Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
pninni^:
"bíaö
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 11.-17. mars er í Háa-
leitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar-
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á'
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengiö
9. mars
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..20.450 20.510
Sterlingspund.....30.793 30.883
Kanadadollar......16.674 16.723
Dönsk króna....... 2.3573 2.3642
Norskkróna........ 2.8482 2.8565
Sænskkróna........ 2.7411 2.7491
Finnsktmark....... 3.7884 3.7996
Franskurfranki.... 2.9665 2.9752
Belgiskurfranki... 0.4317 0.4330
Svissn. franki.... 9.9392 9.9684
Holl. gyllini..... 7.6779 7.7004
Vesturþýskt mark.. 8.5102 8.5352
Itölsk líra....... 0.01431 0.01435
Austurr.sch....... 1.2104 1.2140
Portög.escudo..... 0.2187 0.2194
Spánskurpeseti.... 0.1549 0.1554
Japansktyen....... 0.08611 0.08636
Irsktpund.........28.164 28.246
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar 22.561
Sterlingsþund 33.971
Kanadadollar 18.395
Dönskkróna 2.600
Norskkróna 3.142
Sænsk króna 3.024
Finnsktmark..................... 4.179
Franskurfranki................... 3.273
Belgískurfranki.................. 0.476
Svissn. franki.................. 10.965
Holl. gyllini.................... 8.470
Vesturþýsktmark................. 9.389
Itölsklíra....................... 0.015
Austurr. sch..................... 1.335
Portúg.escudo.................... 0.241
Spánskurpeseti................... 0.171
Japansktyen...................... 0.095
(rsktpund........................31.071
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
,Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeiló: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur.............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. '* ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
•4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5, Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0%
6, Ávísana-og hlaupareikningar.27,0%
7, Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........ 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári,
Útlánsvextir:
(Verðþótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlauþareikningar.....(34,0%) 39 0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstfmi minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími mirinst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán...........5,0%
krossgátari
Lárétt: 1 megn 4 tottaði 8 falskur 9 dreitill
11 nabbi 12suþu 14varðandi 15jarðávöx-
tur 17 blað 19 haf 21 látbragð 22 qerlegt 24
skjálfti 25 fæða
Lóðrétt: 1 úði 2 æviskeið 3 lifna 4 glens 5
leðja 5 rúlluðu 7 skrölt 10 strit 13 bát 16 dýr
17 rolegur 18 geit 20 kyn 23 samstæðir
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 gust 4 varg 8 noregur 9 ánar 11
gana 12 sorgin 14 an 15 aðal 17 stóru 19
efi 21 aur 22 rísa 24 gras 25 strá
Lóðrétt: 1 glás 2 snar 3 torgar 4 vegna 5
aga 6 runa 7 grandi 10 nostur 13 iður 16
lest 17 sag 18 óra 20 far 23 ís
kærleiksheimilið
Allt í lagi - VIÐ HVERN heldurðu að þú sért að tala?
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
f sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
FReykjavlk............ sími 1 11 66
Kópavogur..............sími 4 12 00
Seltjnes...............sími 1 11 66
Hafnarfj...............simi 5 11 66
Garðabær...............simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík..............simi 1 11 00
Kópavogur..............sími 1 11 00
-Seltjnes......-........sími 1 11 00
Hafnarfj...............simi 5 11 00
Garðabær...............sími 5 11 00
r 2 3 • 4 5 6 7 —I
8
g 10 □ 11
12 13 n 14
n n 15 16 •
17 18 □ 19 20
21 □ 22 23 •
í24 n 25
folda
Ég vona bara að ég hafi
tíma til að skreppa til afa
ásunnudaginn. Mér
finnst það svo
skemmtilegt!
svínharöur smásál
eftir Kjartan Arnórsson
HA*? V ösicöPUNúrvN
FOS
IftEN ERl 'Ffll?bNLE&r/
^Öru/i^NN ER. piSASTöie K&Frfí)
\rf\LL! f’ö 6/?r et<Ki nAnpar-;
Hva€>a n/ölcxj^ ERperTf)/Þo A9
FOSI Sé EKK\ AA ER
HANN EINN AF ÞtthO FAU St/O
6Fú A SAnoA G-aFNA-
tilkynningar
w
iSfml 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími
31575. Gíró-númer 44442 - 1.
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 13. mars:
1. kl. 10 Norðurhlíðar Esju - gönguferð.
Verð kr. Verð kr. 150.-
2. kl. 13 Hvalfjarðareyri - fjöruganga. Verð
kr. 150.-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Helgarferð 11.-13. mars.
Föstudag 11. mars kl. 20 verður farin
skiða- og gönguferð i Borgarfjörð. Gist i
Munaðarnesi. Farið á skíöum á Holta-
vörðuheiði. Farmiðasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Aðalfundur Ferðafélags íslands
veröur haldinn þriðjudaginn 15. mars kl.
20.30 stundvíslega á Hótel Heklu, Rauðar-
árstíg 18.
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurla aö
sýna ársskírteini 1982 við innganginn. Að
fundi loknum sýnir Björn Rúriksson myndir
frá Islandi. - Stjórnin.
UHVISTAFU LRÐtR
Útivistarferðir Lækjargötu 6 simi 14606.
Árshátið Útivistar
verður haldin i Garðaholti 12. mars kl.
19.30. Takið nú fram spariskapið, látið
ekkert aftra ykkur og munið eftir dans-
skónum. Rútuferð frá BSl kl. 18.30. Takið
miða sem fyrst á skrifstofunni.
Sunnudaginn 13. mars kl. 13. Innstidalur
- heitilækurinn (bað). Þeir sem ekki hafa
komið á Hengilssvæðið ættu aö nota tæki-
færiðog hinir líka. Verðkr. 150. Brottförfrá
BSl, bensínsölu. Stoppað hjá barnask. í
neöra Breiðholti og Shell bensínst. Árbæj-
arhverfi. - Sjáumst.
ferðir akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Fró Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I maí, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst veröa kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir f rá Akranesi.kl. 20.30 og frá
Reykjavík ki. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050.
Símsvari i Rvík, sími 16420.
VINNINGAR í GOÐAHAPPDRÆTTI
Nr. 561 Nr. 175 Nr. 363
Nr. 1741 Nr. 2179 Nr. 1173
Nr. 1824 Nr. 441
Nr. 663 Nr. 1641
Upplýsingar i síma: 86366
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður í Breiðholtsskóla mánudag-
inn 14. mars kl. 20.30. Spiluð verður félag-
svist. - Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn í Reykjavik
Aðalfundur safnaðarins verður haldinn
n.k. sbnnudag, 13. mars 1983 kl. 15.00 í
Kirkjubæ, að lokinni messu. Dagskrá: 1.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar.
Mætið vel. - Safnaðarstjórn.
Kattavinafélagið verður með kökubasar og
flóamarkað að Hallveigastöðum sunnu-
daginn 13. mars. Oþnað kl. 14.
Skaftfellingar
Spilakvöld verður i Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, laugardaginn 12. mars, og
hefst kl, 21. Tríó Þorvaldar leikur fyrir
dansi. - Skaftfellingafélagið
dánartíöindi
Arni Magnússon, 64 ára, verkstjóri Goða-
byggð 7, Akureyri, lést 7. mars.
Eiríkur Kr. Gíslason, 87 ára, lést á Hrafn-
istu 9. mars.
Björgvin Jónsson, 76 ára, kaupmaður
Blönduhlíð 29, Rvík, lést 9. mars. Eftirlif-
andi kona hans er Þórunn Björnsdóttir.
Guðrun Guðjónsdóttir, 77 ára, Sporða-
grunni 2, Rvik, var jarðsett í gær. Hún var
dóttir Nikólínu Gúðnadóttur og Guðjóns
Jónssonar i Framnesi í Vestmannaeyjum.
Eftirlifandi maður hennar er Þórður
Guðbrandsson. Börn þeirra voru Magnea,
Haraldur, Guðlaug, Guðbrandur, Guð-
mundur og Katrin.