Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 7
Helgin 11. - 12. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 briJgc__________ Sumarbridge hafin Mjög góð þátttaka Alls mættu 46 pör til leiks á 2. spilakvöldi í Sumarbridge í Domus Medica sl. fimmtudag. Spilað var í 4 riðlum og urðu úrslit þessi: A) Gylfi Baldursson - Sigurður B Þorsteinss. Birgir Isleifsson - Karl Stcfánsson Kristín Þórðardóttir - Jón Pálsson Kristmann Guðmundsson - Sigfús Þórðarson B) Hrönn Hauksdóttir - Böðvar Magnússon Ingvar Guðnason - Gunnar Birgisson Gestur Jónsson - Sverrir Kristinsson C) Bragi Erlendsson - Kíkharður Steinbergsson Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson Steinberg Ríkharðsson - Þorfinnur Karlsson D) Olafur Lárusson - Sigtryggur Sigurðsson Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson Guðni Sigurbjarnason - Ómar Jonsson stig 260 255 232 229 128 124 115 131 130 119 130 130 119 Meðalsker í A-riðli var 210, en 108 í B, C og D. Vakin er athygli á því, að næst verður spilað í Sumarbridge mið- vikudaginn 15. júní, en ekki á fimmtudag. Spilamennska hefst upp úr sjö, en í síðasta lagi hálf- átta. Keppnisstjóri er Ólafur Lár- usson. Eftir 2 kvöid í Sumarbridge, eru efstir: stig Hrönn Hauksdóttir 6 Böðvar Magnússon 6 Gylfi Baldursson 6 Sigurður B. Þorsteinsson 6 Sigtryggur Sigurðsson 5,5 lýkur með skemmtiferð félags- kvenna á sunnudag. Frá Bridgefélagi Breiðholts Félagið hefur nú afráðið að leggja niður sumarspilamennsku. Keppnistímabilinu lauk með eins kvölds tvímenningskeppni og urðu úrslit þessi: 1. Hermann Lárusson - stig KristjánFjeldsted 117 2. Þorvaldur Valdimarsson - Jósef Sigurðsson 113 3-4. Baldur Bjartmarsson - Bjarni Ásmundsson 111 3-4. Stefán Oddsson - Ragnar Ragnarsson 111 Umsjón Ólafur Lárusson Félagið þakkar því spilafólki sem lagt hefiir leið sína á spilakvöld félgsins, og vonast til að sjá þátt- takendur að hausti. Norðmenn í heimsókn Sl. miðvikudag hófst mót hjá Bridgefélagi Hreyfils, þar sem gestir þeirra frá Noregi sitja í önd- vegi. Þetta er endurgjaldsheim- sókn af hálfu norðmannanna, en Bridgeklúbbur Hreyfils fór í fyrra til Noregs til keppni. Nánar verður sagt frá þessari heimsókn í næsta helgarþætti. Bikarkeppnin Lítið hefur heyrst af leikjum úr 1. umferð mótsins, en þó mun nokkrum þegar lokið. Sveit Vilhjálms Pálssonar Sel- fossi sigraði sveit Gylfa Baldurs- sonar Reykjavík. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar Akureyri, sigraði sveit Baldurs Bjartmarssonar Reykjavík. Frá Bridgefélagi Kvenna Parakeppni félgsins lauk með ör- uggum sigri Estherar Jakobsdóttur og Svavars Björnssonar, en þau leiddu mótið frá byrjun. Efstu pör í síðustu umferð urðu: stig Kristín Þórðardóttir - Jón Pálsson 215 Sigríður Pálsdóttir - Óskar Karlsson 195 Valgerður Kristjánsdóttir - Björn Theódórsson 184 Sigrún Pétursdóttir - Ármann J. Lárusson 181 Og efstu pör í mótinu ruðu: stig Esther Jakobsdóttir - Svavar Björnsson 904 Sigríður Pálsdóttir - Óskar Karlsson 878 Ólafía Jónsdóttir - Baldur Ásgeirsson 848 Kristjana Steingrímsdóttir - Þórarinn Sigþórsson 846 Sigrún Pétursdóttir - Ármann J. Lárusson 846 Petta var síðasta keppni félags- ins á þessu starfsári, en starfinu Minning Kristinn Bergþórsson lést nýlega í Reykjavík, eins og bridgeáhuga- fólki mun kunnugt. Með honum er genginn mikill bridgemeistari, sem gat sér frábært orð við græna borð- ið. Hann var margfaldur lands- meistari og spilaði oftsinnis fyrir hönd fslands á erlendum vettvangi. hann átti m.a. sæti í því fræga liði sem náði 3. sætinu á Evrópumótinu 1950 og varð aðeins hársbreidd frá sigri í síðustu umferð. í því liði voru: Kristinn Bergþórsson, Einar Þorfinnsson, Gunnar Guðmunds- son, Lárus Karlsson, Stefán Stef- ánsson og Hörður Þórðarson fyrir- liði. Hin seinni ár keppti Kristinn æ sjaldnar í stórmótum, en þó brá honum fyrir, sértaklega er erlendir gestir sóttu okkur heim. Það leyndist engum, að þar var mikill náttúruspilari á ferðinni. ' Ég votta fjölskyldu Kristins samúð mína. Til lesenda Nokkur óregla hefur verið í birt- ingu bridgeþátts um helgar að undanförnu. Beðist er afsökunar á því, því þættinum mun kunnugt að fjöldi manns gengur að því ?em vísu að þátturinn sé um helgar. (Einnig umsjónarmaður..). Vonir standa þó til að með hækkandi sólu (og batnandi veðurfari..) komi þetta allt saman og þátturinn birtist reglulega framvegis á sínum stað. Helgarblað er jú helgarblað, ekki satt? sGSf Bifreiðaeigendur Nýtt! Bílkó auglýsir nýja smurstöð Þú nefnir olíutegundina o.s.frv. og við sinnum bílnum af kost- Fyrst gæfni, seljum olíusíur og loftsíur í flestar tegundir bíla. af öllu! Á meðan! Þú færð þér kaffi á efti hæð og lítur í blöðin. (Barnaleikherbergi á hæðinni). Eins og verið hefur geta viðskiptavinir komið og þrifið, bónað og gert við bíia sína sjálfir, í rúmgóðu, hreinlegu og björtu Að húsnæði að sjálfsögðu! Smiðjuvegi 56 Kópavogi. Að auki! • Gufuþvottur, utan dyra • Sala og ásetning á sílsalistum, aurhlífum og grjóthlífum • Seljum ýmsa smáhluti til viðgerða • Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. BflKÓ Bílaþjónustan Kópavogi °/t Smiðjuvegi 56 200 Kópavogi ® 7 91 10 Opið yfir sumarmánuðina mánudaga - föstudaga 8.00-19.00 laugardaga 8.00-16.00 Þú gerbreytir íbúð þinni með okkar aðstoð. EIK og ASKUR ímörgum litum. Skilrúmin fást með: ST0FUSKÁPUM, GLERSKÁPUM 0.M.FL. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT - IMrmuia 20 - Sími 84630 og 84635. BIÐJIÐ UM MYNDALISTA VIÐ BJÓÐUM Árfellsskilrúm og handrið sérhönnuð fyrir yður. LA NDSÞJÓNUS TA Óteljandi möguleikar. Hvenær "/J byrjaðir þú iJUMFERÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.