Þjóðviljinn - 12.03.1983, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 12.03.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 12. - 13. mars 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Landbúnaðarráðstefna á Akureyri Alþýðubandalagið heldur landbúnaðarráðstefnu á Akureyri, dagana 18. - 20. mars. Þátttakendur eru beðnir að láta vita af sér í síma 17500. Blaðamennskunámskeið í Keflavík Alþýðubandalagið í Keflavík gengst fyrir blaðamennskunámskeiði fyrri hluta marsmánaðar. Hefst það laugardaginn 12. mars kl. 10 árdegis og seinni hluti þess verður fimmtudaginn 17. mars og hefst kl. 20.00. - Leiðbeinendur verða Vilborg Harðardóttir og Jón Asgeir Sigurðsson. - Þátttökugjald er kr. 200.-. - Námskeiðið er öllum opið en menn eru beðnir um að tilkynna þátttöku sem fyrst því fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. - Skráning fer fram hjá Jóhanni Geirdal (s. 1054), Ásgeiri Árnasyni (s. 2349). Ritnefnd og stjórn Alþýðubandalagið á Akranesi í hvað fara útsvörin? Almennur fundur í Rein, sunnudaginn 13. márs kl. 14. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrír árið 1983. Gestir fundarins: Dani'el Árnason, bæjartæknifræðingur, Elís Pór Sig- urðsson, æskulýðsfulltrúi, Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, Guðgeir Ingvarsson, félagsmálastjóri, Grímur Bjarndal, skólastjóri, Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri og Oddgeir Þór Árnason, garðyrkiustjóri. 1. Framsögu hefur Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. 2. Almennar umræður - gestir fundarins svara fyrirspurnum um starf- semi og fjárhag stofnana bæjarins. Fundarstjóri: Engilbert Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Bæjarbúar fjölmennið í Rein og komið skoðunum ykkar á starfsemi og rekstri bæjarins á framfæri. Kaffi og meðlæti á boðstólum. - Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Fundur í hreppsmálaráði að Lagarási 8 kl. 20.30 mánudaginn 14. mars. Dagskrá: 1. Húsnæðismál, Framsögu hefur Þorsteinn Gunnarsson. 2. Umræður, 3. Önnur mál. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. - Stjórn hreppsmálaráðs. Kjördæmisráð AB á Vestfjörðum Fundur verður haldinn í kjördæmaráði Alþýðubandalagsins á Vest' fjörðum á ísafirði laugardaginn 12. mars nk. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá: 1. Skipan framboðslista til næstu alþingiskosnmga, 2. Kjördæmamálið, 3. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur bæjarmálaráðsfund, mánudaginn 14. mars kl. 20.30 í Skálanum (Strandgötu 41). Félagar eru hvattir til að mæta á fundinum. - Stjórnin Alþýðubandalagið á Akureyri Opið hús á laugardag Opið hús verðuríLárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 12. marskl. 15- . 1. Ávörp flytja: Steingrímur Sigfússon og Svanfríður Jónasdóttir, efstu menn á lista AB í Norðurlandi-eystra. 2. Flokks- og félagsstarf Alþýðubandalagsins: Málshefjandi Soffía Guð- mundsdóttir, formaður ABA. 3. Undirbúningur kosninga: Heimir Ingimarsson, kosningastjóri. Kaffiveitingar. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að koma í opna húsið á laugardaginn kemur. Stjórnin _____________________ Alþýðubandalagsfélagar Greiðið félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík minnir þá sem enn skulda gjald- fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum í skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Reykjavík - Félagsfundur Stjórn. Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til félagsfundar, þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu á horni Grensás- vegar og Miklubrautar. Dagskrá: 1. Tillaga fulltrúaráðs um fram- boðslista vegna komandi al- þingiskosiiinga, 2. íslensk leið - ekki leiftursókn, Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins Svavar Félagar fjölmennið! Stjórn ABR Bann við togveiðum út af Vestfjörðum Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að banna veiðar með botn- vörpu og flotvörpu á svæði út af Vestfjörðum frá 1. aprfl til 10. júní. Ákvörðun þessi er tekin, þar sem undanfarin ár hefur mikið magn af grálúðu verið veitt af þessu svæði í apríl og maí, en á þeim tíma er grálúðan nýhrygnd og horuð og því mjög lélegt hráefni. A UTBOÐ Tilboð óskast í gerð götu og lagnir í Mar- bakkabraut, safngötu og húsagötu í Kópa- vogi. L = 266m. Verkinu skal lokið 1. júlí n.k. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Fannborg 2, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 21. mars kl. 11 fyrir hádegi, að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Lagerinn Smiðjuvegi 54 Kópavogi Lægstu prísar í bænum. Ef þú kvartar undan auraleysi þá er þér ekki stætt á öðru en að koma á lagerinn. Ótrúlegt úrval af nýjum ódýrum vörum STOR GLÆSI-í LEG ASKRIFENDA GETRAUN! mars 1983 um DAIHATSU CHAR 1983 að verðmæti ,kr. 169.150. Nú er að vera með Aðeins skuldlausir áskrifendur geta tekiö þátt í getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum 1& Síðumúla 15, Reykjavík minnei 63 (m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.