Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 3. júní til 9. júní er í Háaleitisapóteki. Einnig er Vest- urbæjar apótek opið alla daga til kl. 22.00 nema sunnudaga. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokáð á sunnudögum. f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar; apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, 'og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. dagbók apótek sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. ___ . — - Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -. 11.30 og kl. 15.00-.17.00. Landakotsspitali: ,Alla daga frá kl. 15.00 - 16,00 og 19.00 - ‘ 19.30. .öarnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrr’darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. t Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deildj: flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Startsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið „Hann er snar vegna þess aö gormurinn vill ekki fara upp stigannr vextir gengið Kaup Sala Bandarikjadollar..27.260 27.340 Sterlingspund.....43.084 43.211 Kanadadollar......22.088 22.153 Dönsk krónáT...... 2.9689 2.9776 Norskkróna.......'.. 3.7642 3.7752 Sænskkróna........ 3.5725 3.5830 Finnsktmark....... 4.9215 4.9359 Franskurtranki.... 3.5362 3.5466 Belgiskurfranki... 0.5322 0.5337 Svissn. franki....12.8433 12.8810 Holl. gyllini..... 9.4628 9.4906 Vesturþýskt mark..10.6266 10.6578 Itölsklíra........ 0.01793 0.01798 Austurr. sch........ 1.5090 1.5134 Portúg. escudo.... 0.2679 0.2687 Spánskurpeseti..... 0.1916 0.1922 Japansktyen.......0.11325 0.11359 (rsktpund.........33.561 33.660 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............30.074 Bterlingspund..................47.532 Kanadadollar...................24.368 Dönskkróna..................... 3.274 Norskkróna..................... 4.152 Sænskkróna..................... 3.941 Finnsktmark.................... 5.428 Franskurfranki................. 3.900 Belgískurfranki................ 0.586 Svissn.franki................. 14.169 Holl. gyllini................. 10.439 Vesturþýskt mark...............11.722 (tölsklíra..................... 0.018 Austurr. sch................... 1.664 Portúg. escudo................. 0.294 Spánskurpeseti................. 0.211 Japansktyen.................... 0.124 írskt pund.....................37.026 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 'L.,45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.'> 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0% 3. Afuröalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnsl 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstími minnst 2’/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 öruggur 4 styggja 8 örsmátt 9 eyðast 11 nuddi 12 eftirlit 14 á fæti 15 fjær 17 illt 19 málmur 21 svardaga 22 lengdar- mál 24 íþróttafélag 25 fljótinu Lóðrétt: 1 leiðslu 2 sæti 3 hvílum 4 fallegra 5 fæða 6 bylgjur 7 þátttakendur 10 skamm- ar 13 eyktarmark 16 ræma 17 blunda 18 þjóta 20 utan 23 féll Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sátt 4 sárt 8 áréttar 9 espa 11 öttu 12 reiðin 14 in 15 inga 17 akarn 19 móa 21 suð 22 aumt 24 krap 25 mata Lóðrétt: 1 sver2tápi3traðir4stöng5átt6 rati 7 trunta 10 sekkur 13 inna 16 amma 17 ask 18 aða 20 ótt 23 um iæknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglari__________________________ Reykiavik...............sími 1 11 66 Kópavogur......'........sími 4 12 00 Seltjnes...7...........sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 -aaröaoær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur..............simi 1 11 00 Seltjnes................simi 1 11 00 Hafnarfj. ..............sími 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 n 10 12 17 21 24 □ □ 13 □ 15 18 □ 14 □ □ n 19 22 23 I_ n 25 20 □ folda Hæ, eigum við að leika keiluspil, segir Kalli... svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar Símar 11798 og 19533 ■ Mlðvikudaginn 8. júní kl. 20 Heiðmörk - skógræktarferð. Frítt fyrir þátt- takendur. Komið með og njótið kvöld- kyrrðarinnar í Heiðmörk. Helgarferðir 10.-12. júní, kl. 20 1. Dalir - Söguslóöir Laxdælu. Gist að Sælingsdalslaug. 2. Þórmörk. - Gist í húsi. Gönguferöir með fararstjóra. 3. 11.-12. júní. Vestmannaeyjar (flogið). Svefnpokapláss. Skoðunarferðir um Eyjarnar. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag Islands Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-netndin á fslandi Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Gírónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sími 21205 Hallgrímskirkja. Náttsöngur verður í kvöld kl. 22. Manúela Wiesler leikur einleik á flautu. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 8. júní. Kl. 20 Esjuhlíðar. Skrautsteinaleit og létt kvöldganga. Verð 130 kr. Frítt f. börn. Far- arstj. KristjánM. Baldursson. FariðfráBSl, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. Fimmtud. 9. júní Kl. 20.30 Ferðumst ódýrt með Útivist í sumar. Kynning á sumarleyfisferðum að Borgartúni 18 (Sparisjóður Vélstjóra, kjall- ari) Hornstrandir, Lakagígar, Hálendis- hringuro.m.fl. Kaffiveitingar. Allirvelkomn- ir. Sjáumst og takið vini og kunningja með. Útivist. Föstud. 10. júní kl. 20 1. Hekla-Þjórsárdalur. Margt nýtt að sjá. Sundlaug. Gist í húsi eða tjöldum. Fararstj. Egill Einarsson. 2. Þórsmörk. Uppselt. Næst verður 4 daga ferð (16.-19. júní). Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari). Sunnudagur 12. júní Útivistardagur fjölskyldunnar. A. Kl. 10.30 Þrihnúkar. Þríhnúkagímaldið sköðað. Endað í pylsuveislu í Gjáarétt. B. Kl. 13. Búrfellsgjá. Falleg hrauntröðog gígur. Pylsuveisla, sungið og farið í leiki. Krakkar takið foreldrana með. Allir hinir eru líka velkomnir. Brottför frá BS(, bensínsölu. Sjáumst. söfnin Árbæjarsafn er opið frá kl. 13.30-18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Opnunartími Norræna hússins eru sem hér segir: Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun. 14-17. Kaffistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun. 12-18. Skrifstofa - opin mán.-föst. 9-16.30. Sýningasalur - opin 14-19/22. bókasafn Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiðalladagakl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á Pókum fyrir fatl- aða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april'er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar - Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað í júlí. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli - 29. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.