Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 1
DJODVmiNN
Vinstriöfl og
hægriöfl í Mið-
Ameríku reyna að
túlka óljósan
friðarboðskap páfa
séríhag.
Sjá 8
mars 1983
föstudagur
55. tölublað
48. árgangur
TollbáturinníReykjavíkurhöfn.ÞorbjörnÁsbjörnsson.yfirtollvörður, og Daníel G. Guðmundsson, bátsformaður. Ljosm. -eik-
Ný leitardeild hjá tollgæslunni:
leysi fer
minnkandi
Samkvæmt tölum frá atvinnu-
máladeild félagsmálaráðuneytisins
varð atvinnuleysi hér á landi minna
í febrúarmánuði en í janúarmánuði
sl. I janúar voru skráðir atvinnu-
leysisdagar 51 þúsund á landinu
öllu, sem svarar til að 2.400 manns
hafi vcrið atvinnulaust. I febrúar
voru skráðir atvinnuleysisdagar
aftur á móti 36 þúsund, scm svarar
til að 1.676 manns hafi verið án
atvinnu.
Þótt atvinnuleysi hafi þarna
ntinnkað nokkuð milli mánaða
varð batinn ntinni en búist var við
vegna gæfta- og aflaleysis á vetrar-
vertíðinni.
Ef febrúarmánuður í ár er bor-
inn saman við febrúar í fyrra voru
ekki nema 950 manns skráð atvinniU'
laust í fyrra, þannig að ástandið er
heldur lakara nú en þá.
Batinn sem varð í febrúar nú,
miðað við mánuðinn á undan er um
allt land nema Vesturland, þar sem
atvinnuleysisdögum fjölgaði um
1.000 og vegur Akranes þar
þyngst, en þar virðist svipað gerast
og í Reykjavík, þar sem mætir til
skráningar fólk úr fleiri starfsgrein-
um en áður. Hvað Reykjavík
snertir fjölgaði skráðum dögum
nokkuð milli mánaða þrátt fyrir
fækkun á landinu í heild. -S.dór
Frá því um miðjan júní í fyrra hefur Tollgæslan iagt
hald á 1893 lítra af sterku áfengi, sem er meira en
helmingi meira magn en á s
júní 1981 - 31. jan. 1982
sterku áfengi.
Kristinn Ólafsson tollgæslustjóri
sagði í samtali við Þjóðviljann að
hann hefði ekki ástæðu til að ætla
annað en þetta væri árangur af
breyttum vinnuaðferðum, en 15.
júní í fyrra tók til starfa sérstök
ama tíma ári áður, en frá 15.
var lagt hald á 809 lítra af
leitardeild hjá Tollgæslunni, og
hefur afgreiðsla skipa og tollleit nú
verið aðskilin.
Kristinn Ólafsson sagði að hér
væri ekki um fjölgun starfsmanna
að ræða, heldur breytt vinnufyrir-
komulag. Akveðinn hópur sinnti
nú eingöngu leit, fylgdist með
skipakomum til landsins og nteð
þessu móti væri einnig hægt að
sinna landsbyggðinni betur og
koma til aðstoðar á einstaka stöð-
um í samráði við viðkomandi emb-
ætti. Kristinn sagði að leitardeildin
leitaði ekki bara í skipurn, þ.e.
íbúðum skipverja, farmi og gám-
um, heldur hefði hún einnig eftirlit
með því hvort verslanir væru með
ólöglegan varning á boðstólum.
Sem fyrr segir hefur meira en
tvöfalt magn af sterku áfengi verið
tekið eftir að deildin tók til starfa.
Sama máli gildir um áfengan bjór,
-597 kassarvoru teknirfrá 15. júní
1982 til 31. jan. 1983 á nióti 203 á
sama tíma í fyrra. Upptækt kjöt
hefur einnig nær tvöfaldast og hef-
ur tollgæslan lagt hald á rneira
magn af öllunt vörutegundum
nema hvað minna hefur verið tekið
afsígarettum, - 118 karton á móti
^T. _ÁI
llShreppará
íslandi hafa færri
íbúa en 200 og 16
hafa færri en 50
íbúa. ígærsátu un
eitt hundrað
sveitarstjórnar-
menn ráðstefnu um
sameiningu
sveitarfélaga hér á
landi.
Fann hálfu meira áfengi!
Báðust
undan
kvöldfundi
Áður en regluleg dagskrá sam-
einaðs alþingis hófst í gær, kvað
Árni Gunnarsson sér hljóðs utan
dagskrár og kvartaði m.a. undan
hraða og hroðvirknislegum vinnu-
brögðum á alþingi síðustu starfs-
daga þingsins.
Matthías Bjarnason og fleiri
þingmenn báðust undan því að
haldinn yrði kvöldfundur, fjórða
kvöldið í röð.yar boðaður kvöld-
fundur í gærkveldi um Alusuisse-
nefndina, en þáð er meirihluti At-
vinnuntálanefndar sent flytur þá
tillögu undir forystu Eggerts
Haukdals.
Mörg frumvörp urðu að lögunt í
gær, meðal þeirra hið merka frum-
varp um málefni fatlaðra, en það
hefur verið Iengi í meðförum þings-
ins.
-óg
6AIusuissc er illa
rckinn auðhringur
og hefur nú einna
versta stöðu stóru
álhringanna.
Kröfðust kvöldfundar um álmálið
Ihald og Framsókn
með Alusuisse-nefnd
Jón Helgason forseti sameinaðs alþingis rauf umræðu
um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfírði í gær til að taka
fyrir umræðu um viðræðunefnd við Alusuisse.
Jón Helgason forseti sameinaðs
alþingis kvað ástæðuna vera þá að
viðræðunefndin hefði áður verið á
dagskrá. Þá hefði hann að beiðni
iðnaðarráðherra frestað umræðu
um málið. En í fyrrdag hefði sú
skýring verið gefin í fjölmiðlum, á
því að tillaga til þingsályktunár um
að þing komi saman eftir kosningar
væri lögð fram í deildum en ekki í
sameinuðu þingi, væri sú að hann
forseti sameinaðs væri Framsókn-
armaður og gæti tafið mál. Vildi
hann ekki setja undir slíkum
áburði að hann tefði mál og væri
rétt að taka álviðræðunefnd á dag-
:krá enda væri þrýst á urn það.
Ólafur Ragnar Grímsson, Svav-
ar Gestsson og Garðar Sigurðsson
mótmæltu harðlega þessari á-
kvörðun forseta. Bentu þeir á að
fjölmörg mál væru fyrr á dag-
skránni heldur en Alusuissemálið.
Þannig væru merk mál unt brúar-
gerð á Kúðafljót, um aðgreiningu
löggjafar og framkvæmdavalds og
fleiri sem yrðu úti vegna þessarar
ákvörðunar forseta.
Bentu þeir á, að með tiilögunni
um viðræðunefnd við Alusuisse
væri Framsókn og íhaldið að skríða
saman. Hvort þar væri kominn
„nýr meirihluti"? Væri brugðið út-
af venjum í sambandi við þetta
mál. Til dæmis væri formaður
nefndarinnar skráður fyrsti flutn-
ingsmaður en það væri Eggert
Haukdal. Hins vegar væri hann
ekki valinn sem framsögumaður
þvert ofan í venju, heldur varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins, Frið-
rik Sophusson. Varð fátt um svör
og skýringar en framsögumannin-
um Friðrik Sophussyni gefið orðið.
Auk þessara skipa meirihluta
atvinnumálanefndar: Jón Baldvin
Hannibalsson, Ólafur Þ. Þórðar-
son og Sverrir Hcrmannsson. Þess-
ir herramenn undir forystu Eggerts
Haukdals standa að þingsályktun-
artillögunni.
-óg