Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 9
Helgin 11. - 12. júní 1983.ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 unglingasíðan Umsjón Helgi Hjörvar Ari Gísli Bragason bar sigurúrbýtum í Ijóðasamkeppni á vegum þáttarins „Sumarsnældan“, er bar titilinn Ungir Pennar. Ari á skáldagáfuna ekki langt að sækja, móðir hans er Nína BjörkÁrnadóttir, Ijóðskáld með meiru, en hún er gift Braga Kristjónssyni fornbókasala. Við hittum Ara að máli og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar. HHjv: Hvenær byrjaðir þú að yrkja Ari? Ari: Ja, hvað skal segja, er mað- ur ekki alltaf að yrkja? En ég byrj- aði nú að krota þetta niður á blað fyrir u.þ.b. íVi ári. HHjv: Yrkirðu áð staðaldri? Ari: Nei, þetta kemur svona í „rispum" hjá manni. HHjv: Hvernig stóð á því að þú sendir ljóð í þessa keppni? Ari: Égheflesiðtalsvertafeigin ljóðum í barna og unglingaþáttum, þannig frétti ég þetta og ákvað að senda inn ljóð. HHjv: Hefurðu lesið mikið af ljóðum? Ari: Nei, ég er alltof upptekinn af sjálfum mér til þess. Þó hef ég lesið ljóð eftir móður mína og Jó- hann Sigurjónsson. HHjv: Hefurðu reynt fyrir þér með önnur form en ljóðlistina? Ari: Nei, ég hef satt best að segja ekki lagt í það ennþá. HHjv: Hvert er yrkisefni þitt? „Ég,meistarinn Spjallaö við Ara Gísla Bragason Ari: Eg hef lengi haft gaman af því að rannsaka hinn dæmigerða smáborgara en eins og gefur að skilja er ég skammt á veg kominn. HHjv: Hver eru helstu áhuga- mál. þín? Ari: Kvikmyndir og músík. HHjv: Hvernig músík hlustar þú helst á? Ari: Ég hlusta á Þeysarana, Bubba kóng og Pink Floyd. HHjv: Það virðist mega ráða af tónlistarsmekk þínum að þú sért mikið fyrir dulspeki? Veröld Og þegar fjólubláu páskaliljurnar þínar voru visnaðar í blóma lífs okkar stóðum við við fjolfarnar götur almúgans manna með misjöfn viðhorf en sömu skoðun á hinum þröngu sþekulasjónum heimshornanna sem rjúfa hjúþinn heima á afskekktri eyju í næstnyrsta norðurhafi íslandi voru sem lifir hrærist í pælingum manna með misjöfn viðhorf og sömu skoðun á mér og kannski þér en ekki Jóni Jóns hinum eðlilega venjulega perfekta en elsku veröld með tækifærin sem brugðust mér í draumum mínum Hér er ég Veröld..... Ari: Nei, ég er mest fyrir sjálfan mig. Ég er meistarinn en Márga ríta er ófundin. HHjv: Eitthvað að lokum? Ari: Eins og áður sagði þá e An mpct fvrir ciálfsm min Écr inijv. j_m.ui v Ari: Eins og áður sagði þá 1 mest fyrir sjálfan mig. Ég ein staklingshyggjumaður. er Lesendur athugið sína vijjum 8ön8u ” hír “SjnÆ8""8" 1 fnmSkSrtwíSSaí ^apphJaupið). P ð 8 Pu«kta- ft.d ússonar um n j fr A- Magn- rásar 2 í 'Paöan yfirmann Pósturinn 26/5 198vP'nU ^elgar-, HeVÁnJ1Uh°rfur ^ölafólks HernámsmáJið. K ÆskulýðsfyJking^ A.B myndir1 um' Vfnjí’gefí? mér ilug- ykkar. efm sem höfðar tií hönd og byrja Háíf3 Penna 1 ha&d^ljta£krStTr:erkþá Eg er mest fyrir sjálfan mig. Launamál unglinga Vegna þess hveoft unglingareru undirborgaðir (þið þekkið dæmin sjálf) þá höfðum við samband við Félag Bókagerðarmanna, Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Verkamannafélagið Dágsbrún og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) ogfengum upplýsingar um kauptaxta unglinga. Það skal tekið fram að þetta er engan veginn tæmandi upptalning, en vonandi kemur hún einhverjum að gagni. Hjá Félagi Bókagerðarmanna fengum við þær upplýsingar að allir aðstoðarmenn í bókhaldi væru á sama kaupi sem er (fyrstu sex mán- uðina): Dagvinna: 60,85 kr. á klukku- stund, eða 2434, kr. á viku. Aukavinna: 121,70 kr. á klukku- stund. Þessar tölur tóku gildi þann 1/6 1983. Hjá Verslunarmannafélagi 7. launaflokkur (Almenn garð- yrkjustörf og fleira þesslegt) Dagv. Eftirv. Næturv. 14 ára: kr. 39.29 kr. 55.- kr.70.72 15 ára: kr. 44.53 kr. 62.34 kr. 80.15 16 ára: kr. 60.80 kr. 73.35 kr. 94.30 9. launaflokkur (Fiskvinna, hafn- arvinna, jarðvinna með handverk- færum o.fl.) Dagv. Eflirv. Næturv. 14 ára: kr. 40.88 kr. 57.23 kr. 73.58 15 ára: kr. 46.33 kr. 64.86 kr. 83.39 16 ára: kr. 60.80 kr. 76.30 kr. 98.10 10. launaflokkur. (Byggingarvinna o.fl.) Dagv. Eflirv. Næturv. 14 ára: kr. 41.70 kr. 58.38 kr. 73.58 15 ára: kr. 46.33 kr. 64.86 kr. 83.39 16 ára: kr. 60.80 kr. 76.30 kr. 100.08 11. launaflokkur. (Aðgerðavinna, spyrðing, upphenging á skreið, malbikun og olíumöl o.fl.) Dagv. Eftirv. Næturv. 14 ára: kr. 42.54 kr. 59.56 kr. 76.57 15 ára: kr. 48.21 kr. 67.49 kr. 86.78 16 ára: kr. 60.80 kr. 79.37 kr. 102.08 12. launaflokkur. (Aðstoðarmenn í fagvinnu, uppskipun, afgreiðsla á togurum, vinna á smurstöðvum, fisksala, slippvinna o.fl.) Dagv. Eftirv. Nætur. 14 ára: kr. 43.38 kr. 60.73 kr. 78.08 15 ára: kr. 49.16 kr. 68.82 kr. 88.49 16 ára kr. 60.80 ^ kr. 80.98 kr. 104.11 Þessar tölur tóku gildi þann 1/6 1983. (Athugið að þetta eru byrj- unarlaun). Allar nánari upplýsingar veita: Félag Bókagerðarmanna, Hverfisgötu 21, sími: 28755 Verkamannafélagið Dagsbrún, Lindargötu 9, sími: 25633 Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Húsi Verslunarinnar, Kringlumýrarbraut, sími: 86799. Við á Þjóðviljanum styðjum ykkur heilshugar í baráttunni gegn arðræningjunum og vonum að þið hafið haft gagn af þessari upptaln- Reykjavíkur fengust þær upplýs- ingar að: kaup afgreiðslufólks í verslun væri fyrir: 14 ára (4. launaflokkur) kr. 6.810.- á mánuði, kr. 56.08 hver klukkustund í eftir- vinnu, og kr. 72.11 hver klukkustund í næturvinnu. 15 ára (6. launaflokkur) kr. 7.719,- á mánuði, kr. 63.57 hver klukkustund í eftir- vinnu, og kr. 81.74 hver klukkustund í næturvinnu. 16 ára (án grunnskólaprófs) (7. launaflokkur) kr. 10.539.- á mánuði. kr. 74.79 hver klukkustund í eftir- vmnu og kr. 96.16 hver klukkustund í næturvinnu. 16 ára (með grunnskólapróf) (12. launaflokkur) kr. 10.539.- á mánuði, kr. 82.56 hver klukkustund í eftir- vinnu og kr. 106.15 hver klukkustund í næturvinnu kaup starfsfólks á skrifstofu fyrir: 14 ára (4. launaflokkur) kr. A 01fl á mánuði, kr. 59.38 hver klukkustund í eftir- vinnu og kr. 76.61 hver klukkustund í næturvinnu 15 ára (6. launaflokkur) kr. 7.719,- á mánuði, kr. 67.54 hver klukkustund í eftir- vinnu og kr. 86.83 hver klukkustund í næturvinnu. 16 ára (án grunnskólaprófs) (7. launaflokkur) kr. 10.539.- á mánuði, kr. 79.46 hver klukkustund í eftir- vinnu og kr. 102.17 hver klukkustund í næturvinnu. 16 ára (með grunnskólapróf) (12. launaflokkur) kr. 10.539,- á mánuði, kr. 87.72 hver klukkustund í eftir- vinnu og kr. 112.79 hver klukkustund í næturvinnu. Þessar tölur tóku gildi þann 1/6 1983. (Athugið að þetta eru byrj- unarlaun). Hjá Verkamannafélaginu Dags- brún fengum við eftirfarandi upp- lýsingar:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.