milli allra þeirra þátta sem skipta meginmáli: Gott rými, góða aksturseiginleika, þægindi stíl- hreint útlit og sparnéytni. Það ber einnig að taka það fram að aksturseiginleikar MAZD A 626 taka fram öðrum japönskum bílum í þessum (sama) stærðarflokki. Þetta er mjög góður bíll og verðug- ur fulltrúi Japan á alþjóðamarkaði. Þetta er þriðja árið sem viður- kenningin „Bíll ársins í Japan“ er veitt og í tvö af þessum þrem skiptum hefur MAZDA hlotið viðurkenninguna, í fyrra skiptið var það MAZDA 323, sem hfeut viðurkenninguna „Bíll ársins í Jap- an 1980/1981“. Samkeppnin er skipulögð af sérstakri nefnd, sem í eru 17 nefnd- armenn. Dómarar í þetta skipti voru 57, meðal þeirra voru allir þekktustu blaðamenn bflatímarita og gagnrýnendur og tækniprófess- orar. Þeir völdu MAZDA 626 bíl ársins 1982/1983 úr 41 nýrri gerð bíla, sem komu á markaðinn í Jap- an eftir að Tokyo bflasýningunni 1981 lauk þar til 31. október 1982. ránufjelagið Mazda umboðið Bflaborg hf. hefur sett á markað hér nýja teg- und af verðlaunabílnum Mazda 626, en hann var kjörinn bfll ársins í Japan 1982/1983. Þar er um að ræða eftirsóttustu viðurkenningu á sviði bílaiðnaðar í Japan. Verðlaunabikarinn var afhentur aðalforstjóra Mazda . verk- smiðjanna, hr. Yoshiki Yamasaki við hátíðlega athöfn 13. janúar sl. í Tokyo en bikarinn afhenti hr. Ko- bayashi formaður dómnefndarinn- ar fyrir „Bfl ársins í Japan 1982/ 1983“. Hann hafði m.a. eftirfar- andi að segja um verðlaunabílinn Mazda 626: „Það eru fjölmargar mismunandi Ljósmynd- arinn Emile Zola Lj ósmyndasýning að Kjarvalsstöðum 26. febrúar - 8. mars. Opin daglega kl. 14 -22. Heimildarmyndir um franska ljósmyndun sýndar daglega kl. 18. Aðgangur ókeypis. Ljósmyndasafnið hf. Menningardeild franska sendiráðsins. Fröken Júlía Hafnarbíó Forsýning iaugardag ki. 14.30. Forsýning sunnudag kl. 14.30. Frumsýning mánudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 14, sími 16444. Forsýningardaga frá kl. 13.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.