Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. mars 1983 m Félag 13 bókagerðarmanna Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 14. mars kl. 17 að Hótel Heklu við Rauðarár- stíg. Dagskrá: 1. Iðnréttindamál . Önnur mál FBM Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda opinn fund í tilefni af 8. mars, Alþjóða- baráttudegi kvenna, í Norræna húsinu laug- ardaginn 12. mars kl. 14. Ræðumenn: Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar Arna Kristín Einarsdóttir, 14 ára nemandi í Æfinga- og tilraunaskóla KÍ. Jóhanna Þórhallsdóttir syngur við gítar- undirleik Einars Einarssonar. Ljóðalestur. Allir velkomnir. 8. mars nefnd MFÍK. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn aö Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, á morgun laugardaginn 12. mars 1983 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. V/CRZlUNflRBflNKI ÍSLflNDS HF Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 19. marz 1983 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykkt- ar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins verða afhentir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra í afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 16. marz, fimmtudaginn 17. marz og föstudaginn 18. marz 1983 kl. 9.15 - 16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf., Sverrir Norland formaður. 't'ÞJOÐLEIKHUSIfl Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 18 Uppselt Oresteia 4. sýning laugardag kl. 20 Utla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20,30 þriðjudag kl. 17 Uppselt þriðjudag kl. 20,30 Miðasala 13,15 - 20. Sími 1-1200. Salka Valka í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag uppselt Forsetaheimsóknin sunnudag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning I Austurbæjarbiói laugar- dag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11684. Óperetta efti[ Gilbert & Sullivan I íslenskri þýðingu Ragnheiöar H. Vigfús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stiórnandi: Garðar Cortes. Frumsýníng i kvöld kl. 20 2. sýn. sunnudag 13. mars kl. 21 Ath. breyttan sýningartíma. miðasalanlrpin milli kl. 15 og 20 daglega. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKIISTAHSKOU ISLANDS LINDARBÆ sími 21971 Sjúk æska Sýníng i kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Sýning sunnudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn. Engin aukasýning. Revíuleikhúsið Hafnarbíó Karlinn í kassanum í kvöld kl. 20.30 Fáar sýnmgar ettir. Ath. breyttan sý'ningartíma. Fáarsýningar Miðasala alla daga frá kl. 16-19. Sími 16444 Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með isl. texta, um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veiðar, en í einni veðiferðinni verður einn þeirra félaga fyrir voðaskoti frá öðrum hóp veiðimanna og þá skiptast skjótt veður í lofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson - Ernest Borgnine - Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd um óhugnanleg æv- intýri vísindamanna á fjarlægri plánetu. Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Ashley. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um skuggalega og hrottalega atburði á eyju einni i Kyrrahafi, með Cameron Mitchell, George Binney, Hope Holday. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" - „Leikur Stelian Skársgárd er afbragð, og líður seint úr minni" — „Orð duga skammt til að lýsajafn áhrifamikilli mynd, myndiraf þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Punktur, punktur, komma, strik.. Endursýnum þessa vinsælu gaman- mynd sem þriðjungur þjóðarinnar sá á sinum tima. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri er Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Halla Heigadóttir, Kristbjörg Keld, Erlingur Gísiason. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Á ofsahraða Hörkuspennandi og viðburðahröð banda- rísk litmynd um harðsvíraða náunga á hörku tryllitækjum, með Darby Hinton, Diane Peterson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 Monty Python og Rugluöu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahópurinrt hefur framleitt margar frumlegustu gamanmyndir okkar tima en flestir munu sammála um að jressi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Aðalhlutverk: John Cleese, Graham Chapman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir stórmyndina Maðurinn með banvænu linsuna (Wrong is Right) Afar spennandi og viðburðarik ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjónvarpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. B-salur. Keppnin Hrífandi ný amerísk ún/alskvikmynd. Aöal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving. Sýnd kl. 7.10 og 9.20 Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aðal- hlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu fröken bæjarins? ..þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg." (Mbl.) ..í heild er þetta mjög ánægjulegt og ein- lægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.) „I slíkri sýningu getur allt mögulegt gerst”. (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu". (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leik- hús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugavert framtak.” (Timinn) Sýning laugardag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 14.30 Miðasala opin frá kl. 16.00-19.00 alla daga: Simi 16444. Gránufjelagið. Sálur 1: Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Sþlunkuný bráðfyndin grinmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aösókn enda meö betri mynd- um i sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 ög 11. Salur 2 Dularfulla húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg i Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New Vork 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir ó|x)kkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. _________Salur 4 __________ Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlifið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki viö fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Fjórir vinir Sýnd kl. 9 _______Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). LAUGARÁS Simsvan 32075 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes'82 sem besta myndin.. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Maður fær hroll af Mis- sing....Góð, frábær mynd eftir afburða, af- burða kvikmyndahöfund, einn hinna bestu, og án vafa mikilvægasta mynd, sem fram hefur komið á árinu. - Joe Sieg- el, WABC-TV. Loginn og örin Mjög spennandi og viðburðarík, bandarisk ævintýramynd í litum, - Þessi mynd var sýnd hér siðast fyrir 10 árum og þykir ein besta ævintýramynd, sem gerð hefur verið. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meö allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstigari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.