Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 11
______________________________________Migvikudagur 8. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
íþróttír Víðir Sigurðsson
Loks sigruðu
meistararnir
íslandsmeistarar Víkings náðu
sínum fyrsta sigri í 1. deild Islands-
mótsins í knattspyrnu á þessu
keppnistímabili er þeir sigruðu ís-
firðinga 3-2 fyrir vestan í gær-
kvöldi. Leikurinn var dæmigerður
malarieikur, þó hörkuspennandi
og oft á tíðum vel leikinn.
Víkingar tóku forystuna á 20.
mínútu, Heimir Karlsson eftir
þvögu sem myndaðist uppúr auka-
spyrnu. Kristinn Kristjánsson jafn-
aði 10 mínútum síðar með góðu
skoti utan úr vítateig. S't'aðan 1-1 í
hálfleik eftir nokkuð jafnræði.
Heimir var aftur á ferðinni á 57.
mínútu, skoraði fallegt mark með
lúmsku skoti af 30 m færi. Jón
Oddsson jafnaði, 2-2, eftir skyndi-
sókn skömmu síðar, en það var ís-
firðingurinn Ómar Torfason sem
skoraði sigurmark Víkinga 10 mín-
útum fyrir leikslok eftir laglegan
undirbúning. ísfirðingar vildu þó
meina að hann hefði lagt fyrir sig
knöttinn méð hendi. Guðgeir
Leifsson lék með Víkingi og átti
góðan leik, byggði upp gott sam-
spil. Heimir var einnig frískastur.
Jón Oddsson var bestur heima-
manna en Bjarni Jóhannsson, Jó-
hann Torfason, Ámundi Sig-
mundsson og Benedikt Einarsson
léku allir ágætlega.
_____________________-VS
Bogi kom
ÍK áfram
Bogi Petersen markvörður IK
var hetja liðs síns í gærkvöldi er
það sigraði Skallagrím eftir fram-
lengingu og vítaspyrnukeppni í 2.
umferð bikarkeppni KSÍ í Kópa-
vogi. Kristján Hauksson skoraði
fyrir ÍK í framlengingu en Omar
Sigurðsson jafnaði fyrir Borgnes-
inga. Bogi varði síðan tvær síðustu
vítaspyrnur Borgnesinga í vítakep-
pninni og ÍK er þar með komið í 3.
umferð.
-VS
Landskeppni við Skota
á sunnudaginn kemur
Næstkomandi sunnudag fer fram
landskeppni í fimleikum í Laugar-
dalshöll milli íslands og Skotlands.
Þjóðirnar mættust í fyrsta skipti í
Glasgow í desember og þá sigruðu
Skotar.
íslenska liðið er þannig skipað:
Kristín Gísladóttir og Berglind
Pétursdóttir, Gerplu, Rannveig
Guðmundsdóttir, Hulda Ólafs-
dóttir, Þóra S. Óskarsdóttir og Est-
er Jóhannsdóttir, Björk, Jónas
Tryggvason, Heimir Gunnarsson,
Guðjón Gíslason og Davíð Inga-
son, Ármanni. Keppnin hefst kl.
14 á sunnudag.
Tíu leikir í bik-
arnum í kvöld
Hörður Jóhannesson fagnar fyrsta marki Skagamanna gegn Val í gærkvöldi. Mynd: —eik
• •
Oraggt hjá
Skagamenn unnu mjög góðan og
sannfærandi sigur á Valsmönnum á
Laugardalsvellinum í gærkvöldi 3-
0. Réðu þeir gangi leiksins mest all-
an tímann, og áttu þeir rauðu litla
möguleika gegn þeim. Með sama
áframhaldi verður fátt til að stöðva
Skagamenn í viðleitni þeirra að
sigra í 1. deildinni.
Skagamenn mættu ljóngrimmir
til leiks og gáfu Valsmönnum ná-
kvæmlega engan frið til að byggja
upp spil sitt. Auk þess léku þeir
mun betur og uppskáru samkvæmt
því.
Stráx á 10. mín. skora þeir fyrsta
mark sitt þegar Hörður Jóhannes-
son fær boltann á auðum sjó inni í
markateig eftir aukaspyrnu. Var
drengurinn ekki í vandræðum með
að koma knettinum í netið meðan
Valsvörnin virtist sofa værum
blundi. 0-1.
Ekki voru Skagamenn á því að
slappa af þrátt fyrir forystuna,
heldur sóttu áfram af kappi þar til
þeir skoruðu annað mark sitt á 23.
mín. þegar Sigurður Halldórsson
skallaði af stuttu færi í markið, eftir
að Valsmönnum hafði mistekist að
hreinsa frá markinu eftir horn-
spyrnu. 0-2.
Þeir hefðu eins getað bætt við
þriðja markinu í fyrri hálfleik, slík-
ir voru yfirburðir þeirra, en fleiri
urðu mörkin ekki.
Gamla kempan Guðmundur
Þorbjörnsson kom inn á í síðari
hálfleik, og hvort sem því var að
þakka eður ei, voru Valsmenn mun
betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.
Voru þeir mun meira með boltanrt,
en sókn þeirra var bitlaus, og fengu
þeir aðeins eitt umtalsvert tæki-
færi, þegar Ingi Björn skaut yfir úr
vítaspyrnu á 81. mín.. Var staðan
þá reyndar orðin 0^3, því tveimur
mín. fyrr hafði Árni Sveinsson
skorað með viðstöðulausu skoti í
ÍA!
fjærhornið eftir aukaspyrnu frá
hinum kantinum.
Skagamenn voru mun betri síð-
ustu mínúturnar, en létu mörkin
þrjú duga.
IA-iiðið er mjög sterkt um þess-
ar mundir og hvergi veikan hlekk
að finna. Ekki er ástæða að nefna
einn leikmann öðrum fremur,
nema helst efnilegan bakvörð Ólaf
Þórðarson. Kraftmikill piltur a la
Örn Óskarsson.
Ekki er hægt að segja að Vals-
menn hafi verið lélegir í þessum
leik, þó þeir geti leikið betur. Ljóst
er að lið þeirra er með betri liðum
deildarinnar, og á eftir að blanda
sér í toppbaráttuna. Dýri, Ingi
Björn og Guðmundur voru bestu
menn liðsins, einkum sá síðast-
nefndi. Hefði hann að ósekju mátt
kom fyrr inná.
Óli Ólsen dæmdi leikinn þokka-
lega.
-B
Enn einn stórsigur-
inn úti í Eyium
í kvöld fara fram cinir tíu leikir í
2. umferð bikarkeppni KSÍ. Þar er
athyglisverðasta viðureign á milli
Fram og FH en hún verður háð á
Melavellinum. Tveir aðrir leikir
eru innan bogarmarkanna, Fylkir
og Reynir Sandgerði mætast á Ár-
bæjarvelli og Arvakur-Víkverji á
Háskólavelli. Aðrir leikir á Suð/
Vesturlandi eru Grindavík-
Stjarnan og HV-Víðir. ÍK og Skall-
agrímur léku í gærkvöldi.
Rúnar
Það voru 7 mínútur eftir af leik
Keflvíkinga og Þórsara þegar Rún-
ar Georgsson tryggði Kefl víkingum
sigur í Keflavík í gærkvöldi.
í fjörugum leik sigruðu heima-
menn með 2 mörkum gegn 1, eftir
að hafa haft yfir 1-0 í hálfleik.
Norðanmenn hófu leikinn af
krafti en það voru Keflvíkingar
sem áttu fyrstu hættulegu færin. Á
12. mínútu fengu Keflvíkingar gull-
ið tækifæri. Rúnar Georgs komst
einn innfyrir og stuttu síðar Óli Þór
en þeír hittu boltann illa. Sama
skeði hjá Þórsurum, Helgi Bents-
son komst í gott færi en hitti ekki.
Keflvíkingar náðu forystunni á
28. mínútu þegar dæmd var óbein
aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig.
Gísli Eyjólfsson renndi boltanum
aðeins til hliðar á Sigurð Björgvins-
son sem skaut hörkuskoti. Boltinn
fór í Þórsarann Þórarinn Jóhannes-
Á Norðurlandi ber hæst leik KS
og KA á Siglufirði en aðrir leikir
þar eru HSS-Leiftur, Völsungur-
Vorboðinn og Tindastóll-Vaskur.
Á Austurlandi mætast Sindri og
Valur Reyðarfirði en leik Einherja
og Þróttar Neskaupstað hefur ver-
ið frestað þar sem grasvöllurinn á
Vopnafirði er enn ekki tilbúinn.
son breytti um stefnu og þeyttist í
blá hornið.
Guðjón Guðmundsson byrjaði
síðari hálfleikinn með hörkuskoti
að ÍBK markinu en Þorsteinn
Bjamason varði. Þór sótti mun
meira í byrjun síðari hálfleiks og
náðu að jafna á 56. mínútu. Bjarni
Sveinbjörnsson lék óáreittur upp
miðjuna, renndi boltanum inn fyrir
Eyjamenn halda áfram stórsigra-
göngu sinni á heimavelli í 1. deild
á Helga Bentsson sem lék á Þor-
stein Bjarnason og skoraði með
góðu skoti úr frekar erfiðri
aðstöðu.
Það var síðan 7 mínútum fyrir
leikslok að sigurmarkið kom Einar
Áskell renndi boltanum faglega
inn á Rúnar Georgs sem komst á
auðan sjó og nú gerði hann engin
mistök og renndi boltanum fram-
hjá Þorsteini Ólafssyni.
Hjá Keflvíkingum vom þeir
ÓskarFærseth og fijöm Ingólfsson
sterkastir og þeir Sigurður Björ-
gvinsson og Einar Ákell áttu einnig
góðan dag.
Bestir norðanmanna voru þeir
Bjarni Sveinbjörnsson og Helgi
Bentsson og Guðjón Guðmunds-
son. Dómari var Grétar Norðfjörð
og skilaði hann hlutverki sínu með
ágætum.
gsm/Ig
íslandsmótsins í knattspyrnu. í
gærkvöldi tóku þeir á móti nýliðum
Þróttar og sigruðu öruggiega 3-0,
og ef ekki hefði komið til stórgóð
markvarsla Guðmundar Erlings-
sonar hefði sigurinn orðið enn
stærri.
ÍBV byrjaði af krafti, Tómas
Pálsson komst innfyrir eftir 15 sek-
úndur en skaut framhjá og á 2.
mínútu átti Kári Þorleifsson stang-
arskot. Fyrsta markið kom svo á
12. mínútu, Sveinn Sveinsson
skaut af 20 m færi, Guðmundur
varði en missti knöttinn nokkuð
kíaufalega í netið, 1-0.
Eyjamenn fengu fleiri góð færi í
fyrri hálfleik, Kári það besta á 25.
mínútu er hann skaut í stöngina
öðra sinni. Eftir 8 mínútur í síðari
hálfleik kom annað markið. Kári
lék á varnarmanninn og skaut í blá-
hornið, failegt mark, 2-0!
Guðmundur kom síðan í veg
fyrir fleiri mörk næstu mínúturnar,
varði stórvel frá Hlyn, Ómari og
Valþóri.
Ómar Jóhannsson skoraði þriðja
markið á 71. mínútu, fékk knöttinn
eftir þvögu og skoraði með óverj-
andi skoti, 3-0. Eftir það var fátt
um fæti og öruggur sigur ÍBV í
höfn.
Kári var bestur Eyjamanna, lék
af grimmd og krafti allan tímann.
Sveinn og Ómar áttu einnig góðan
leik og Aðalsteinn virkaði öruggur
í markinu. Guðmundur var bestur
Þróttara, Páll Ólafsson og Jóhann
Hreiðarsson léku vel og Ásgeir
Ehasson og Kristján Jónsson vora
einnig frískir. Flautuglaður dómari
var Magnús Theódórsson.
JR/VS.
Staðan:
Staðan í 1. deild eftir leikina í
gærkvöldi:
Vest.eyjar........4 3 0 1 11-3 6
Akranes..........4 3 0 1 6-1 6
Keflavík..........4 2 0 2 7-6 4
KR................3 1 2 0 5-4 4
Valur............4 2 0 2 4-8 4
Breiðablik.......3 111 2-2 3
Víkingur..........4 112 4-6 3
ísaQörður........4 112 5-8 3
Þróttur R........4 112 4-8 3
Þór Ak...........4 0 2 2 3-5 2
KR og Breiðablik teika á Laugar-
dalsvclli i kvöld kL 20
var hetja ÍBK