Þjóðviljinn - 18.03.1983, Side 13
\
Föstudagur 18. mars 1983 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 17
N
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabuða í
Reykjavlk vikuna 18.-24. mars er f
Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu enr
gefnar I síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar-_
apotek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00- 18.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuvern'darstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga ki. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaðaspftalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Grensásdeild Borgarspítaia:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingardeild Landspftalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-'
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengið
17. mars
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...20.680 20.740
Sterlingspund......31.149 31.240
Kanadadollar.......16.923 16.972
Dönskkróna......... 2.4127 2.4197
Norskkróna......... 2.9044 2.9128
Sænskkróna......... 2.7914 2.7995
Finnsktmark........ 3.8467 3.8579
Franskurfranki..... 3.0124 3.0211
Belgískurfranki.... 0.4428 0.4441
Svissn. franki.....10.0866 10.1158
Holl. gyllini...... 7.8443 7.8671
Vesturþýsktmark.... 8.7079 8.7332
(tölsklira......... 0.01455 .0.01459
Austurr. sch....... 1.2380 1.2415
Portug. escudo..... 0.2248 0.2254
Spánskurpeseti..... 0.1'578 0.1583
Japansktyen........ 0.08725 0.08750
(rsktpund.........28.745 28.829
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................22.814
Sterlingspund...................34.474
Kanadadollar....................18.669
Dönskkróna..................... 2.661
Norskkróna...................... 3.203
Sænskkróna...................... 3.079
Finnsktmark..................... 4.243
Franskurfranki.................. 3.323
Belgískurfranki................. 0.488
Svissn. franki................. 11.127
Holl.gyllini.................... 8.654
Vesturþýskt mark................ 9.606
(tölsklíra...................... 0.015
Austurr. sch................... 1.365
Portug. escudo.................. 0.248
Spánskur peseti................. 0.174
Japansktyen..................... 0.096
(rsktpund.......................31.712
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.............5,0%
kærleiksheimilið
Ég varð hæstur í skólanum. Fyrsti apríl!
læknar
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
f sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
'Heykjavik.............sími 1 11 66
Kópavogur................sími 4 12 00
Selfjnes.................sími 1 11 66
Hafnarfj.................simi 5 11 66
Garðabær..............simi 5 11 66
Slökkvflið og sjúkrabilar:
Reykjavík.............simi 1 11 00
‘ Kópavogur............simi 1 11 00
Seltjnes......,........sími 1 11 00
Hafnarfj.................sími 5 11 00
Garðabær...............simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 drykkjar 4 laun 8 skyldmenni 9
óhreinka 11 svall 12 þægan 14 sting 15
innyfli 17 linara 19 málmur 21 látbragð 22
heiti 24 skjálfti 25 uppspretta
Lóðrétt: 1 öruggur 2 blása 3 einir 4 ílát 5
æða 6 fugl 7 töflur 10 galli 13 skelin 16 dýr
17 stúlka 18 afkvæmi 20 utan 23 drykkur.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 glás 4 saug 8 stökuna 9 máta 11
ærin 12 slakar 14 ra 15 autt 17 sterk 19 rói
21 lið 22 alúð 24 árar 25 aðal
Lóðrétt: 1 gums 2 ásta 3 stakar 4 skært 5
aur 6 unir 7 ganaði 10 álútir 13 auka 16 trúð
17 slá 18 eða 20 óða 23 la
pT 2 3 • < 5 6
8
9 10 □ 11
12 13 □ 14 ■■
n n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 •
24 □ 25
folda
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
■3-P .
ROSSK)
CNjsI í
HV€C3if? VOl?\ FVI2STU
-iNN/^fS?
Þf\d VAR
FlTTSIN^l
r ROSSNE#-
-yro 5KoL/)..
-rveirz
sheto
ppf\no o&
|HV6>eN)Gr \JEi5TU
Pf\\J
P^ss -
NeSK"?
NO/ AMLJcST: þho
NftKiN, ATTU 6/TKERT WKVR/?
HÖFO£>/£>,Ae>e//VS EPLI Ö noiLLI
PElR(?f\-OG F*)U KöLLU&O A
ÞF TTPi PA RA'DÍ'K < r------
tilkynningar
Styrktarsjóður aldraðra tekur með þökk-
um á móti framlögum í sjóðinn (minningar-
gjöfum, áheitum, dánargjöfum). Tilgangur
hans er að styrkja eftir þörfum og getu
hvers konar gagnlegar framkvæmdir,
starfsemi og þjónustu í þágu aldraðra með
beinum styrkjum og hagkvæmum lánum.
Gefanda er heimilt að ráðstafa gjöf sinni í
samráði við stjórn sjóðsins til vissra stað-
bundinna framkvæmda eða starfsemi.
Gefendur snúi sér til SAMTAKA ALDR-
AÐRA, Laugavegi 116, sfmi 26410
klukkan 10-22 og 13-15.
Styrktarfélag vangetinna.
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
Bjarkarási viö Stjörnugróf laugardaginn
26. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Sigríður Thorlacius: Minningar frá
fyrstu starfsárum. Kaffiveitingar.
Stjórn Styrktarfélags vangefinna.
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 20. mars.
1. kl. 10 Hengill - göngu/skíðaferð. Verð
kr. 150.-
2. kl. 13 Innstidalur - göngu/skíðaferð.
Verð kr. 150,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd futlorðinna. . . .
Ferðafélag Islands
Ferðir Ferðafélagsins um páskana.
1. 31. mars-4. apríl, kl. 08 Hlöðuveilir -
skíöagönguferð (5 dagar)
2. 31. mars-4. april, kl. 08 Landmanna-
laugar - skíðagönguferð (5 dagar)
3. 31. mars-3. apríl, kl. 08 Snæfellsnes —
Snæfellsjökull (4 dagar)
4. 31. mars-4. apríl, kl. 08 Þórsmörk (5
dagar)
5. 2. apríf-4. apríl, kl. 08 Þórsmörk (3 dag-
ar)
Látið skrá ykkur timanlega í ferðirnar. Allar
uplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands
Útivistarferðir
Lækjargötu 6, sími 14606
Simsvari utan skrifstofutima.
Ferð i Húsafell 18. mars
Gist i húsum, aðg. að sundlaug. Á laugar-
dag fara sumir á Ok í (sól?) og snjó, en
aðrir i hressilega gönguferð á Strút. Vel-
komin í hópinn. Fararslj. Sigurþór Þongils-
son og Helgi Benediktsson.
Páskaferðir Útivistar 31. mars kl. 09:00
- 5 dagar.
1. Öiæfasveit. Gist á Hofi. Farst. Ingibjörg
Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarn-
arson.
2. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Fararstj.
Kristján M. Baldursson.
3. Þórsmörk. Gist í vistlegum skála Útivist-
ar i Básum. Fararstj. Ágúst Björnsson.
2. apríl kl. 09:00 - Þórsmörk - 3 dagar.
SJAUMST!
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Aðalfundur félagsins verður næstkomandi
laugardag kl. 14 i Kirkjubæ. Takið með
ykkur nýja félaga. Kaffiveitingar.
Samtök um
kvennaathvarf
Skrifstófa okkar aö Gnoðarvogi 44 2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Simi
31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1.
Islenski alpaklúbburinn
Árshátíð: árshátíð verður föstudaginn 18.
mars í félagsheimilinu að Grensásvegi
5. Hófiö verður með svipuðu sniði og í
fyrra og hefst kl. 20.00. ísalp.
Laugarneskirkja
Siðdegisstund með dagskrá og kaffi-
veitingum, verður í kjallarasal kirkjunnar í
dag, föstudag kl. 14.30.
Safnaðarsystir.
Kvenfelogin i Breiðholti
efna til kaffisamsætis fyrir eldri íbúa
Breiðholts, laugardaginn 19. mars kl. 14 i
menningarmiðstöðinni við Gerðuberg.
Kvenfélag Breiðholts
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Kvenfélag Seljasóknar
dánartíöindi
Guðjón Finnbogason, 84 ára, fyrrv. skip-
stjóri, Laugateigi 4, Rvík lést 13. mars.
Pálfna Þorleifsdóttir, 86 ára, frá Stakka-
hlíð við Bræðraborgarstíg lést 4. mars.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Ingibjörg Sigurðardóttir, 77 ára, Edin-
borg, Skotlandi lést 12. mars.
Þórður Gunnar Jónsson, 77 ára, bflstjóri
Samtúni 22, Rvík lést 16. mars. Eftirlifandi
kona hans er Elísabet Björnsdóttir.
Aðalheiður Thorarensen, 86 ára, Hring-
braut 112, Rvík lést 15. mars.
Jóhannes Halldórsson, 69 ára, tré-
smíðameistari í Rvík var jarðsunginn í gær.
Hann ólst upp i Austurhlíð í Biskupstung-
um. Fyrri kona hans var Margrét Guð-
mundsdóttir. Dætur þeirra eru Kristjana
Kolbrún i Danmörku og Alda ( Háamúla í
Fljótshh'ð. Seinni kona hans var Margrét
Ingólfsdóttir. Dætur þeirra eru Hildur og
Jóhanna Margrét.
: