Þjóðviljinn - 26.02.1983, Síða 25
Helgin 26. - 27. febrúar 1983'ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
bridgc____________________
Meistarastig Bridgesambandsins
Þórarinn enn efstur
Komin er út skrá yfir meistara-
stig á íslandi, 1983. Þar eru skráð
stig frá 27 félögum innan Bridge-
sambandsins, alls 530 nöfn.
Efstu menn á landinu í dag eru:
Þórarinn Sigþórsson BR 569
Ásmundur Pálsson BR 546
Örn Arnþórsson BR 530
Guðlaugur R. Jóhannsson BR 527
Valur Sigurðsson BR 431
Jón Baldursson BR 411
Hörður Arnþórsson BR 399
Sigurður Sverrisson BR 398
Stefán Guðjohnsen BR 393
Sævar Þorbjörnsson BR 369
Hjalti Elíasson BR 359
Guðmundur Pétursson BR 331
Guðmundur Sv. Hermannsson BR 330
Guðmundur Páll Arnarson BR 329
Óli Már Guðmundsson BR 325
Þorlákur Jónsson BR 262
Sverrir Ármannsson BR 256
Skúli Einarsson BR 224
Þórir Sigurðsson BR 223
Þorgeir P. Eyjólfsson BR 221
Egill Guðjohnsen BR 207
Sigtryggur Sigurðsson BR 205
Ólafur Lárusson BR 203
Jakob R. Möller BR 201
Gestur Jónsson TBK 200
Jón Hjaltason BR 193
Hermann Lárusson BR 189
Björn Eystcinsson BH 167
Símon Símonarsson BR 166
Ármann J. Lárusson BK 162
Þetta eru 30 stigahæstu spilarar
landsins þessa dagana. Nánar verð-
ur farið í saumana á skránni í næstu
þáttum.
Reykjanesmótið
í dag lýkur Reykjanesmótinu í
sveitakeppni, sem jafnframt er
undankeppni fyrir íslandsmót.
Aðeins 7 sveitir taka þátt í mótinu.
Spilað er í íþróttahúsinu Hafnar-
firði.
Eftir 5 umferðir var staða efstu
sveita þessi:
1. sveit Ármanns J. Lárussonar 66 stig
2. sveit Sigurðar Vilhjálmssonar 61 stig
3. sveit Friðþjófs Einarssonar 60 stig
4. sveit Aðalsteins Jörgensen 55 stig.
Spilamennska hefst kl. 13.00.
Afmælismót
Bridgefélags
Borgarfjarðar
Um næstu helgi fer fram að
Logalandi í Borgarfirði, afmælis-
mót Bridgefélags Borgarfjarðar, í
tilefni 25 ára afmælis félagsins.
Stefnt er að þátttöku 36-40 para.
í boði eru peningaverðlaun fyrir 3
efstu sætin. Mótið verður allt spil-
að á laugardeginum 5. mars. Ef
einhverjir hafa áhuga á að vera
með (ef enn er laust pláss) ættu þeir
að hafa samband við Þorvald Pálm-
ason eða Eirík Bjarnason þar
vestra.
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Fyrirhugað var að spila við
Suðurnesjamenn sl. þriðjudag, en
af því gat ekki orðið. Ástæðan var
víst sú að tvær efstu sveitirnar voru
„uppteknar“ við að spila við offisé-
rana á Vellinum. Þar er líklega
komin skýringin á þátttökuleysi
sveita frá Suðurnesjum í Reykja-
nesmótið. Þar mætti heldur ekki
nein sveit frá þeim fornu köppum,
sem hér áður fyrr gerðu garðinn
frægan.
Þess í stað var því slegið upp
Monrad-sveitakeppni með 8 spil-
um í leik. Alls voru spilaðir 4 leikir.
10 sveitir tóku þátt í keppninnf og
urðu úrslit þau að sveit Björns Her-
mannssonar sigraði. Með honum
voru: Lárus Hermannss., Ólafur
Láruss., og Rúnar Lárusson.
1. sveit Björns Hermannssonar 58 stig
2. sveit Baldurs Ásgeirssonar 54 stig
3. sveit Hjálmars Pálssonar 46 stig.
Áætlað er að spila nk. þriðjudag,
við Suðurnesjamenn.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Nú er aðeins eitt kvöld eftir í
aðaltvímenningskeppni félagsins.
Greinilegt er, að núverandi félags-
meistarar þeir Jón Ásbjörnsson og
Símon Símonarson hafa fullan hug
á að halda titlinum, en þeir skor-
uðu látlaust s.l. miðvikudag og eru
nú langefstir. Staðan á toppnum er
annars þessi:
Jón Ásbjörnsson
- Símon Símonarsson 415
Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 306
Aðalsteinn Jörgensen - Stefán Pálsson 296
Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 266
Guðiaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson 253
Guðmundur Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 247
Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 246
Guðmundur P. Arnarson - Þórarinn Sigþórsson 244
Stefán Guðjohnsen - Sigtryggur Sigurðsson 238
Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnsson 225
Hjalti Elíasson - Jakob R. Möller 223
Síðustu 6 umferðirnar verða spil-
aðar n.k. miðvikudag í Domus Me-
dica kl. 19:30 stundvíslega.
Næsta keppni félagsins er board
a match sveitakeppni, sem stendur
í þrjú kvöld. Keppt er um Stefáns-
bikarinn, sem Valur Fannar gull-
smiður gaf. Keppnin hefst þriðju-
daginn 8. mars (ath. breyttan spila-
dag) og eru þeir sem hyggja á þátt-
töku beðnir að skrá sig sem fyrst
hjá einhverjum stjórnarmanni eða
á spilakvöldinu næsta miðvikudag.
Frá Bridgefélagi
Suðurnesja
Aðalfundur Bridgefélags
Suðurnesja var haldinn fyrir
skömmu. Þar var kjörinn nýr for-
maður Gísli Torfason.
Einu móti er lokið hjá félaginu
JGP mótinu sigurvegari varð sveit
Jóhannesar Sigurðssonar eftir
jafna og harða keppni við sveit
Einars Júlíussonar. Nú stendur yfir
4 kvölda barómeter keppni og eftir
2 kvöld og 52 spil er röðin þannig.
1. Arnór Ragnarsson og Sigurhans Sig-
urhansson 183 stig,
2. Karl Hermannsson og Magnús
Torfason 126 stig,
3. Haraldur Brynjólfsson og Gunnar
Sigurjónsson 84 stig,
4. Gísli ísleifsson og Hafsteinn Haf-
steinsson 70 stig,
5. Guðmundur Sigurjónsson og Snorri
Geirdal 48 stig,
6. Arnar Arnbjörnsson og Marel Sig-
urðsson 47 stig,
Spilað er á Stapa á mánudögum,
æfingar á fimmtudögum í Fram-
sóknarhúsinu.
Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Mánudaginn 21. febrúar lauk
aðalsveitakeppni félagsins með
þátttöku 13 sveita. Úrslit urðu þau
að sveit Ragnars Þorsteinssonar
sigraði en auk hans spiluðu Þórar-
inn Árnason, Ragnar Björnsson og
Helgi Einarsson.
Staða 8 efstu sveita var:
1. Ragnar Þorsteinsson 188 stig
2. Einar Flygering 175. st.
3. Sigurður Kristjáns. 155 st.
4. Viðar Guðmundsson 153 st.
5. Hermann Ólafsson 148 st.
6. Sigurður Isaksson 146 st.
7. Þórir Bjarnason 134 st.
8. Þorsteinn Þorsteins. 125 st.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Nú er lokið fyrsta kvöldinu af
þremur í Butler-tvímennings-
keppni félagsins. Alls taka 20 pör
þátt í keppninni og er spilað í
tveimur riðlum.
Eftir 1. kvöldið er staða efstu
para þessi:
A-riðill:
Tómas Sigurjónsson
- Jóhannes Sigmundsson Þorvaldur Jónsson 47
- Jósep Karlsson Árni Björnsson 42
- Tryggvi Tryggvason 39
B-riðill:
Sigurbjörn Ármannsson
- Sigurður Ásmundason 48
Þórarinn Árnason
_ - Gunnlaugur Guðjónsson Ágúst Björgvinsson 44
- Ingimar Jónsson 34
BORGARSPITALINN
LAUSAR STÖÐUR
Hjúkrunarfræðinga,
aðstoðardeildarstjóra
á A-5 skurðlækningadeild og
á E-6 hjartasjúkdómadeild.
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga við ýmsar deildir
spítalans. Vinnutími eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðinga
vantar til sumarafleysinga.
Sjúkraliða
vantar til sumarafleysinga.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og störf,
sendist til hjúkrunarforstjóra.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra, sími 81200.
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borgarspítalann
n.k. sumar.
50% staða sjúkraþjálfara á hjúkrunardeildinni í Hvíta-
bandi er einnig laus til umsóknar nú þegar.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir yfirsjúkra-
þjálfari í síma 81200.
Forstöðumaður
tölvudeildar
Borgarspítalinn óskar að ráða verkfræðing eða tölv-
unarfræðing í stöðu forstöðumanns tölvudeildar.
Hér er um að ræða mjög fjölbreytt en krefjandi starf við
stjórnun og skipulagningu tölvuþjónustu í spítalanum.
Starfið krefst þess að viðkomandi sýni frumkvæði og
búi yfir góðum samstarfs- og samskiptahæfileikum.
Reynsla í FORTRAN-forritun er nauðsynleg. Æskilegt
að viðkomandi hafi reynslu í hönnun og/eða forritun
sívinnslukerfa.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun
og starfsreynslu skulu sendar framkvæmdastjóra
Borgarspítalans fyrir 20. mars n.k.
Upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri og for-
stöðumaður tölvudeildar.
Reykjavík, 25. febrúar 1983.
Borgarspítalinn
Félagsmálastofnun
Kópavogs
Fóstrur óskast til starfa á eftirtöldum dagvist-
arheimilum:
1. Leikskólann Kópahvol. Upplýsingar gefur
forstööumaöur í síma 40120.
2. Dagheimilið Furugrund. Upplýsingar gef-
ur forstöðumaður í síma 41124.
3. Dagheimilið Kópastein. Upplýsingar gef-
ur forstöðumaður í síma 41565.
4. Skóladagheimilið Dalbrekku 2.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
41750.
Dagvistarfulltrúi sími 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
BMW
Nýrogenn
fullkomnari
316-3181-
320Í-323Í
Bl LASYNING ©
Sýnum laugardag og sunnudag frá kl. 1—6
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Kynnum BMW:
-315, -316, -318i,
-320i, - 323i,
-518, og -520i