Þjóðviljinn - 21.04.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. apríl 1983
aw
afikaáuii
Óska eftir að kaupa gott
barnarimlarúm
Upplýsingar í síma 28775.
Til sölu
Barnabílstóll og Jamaha
þjóðlagagítar. Upplýsingar í
síma 53068.
Raðsófasett til sölu
Áklæði úr íslenskri ull. Vel með
farið. Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 18054.
Gagnkvæm aðstoð
Þurfir þú að losna við gömul
húsgögn þá eru þau vel þegin á
heimili kostgangara í miðborg-
inni. Við sækjum og getum innt
af hendi sanngjarna greiðslu
fyrir það sem okkur vantar.
Sófa, hægindastóla o.fl. þ.h.
Upplýsingar í síma 23588.
Vantar geymsluhúsnæði
í 1-2 mánuði frá 1. maí. Vin-
samlegast hringið í síma
78436.
Leirrennibekkur
lítið notaður til sölu. Enskur.
Upplýsingar í síma 16310.
Dönskukennsla
Viltu hressa uppá dönskukunn-
áttuna í sumar? Kenni dönsku á
öllum stigum. Upplýsingar í
Jsíma 15719.
Til sölu vel með farið sófasett
Upplýsingar í síma 10958 eftir
kl. 5.
Næstum nýir gönguskór
nr. 42 til sölu. Uppl. í síma
34810.
| Til sölu Husquarna sauma-
vél, grillofn
og einnig gömul Rafha eldavél.
Upplýsingar í síma 41157 eftir
kl. 19.
Elsu 4ra ára og Þórhildi 2ja
ára
vantar dagmömmu, helst í
Hlíðahverfi eða nágrenni. Sími
15045.
i Til sölu WV
model ’61 Bjalla, með 6 ára
gamalli vél. Er í gangfæru ásig-
komulagi. Snjódekk fylgja.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
29000 (391) eftir kl. 16 í dag.
Aðra daga í síma 29993. Ólaf ur.
Atvinna óskast
Vinnusöm og prúð stúlka á
16. ári
bráðvantar vinnu í sumar og
jafnvel fram að áramótum.
Nánari upplýsingar í síma
26297 eftir kl. 16.30.
Bambusrúm til sölu
á kr. 3 þusund. Upplýsingar í
síma 19719.
INDESIT þvottavél
sem þarfnast viðgerðar fæst
gefins. Upplýsingar í síma
27246.
Til sölu
Opel Record 1700 árg. ’70.
Þokkalegur bíll. Verðtilboð.
Upplýsingar í síma 42810.
Kona óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi,
(mætti vera 2ja herb. ibúð). Al-
gjör reglusemi. Upplýsingar í
síma 33168 kl. 18.
Sófasett, sófi og 2 stólar
ásamt sófaboröi til sölu. Einnig
hjónarúm úr eik. Upplýsingar í
síma 44747 eða 44584.
Dagpabbi og dagmanna
geta tekið börn í pössun á dag-
inn frá 1. maí. Helst ekki yngri
en 2ja ára. Upplýsingar í síma
18795.
5 manna fjölskylda
óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í
Kópavogi fyrir 1. ágúst. Fyrir-
framgreiðsla í boði sé leiguupp-
hæðin innan skynsamlegra I
marka. Upplýsingar í símai
41596.
Til sölu tvíburakerruvagn
Regnhlffakerra fyrir tvíbura,
rimlarúm, stór leikgrind úr tré,
tveir hókus-pókus stólar, tau-
stóll, og bakburðarpoki. Upp-
lýsingar í síma 41596.
Lada 1500 árgerð 1978
er til sölu í tilefni sumarkornu.
Bifreiðin er nýskoðuð með út-
varpi og fylgja bæði sumar og
vetrarhjólbarðar með í kaupum.
Lakk nýlega yfirfariö. Verðið er
55.000 en afsláttur gefinn ef
greitt er út í hönd. Uppl. í síma
81333 (Valþór) og 44027 á
kvöldin.
Makaskipti
mig vantar gott húsnæði í
London gegn húsnæði í
Reykjavík. Um er að ræða tíma-
bilið frá 6. júní til 20. ágúst.
Uppl. í síma 28607.
Kvennalistinn
Sumarfagnaður verður að Hamraborg 6
Kópavogi í dag sumardaginn fyrsta frá ki. 14.
Dagskrá:
Eiður Örn Eiðsson syngur
Uppboð
Tískusýning
Magnús Þór Sigmundsson syngur
Kaffi - kökur - popp
Söngur og fjör
MÆTUM ÖLL
Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi
í’ÞJOOLEIKHUSIfi
Lína langsokkur
í dag kl. 15 Uppselt
laugardag kl. 12
sunnudag kl. 15
Jómfrú Ragnheiöur
f kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Sfðasta slnn
Grasmaökur
4. sýning föstudag kl. 20
Hvít aðgangskort gilda
5. sýning laugardag kl. 20
Lftla sviðið:
Súkkulaöi handa Silju
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
Gleðilegt sumar.
u;iKFf;iA(;
. RKYKIAVlKlJR
Guörún
10. sýning í kvöld kl. 20.30
Bleik kort gilda
sunnudag kl. 20.30
Salka Valka
föstudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Skilnaöur
laugardag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20 simi 16620
ISLENSKA
ÓPERAN
föstudag kl. 20.
flllSTURBÆJARfílli
Blaðaummæli:
„..djarfasta tilraunin hingað til í islenskri
kvikmyndagerð... Veisla tyrir augað.. .fjallar
um viðfangsefni sem snertir okkur
öll...Listrænn metnaður aðstandenda
myndarinnar verður ekki véfengdur...slík
er fegurð sumra myndskeiða að nægir al-
veg að falla í tilfinningarús...Einstök mynd-
ræn atriði myndarinnar iifa f vitundinni
löngu eftir sýningu...Þetta er ekki mynd
mólamiðlana.Hreinn galdur í lit og dnema-
skóp. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson
Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir
Sýnd kl. 5, 7.15, 9.15.
Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann
Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór-
isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Úrgagnrýni dagblaðanna:
...alþjóðlegust islenskra kvikmynda til
þessa...
...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl-
ikvarða...
...mynd, sem enginn má missa af...
...hrífandi dulúð, sem lætur engan ósn-
ortinn...
...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef
lengi séð...
...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á
áhorfandanum...
...mynd, sem skiptir máli...
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Sýnd föstudag kl. 5, 7 og 9.
QSími 19000
Frumsýnir:
í greipum dauöans
Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var
„Einn gegn öllum“, en ósigrandi. - Æsi-
spennandi ný bandarísk Panavision lit-
mynd, byggð á samnefndri metsölubók
eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víðsvegarvið metaðsókn, með: Silvester
Stallone - Richard Crenna. Leikstjóri:
Ted Kotcheff
Islenskur texti
Bönnuð bömum innan 16 ára
Myndin er tekin i Dolby stereo
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Drápsvélin
Hörkuspennandi bandarísk panavision lit-
mynd um biræfinn þjófnað og hörku átök,
með Mike Lange, Richar Scatteby.
íslenskur texti.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Síöasta ókindin
Afar spennandi litmynd um hatramma bar-
áttu við risaskepnu úr hafinu.
James Franciscus, Vick Morrow.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Paradísarbúöir
Sprenghlægileg gamanmynd í litum, ein af
hinum frábæru „áfram" myndum. Sidney
James - Kenneth Williams
fslenskur lexti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
TÓNABfó
Sími 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm-
andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér
mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur
komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard
Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther-
land og Kate Nelligan.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Ath! Hækkað verð.
LAUGARÁS
B I O
Simsvan
32075
PÁSKAMYND 1983
Ekki gráta —
þetta er aöeins elding
Ný bandarisk mynd, byggð á sönnum at-
burðum er gerðust í Víet Nam 1967, ungur
hermaður notar striðið og ástandið til þess
að braska með birgðir hersins á svörtum
markaði, en gerist síðan hjálparhella mun-
aðarlausra barna.
Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Break-
ing Away), Susan Saint George (Love at
first bite).
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Týndur
Missing
Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy
Spacek.
Sýnd kl. 7.
Sími 18936
A-salur
GeÍmStÖÖ 53 (Android)
Afarspennandi ný amerisk kvikmynd í
litum.
Leikstjóri: Aaron Lipstad. Aðalhlutverk:
Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard.
Islenskur texti
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Dularfullur fjársjóöur
Spennandi ævintýrakvikmynd með Ter-
ence Hill og Bud Spencer
Sýnd kl. 3 og 5.
B-salur
Saga heimsins 1. hluti
(History of World Part I)
Ný heimsfræg amerisk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom Deluise,
Madeline Kahn.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3.
Einvígi köngulóar-
mannsins
Miðaverð kr. 25.
HOU
Sími 7 89 00
Salur 1
Frumsýnir
Þrumur og eldingar
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshow saman-
stendur af fimm sögum og hefur þessi
„kokteill" þeirra Stephens King og George
Romero fengið frábæra dóma og aðsókn
erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki
verið framleidd áður.
Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne
Barbeau, Fritz Weaver.Myndin er tekin í
Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og
11.15.
Bönnuð innan 16 ára
Lífvöröurinn
Bráðskemmtileg barna- og unglinga-
mynd.
Sýnd kl. 3
Salur 2
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, þvi að Ken Wahl í The
Soldier er kominn fram á sjónarsvíðið.
Það má með sanni segja að þetta er „Jam-
es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, William Price. Leik-
stióri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Litli lávaröurinn
Hin frábæra fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.
Salur 3
Allt á hvolfi
Splunkuný bráöfyndin grínmynd í al-<
gjörum sérflokki, og sem kemur öllum i,
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda með betri mynd-
um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros-
enthal.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Prófessorinn
Ný bráðfyndin grinmynd um prófessorinn
sem gat ekki neitað neinum um neitt.
Meira að segja er hann sendur til Was-
hington til að mótmæla byggingu flugvallar
þar, en hann hefur ekki árangur sem erfiði
og margt kátbroslegt skeður. Donald Sut-
heriand fer á kostum í þessari mynd.
Sýnd kl. 9
Salur 4
Óskarsverðlaunamyndin
Amerlskur varúifur í
London
Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum-
mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns
Landis gerir Vanilfinn f London að
meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V.
Morgunbl.
Umskiptin em þau bestu sem sést hafa í
kvikmynd. JAE Helgarp.
Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S.
D.VlSIR
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
Á föstu
Mynd um táninga umkringd Ijómanum af
rokkinu sem geisaði 1950.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Annað sýningarár).
,dfmi 1-15-44
Diner
Þá er hún loksins komin, páskamyndin
okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var
staðurinn þar sem krakkarnir hittust á
kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í
framtiðina. Bensín kostaði samasem ekk-
ert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðsta
takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir
utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan
voru óþekkt orð I þá daga. Mynd þessari
hefur verið líkt við American Graffiti og fl. [
þeim dúr.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel
Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon oq fl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.