Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. júní 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans Aöalfundur Útgáfufélags Þjóöviljans 1983 verður haldinn miövikudaginn 15. júní nk. kl. 20:30 í húsakynnum Alþýðu- bandalagsins aö Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2' ðnnur mál' Stjórnin. Tilkynning frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Frá og meö mánudeginum 13. júní til 1. september verða skrifstofur okkar að Hverfisgötu 105 opnar frá kl. 8 árdegis til kl. 4 síðdegis mánudag til föstudags. Fastur viðtals- og símatími framkvæmdastjóra flokksins er frá-kl. 9-11 árdegis. __ __ Verkamannafélagið IdAGSBRUN) Dagsbrún ^ Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 20.30 í Iðnó. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar, framsögumaður Ásmundur Stefánsson. 3. Tillaga frá stjórn og trúnaðarmannaráði um uppsögn kjarasamninga. Stjórn félagsins skorar eindregið á félags- menn að fjölmenna á fundinn. Stjórnin Skáksveit Flugleiða sem sigraði á alþjóðamótinu í Portúgal með hinn veglega verðlaunabikar. (Ljósm. Hörður Jónsson) Enn sigrar skáksveit Flugleiða Skáksveit Starfsmannafélags Flugleiða (STAFF) vann enn einn sigurinn á alþjóðavettvangi á dög- unum. Þá sigraði Flugleiðasveitin á skákmóti flugfélaga (ASIA) sem efnt var til í Vimiero í Portúgal. Flugleiðasveitin sigraði alla sína keppinauta bæði í undanúrslitum og úrslitakeppninni. Sveitin vann veglegan bikar að launum. í öðru sæti var sveit Swissair og sveit Finn- air var í þriðja sæti. Sigursveit Flugleiða skipa þeir Þröstur Bergmann, Stefán Þóris- son, Hörður Jónsson, Ólafur Inga- son og Frímann Benediktsson. Fararstjóri var Andri Hrólfsson. Þetta er þriðja stórmótið sem skákmenn Flugleiða vinna á er- lendum vettvangi að undanförnu og hefur STAFF borist boð um að senda skáksveit til keppni á ýmsum alþjóðamótum á næstunni. Úr viðjum vöðva- spennunnar Helgarnámskeið með David Boadella Breski sáilæknirinn David Boadella heldur 16 klst. námskeiö helgina 17.-19. júní í Miðgarði. í nám- skeiðinu verða kenndar aðferöir sem losa um spennta vööva, leiörétta ranga öndun, bæta tjáningaraðferðir og auka almenna vellíöan. Þetta er í þriöja sinn sem David Boadella kemur til landsins en um 120 manns hafa sótt námskeið hans hérlendis. Námskeiðiö byggir á lífeflissálfræði Wil- helm Reich. Skráning & upplýsingar: Miögaröur, Bárugata 11 (91) 12980 milli kl. 18-20. © /V1IÐG/1RÐUR Sambandið styður friðar- hreyfingu kvenna Aðalfundur Sambandsins, sem lauk í gær samþykkti m.a. að lýsa yfir stuðningi við nýstofnaða friðarhreyfingu kvenna. Fundurinn beindi því til stjórnar Menningarstjóðs Sambandsins að hann veiti Friðarsamtökum kvenna fjárstuðning og taki þar með undir afstöðu Alþjóðasam- vinnusambandsins, sem hvatti samvinnufélögin til þess að styðja kröfur um frið og afvopnun á fundi miðstjórnar þess í Róm 26. októ- ber 1982. _ekh Vegna leiks Stuttgart og stjörnu- liðs Víkings á Laugardalsvellinum kl. 14.30 í dag, laugardag, hefur verið gerð breyting á tímasetningu á leik Fram og Víðis í 2. deild Is- landsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 17, en ekki kl. 14 eins og ráð hafði verið fyrir gert. Vinningamir verða dregnir út 19. júní. Enn er tími til þess að vera með. Skrifstofa SÁÁ í Síðumúla 3-5 er opin daglega frá kl. 9-21 og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Sækjum gjafabréf ef óskad er. Síminn er 33370. SÁÁ Lausar stööur hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. Staða forstöðumanns við eftirtalin heimili. Fóstru- menntun er áskilin: Dagheimiliö Hlíðarenda, Laugarásv. 77. Dagheimilið Suöurborg v/ Suöurhóla. Dagh./leikskólinn Ösp, Asparfelli 2. Fóstrustöður viö eftirtalin dagvistarheimili: Álftaborg, Safamýri 32. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. Hlíöaborg, v/ Eskihlíð. Laufásborg, Laufásvegi 53-55. Leikfell, Æsufelli 4. Suðurborg, v/ Suðurhóla. Sunnuborg, Sólheimum 19. Vesturborg, Hagamel 55. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra Fornhaga 8, s. 27277 eða forstöðumaður viökomandi dagvistar- heimilis. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk almennra persónu- legra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 21. júní 1983. E LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í byggingu á undirstöðum, vegum,vatns-og frárennslis- kerfi fyrir starfsmannabúðir við Biönduvir- kjun. Útboði er skipt ítvo verkhluta, sem hvor er sjálfstæð útboðseining. Helstu magntölur eru: Verkhluti I: Fylling undir húseiningar 2300 m3 Fylling í vegi og bílastæði 3200 m3 Vatnslögn 500 m Frárennslislögn 450 m Verkhluti II: Fylling undir húseiningar 2100 m3 Fylling í vegi og bílastæði 2300 m3 Vatnslögn 1230 m Frarennslislögn 280 m Verkhluta I skal Ijúka 31. júlí og verkhluta II 15. ágúst 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík og á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Æg- isbraut 3,540 Blönduósi frá og með miðviku- deginum 15. júní 1983, og kostar hvert eintak 300 krónur. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík fyrir kl. 14 þriðjudaginn 28. júní 1983. Reykjavík, 10. júní 1983, Landsvirkjun Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jaröarför bróður míns, fööur, tengdaföður, og afa Marels Þorsteinssonar Mánagötu 6 Guðríður Þorsteinsdóttir Þorsteinn Marelsson HólmfríðurGeirdal Margrét Guðrún Þorsteinsd Árni Freyr Þorsteinsson Marel Þorsteinsson Ég þakka ykkur öllum sem sýnduð mér samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns Jóhannesar Ásgeirssonar frá Pálsseli Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks og iækna Landspítalans og öldrunardeildar spítalans viö Hátún. Þórvör Guðjónsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.