Þjóðviljinn - 28.05.1983, Page 21

Þjóðviljinn - 28.05.1983, Page 21
Helgin 28. - 29. mal 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 útvarp • sjónvarp Sjónvarp á mánudag: Óvinir ríkisins Óvinir ríkisins nefnist ný bresk sjónvarpsmynd, sem sýnd verður í sjónvarpinu mánudaginn 30. maí. Myndin lýsir sannsögu- legum atburðum er gerðust árið 1977 í Tékkóslóvakíu er 243 menntamenn, rithöfundar og blaðamenn undirrituðu mann- réttindayfirlýsingu í anda Helsinki-sáttmálans. Fyrir það urðu þeir að þola ofsóknir og handtökur. Myndin lýsir örlögum eins þessara manna, heimspekikenn- ara að nafni Júlíus Tomin, og fjölskyldu hans, einkum þó hvernig kona hans Zdena bauð stjórnvöldum birginn Zdena rit- aði þessa frásögn eftir að þau hjónin fengu hæli í Bretlandi. Zdena segir, að tékkneska stjórnin sé sú kommúníska stjórn, sem mestri hörku beiti. „Hún stjórnar menningarlífinu að öllu leyti. Pólitískt frelsi er ekkert. Þetta er lögregluríki.“ Hún bætir því við, að á ytra borð- inu virðast allt í lagi, því lífsskil- laugardagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur veiur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Jósef Helgason talar.Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Umferðakeppni skólabarna Um- sjónarmenn: Baldvin Ottósson og Páll Garðarsson. Nemendur úr Austurbæjar- skóla og Melaskóla keppa til úrslita í spurningakeppni 12 ára skólabarna um umferðamál. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af þvi sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 Á ferð með Ragnheiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.00 Kammertónleikar (Hljóðritun á tón- leikum Kammermúsikklúbbsins í Ne- skirkju i febrúar sl.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. Skáldið mitt, Heið- rekur Guðmundsson Gísli Jónsson spjallar um skáldið og les Ijóð b. Upp- reistin á Brekku Helga Ágústsdóttir les smásögu eftir Gest Pálsson. c. Fjallið eina Úlfar K. Þorsteinsson les úr Ijóð- mælum Grétars Ó. Fells. laugardagur 17.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son 18.45 Enska knattspyman 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Óstaðfestar fregnir herma Annar þáttur. Bresk skopmyndasyrpa í fjórum þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Sammy og Bruce Breskur skemmti- þáttur. Sammy Davis Jr. og breski skemmtikrafturinn Bruce Forsyth flytja söngva og gamanmál. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Áfram pilsvargur (Carry On Up the Khyber) Bresk gamanmynd. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Sidney James, Kenneth Williams, Charles Haw- trey, Roy Castle og Joan Sims. Myndin gerist í Indlandi skömmu fyrir aldamót og greinir frá dáðum skoskrar hersveitar sem hefur á sér hið mesta hreystiorð yrði séu þarna mun betri en í Pól- landi eða Rúmeníu t.d. - fólkið sé vel klætt og fæðuúrval gott. 21.30 Ljáðu mér eyraSkúli Magnússon leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Orlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (20). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Roberts Stolz leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Tokkata í F-dúr eftir Charles-Marie Widor og „Vatnadísim- ar" eftir Louis Vierne. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Tilbrigði eftir Eugéne Roldán. Narc- iso Yepes leikur á gítar. c. Sónata i e-moll fyriróbó og sembal eftir George Philipp Tel- emann. Heinz Holliger og Christiane Jacc- ottet leika. d. Konsertnr. 1 ÍF-dúrop. 10 fyrir blokkflautu og strengjasveit eftir Antonio Vi- valdi. Michala Petri leikur með St.Martin-in- the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stj. e. Fimm smálög op. 10 eftir Emil Sjögren. Ing- rid Lindgren leikur á pianó. f. Kansóna op. 55 eftir Max Bruch. Gert von Bulow leikur á selló, Flemming Dreisig á orgel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Krystyna Cortes. Hádeglstónleikar. 13.30 Frá llðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.05 Sðngvaseiður: Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Fiórði þáttur: Halldór Jónsson Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og T rausti Jónsson. 14.50 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu: Ísland-Spánn Samúel Örn Er- lingsson lýsir síðari hálfleik á Laugardals- velli. sunnudagur_________________________ 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur. 18.10 Fyrsta veiðistöngin mín Finnsk barnamynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.30 Daglegt lif í Dúfubæ Breskur brúðu myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngv- ari Magnús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda- flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Stjórnin kaupi sér þögn með spillingarkerfi og lögreglan sé ávallt á næsta leiti. ast 15.40 Kaffitíminn Trió Hans Busch leikur lög eftir Lille BrorSöderiundh, GunnarTureson, Wilhelm Stenhammar o.fl. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 ÁhrH munnmæla á mannlýsingar í ís- lenskum bókmenntum Hallfreður öm Eiríksson flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning Guðmundur Emils- son ræðir við Jón Ásgeirsson og kynnir verk hans. 3. þáttur. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöfund- ur spjallar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæmis Þriðji og siðasti þáttur Kristjáns Guðlaugssonar. 22.05 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). Gull I mund. - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Ámadóttir- Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigríður Halldórsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Laxabörn- in“ eftir R.N.Stewart Þýðandi: Eyjólfur Eyjólfsson. Guðrún Bima Hannesdóttir lýk- ur lestrinum (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geírsson. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystaukl Þáttur um lifið og tilveruna ( umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.25 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þóröarson. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (9). 15.00 Mlðdegistónlelkar a. Osian Ellis leikur á hörpu Tilbrigði eftir Michael Glinka um stef 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Stiklur. I Mallorcaveðri í Mjóafirði f jjessum þætti liggur leiðin frá Egils- stöðum til Mjóafjarðar.. Þar gengur yfir hitabylgja eftir kalt sumar. Rakur og svalur útsynningsstrekkingur á Suðvest- urlandi veröur aö þurrum og hlýjum hnúkaþey þegar hann steypist niður yfir Austfirðina. Á Mjóafjarðarheiði slæst Vil- hjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra og alþingismaður, í förina og fylgir sjón- varpsmönnum um heimabyggð sina. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 21.30 Ættaróðalið Tiundi þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum, geröur eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni niunda þáttar: I sjóferð yfir Atlantshaf takast ástir með þeim Charies og Júlíu. Eftir heimkomuna heldur Charles sýn- ingu á verkum sínum frá Suður-Ameríku. Leiðir þeirra Celiu, konu hans, skiljast. Charles fer með Júliu til Brideshead þótt Rex, eiginmaður hennar sé þar fyrir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin sem sjónvarpið hefur valið til að skemmta fólki í heimahúsum í kvöld er með ólík- legra móti. Hún heitir Áfram pilsvargur og er ein af þessum Carry on-myndum, sem sýndar voru í einni bunu á sjöunda ára- tugnum í bíóhúsum vítt og breitt um landið - við lítinn fögnuð ann- arra en barna undir 12 ára aldri. Þetta eru breskar myndir og það verður að segjast eins og er að hinn hárfíni breski húmör lætur lítið á sér kræla í þeim. Upphaf þessara mynda er að rekja til ársins 1958 þegar fyrsta myndin var framleidd, en hún hét Áfram liðþjálfi. Síðan var haldið áfram í ein tuttugu ár og fram- leiddar um tvær myndir á ári. Söguþráður týndist smám saman og í stað komu staðlaðir brandar- ar og lærasýningar. Gæðin voru semsé ekki í fyrirrúmi, en áfram var haldið og myndirnar urðu brátt eins einkennandi fyrir Bret- land og fiskur og franskar. Marg- ir leikaranna urðu stjörnur út úr eftir Mozart og Rúmenska þjóðdansa eftir Béla Bartók. b. Vladimir Ashkenazy og Itz- hak Periman leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islensk tónlist a. „Fimma" fyrir selló og pianó eftir Hafliða Hallgrimsson. Höfundur- inn og Halldór Haraldsson leika. b. Adagio con Variazione fyrir kammersveit eftir Her- bert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; Alfred Walter stjómar. c. „Wi- blo" fyrir píanó, hom og kammersveit ettir Þorkel Sigurbjömsson. Wilhelm Lanzky- Otto leikur á píanó og Ib Lanzky-ötto á hom með Kammersveit Reykjavikur; Sven Verde stj. 17.00 Viö-Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.50 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Am- laugsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Þoriáks- son fyrrverandi skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern-11. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Samleikur: Klaus Storck og Helga Storck leika Sónata fyrir selló og hörpu i As-dúr, op. 115 eftir Louis Spohr. 21.35 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (20). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Baráttan um Bretland. Þáttur um bresku þingkosningamar. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. 23.15 Bernadette Greevy syngur a. Ensk þjóðlög í útsetningu eftir Benjamin Britten. Paul Hamburger leikur meö á pianó. b. „Þrir dansar frá Bæjaralandi" eftir Edward Elgar, Filharmóniusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 22.25 Johnny Griffin Bandarískur djass- þáttur meö kvartett Johnny Griffins. 23.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.20 Óvinir ríkisins (Enemies of the State) Ný, bresk sjónvarpsmynd sem lýsir sann- sögulegum atburðum. Leikstjóri Eva Kolo- uchova. Aðalhlutverk: Zoe Wanamaker og Paul Freeman. Árið 1977 undirrituðu 243 menntamenn, rithöfundar og blaðamenn i Tékkóslóvakíu mannréttindayfiriýsingu í anda Helsinki-sáttmálans. Fyrir það urðu þeir að þola ofsóknir og handtökur. Myndin lýsir öriögum eins þessara manna, líeimspekikennara að nafni Júlíus Tomin, og fjölskyldu hans, einkum þó hvernig Zdena, kona hans bauð stjórnvöldum birg- inn. Hún reit þessa frásögn eftir að þau hjón- in fengu hæli í Bretlandi. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Elinborg Stefánsdóttir. þéssum ósköpum. Peter Rogers framleiddi þær allar og Gerald Thomas leikstýröi. Myndin „Afram pilsvargur" lýsir, að sögn sjónvarpsins, dáðum skoskrar hersveitar á Ind- landi, en hersveitin hefur á sér hið mesta hreystiorð meðal inn- fæddra. Þýðandi" er Jón Thor Haraldsson (sá held ég hafi nú skemmt sér vel við þýðinguna, eða hvað?). Sumsé, myndin er varla þess virði að fórna einum og hálfum tíma fyrir framan kass- ann. Við skulum heldur gera eitthvað annað. ast Útvarp á sunnudag: Söngva- seiðurinn lokkar j Söngvaseiður heitir þáttur einn |á sunnudögum í útvarpinu, sem ivakið hefur mikla athygli, og Ihana verðskuldaða. Þarna eru teknir fyrir íslenskir sönglagahöf- undar, greint frá ferli þeirra og spiluð helstu lögin. Umsjónarmenn eru þeir Ás- geir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. | Þátturinn á sunnudag fjallar um f Halldór Jónsson og lögin hans. asl lÉ í Hér er Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra og alþingismað- ur, í heyskap í Mjóafírði. Sjóvarp sunnudag: í Mallorca- veðri í Mjóafirði Ekkert lát er á stikli Ómars Ragnarssonar um landið og hefur hann víða komið við í þáttum sínum. Á sunnudagskvöld ber sjón- varpsmenn niður á Egilsstaði og þaðan liggur leiðin yfir til Mjóa- fjarðar. Þar gekk yfir hitabylgja þegar sjónvarpsmenn voru á ferð eftir kalt sumar. Rakur og svalur útsynnings- strekkingur á suð-vesturlandi verður að þurrum og hlýjum hnúkaþey þegar hann steypist niður yfir Austfirðina. Á Mjóafjarðarheiði slæst Vil- hjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra og alþingismaður, í för- ina og fylgir sjónvarpsmönnum um heimabyggð sína. Myndatöku annaðist Páll Reynisson og hljóð Oddur Gúst- afsson. Umsjónarmaður er að vanda Ómar Ragnarsson. útvarp sjonvarp meðal innfæddra. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Júlíus og Zdena Tomin undirrituðu mannréttindayfirlýsinguna 1977 I Tékkóslóvakíu og frá örlögum þeirra greinir í myndinni „Óvinir ríkisins“, sem sjónvarpið sýnir á mánudaginn. Myndin byggir á frá- sögn Zdenu. Sjónvarp laugardag: Afspyrnu - léleg bíómynd

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.