Þjóðviljinn - 28.05.1983, Blaðsíða 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. maí 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
WUk _
Skúli Ingi Hans Ragnar
Alexandersson Jónsson Eibergsson
Alþýðubandalagið Ólafsvík
Fundur haldinn í Slysavarnafélagshúsinu kl. 16.30, sunnudaginn 29. maí.
Fundarefni kynning á starfi Alþýöubandalagsfélagsins í Grundarfirði. a)
Félagsstafið Ingi Hans Jónsson, b) Ragnar Elbergsson segir frá sveitars-
tjórnarmálum.
Þá verður Skúli Alexandersson málshefjandi um stjórnmálaástandið eftir
að afturhaldsstjórnin tók við. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið á Akureyri -
bæjarmálaráð
Aðalfundur bæjarmálaráðs Albýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn
í Lárusarhúsi, mánudaginn 30. maí kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður rætt um bæjarstjórnarmál og störf og starfshætti bæjarmála-
ráðs. - Mætið vel og stundvíslega!
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni
Fundurinn með Svavari Gestssyni verður haldinn fimmtudaginn 12. júní kl.
20.30 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. - Stjórnin.
A
Frá
Menntaskólanum
Kópavogi
Innritun nýnema fyrir skólaárið 1983-1984
fer fram í skólanum frá miðvikudeginum 1.
júní til föstudagsins 3. júní kl. 9-12 og 13-16.
Við innritun skal skila staðfestu afriti af próf-
skírteini og mynd og séu þær (4x5 cm) af
umsækjanda. Á sama tíma verður leiðarvísir
skólans afhentur þeim sem ætla að innritast í
skólann. í leiðarvísinum eru upplýsingar um
námsbrautir og námsfyrirkomulag við
Menntaskólann í Kópavogi.
Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir:
eðlisfræðibraut
málabraut
tónlistarbraut
heilsugæslubraut
og uppeldisbraut
félagsfræðibraut
náttúrufræðibraut
viðskiptabraut
íþróttabraut
Umsóknir skulu hafa borist 3. júní.
Nemendur sem síðar sækja geta ekki vænst
skólavistar.
Skólameistari
Frá Héraösskólanum
á Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní.
í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla,
fornámsdeild, íþróttadeild og uppeldisbraut.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112.
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
ónnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
/r
Ismynd og
Framsýn
í nýtt
húsnœði
Fyrirtækin ísmynd og Framsýn
hafa nýlega flutt starfsemi sína að
Síðumúla 11. Þar hefur verið
tekið í notkun fuilkomnasta
myndbandavinnsluaðstaða hér á
landi, utan sjónvarpsins.
Starfsemi fyrirtækjanna er í
örum vexti með vaxandi notkun
myndbanda í þágu fyrirtækja og
stofnana. Gerðar hafa verið
vörukynningarmyndir fyrir fyrir-
tæki, fræðslu- og kennslumyndir
fyrir sjónvarp auk margvíslegra
verkefna fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga svo sem upptökur at-
burða, myndun fasteigna fyrir
fasteignasölur og nú er unnið að
verkefnum fyrir mörg iðnfyrir-
tæki vegna Iðnsýningarinnar í
Laugardalshöll, sem haldin verð-
ur í ágúst.
Ferða-
manna-
straumur
til Vest-
mannaeyja
Mikill ferðamannastraumur hef-
ur verið til Vestmannaeyja að
undanförnu enda er þar komið
sumar og allt orðið hvanngrænt.
Að sögn íorráðamanna Herjólfs
muna þeir ekki jafn mikla fólks-
flutninga á þessum tíma árs. Um
næstu helgi verður haldið Lands-
mót skólalúðrasveita í Vestmanna-
eyjum og í tilefni af því fer Herjólf-
ur í aukaferömánudaginn 30. maí.
Verðurþá farið kl. 17 frá Vest
mannaeyjum og kl. 21 fra Reykja
vík.
ferðir akraborgar
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8,30 Kl 10,00
— 11.30 — 13,00
— 14.30 — 16,00
— 17,30 — 19,00
Kvöldferðir
20,30 22,00
Júli og ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum.
Apríl og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesí sími 2275
Skrifstofan Akranesi simi 1095
Afgreiðslan Rvík sími 16050
Símsvari í Rvík sími 16420
húsbyggjendur
ylurinn er
" góöur
AfnioiAnm oinannrnnnrnlaxt á
Afgrciðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið frá
mánudegi — fóstudags.
Afhendum voruna a byggingarstað.
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
k»o*d o§ Mtf rumi f I 71»
Útboö
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin
verk:
1. Vegagerð á Vesturlandi 1983.
Vesturlandsv. í Melasveit.Burðarlag 3000 m3
Slitlag 19000 m2
Stykkishólmsvegur.......Burðarlag 5000 m3
Slitlag 35000 m2
Verklok 10. september 1983.
2. Vegamót í Mosfellssveit.
Fylling,............. burðarlag 1500 m3
Malbik...............................1300 m2
Kantsteinn....................... 375 m
Verklok 1. ágúst 1983.
3. Skeiðavegur.
Burðarlag.......................... 500 m3
Slitlag...................... 39000 m2
Verklok 18. júlí 1983.
4. Slitlög á Suðurlandi 1983.
Biskupstungnabraut. Burðarlag 1500m3
Slitlag 9000 m2
Suðurlandsv. í Flóa...Yfirlögn 10000 m2
Verklok 1. ágúst 1983.
Útboðsgögn verða seld hjá aðalgjaidkera Vega-
gerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og
með miðvikudeginum 1. júní n.k. og kosta kr. 800.-
fyrir hvert verk.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og
/eða breytingar skuiu berast Vegagerð ríkisins
skriflega eigi síðar en 9. júní.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og
skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs tii
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,105 Reykjavík,
fyrir kl. 14.00 hinn 14. júní 1983 og kl. 14.15 sama
dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Reykjavík í maí 1983
Vegamálastjóri.
Útboð
Grunnskóli Ölfushrepps
Þorlákshöfn.
Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar eftir
tilboðum í undirbyggingu 3ja áfanga
Grunnskóla Ölfushrepps að grunnfleti
588 m2. Um er að ræða uppslátt og
uppsteypu sökkla, fyllingu undir
botnplötu og steypun botnplötu. Jil-
boðsgögn afhendast á skrifstofu Ölf-
ushrepps, Þorlákshöfn og hjá Tækni-
felli, Fellsási 7 Mosf. sími 66110 gegn
1.500.- kr. skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað til Tæknifells fyrir
kl. 12 mánudaginn 6. júní n.k. eða á
skrifstofu Ölfushrepps þar sem til-
boðin verða opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska kl. 14
mánudaginn 6. júní 1983.
Sveitarstjórn Ölfushrepps.
Félagsfundur
verður haldinn í Reykjavíkurdeild H.F.Í.
o2.o6.83 kl. 20.30 í húsi B.S.R.B. Grettisgötu
89 4. hæð.
Fundarefni: Umræður um tillögu að úrsögn
H.F.Í. úr B.S.R.B.
Fulltrúar frá H.F.Í. og B.S.R.B. mæta á
fundinn.
Stjórnin.
Eiginmaður minn
Jóhannes Ásgeirsson frá
frá Páisseli
er látinn.
Jarðarförin auglýst síðar.
Þórvör Guðjónsdóttir