Þjóðviljinn - 21.04.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 21.04.1983, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 21. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 fimmtudagur 8.00 Sumri heilsað a. Ávarp formanns út- vatpsráös, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthias Joch- umsson Herdls Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragn- heiður Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veðurlregnir. Vor- og sumariðg sung- in og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" eftir Rögnu Stelnunni EyjóKs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir byrjar lest- urinn. 9.20 Morguntónleikar Sintónia nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorhljómkviðan" eftir Robert Schumann. Nýja Fílharmoníusveitin í Lund- únum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Vorsónatan“ Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, ettir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta i Háskólabiói Ág- úst Þorsteinsson prédikar. Séra Guðmund- ur Óskarsson þjónar fyrir altari. Skátar ann- ast lestur bæna, ritningarorða og söng. Org- anleikari: Smári Ólason. Hádegistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Fimmtudagssyrpa-ÁsgeirTómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (8). 15.00 Miðdeglstónleikar „Miðsumarnætur- draumur”, tónlist eftir Felix Mendelssohn, Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson og Ambrosian-kórinn syngja með Nýju fílharm- óníusveitinni I Lundúnum; Rafael Frúbeck de Burgos stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sína (2). 16.40 Tónhornlð Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjamason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólkslns Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Þei, þei“ eftir Jacky Giilott Þýðandi og leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jó- hanna Norðfjörð, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Ámi Tryggvason. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja Umsjón: Jörund- ur og Laddi. 23.00 Kvöfdstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur_________________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Gull (mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyj- ólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér eru fomu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). / 11.05 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ ettir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (9). 15.00 Mlðdegistónleikar „Solisten van Ant- werpen" leikaT ríósónötu í g-moll eftir Georg Friedrich Hándel / Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 19 í c-moll eftir Franz Schu- bert. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftlr Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sína (3). 16.40 LHIi barnatiminn Stjórnandi: Dómhild- ur Sigurðsson (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfar'enda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Frá Bach-sumarháskólanum í Stutt- gart 1982 Þátttakendur syngja með Gác- hingerkómum tónlist eftir Bach og Mendeis- sohn; Helmuth Rilling stj. 21.40 „Hve létt og lipurt“ Fyrsti þáttur Höskuldar Skagfjörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagagiima" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (6). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. RUV föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur í þættinum er bandaríska söngkonan Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborðsumræður I þessum loka- þætti kosningabaráttu í sjónvarpi rökræða formenn þeirra fimm stjórnmálaflokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjördæm- um í alþingiskosningum 23. apríl. Um- ræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákað í skjóli nætur (Night Moves) Bandarísk híómynd frá 1975. Leikstjóri Art- hur Penn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Jennifer Warren og Edward Binns. Einkaspæjari í leit að horfinni ung- lingsstúlku kemt á snoðir um listmunasmygl og fjársjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannsljf áður en lýkur. Þýðandi Björn Bald- urssop. frá lesendum Hver er valkosturinn? Fyrirspurn til Guðmundar Ge- orgssonar frá Helgu Kress. I Sunnudagsblaði Þjóðviljans 16.-17. apríl birtist eftir þig lítil grein, sem þú nefnir „Friðar; og kosningabarátta". Gengur hún út á að sannfæra lesendur um það, að í komandi kosningum geti Kvennalistinn „ekki talist val- kostur fyrir þá, sem setja barátt- una fyrir herlausu íslandi ofar öðru“. Herstöðvaandstæðingar og áður „ágætir og skeleggir sam- herjar“ í baráttunni, sem þar hafa tekið sæti, hafi nefnilega orðið að gera það sem þú kallar „tilslökun í friðarmálum“ til að ná samstöðu með öðrum konum „um það mál, sem þær telja brýnast, þ.e. jafn- rétti kynjanna“. Ég fæ ekki séð að nokkur þeirra sex lista, seni boðnir eru fram í Reykjavík, (sem er kjör- dæmi okkar beggja), hafi brott- vísun bandaríska hersins sem mál nr. 1 á stefnuskrá sinni. Einn stjórnmálaflokkanna hefur þó að vísu stundum gert þetta mál að sínu og ýmsir einstaklingar innan hans og jafnvel þingmenn hafa verið verulega skeleggir í barátt- unni og ekki látið deigan síga í umræðum og ræðuhöldum, þ.e.a.s. utan þings. Pegar þessum flokki hefur svo verið boðin þátt- taka í samsteypustjórnum með öðrum flokkum, sem eru her- stöðvasinnaðir, hefur hann ævin- lega verið reiðubúinn að gera samsvarandi „tilslökun í friðar- málum“ og þú segir konur og her- stöðvaandstæðinga á Kvennalist- anum hafa gert. Að vísu hefur það ekki verið til þess að ná sam- stöðu með konum urn baráttu- málið jafnrétti kynjanna, heldur til að ná samstöðu með öðrum pólitískum flokkum, og þá vita- skuld um þau mál, sem flokkur- inn telur brýnust í það og það skiptið, eins og t.a.m. bætt lífs- kjör og stöðvun verðbólgu. „Til- slökunin“ verður sem sagt á öðr- um stað í kerfinu, gerist á samn- ingafundum, sem almennir kjós- endur og herstöðvaandstæðingar eiga enga aðild að, enda ekki spurðir. Nú ert þú búinn að útiloka einn lista sem valkost. Eftir eru fimm. Og vegna þess að ég er einn þeirra herstöðvaandstæðinga, sem „set baráttuna fyrir herlausu og hlutlausu íslandi ofar öðru“, langar mig að spyrja: Hver er valkosturinn? Mér þætti mjög vænt um ef þú vildir svara mér hér í blaðinu fyrir kosningar, því að ég veit ekki fremur en aðrir herstöðvaand- stæðingar hvað ég á að kjósa. Þinn einlægur sam„herji“ í bar- áttunni fyrir herstöðvalausu ís- landi. Helga Kress. Svar Guðmundar Georgssonar Kæra Helga. Vegna þess að rnestur frítími minn fer nú í að undirbúa loka- fund friðarhreyfinga á Norður- löndum um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, sem haldinn verður um næstu helgi, vinnst mér ekki tími til að fjalla ýtarlega urn þær mörgu spurningar sem bréf þitt vekur, t.d. hvort herstöðvaand- stæðingar eigi að leggja áherslu á baráttu bæði innan þings og utan. Það má nefnilega einnig spyrja, hvort herstöðvaand- stæðingar eigi að skipta sér af kosningum. við virðumst bæði þess sinnis. Mér er ljóst að her- stöðvaandstæðingar, sem fylgja Sjálfstæðisflokki að málum rhuni seint kjósa sósíalista, þó að mér finnist það hins vegar minna átak fyrir þá sem fylgja öðrúnt flokk- um að málum, brenni her- stöðvamálið á þeim. Barátta her- stöðvaandstæðinga, hvar í flokki sem þeir standa hlýtur að beinast að því, að flokkar þeirra taki upp . baráttu fyrir herlausu og hlut- lausu íslandi. Ég vil enn einu sinni leiðrétta misskilning, sem einnig gætir í bréfi þínu. Ég lít enn á herstöðvaandstæðinga, sem tóku sæti á Kvennalistanum, sem samherja. Ég er viss um, að þær hafa átt drýgstan þátt í mótun þess almenna friðarvilja, sem kemur fram í stefnu listans um utanríkismál og ber að fagna. Það var að sjálfsögðu óraunsætt að vænta þess, þó að það hefði glatt okkur bæði, að listinn afnæmi „einkaleyfi“ Alþýðubandalags- ins. Við hefðum vafalaust fagnað því, ef þessir skeleggu samherjar okkar hefðu veriö ofar á Kvenn- alistanum, því að mér virðist eins og ég hef áður tekið fram, að stefnan gefi ákveðna túlkunar- möguleika, sem nálgast mjög markmið herstöðvaandstæðinga. Því miður virðist listinn ætla að skila inná þing konurn, sem virð- ast ekki sjá aðra valkosti en að vera annaðhvort í NATÓ eða Varsjárbandalaginu eða tengja afstöðuna til hersetu viðskipta- hagsmunum. Einhvern tíma hefði það vakið hugsanatengsl við þræla með mismunandi hold- afar. Snúum okkur að þínum vanda. Mér sýnist á bréfi þínu, að þér finnst ekki þörf á að velta fyrir þér öðrum valkosti en Alþýðu- bandalaginu, vafalaust á sömu forsendum og ég, að þú eigir erf- itt með að leggja flokkum lið, sem ekki hafa baráttumarkmið herstöðvaandstæðinga á stefnu- skrá sinni. Af orðum þínum ræð ég, að þú hafnir þeim valkosti. Sem flokksleysingi er ég ekki kunnugur innviðum flokksins en finnst gæta ónákvæmni í frásögn þinni af því sem okkur birtist á opinberum vettvangi. Til að stytta mál mitt, vil ég benda þér á Klippt og skorið í gær. Ég held að þú sért einfær um að móta þér afstöðu og efast um að ég fái haggað þeirri niðurstöðu þinni að sitja heima. Ástæðan fyrir því að ég ætla að kjósa er raunar einnig sú, að ég er enn haldinn þeirri „bábilju“ að það sé munur á hægri og vinstri í sókninni til jafnréttis á öllum sviðum mannlífsins. Ég er eigi að síður enn þeirrar skoðunar að utanþingsbaráttan í herstöðvamálinu sé veigamest og er sannfærður um að eftir þessar kosningar eins og allar fyrri muni herstöðvaandstæðingar í öllum flokkum og utan flokka halda áfram sameiginlegri göngu sinni gegn herstöðvum og aðild að NATÓ. Á þeirri göngu er ég sannfærður um að ég muni áfram njóta samfylgdar þinnar. Með baráttukveðjum. ísland úr Nató, hcrinn burt. Þinn samherji Guðmundur Georgsson. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Sumargleði G-listans Geir Elsa verður haldin sumardaginn fyrsta i Þinghól, Hamraborg 11 kl. 15-18. Stutt ávörp, Geir Gunnarsson og Elsa Kristjánsdóttir. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. G-listinn Opið hús Guðrún Kolbeinn verður í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105 þann 21. apríl, sumardaginn fyrsta. Húsið opnað kl. 15.00 Dagskrá: Guðrún Helgadóttir skernmtir gestum hússins og Kolbeinn Bjarnason leikur á flautur. Félagar og stuðningsmenn G-listans, fjöl- mennið! Stuðningsmenn G-listans athugið Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla stendur nú yfir vegna komandi alþingiskosninga. I Reykjavík er kosið I Miðbasjarskólanum. Kjörfundur er frá kl. 10.00 til 12.00, 14.00 til 18.00 og 20.00 til 22.00 alla virka daga. Á sunnudögum og sumardaginn fyrsta er kjörfundur opinn frá kl. 14.00 til 18.00 Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu er að Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður hennar er Gunnar Gunnarsson. Starfs- menn hennar munu veita aðstoð við kjörskrárkærur, mitligöngu um at- kvæðasendingar og frekari upplýsingar. Símar 11432 og 19792. Kjósið sem fyrst ef þið verðið ekki heima á kjördag. Kannið hvort stuðningsmenn, sem þið þekkið meðal námsmanna, sjó- manna, feröafólks, sjúklinga, verði að heiman á kjördag - og látið okkur vita. Ef þið eruð í vafa um hvort einhver stuðningsmaður er á kjörskrá - hringið og við athugum málið. Alþýðubandalagið utankjörtundarskrifstofa Hvertisgötu 105 Bílar á kjördag Bílamiðstöð G-listans í Reykjavik verður á Hverfisgötu 105. G-listinn hvetur alla stuðningsmenn sina til aö skrá sig til aksturs í simum 17500 og 18977. Vegna árstímans er fyrirsjáanleg meiri þörf fyrir bíla á kjördag en ott áður og þvi mikilvægt að sem flestir skrái sig til aksturs. Happdrætti Alþýðubandalagsins Tryggið ykkur miða I Stóra ferðahappdrætti Alþýðubandalagsins. 50 stór- glæsilegir ferðavinningar bæði innanlands og víða erlendis. Umboðsmenn og söluaðilar gerið sem fyrst skil við Margréti eða Óttarr I Flokksmiðstöðinni að Hverfisgötu 105. Sími 17500 eða 17504. Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Hilmar Einarsson, s. 3374 Vopnafjörður: Gísli Jónsson, s. 3166 Borgarfjörður: Ásta Geirsdóttir, s. 2937 Fljótsdalshérað: Laufey Eiríksdóttir, s. 1676 Seyöisfjörður: Hjálmar Nielsson, s. 2137 Neskaupstaður: Stefanía Stefánsdóttir, s. 7571 Eskifjörður: Guðrún Gunnlaugsdóttir, s. 6349 Reyöarfjörður: Þórir Gislason, s. 4335 Fáskrúðsfjörður: Anna Þ Pétursdóttir, s. 5283 Stöðvarfjörður: Ármann Jóhannsson, s. 5823 Breiðdalsvik: María Gunnþórsdóttir, s. 5620 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, s. 8873 Höfn: Heimir Þ. Gíslason, s. 8426 Suðursveit: Þorbjörg Arnórsdóttir, s. 8065 Umboðsmenn G-listans á Norðurlandi vestra Skagafjörður: Úthérað vestan vatna: Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöðum, Svavar Hjör- leifsson, Lyngholti, Halldór Hafstað, Útvík. Framhérað: Helga Þorsteinsdóttir, Varmahlíö, Glsli Eyþórsson, Hofi, Þór- annn Magnússon, Frostastöðum. Hólar ogiViðvíkursveit: Álfhildur Ólafsdóttir, Hólum, Björn Halldórsson, Hólum. Hofsós og Höfðaströnd: Gisli Kristjánsson, Hofsósi, Haukur Inqólfsson, Hofsósi. Fljót: Reynir Pálsson, Stóru-Brekku. Austur-Húnavatnssýsla: Skagaströnd: Eðvarð Hallgrímsson, Hólabraut 28, Sævar Bjarnason, Bogabraut 11, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Fellsbraut 1, Elínborg Kristmundsdóttir, Kjalarlandi. Framhérað: Sigurvaldi Sigurjónsson, Hrafnabjörgum, Lúther Olgeirsson Forsæludal, Hróðmar Sigurðsson, Brekkukoti, Einar Kristmundsson Grænuhlíð, Trausti Steinsson, Húnavöllum. Vestur-Húnavatnssýsla: Hrútafjörður: Guðrún Jósefsdóttir, Tannstaðarbakka. Miðfjörður: Helgi Björnsson, Huppahlíð, Jón Böðvarsson, Ósi. Vatnsnes: Heimir Ágústsson, Sauöadalsá. Vesturhóp: Halldór Sigurðsson, Efri-Þverá. Víðidalur: Björn Sigurvaldason, Litlu-Ásgeirsá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.