Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 «$(, •• • -'V* Frá Klaustri. Þessi teikning og önnurhérá síðunni eru Asíu vetur sem komið hefur síðan hita- mælingar hófust. Þetta leiddi til fyrstu heilabrotanna um áhrif eld- gosa á veðurfar og sá sem fyrstur skrifaði um þetta var enginn annar en Benjamín Franklin. Hann upp- lifði móðuna í París og telur í vís- indaritgerð sem dagsett er í maí 1784 hana e.t.v. vera orsök hins mikla vetrarkulda. Orsök móðunnr telur hann annaðhvort vera bruni stórra vígahnatta á leið þeirra gegnum lofthjúp jarðar eða „sá feikna mikli reykur, sem þetta sumar streymdi stöðugt upp úr Heklu á íslandi og því eldfj alli, sem reis úr sæ nærri því landi og hefir askan getað borist með vindum af ýmsum áttum yfir norðurhvel jarð- ar“. Sú Hekla sem Benjamin Frankl- in nefnir er að sjálfsögðu Laka- gígar. Seinna í sumar verður betra tæk- ifæri til þess í Þjóðviljanum að rekja sögu Skaftárelda og afleið- ingar þeirra, en helstu heimildir fyrir þessum skrifum er greinin „Mesta hraunflóð síðan sögur hóf- ust“ eftir Sigurð heitinn Þórarins- son í nýútkomnu tímriti, Storð, grein Pálma Hannessonar „Frá móðuharðindunum“ í bókinni Landið okkar og eldrit sr. Jóns Stéingrímssonar. - GFr gerðar af A. Meyer sem var teiknari í leiðangri Gaimard um ísland árið 1836. ELDSVEITIRNAR Orœna'- v/o.7 í ^SÖKUÍ1 Fremri- f/ Midfell irmar- .ómagnúpur BrunosoP^ •RoucJhóll' 1 Bunuhólor ' rKirkjutXBjor- ... hlautfur'’ landbrutJhótar Þessi mynd sýnir hluta af korti Sæmundar Hólm af staðháttumí •Idsveltunum fyrir Skaftárelda. Kortið er úr Árbók Ferðafélagsins. Hér sést greinilega hvar hraunið rann. Þetta kort er úr nýútkominni Árbók Ferðafélags i'slands, sem fjallar um Vestur- Skaftafellssýslur austan Skaftár og Kúðafljóts. JARÐFRÆÐI SKYRINGAR NúKmQeldstödvar eldgígur gossprunga Gervigígir Hroun, runnin eftir landnóm HrQun, runnin fyrir landnóm Móberg Grágrýti, frá ísöld (<0,7m.ára) Grágrýti/Móberg (3,1-0,7m. ára) EZ3 Aurar Vatnaset/Foksandur CZl EB □ C3 □ □ Jökulruóningur/Ung jökulalda Hfimild HOUHV) JÓnann«»»on Sv«inn P Ja«oO»»on o<j *ri»i|ðnSor-n."0»»on jari'rŒdikorl of MuSsuðurlontíi. bladó, 2 uigáfa endurikoduð Nónú'ul'aiJmofnun idonds og LonOmaiCingar Uconflt. MareA tlanticvm. Æit/r L, jf > --,j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.