Þjóðviljinn - 12.03.1983, Side 25
Helgin 12. - 13. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
bridge________
íslandsmótið
að hefjast
Mótanefnd Bridgesambandsins
hefur dregið í riðla undankeppni
íslandsmóts í sveitakeppni 1983.
Þeir eru þannig skipaðir:
A-riðill
1. Sigtryggur Sigurðsson R.vík
2. Sigurður Vilhjálmsson R.nes
3. Jón Hjaltason R.vík
4. Páll Pálsson N.land eystra
5. Þórður Elíasson V.land
6. Bernharður Guðmundsson R.vík
B-riðill
1. Aðalsteinn Jörgcnsen R.vík
2. Gunnar Þórðarson S.land
3. Þórarinn Sigþórsson R.vík
4. Gestur Jónsson R.vík
5. Oddur Hjaltason R.vík
6. Eyjólfur Magnússon N.land vestra
C-riðill
1. Ármann J. Lárusson R.nes
2. Gunnar Jóhannesson V.firðir
3. Karl Sigurhjartarson R.vík
4. Jón Þ. Björnsson V.land
5. Leif Österby S.land
6. Ólafur Lárusson R.vík
D-riðill
1. Egill Guðjohnsen R.vík
2. Aðalsteinn Jónsson A.land
3. Sævar Þorbjörnsson R.vík
4. Bragi Hauksson R.vík
5. Ásgrímur Sigurbjörnsson N.land v.
6. Jón Stefánsson N.land eystra
Undankeppni íslandsmótsins
verður haldin á Hótel Loftleiðum
dagana 18.-20. mars næstkomandi.
Fyrsta umferð hefst klukkan 20.00
á föstudagskvöld, önnur umferð
kl. 13.30 á laugardag, 3. umferð kl.
20.00 á laugardag, 4. umferð kl.
13.30 á sunnudag og 5. umferð kl.
20.00 á sunnudag.
Úrslit íslandsmótsins verða spil-
uð um páskana og hefjast kl. 13.30
á skírdag, 31. mars. Síðan verða
spilaðar 2 umferðir á dag nema ein
umferð, sú síðasta, á páskadag.
Stjórn Bridgesambandsins hefur
ákveðið að í úrslitunum verði spil-
uð sömu spil í öllum leikjum.
Keppendur fá síðan afrit af spilun-
um og skorblöðunum úr öllum
leikjum. Vegna þess kostnaðar-
auka sem þetta hefur í för með sér
getur svo farið að innheimt verði
aukagjald af þeim sveitum sem
koma til með að spila í úrslitunum.
Stjórn Bridgesambandsins hefur
skipað landsliðsnefnd sem mun
velja landslið íslands í bridge árið
1983. í henni eru: Guðmundur Sv.
Hermannsson, Guðmundur Pét-
ursson, Jakob R. Möller og Kristó-
fer Magnússon.
Að vestan
Undankeppni fyrir íslandsmót í
sveitakeppni fór fram á ísafirði
dagana 3.-6. mars.
6 sveitir mættu til leiks, 5 frá ísa-
firði og 1 frá Þingeyri. Spilaðir voru
32 spila leikir, allir v/alla. All mikil
spenna ríkti þegar síðasta umferð
hófst. í*á var staða 3 efstu: Sveit
Gunnars Jóh. 66 stig, sveit Guð-
laugar Jónsd., 57 stig og sveit Arn-
ars G., 47 stig. Sveitir Gunnars og
Arnars áttu að mætast í síðustu um-
ferð, og þótti tvísýnt um úrslit.
sveit Guðlaugar spilaði við Þor-
stein Geirs, sem ekki hafði haft
meðbyr á mótinu og var sveit Guð-
laugar talin líkleg með yfirburða-
sigur.
Er dró að lokum síðustu um-
ferðar jókst spennan, enda spilar
Kristján Haraldsson framkv.stjóri
Orkubús Vestfjarða í sveit Arnars
Geirs og studdi hann dyggilega til
sigurs. I hálfleik hafði þó sveit
Gunnars 10 stig yfir. Þegar liðs-
menn Arnars og Gunnars slíðruðu
sverðin höfðu aðrar sveitir lokið
leikjum sínum og kom í ljós, að
sveit Guðlaugar hafði sigrað sinn
leik með 17-3. Varð því sveit
Gunnars að ná a.m.k. í 9 stig (imp-
stig) til þess að sigra Vestfjarða-
mótið. Fljótlega kom í ljós að
menn Arnars höfðu verið býsna
drjúgir að hala inn stig, þannig að í
fyrstu 10 spilum seinm hálfleiks
náðu þeir í 50 Ebl stig á meðan
sveit Gunnars fékk ekkert stig og
var nú sveit Arnars komin með 40
stiga forskot. En þá snerist gæfu-
hjólið á sveif, til sveitar Gunnars
og í þeim spilum er eftir lifðu hálf-
leiks náði sveit Gunnars sér í 41 stig
og þarmeð 10-10 í vinningsstig.
Gunnars-menn stóðu því með
pálmann í höndum sér, sem sigur-
vegarar í mótinu.
Úrslit í Vestfjarðamótinu í
sveitakeppni (undankeppni fyrir
íslandsmót 1983) urðu þessi:
stig
1. sv. Gunnars Jóhanness. Þing. 76
2. sv. Guðlaugar Jónsd. ísaf. 74
3. sv. Arnars G. Hinrikss. ísaf. 57
4. sv. Páls Áskelss. ísaf. 51
5. sv. Þorsteins Geirss. ísaf. 20
6. sv. Hafsteins Sigurðss. Isaf. 15
Sveit Gunnars skipuðu auk
hans: Sæmundur Jóhannesson,
Vignir Garðarsson og Guðmundur
Friðgeir Magnússon.
1 sveit frá Vestfjörðum á rétt til
þátttöku í íslandsmótinu.
(Frá Guðmundi Friðgeir,
Þingeyri).
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Frá Bridge-
sambandi
Vesturlands
Helgina 26. og 27. febrúar s.l.
fór fram að Hótel Borgarnesi Vest-
urlandsmót í sveitarkeppni. Mótið
var jafnframt úrtökumót fyrir
undankeppni íslandsmótsins. Sex
sveitir spiluðu í mótinu og komust
tvær efstu í undankeppnina.
Vesturlandsmeistarar urðu sveit
Þórðar Elíassonar frá Akranesi,
sem hlaut 86 stig af 100 mögu-
legum. Auk Þórðar spiluðu í
sveitinni Karl Alfreðsson, Guðjón
Guðmundsson og Ólafur Gr.
Ólafsson.
stig
2. sv. Jóns Þ. Björnss. B.nes 64
3. sv. Þorvalds Pálmas. Borg.f. 50
4. sv.Borgf. Blanda B.nes+B.fj. 26
5. -6. sv. Arnar Einarss.
Borgarf. 19
5.-6. sv. Eggerts Sig.sonar
Stykkish. 19
Vesturlandsmót í tvímenningi
verður haldið í Stykkishólmi helg-
ina 9.-10. apríl n.k.
Frá Bridgeklúbb
Akraness
Nú er nýlokið Akranesmóti í tví-
menning. Spilaður var barómeter
og var Andrés Ólafsson keppnis-
stjóri. Efstu pör urðu sem hér
segir:
stig
1. Eiríkur Jónsson
Alfreð Viktorsson 310
2. Guðjón Guðmundsson
Ólafur Gr. Ólafsson 291
3. Oliver Kristófersson
Þórir Lcifsson 270
4. Karl Alfreðsson
Þórður Elíasson 219
5. Skúli Ketilsson
Vigfús Sigurðsson 203
Nú stendur yfir síðasta keppni
vetrarins en það er Akranesmót í
sveitarkeppni og taka 10 sveitir
þátt í mótinu.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Eftir fyrstu fjórar umferðirnar í
Barómetertvímenningi félagsins er
staða efstu para eftirfarandi:
1. sæti Kristófer Magnússon B
-Guðbrandur Sigurbergss. 56
2. sæti Kristján Haukss.
-Ingvar Ingvarss. 44
3.sæti Aðalsteinn Jörgens.
-Stefán Pálss. 41
4.sæti Ólafur Gíslason
-Sig. Aðalsteinss. 36
5.sæti Ragnar Magnúss.
-Rúnar Magnúss. 35
ó.sæti Friðrik Guðmundss.
-Ægir Magnúss. 35
Næstu umferdir verða spilaðar
n.k. mánudagskvöld 14.02. í í-
þróttah úsinu og hefst spilamennsk-
an stundvíslega kl. 19.30.
Frá Bridgefélagi
Suðurnesja
Lokið er 4 kvölda tvímenning,
26 pör tóku þátt sem er góð sókn
suður með sjó.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. Arnþór Ragnarss.
og Sigurhans Sigurhanss. 270
2. Gunnar Sigurjónss.
og Haraldur Brynjólfss. 226
3. Karl Hermannss.
og Magnús Torfas. 172
4. Jóhann Benediktss.
og Sigurður Albertss. 97
5. Gísli Isleifss.
og Hafsteinn Hafsteinss. 63
6. Gunnar Guðbjörnss.
og Þórður Kristjánss. 57
Næsta keppni er meistaramót
sem hefst á mánudag. Þá er Bridge
aðdáendum bent á æfingatímann í
Framsóknarhúsinu á fimmtudags-
kvöldum kl. 20.
Frá Brjdgefélagi
Reykjavíkur
Síðastliðinn þriðjudag hófst
þriggja kvölda board a match
keppni með þátttöku 14 sveita. Að
loknum 4 umferðum er staða efstu
sveita þessi:
stig
Jón Hjaltason 40
Þórarinn Sigþórsson 39
Sævar Þorbjörnsson 39
Páll Valdimarsson 39
Þórir Sigurðsson 37
Aðalsteinn Jörgensen 34
Bragi Hauksson 33
Næstu umferðir verða spilaðar
n.k. miðvikudag í Domus Medica
kl. 19:30 stundvíslega.
Frá T.B.K.
Nú er aðalsveitakeppni félagsins
lokið með glæsilegum sigri sveitar
Bernharðs Guðmundssonar sem
tryggði sé sigur fyrir síðustu um-
ferðina.
Næsta keppni félagsins verður
barometer (4 kvöld) og hefst hún
fimmtudaginn 17. mars n.k. í
Domus Medica kl. 19.30 stundvís-
lega.
Keppnisstjóri er Agnar Jörg-
enson.
Frá Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Staða 11 efstu para eftir 13 um-
ferðir í Barómeterkeppni fél-
agsins. 1. Ragnar Þorsteinss. stig
-Helgi Einarsson 2. Hannes Ingibergss. 143
—Jónína Halldórsd. 3. Viðar Guðmundss. 136
-Pétur Sigurðsson 4. Ragnar Björnsson 87
-Þórarinn Árnas. 5. Stcfán Ólafsson 69
-Valdimar Elíass. 6. Sigurður Isakss. 67
-Edda Thorlacíus 7. Þorsteinn Þorsteinss. 52
-Sveinbjörn Axelss. 8. Ingólfur Lillendahl 37
-Kristján Lillendahl 9. Hermann Tómasson 36
-Ásgeir Stefánss. 10. Hermann Samúelsson 36
-Ari Vilbergsson. 11. Sigurleifur Guðjónss. 25
-Þorsteinn Erlingss. 25
Árshátíð
Sjálfsbjargar
í Reykjavík og nágrenni
Árshátíð félagsins verður haldin laugar-
daginn 19. mars í Artúni Vagnhöfða 11. Mat-
ur, skemmtiatriði og dans.
Borða- og miðapantanir á skrifstofunni Há-
túni 12 sími 17868 fyrir föstudaginn 18. mars.
Þroskaþjálfi
óskast í stöðu aðstoðarforstöðumanns á Sól-
heimum í Grímsnesi. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni
fyrir 15. apríl n.k.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 99-6433.
□IeIeIeIeIeIbIbIbIbIeIcIbISbIeIeIcíeIQJ 0J
ÍDl
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
la
ra
ra
ra
ra
la
la
ai
0i
0j
0i
0j
0i
0j
0i
rgi
A Grensásdeild, aðstoðardeildarastjóra og hjúkrun- J=i
arfræðinga í fulla vinnu, hlutavinnu og á næturvaktir.
0J
0J
!H BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
í Hafnarbúðir, full vinna og hlutavinna.
Á Sótthreinsunardeild, dagvinna.
0J
Á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsuvern-
darstöð við Barónsstíg, full vinna og hlutavinna. J=|
Á Gjörgæsludeild, full vinna og hlutavinna. jjjjj
Á Skurðlækningadeild, A-5 og A-3, næturvaktir. qjj
Á Skurðdeild (skurðstofur). 01
Á nýja öldrunarlækningadeild í B-álmu (B-6). 01
Sérstök athygli er vakin á því að Borgarspítalinn [3j
býður hjúkrunarfræðingum, sem ekki hafa verið í [Dj
starfi undanfarin ár upp á 3ja vikna starfsþjálfun. nj
Laun verða greidd á starfsþjálfunartíma. qjj
01
SJÚKRALIÐAR 0J
Á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsu- 0J
verndarstöð við Barónsstíg. 01
Á Hvítabandið. 01
A Grensásdeild. 0J
A nýja oldrunarlæknmgadeild i B-almu. (B-6). jgj
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til 0J
sumarafleysinga á spítalann. Umsóknir ásamt upp-0J
lýsingum um nám og störf sendist hjúkrunarforstjóra. 0J
01
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra í síma 81200. L*
01
0J
01
01
BORGARSPÍTALINN
ö 81-200
eI eIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIe] e!
^ íbúðarhúsalóð
Tilboð óskast í húseignina Hlíðarvegur 41 í
Kópavogi og byggingarrétt á lóðinni. Lóðin er
922 m2 að flatarmáli og byggja má á henni
einbýlishús allt að 170 m2 að grunnfleti. Rífa
skal núverandi hús á lóðinni og skal allur
kostnaður, sem af því verður, innifalinn í til-
boðinu. Nánari skilmálar verða afhentir á
skrifstofu bæjarverkfræðingsins, Fannborg
2 Kópavogi.
Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverk-
fræðings í lokuðu umslagi, merkt „Tilboð
Hlíðarvegur11 fyrir kl. 12 þriðjudaginn 22.
mars n.k.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Bæjarverkfræðingur.