Þjóðviljinn - 21.04.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 21.04.1983, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 21. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 Þannig aö hann hlýtur að vera frá í fornöld! © Bulls ... HANM ER. 6NN f\v> LEIT6 A9 SToe>UVATA/( SET) t-ICr&Ufc r . PRBK'Kv/.1 M Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 ^Bíddu nú við.... J Hvenær er pabbi þinn fæddur, Folda?. kærleiksheimilið Hnén mín sjá ekkert lengur! tilkynningar folda Feröafélag Islands. IM útsölur, gervihnettir, fjarstýrðar eldflaugar eða augnlinsur. ) sjúkrahús ’Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardagaog sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. X Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og kl. •19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15—1 & Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Vitilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og . 2 45 88. vextir Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sumardaginn fyrsta. 1. kl. 10. Gönguferöá Esju. Byrjið sumariö meö gönguferö á Esju. 2. kl. 13. Álfsnes. Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Verö kr. 150,- í báöar ferðirnar. Fariö frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Dagsferðir sunnudaginn 24. april. 1. kl. 09. Skarösheiöin. Gengiö á Heiðar- horn (1055 m) ef veöur leyf ir. Verð kr. 300.- 2. kl. 13. Þyrill-Bláskeggsá. Þessigöngu- ferö hefst við Síldarmannabrekkur, síöan gengiö meö brúnum tjallsins og komið niö- ur hjá Bláskeggsá. Verð kr. 200.- Farið frá Umferöarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiöar viö bíl. Njótiö útiveru í góöum hóp. Miðvikudaginn 27. april, kl. 20.30 verður kvöldvaka á vegum Feröafélagsins á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18. Efni: Jón Jóns- son, jaröfræöingur „Litast um á svæöi Skaftárelda" í máli og myndum. Þann 8. júni nk. eru tvö hundruö ár frá því gosið hófst i Lakagigum. Myndagetraun og verö- laun veitt fyrir réttar lausnir. Lækjargötu 6, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Á sumardaginn fyrsta, 21. apríl verða farn- ar tvær dagsferöir. 1. Þyrill - Sildarmannabrekkur þar sem finna má sjaldgæfa geislasteina. 2. Hrafnabjörg - Miðsandur, fjöruganga. Lagt verður af staö í báöar ferðirnar kl. 13.00 frá B.S.I., bensínsölu. Farþegar veröa einnig teknir viö Kirkju- garöinn i Hafnarfiröi. Verö kr. 200.00 en frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sjáúmst. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik og nágrenni Ráögeröar hafa verið leikhúsferöir í Þjóð- leikhúsiö og lönó aö sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnaö. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins simi 17868. Kvennadeild SVÍ Reykjavík Afmælisfundurinn veröur mánudaginn 25. apríl aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18 kl. 19.30. Matur, skemmtiatriöi. Aögöngu- miðar seldir fimmtudaginn 21. (Sumardag- inn 1.) aö Hótel Heklu frá kl. 14-17. Upplýs- ingar i síma 44601 Guörún, 73472 Jó- hanna, 31241 Eygló. Almanakshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar. Dregiö var þriöjudaginn 15. apríl s.l.. Vinn- ingur kom á númer 54269. Ósóttir eru: jan- úar nr. 574, mars nr. 33243. Ósóttir vinn- ingar frá árinu 1982 eru: júni 70399, sept- ember 101286, október 113159, nóvemb- er 127802 og desember 137171. Vegna kosningadags 23. apríl sem er áður auglýstur sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins er skemmtunin færð fram til miðvikudagsins 20. apríl, síð- asta vetrardag og verður haldin í Fóst- bræðraheimilinu viö Langholtsveg. Húsið opnað kl. 21.00. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Dregiö hefur verið í happdrætti Skólakórs Kársnes- og Þinghólsskóla. Eftirtalin núm- er fengu vinning: Nr. 28, 38, 164, 528, 534, 1039, 1112 1243, 1262, 1336, 1432, 1483. Upplýsingar í síma 41568. apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa Reykjavík 15.-21. apríl veröur í Lyfjabúð Breiöholts og Austurbæjarapóteki. Fyrmefnda apotekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00^22.00) Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á sunnudögum. 'Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kL 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: . Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18..30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eflir samkomulagi. tæknar lögreglan gengió 15. apríl Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...21.390 21.460 Sterlingspund .. 33.021 33.129 Kanadadollar ...17.353 17.410 Dönskkróna ... 2.4768 2.4849 Norsk króna ... 2.9908 3.0006 Sænsk króna ... 2.8573 2.8667 Finnsktmark ... 3.9472 3.9601 Franskurfranki ... 2.9315 2.9411 Belgískurfranki ... 0.4411 0.4426 Svissn. franki ...10.4709 10.5052 Holl.gyllini ... 7.8044 7.8300 Vesturþýsktmark.. ... 8.7916 8.8204 Itölsk líra ... 0.01476 0.01481 Austurr. sch ... 1.2512 1.2553 Portug. escudo ... 0.2183 0.2190 Spánskurpeseti.... ... 0.1577 0.1582 Japansktyen ... 0.09002 0.09031 Irsktpund...........27.781 27.872 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............23.606 Sterlingspund..................36.442 Kanadadollar...................19.151 Dönskkróna..................... 2.732 Norskkróna..................... 3.300 Sænskkróna..................... 3.153 Finnsktmark.................... 4.356 Franskurfranki................. 3.235 Belgfskurfranki................ 0.486 Svissn. franki................ 11.556 Holl.gyllini................... 8.613 Vesturþýsktmark................ 9.702 Itölsklfra..................... 0.015 Austurr. sch 1.381 0.241 0.174 Japansktyen 0.099 (rsktpund 30.659 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæöurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3P,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 héla 4 hetju 6 málmur 7 fórn 9 reykir 12 f ramendi 14 snjó 15 tíðum 16 spil 19 fugl 20 snemma 21 slæmra Lóðrétt: 2 dans 3 södd 4 klúr 5 sefa 7 ágætastri 8 misklíð 10 tík 11 meindýrið 13 leiði 17 kostur 18 aumur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 afar 4 tusk 6 oka 7 vísa 9 ráða 12 kraft 14 svo 15 vog 16 ræsta 19 sótt 20 ógna 21 atall Lóðrétt: 2 frí 3 róar 4 tarf 5 siö 7 vísast 8 skorta 10 átvagl 11 angrar 13 ans 17 ætt 18 tól svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Ae> SI6G-1 ^G-f?0lRgf26t?iR rvjiWá/ HArl eiNUQNNl KB'/PT $SR SjÖSKÍPi Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. rReykjavík .. simi f 11 66 Kópavogur .. simi 4 12.00 Seltj nes .. sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 .Garðabæc . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík .. sími 1 11 00 Kópavogur .. sími 1 11 00 Seitj nes -. .. sími 1 11 00 Hafnarfj .. sími 5 11 00 Garöabær .. simi 5 11 00 ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 í apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferöir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsfa Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Símsvari I Rvík, slmi 16420. Eyjólfur Einarsson opnar málverkasýningu laugardaginn 23. april kl. 10 f.h. í Kvenfé- lagshúsinu Grindavik. Á sýningunni eru um 40 oliu- og vatns- litamyndir. Þetta er 5. einkasýning Eyjólfs. Sýningunni lýkur á sunnudag og er þá opið milli kl. 11 og 18.30. Opnunartími Norræna hússins eru sem hér segir: Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun. 14-17. Kaffistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun. 12-18. Skrifstofa - opin mán.-föst. 9-16.30. Sýningasalur - opin 14-19/22. Hallgrimskirkja. Náttsöngur veröur í kvöld, miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 22.00. Nemendur úr Tónskóla þjóðkirkjunnar flytja orgeltónlist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.