Þjóðviljinn - 08.06.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. júní 1983.
■ stuttu
máli
Þroskahjálp komið út
r Tímaritið Þroskahjálp 1. hefti 1983 kom út í apríl síðast liðnum.
Útgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp.
I ritinu er að finna ýmsar greinar, upplýsingar og fróðleik um
málefni fatlaðra.
Sem dæmi um efni má nefna: Grein um íþróttafélag fatlaðra,
skrifuð af Elsu Stefánsdóttur. Frásögn af starfsemi athugunar- og
greiningardeildarinnar í Kjarvalshúsi eftir Ásgeir Sigurgestsson.
Þá má nefna viðtal við Borgny Rusten, en hún er norsk og á
éinhverfan son.
Sonja Helgason skrifar um líkamsþjálfun þroskaheftra og fé-
lagar úr ferðafélaginu Öskju rita ferðasögur. Einnig láta foreldrar
frá sér heyra.
Tímaritið Þroskahjálp er sent áskrifendum og er til sölu á skrif-
stofu samtakanna Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími: 29901, þar er
einnig tekið á móti áskriftarbeiðnum svo og ábendingum um efni.
Frímerkjasýning í haust
Dagana 22.-25. september í haust gengst Landsamband ís-
lenskra frímerkjasafnara (LÍF) fyrir frímerkjasýningu undir nafn-
inu Frímerki 83. Sýning þessi verður í tilefni af 16. landsþingi LÍF
og verður hún haldin í sýningarsainum Háholti að Dalshrauni 9b í
Hafnarfirði. Stjórn LÍF hefur kosið sýningarnefnd til undirbúnings
sýningarinnar og eiga eftirtaldir menn sæti í henni: Sigurður R.
Pétursson, formaður, Guðmundur Ingimundarson, Jón Egilsson,
Jón Aðalsteinn Jónsson, Páll Ásgeirsson og Sverrir Einarsson.
Sýning þessi verður með hefðbundnu sniði, en þó í stærra lagi,
miðað við fyrri sýningár á vegum LÍF. Er rúm fyrir allt að 170
sýningaramma í salnum og stefnt að því að fylla þá tölu.
í tengslum við sýninguna verður haldið frímerkjauppboð þar
sem boðin verða upp 300-350 númer. Verður sérstaklega vandað til
uppboðsefnisins.
Sérstök sýningarblokk verður gefin út í takmörkuðu upplagi með
mynd af frímerki úr Alþingishátíðarseríunni frá 1930.
Merki sýningarinnar hefur Hálfdán Helgason gert.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í neðangreinda smíði fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur:
A Þakkanta og niðurfallsbolla
B Hlífar fyrir niðurföll. (4 stk per dreifistöð)
C Dyrabúnað af gerð A. (2 stk per dreifistöð)
D Dyrabúnað af gerð B. (1 stk per dreifistöð)
E Ristar framan við dyr. (2 stk per dyr)
Útboðsgögn eru afhent á skirfstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavík gegn 1000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn
23. júní 1983 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Sóknarfélagar
Starfsmannafélagiö Sókn heldur félagsfund
fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 20.30 að Hótel
Heklu við Rauðárarstíg.
Fundarefni:
1. Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ skýrir
kjaramálin.
2. Önnur mál
Sýnið skírteini.
Stjórnin
AÐALFUNDUR
Átaks verður haldinn fimmtudaginn 9. júní
n.k. að Hótel Esju 2. hæð kl. 20:30.
Á dagskrá venjuieg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti í dönsku í heimspekideild Háskóla íslands er
laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. september 1984. Um-
sóknarfrestur er til 1. september 1983.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. - Umsækjendur
um embættið skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um
vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir svo og
námsferil og störf.
Menntamálaráðuneytið,
31. maí 1983.
leikhús » kvikmyndahús
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Grasmaðkur
laugardag kl. 20
Síðasta sinn
Cavalleria Rust-
icana
og Fröken Júlía
sunnudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Miðasala 13.15-20. Sími 1-
1200
LEIKFEÍAG
REYKjAVlKUR
Skilnaður
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Allra siðasta slnn.
Guðrún
föstudag kl. 20.30
Siðasta sinn á leikárinu
Úr lífi
ánamaðkanna
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Síðasta sinn á leikárinu
Síðasta sýningarvika
leikársins
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620
Alþýöuleikhúsið
Noðanjarðarlestin - Imannu
Amiri Baraka
Jass - tískuljönin i Félagsstofnun
stúdenta i kvöld iaugardag, mánu-
dag og fimmtudag kl. 21.
Aðeins þessar sýningar.
Miðasaia við innganginn.
Stúdentaleikhúsíð
©IÍSRÍR.WM
Jökull og viö
Dagskrá úr verkum Jökuls
Jakobssonar í samantekt og
leikstjórn Svanhildar Jóhann-
esdóttur og Viðars Eggerts-
Frumsýning laugardag kl.
20.30 stundvíslega.
2. sýn.sunnudag 12. kl. 20.30
3. sýn. mánudag 13. kl. 20.30
Aðeins þessar þrjár sýningar.
Veitingasala í Fólagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut.
SIMI: 2 21 40
Móöir óskast
Smellin gamanmynd um pipar-
svein sem er að komast af besta
aldri, leit hans að konu til að ala
honum bam.
Leikstjóri: David Steinberg
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Be-
veriy D'Angelo, Elizabeth Ashley,
Lauren Hutton.
Sýndkl. 5, 9og11.
Grease II.
Kl. 7.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Frumsýning
Óskarsverðlaunamyndarinnar
Tootsie
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum og Cin-
emascope. Aðalhlutverkið leikur
Dustin Hoffman og fer hann á kost-
um í myndinni. Myndin var útnefnd
til 10 Óskarsverðlauna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir
besta kvenaukahlutverkið. Myndin
er alls staðar sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal-
hlutverk: Dustin Hoffman, Jess-
ícá Langé, Bill Murray, Sidnéý
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
________Salur B__________
Bjarnarey
Hörkuspennandi bandarísk stór-
mynd gerð ettir samnefndri sðgu
Alistairs Macleans. Aðalhlutverk
Donald Sutheriand, Vanessa
Redgrave, Richard Widmark.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SIMI: 1 15 44
Allir eru aö
gera þaö....!
Mjög vel gerð og skemmtileg ný
bandarisk litmynd frá 20th
Century-Fox gerð eftir sögu A.
Scott Berg. Myndin fjallar um hinn
eilífa og æfarlorna ástarþríhyrning,
en í þetta sinn skoðaður frá öðru
sjónarhorni en venjulega. i raun og
veru frá sjónarhorni sem verið
hefði úfilokað að kvikmynda og
sýna almenningi iyrir nokkrum
árum.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Tónlist eftir Leonard Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
Titillagið „MAKING LOVE" eltir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Pink Floyd
The wall
Sýnum i DOLBY STERIO i nokkur •
kvöld þessa frábæru músikmynd
kl. 11.
Stjörnustríö I
Stjörnustrið III var frumsýnd í
U.S.A. fyrir einni viku. Aðrar eins
tæknibrellur og spenna hefur
aldrei áður sést á hvita tjaldinu.
Ætlun okkar er að sýna hana um
næstkomandi jól. Af þessu tilefni
endursýnum við nú myndina sem
kom þessu öllu af stað Star Wars I.
Þetta er allra siðasta tækifærið að
sjá þessa framúrskarandi geim-
ferðamynd, eina mest sóttu mynd
allra tíma.
Sýnd kl. 5 og 7.
Rauður:
þríhymingur
=Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
blaðið
sem vitnað er i
Er ekki tilvalið
Síminn er
að gerast áskrifandi?
81333
13 19 OOO
Lokapróf
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd, um óhugnan-
lega atburði í skóla einum við lok-
aprófið með Ceclle Bagdadi - Jo-
et Rice. Leikstj'óri: Jimmy
Huston.
Islenskur texti.
Ðönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3-5-7 -9og 11.
í greipum
dauöans
Æsispennandi ný bandarísk
Panavision-litmynd byggð á met-
sölubók eftir David Morrell. Sylv-
ester Stallone, Richard Crenna.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05
og 11.05.
Brennimerktur
Spennandi og áhrifarik bandarisk
litmynd, um afbrotamann sem á'
erfitt með að komast á rétta braut,
með Dustin Hoffman - Gary
Busey Thoresa Russekk.
Leikstjóri: Ulu Grosbard
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11
Ungi meistarinn
Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15-
11,15.
ftllSTURBtJARRifl
Hin heimsfræga stórmynd:
Shining
THE
SHiNiMG
Æsispennandi og stórkost-
lega vel gerð og leikin banda-
rísk stórmynd í litum.
Aðalhlutverk: Jack Nfchol-
son, Shelley Duvall.
Isl. texti
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Missið ekki af þessari frá-
bæru kvikmynd.
Sýnd aðelns örfáa daga.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Rocky III
„Besta „Rocky" myndin af
jjeirn öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu."
US Magazine
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald Amer-
ican.
Forsiðufrétt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Slivester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekln upp I Dolby Stereo.
Sýnd f 4ra rása Starescope
Stereo.
Frá Akranesl
Kl 8,30
— 11.30
— 14,30
— 17,30
ÁÆTLUN
'AKRAbORGAR
Frá Reykjavik
Kl. 10,00
— 13.00
— 16.00
— 19.00
Kvöldferftir
20.30 22.00
Júli og éflUSt, alla daga rtema laugardaga
Mal, júnl og soptember, » fostudogum
og sunnudogum.
Aprtl og október a aunnudogum.
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275
Skrifstofan Akranesi sími 1095
Afgreið^lan Rvík sími 16050
Simsvari í Rvik simi 16420
hKuií
SIMI: 7 89 00
Salur 1
Svartskeggur
Frábær grinmynd um sjóræningj-
ann Svartskegg sem uppi var fyrir
200 árum, en birtist núna aftur á
ný. Peter Ustinov ter aldeilis á
kostum í þessari mynd. Svart-
skeggur er meiriháttar grínmynd.
Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De-
an Jones, Suzanne Pleshette,
Elsa Lanchsster.
Leikstjóri: Robert Stevenson
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Áhættan mikla
(High Risk)
Pað var auðvelt fyrir fyrrverandi
Grænhúfu Stone (James Brolin)
og menn hans að brjötast inn til
útlagans Serrano (James Coburn)
en að komast út úr þeim vítahring
var annað mál. Frábær spennu-
mynd full ai gríni með úrvals-
leikurum.
Aðalhlv. James Brolin, Anthony
Quinn, James Coburn, Bruce
Davison, Lindsey Wagner.
Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýnd kl. :5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Ungu
læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta
grínmynd sem komið heiur í
langan tíma. Margt er brallað á
Borgarspitalanum og það sem
læknanemunum dettur í hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi
mynd gæti verið skaðleg heilsu
þinni, hún gæti orsakað það að þú
gætir seint hætt að hlæja. Aðal-
hlutverk: Michael Mckean, Sean
Young, Hector Elizondo. Leik-
stjóri: Garry Marshall.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Konungur
fjallsins
Allir vildu þeir verða konungar
fjallsins en aðeins einn gat unnið.
Vinskaþur kom ekki til greina f
þessari keppni.
Aðalhlv: Harry Hamlln, Joseph
Bottoms, Dennis Hopper, De-
borah Valkenburgh.
Sýndkl. A 7 og'f-j
Salur 4
Sýnd kl. 9.
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁ!
Kattarfólkiö
Ný hörkuspennandi bandarísk
mynd um unga konu af kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sínum i
ástum sem öðru. Aðalhlutverk
Nastassia Kinski, Malcolm Mac-
Dowell, John Heard.
Titillag myndarinnar er sungið af
David Bowie, texti eftir David
Bowie. Hljómlist eftir Giorgio
Moroder. Leikstjórn Paul
Schrader.
Sýnd kí. 5, 730 og 10.
Hækkað verð, ísl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.