Þjóðviljinn - 01.03.1983, Blaðsíða 1
DJÚÐVIUINN
Hefur
Menningarstofnun
Bandaríkjanna við
Neshaga óheftan
aðgang að
ríkisfj ölmiðlunum?
Sjá 8
mars 1983
þriðjudagur
28. tölublað
48. árgangur
Kosið verð! tvisvar í ár
Alþýðubandalagið er tilbúið til
þess að taka inn ákvæði til bráða-
birgða um að umboð þingmanna
falli niður þannig að kjósa verði
strax og næsta þingi lýkur, sagði
Svavar Gestsson m.a. í ræðu sinni
um stjórnarskipunarmál og kosn-
ingalög í neðri deild alþingis í gær.
Sagði hann að Alþýðubandalagið
teldi rétt að kjósa strax, t.d. um
mánaðamótin júní/júlí eftir hinu
nýja kerfi.
Geir Hallgrímsson gat þess einn-
ig í sinni framsöguræðu að Sjálf-
stæðismenn hefðu hug á slíku
bráðabirgðaákvæði. Vilmundur
Gylfason boðaði breytingartillögur
um aðskilnað framkvæmda- og lög-
gjafarvalds, kosið yrði til fram-
kvæmdavaldsins í tveimur umferð-
um (þ.e. forsætisráðherra sem
veldi sér ráðherra), eftirlitsva
alþingis, óbreytta kjördæmaskip:
og meira vald kjósenda til að vel
persónur. Sagði Vilmundur i
með frumvarpinu væri verið ;
blekkja þjóðina.
Alþýðubandalagið leggur til
staðleysu, að iðnaöarráðuneytið
hafi matreitt tölur ofan í verk-
fræðistofnun HÍ, til þess aðfáút þá
niðurstöðu, að raforkusalan til ísal
greiði ekki upp Búrfellsmannvirk-
in á 45 ára samningstímunum. Þær
tölur sem verkfræðistofnun fékk
voru óbreyttar tölur Landsvirkjun-
ar, og þær aðferðir sem notaðar
voru við útreikninga eru viður-
kenndar aðferðir við mat á
greiðsluröðum af því tagi, sem fjár-
festingin við Búrfell og tekjurnar
frá ísal eru.
í fréttaskýringu á síðu 5 eru rök-
semdir Birgis hraktar lið fyrir lið.
Sjá 5
Birgir ísleifur stjórnarmaöur í
Landsvirkjun opinberar vanþekkingu
*
sína á samningum við Isal og um
fjárfestinguna í Búrfellsvirkjun
Mikil vonbrigði í gær
er Isiendingum tókst
ekki að komast í A-riðil
í handknattleik vegna
óvænts sigurs
Svisslendinga á
Spánverjum.
„Þessi aðferð er ekki raun-
veruleg, enda fá dæmi um að
fjárfestingar á íslandi hafi
skilað slíkum arði. Hjörleifur
seilist þarna æði langt til fanga
við að reyna að sverta og rífa
niður upphaflegu Búrfells-
samningana“, segir Birgir Is-
leifur Gunnarsonar í viðtali við
Morgunblaðið um helgina. Og
ennfremur: „það eru algjör ó-
sannindi og fölsun að reyna að
klína þessum niðurstöðum á
Verkfræðistofnun Háskóla ís-
Iands.“
f viðtalinu fer Birgir með þá
Birgir íslcifur fer með staðlausa
stafi til að reyna að sýna fram á að
raforkusalan til ísal greiði upp
Búrfellsvirkjun.
Áskriftar-
verö
Áskriftarverð Þjóðviljans
hækkar í 180 krónur frá og
með 1. mars vegna almcnnra
verðhækkana. Þjóðviljinn
kostar í lausasölu virka daga
kr. 15 og Sunnudagsblaðið kr.
18.
Frumvarp um kosningalögin:
Til marks um
samstöðuvilja
Aldrei
jafn
víðtækt
samkomu-
lag
Það kom fram í máli þing-
manna í neðri deild alþingis í
gær, að aldrei fyrr hefði náðst
jafn víðtækt samkomulag um
breytingar á kjördæmaskipan
og kosningalögum og nú hefur
náðst.
Áður hefur Framsóknar-
flokkurinnyfirleitteinn staðið
á móti breytingum á kosning-
alöggjöfinni. Svavar Gestsson
rifjaði það m.a. upp í ræðu
sinni á alþingi í gær, að árið
1959 hefðu Sjálfstæðisflokkur
og Alþýðuflokkur fyrst lagt til
að þingmenn yrðu 63 og síðar
að þeir yrðu 65. Alþýðu-
bandalagið lagði þá til að þeir
yrðu 60 - svo sem raun varð á.
Frá því 1959 hefur kjósendum
fjölgað um helming.
-óg-
Sagði Svavar Gestsson
á alþingi
- Þetta frumvarp er til marks um þann ríka samstöðuvilja sem
okkar þjóð þarf nú á að halda sem aldrei fyrr, sagði Svavar
Gestsson formaður Alþýðubandalagsins í upphafi umræðna um
kjördæmafrumvarpið á alþingi í gær. Geir Hallgrímsson fyrsti
flutningsmaður frumvarpsins, Steingrímur Hermannsson og
Magnús Magnússon auk Svavars Gestssonar lýstu allir yfir
stuðningi flokka sinna við meginefni frumvarpsins en lýstu yfir
fyrirvörum flokkanna um ýmis atriði. Vilmundur Gylfason lýsti sig
andvígan því og boðaði breytingartillögur um ýmis atriði.
Svavar Gestsson sagði m.a. í lok ræðu sinnar að nú hefði náðst víðtækari
samstaða um kjördæmamálið en nokkru sinni fyrr þegar kosningalögun-
um hefur verið breytt. Þessi áfangi sýndi að kjördærnaskipanin frá 1959
hefði staðist betur en spáð hafði verið fyrir af andstæðingum hennar. En í
annan stað er hér um að ræða dýrmætan áfanga vegna þess að einmitt nú
ber þjóðlífið fremur vott um sundrungu en samstöðu, sagði Svavar.
- Kjördæmaskipunin frá 1959 hefur orðið góður grundvöllur fyrir sam-
vinnu byggðarlaganna eins og sést best á uppbyggingu landsins alls á
síðasta áratug. Hér liggur fyrir frumvarp um að staðfesta þessa samvinnu
enn frekar, frumvarp um sáttmála byggðanna í landinu um leikreglur
lýðræðisins. Um þær reglur þarf að ríkja sem best samkomulag og það er
ábyrgðarhluti að rjúfa það einmitt á þessum tímum, sagði Svavar
Gestsson. _ój>
Grettisgatan kvödd
Um hclgina hófust flutningar af Grcttisgötu 3 þar sem Alþýðubandalagið
hefur haft aðalbækistöðvar í nýju flokksmiðstöðina að Hverfisgötu 105. Á
myndinni má sjá þau Baldur Oskarsson frantkvæmdastjóra flokksins og
Margréti Tómasdóttir starfsmann bandalagsins í óða önn við að pakka
niður gögnum. Og hver flytur svo inn á Grettisgötuna? Hver nema Vil-
mundur Gylfason með Bandalag jafnaðarmanna, sent ætlar að hafa þar
kosningamiðstöð. Skrifstofur Alþýðubandalagsins opna að Hverfisgötu
105 eftir viku eða svo. - Ljósm. cik.
Staðfestir óhagkvæmni
samninganna við ísal