Þjóðviljinn - 01.03.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.03.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 1. mars 1983 ÞJÓÖVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 25. febrúar- 3. mars er í Lyfjabúðinni löunni og Garðsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. genigió 28. febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.750 19.810 Sterlingspund.....30.117 30.208 Kanadadollar......16.103 16.152 Dönsk króna....... 2.2975 2.3045 Norsk króna....... 2.7733 2.7817 Sænskkróna........ 2.6558 2.6639 Finnsktmark....... 3.6696 3.6808 Franskurfranki.... 2.8796 2.8884 Belgískurfranki... 0.4145 0.4157 Svissn. franki.... 9.6897 9.7191 Holl.gyllini...... 7.3873 7.4098 Vesturþýskt mark.. 8.1672 8.1920 Itölsklíra........ 0.01412 0.01416 Austurr.sch....... 1.1621 1.1656 Portug. escudo.... 0.2112 0.2119 Spánskur peseti... 0.1517 0.1521 Japansktyen....... 0.08373 0.08399 frsktpund.........27.067 27.150 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............21.791 Sterlingspund..................33.229 Kanadadollar...................17.767 Dönskkróna..................... 2.535 Norsk króna.................... 3.060 Sænskkróna..................... 2.930 Finnsktmark.................... 4.049 Franskurfranki................. 3.177 Belgískurfranki................ 0.457 Svissn. franki................ 10.691 Holl. gyllini.................. 8.151 Vesturþýsktmark................ 9.011 Itölsklfra..................... 0.016 Austurr. sch................... 1.282 Portug. escudo................ 0.233 Spánskurpeseti................. 0.167 Japansktyen.................... 0.092 (rsktpund......................29.865 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sáma tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.n 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum .'....... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæöuriv-þýskummörkum 5,0% ' d. innstæðurí dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% kærleiksheimilið Er tíminn kominn? læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan >Reykjavík..............simi 1 11 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................simi 5 11 66 Garðabær................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Fleykjavik..............simi 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltj nes.............. simi 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 skurn 4 féll 8 gráðugir 9 hljóp 11 hanga 12 sjóða 14 tvíhljóði 15 skessa 17 ánægðar 19 flýtir 21 el- legar 22 ilmi 24 stertur 25 fæða. Lóðrétt: 1 yfirhöfn 2 æsa 3 tauminn 4 fálátar 5 bleytu 6 hreyfast 7 ófúsi 10 sorg 13 grúa 16 bíta 17 sæti 18 sam- neyti 20 hvíli 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blæs 4 espa 8 skarpan 9 leir 11 nára 12 spræka 14 an 15 fyrr 17 vinar 19 oss 21 inu 22 ríki 24 tuða 25 safi Lóðrétt: 1 báls 2 æsir 3 skræfa 4 ernar 5 spá6para7ananas lOeplinu 13 kyrr 16 roka 17 vit 18 nuð 20 sif 23 ís r l 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 n 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda svínharður smásál ip eftir Kjartan Arnórsson ...T6k £FTIR Pv/- Þit5 5öTl>RMHR- VoeU FOAMíN/L-ÁfOS^R • Fc(5p foRseri VAÚR F-YieiR NöKK- RUno RÁ Vfl/? rnAM/NiPoefPG-ö (rÖTuaJU/D ! H'/AR E(Z. PÖLKI& Mií>ur?KorKie> ? eerc gLv/v.v að sTirCG-ft pvr ÖLL-U IMA/P I F'ffcíTO HEiroí>óVC/sl ReAPAMS T\l A/VpRoPovS... AUS CKlc:i ! EKKI &NU 9NN] ^TrLÍN 'föR FÆR OEl pftE>. EC- SEMR Pi3öt>- 'FÍLKGSlNS r OT- LUCrÐ riL PiLINARK/) L/WjVPi, Eim'S OG- Rlf HöFUMpiAiAl SOLZHE- nyi'SYa/ / EN HV/AfF EíZ /3LLT H/TT PÖÚK 1 pfTo eR veiooft - \JIÐ Ri-TSTöRF ‘ ? tilkynningar % Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafaveriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1. Aðalfundur Gigtarfélags Islands árið 1983, verður haldinn f Hreyfilshúsinu v/ Grensásveg laugardaginn 5. mars nk. kl. 14. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferöir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, simi 16420. UTlVISTARf t RÐlR Útivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Helgarferð í Tindfjöll 4. mars. Fararstjóri Styrkár Sveinbjarnarson. Árshátið i Garðaholti 12. mars. - Sjáumst. Happdrætti Gigtarfélags íslands. Dreg- ið var 4. febrúar. Vinningar féllu bannia: Bifreið Peugot 505 nr. 50923. Bifreið Volkswagen Golf nr. 40772. Bifreið Mitsu- bishi Tredia nr. 62204. Thailandsferðir með F.Í.B.: nr. 45932 - 73731 - 86825 - 95973. Utanlandsferðir með Flugleiðum: nr. 1175 - 25868 - 44324 - 45299 - 60829 - 95997 - 104845 - 110445 - 111434 - 147233. Þýskalandsferðir með F.I.B.: nr. 14732 - 24690 - 39005 - 43501 - 59095 - 85175 - 91979 - 94500 - 98678 - 135102. Amsterdamferðir með Arnarflugi: nr. 7001 - 13654 - 18662 - 61668 - 67021 - 67063 - 74468 - 77979 - 78858 - 122002. Ferðir með Flugleiðum: nr. 1821 - 9897- 12133- 12516-20887-24402-25310- 37537 - 47286 - 47730 - 49245 - 63042 - 67836 - 67840 - 70812 - 73042 - 79542 - 90976 - 93661 - 95590 - 113298 - 122500 - 125464 - 125702 - 126440 - 129610 - 137091 - 137298 - 147824 - 149132. Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara gengst í vetur fyrir fyrir- lestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geð- deild Landsþítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrir- spurnir og umræður verða eftir fyrirlestr- ana. Árbæjarsafn er opið skv. umtali. Upplýsingar í síma 8 44 12 kl. 9 — 10 alla virka daga. Málfreyjudeildin Björkin heldur fund á morgun, miðvikudaginn 2. mars kl. 20.30. Fundurinn er haldinn að Hótel Heklu og eru gestir velkomnir. Stjórnin. minningarkort Minningarspjöld Migrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæöra foreldra og hjá Björgu i sima 36871, Erlu i síma 52683’, Regínu í sima 32576. Minningarspjötd Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Holta- blómið, langholtsvegi 26. S. Kárason, Njálsgötu 1. Bókabúðin Álfheimum 6. Elín Kristjánsdóttir, Álfheimum 35, simi 34095, Safnaðarheimili Langholtskirkju, Kirkju húsiö Klapparstíg. Versl. Ossa Glæsibæ. Ragnheiður Finnsdóttir Álfheimum 12, sími 32646, og María Árelíusdóttir Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuverði Fri- kirkjunnar v/Fríkirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gisladóttur, Gullteigi 6, s: 81368, 4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s: 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. Minningarkort Styrktar- og minningar sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu sam takanna simi 22153. Á skrifstofu SIBS simi 22150. hjá Magnusi simi 75606, hja Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölu búðinni á Vífilsstöðpm simi 42800,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.